Tíminn - 14.01.1960, Blaðsíða 7
T í IVII N N, íimmtudaginn 14. janúar 1960-
varnarmála voru þá veittar 6 billj-
ónir dollara. í dag kostar ’pað næst-
um sjö sinntim meira að halda úti
2,497,834 manna her. Kostnaðurinn
vex frá degi til dags, og ráðgert er
að halda áfram að fækka í herjun-
um líkt og þróunin hefur verið
undanfarin ár.
Fyrir 10 árum síðan voru herir
Bandaríkjanna, sem þá voru einir
um atómsprengjuna (sem raunar
kom ekki í veg fyrir að 136 þús-
und manns féllu í Kór'eu), lar.gt að
baki því sem þeir voru á meðan
heimsstyrjöldin siðasta stóð sem
hæst. Landhtr, sjóher og floti bit-
ust um þá hungurlús sem veitt
var til varn.irmála á ,ári hverju.
Landherinn varð verst úti. því flot-
:nn þurfti ny skip, flugherinn hýj-
ar flugvélar og Pentagon áleit
Niíur fyrir hættumerkíS
Þegar Kóreustyrjöldin hófst,
tóku Pentagon og Washington við-
bragð og bættu við í herjunum.
En þegar frá er skilin notkun.
þvrla og þota, var engum öðrum
vopnum en þeim sem begar vqru
fyrir hendi 1945 tjaldað í Kóreu.
Verkfræðingar og. vísindamenn
hérsins höföu að vísu ýmsar nýj-
ungar ,á prjónunum en þær voru
allar á teikniborðunum, óg Hér
sannaðirt ábreifanlega að það er
ekki hægt að framleiSa nýtízku
vopn á einni nóttu.
Ekki var bardögum fyrr iokið í
Kóreu — því striði er raunár -ekki
iokið enn, þar sem ekkert annað'er
lyrir hendi en vopnahié — en áft-
ur var fækkað í herjunum og
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
>;
>:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦'
Haukur Hauksson, biaðamaSur, dvelur r.ú í Banda- >■
ríkjunum við nám. Hann hefur ritaS fyrir Tímann >•
gren þá, ssm hér biritist, þar sem hann getur nýúi- >;
kominnar bákar Maxwelis Taylor hershöfSingja um >;
varnarmál Bandaríkjanna. Bók þessi hefur vakiS mikl- >;
ar umræSur, því að Taylor telur, að Bandaríkin séu
nú mjög vanbúin að hergögnum og að þau fljóti í þess- >;
um efnum sofandi að feigðarósi. ;♦:
og það sem c«t;r á að koma á dag- þetta tvennt ganga fyrir ðllu. Það
inn 1 þessum máluni verður vafa- væri alltaf hægt að finna eitthvað
laust ekki sem þægilegast fyrir af gömlum byssum og skriðdrek-
ýmsa aðila í Washington. um handa lar.dhernum.
I
Ophiskáir í fyrsta sinn Fækka'ð i herjunum
New York, 3. jan. — A þeim
tiu árurn sem liðin eru frá því
að Truman Bandaríkjaforseti
°eröi heiminum kunnugt, í
september 1349, að Sovétríkin
heíðu sprengt fyrstu kjarna-
sprengju sína, haía Bandarík-
in eý.tt nálega 365 billjónum
•öollara til varnarmála. Það er
þvi ekki að undra þót hinn al-
menni skattgreiðandi þar hafi
áhuga fyrir því að vita hvað
orðið haíi um þessa peninga,
og hvernig á því standi að
Bandarikin séu óðum að drag-
ast aftur úr í vígbúnaðarkapp-
hiaupinu við Rússa.
Svo sem kunnugt er eru Rússar
túi Iangtum fremri Bandarikja-
mönnum í framleiðslu langdrægra
fiagskeyta, og teija sérfræöingar
eð með sauia áframhaidi muni
R-ús'sar eiga a. m. k. helmingi
fleiri flugskeyti 1935, Þeir áiíta
ennfremur tð þegar Sovétríkin
h.afi á annaí) borð- nað slíau : ór-
skoti, verði erfitt fyrir Bandaríkin
eð vinna upp bilið.
AstandsS verra cm 1941
Stórblaðið New York Daily
News'lét hernaðarsérfræðing sinn,
Jerry Green.o, gera mik ð yfirlit
yfir/ áslandið í Varharmálunum.
Niðurstöður hans birtust hér 3:
jaáúar s.’l. og 'eru fremur skugga
legar. Hanh lætur þí' skoðun í
ljós’i ao þrátt fyrir nvjar gerðir
vopna, stand. Bandaríkin ver að
vigi í refskák stórveldanna en
1941, er Japanir gerðu árásina á
Pearl Habour. Greene ræðft harka-
lega á Pentagon, og segir að ástæð-
an fyrir sein;,gangi varnarmálanna
sé ekki fyrst og íremst samkeppni
landhers', flughers og flota, e:ns
og löngum hefur verið haldið,
heldur skoriur á skipulagi og í
þokkabót raðleysi í herráðsbæki-
etöðvunum í Pentagon. Til dæmis
mun sk pulagið á framleiðslu lang-
drægra flugskeyta vera í megnustu
óreiðu, og engar ákvarðandi reglur
tru fvrir hendi um meðferð kjarn-
orkuvopna.
Taylor hartSorðari
Maxwell Taylor, fyrrum herráðs
foringi lahdhersins, rem hætti
störfum í júrd s. 1., er í bann veg-
inn að gefa út ævisögu sina, sem
hann nefnn- „The Uncertain
Trumpet”. Bókin kemiir út 6. janú-
ar, sama d.;g og Bandaríkjaþ ng
kemur saman. Taylor segir sjáifur
aö hann hafi ekki vaiið þennan
útgáfudag aí neinu handahófi, þar
scm hann voi.ist t:l að geta hrund-
ið r.f vtað umræSum um land-
varnarmá! B'.ndaríkjanna slðasta
starfsár Eis^r.howers í Hvíta hús-
i:-.u, ef b.rð rnætti verða síðasta að-
verun um a5. hér sé flotið sofandi
að feigðarósi.
New York T.mes hefur rætt
yæntanlega útkomu bókarinnar og
fcirt úr henm kafla. í formála segir
Taylor hershöfðingi svo:
,.Ég hef ráðizt i að skrifa þessa
bók vegna þess að ég geri mér
gre'n fyrir þeirri sorglégu stað-
reynd að varnarmáLum Bandaríkj-
anna er nú stjórnað af mönnum
óviðkornandi herjunum, og gamai-
dugs heri'hiií'ðingjum. Þrátt fyrir
að Jagt hafi verið að mér a'ð gefa
þe-sa bók ekki út eða láta í Ijósi
é.it mitt á því sem er að gerast
fyrr en talsvert ar liðið frá því að
ég dró mig i hié frá herráðsstörf-
um, fiunst rjier að ég megi engan
tíma missa. Við stöndum. nú aug-
Itíi.til augSiiis við þá staðreynd að
bernaðarmát'ur ckkar fer t'itölu-
lega minnkandi á sama tíma og
snennan í ail.jóðamálum eykst frá
degi til dags . T.T þass- að stöðva
þessa þróun mála áður en það er
um seinan, v.erjSa hinir 'ábyrgu að-
iiar að grípa tii róttækra ráðstaf-
ana “
Þá heldur Taylor því fram, að
traust það sem Bandaríkjastjórn
seTur á p'ð kjarnorkuvopn muni
koma í veg fyrir væntanlega
heimsstyrjöld e:g) sér enga stoð í
rwnverule:kanuipi Hann upplýsir
éinnig r.ð her'shöfðingjar þeir, sem
eiga að sjá un að skipunum yf:r-
boðaranna í Washington sé hlýtt í
r.ieginatriðum, fá: ru?lingskenndar
cg jafnvel \Hlancli leiðbeiningar.
Har'ðar ásakanir —
fyrir rétt
Það er enginn vafi á því að upp-
lýsingar og ásakanir sem þessar,
cski sízt frá aðila sem Taylor, eru
aðeins upphafð að mikilli spreng-
ineu sem er ivrir dyrum að því er
tekur til varnarmálanna. Tavlor
verður vafaiiíiö kállaður fyrir sér-
str.ka nefnd Bandaríkjaþings og
látinn gera grein fyrir máli fínu á
næs'tunni. Bók hanó, enn óútkomin
er mikið rædd manna á meðal, og
atmenningur virðist vera að gera
sér fvrir alvöru grein fyrir því að
ckki sé allt með felldu í Pentagön
Svo virðist sem fyrrverandi sam-
starfsmenn Taylors hafi fullan hug
á því að .gera aimenningl sem ljós-
ásta grein íyrír ástandlnu, og er
þtð í fyrsta sinn i sögunni sem
Pentagon hetur verið svo opin-
skátt. Það er þaðan, sem eftirfar-
sndi upplýj,:ngar um hernaðar-
styrk Bandankjanna koma. en þeir
hcrráðsforÍHS'jar, sém hlut eiga að
mál hafa fa, :ð þess á le't að nöfn
Þær 11.8 bilijónir sem veittar
voru til varrannála 1950 mundu
ekki gera nnkið betur en að greiða
hrjunum kaup þe'rra i dag. Lar.d-
herinn fékk þá náðar;amlegast að
hafa 667 þúsund manns undir
vopn’um og er það litlu meira en
sir>TTuni nieira en lögreglulið
New York borgar. Flugherinn
ji,-.iox verið minnkaður niður í -iö
deiidir með 16. 857 flugvéiar —
segjr Maxwel!
Tayíor, hershöfðingl
þibrra verð? ekk: birl fvrr en þ’ng-
nefnd sú, sem skal rannsaka
ástandið í .varnármálunum hefur
iípmið raman
H.nn nýssipaði varnarmálaráð-
herra, Thomss S. Gats. hcfur gef-
ið undirmönr.um sinum fyrirmæli
um að láía almenn ng vita um-
búðnlaust hvrrnig máium sé kom-
iC. Hann hefur eir.nig látið hafa
eítir sér aö hann muni fylgja
þsirr; rtefnu sjálfur.
Bandariki:'. höfðu 2.149,157
manns undir vopnum 1941. er Jap-
anir réðust á Peárl Harbor. Til
3,734 sprengjufiugvélar og l '35
crrustuvéiar. Landgöngulið fiotans
var fækkað r,iður i 75.000 msnns,
og' varð hreinlega að berjast fyrir
lifi sínu. Sjó'ierinn hafði 17 fiug-
vélamóðu-'kip. 13 orru tu kip, 190
tundurspilla. 72 kafb.át-a og 14 000
fiugvéiar. Aðeins sex af bessum
fliigvéium gáíu flutt kjarna-
rprengjur o.<? engin þeirra var
þrýstiloftskr.úin. 382.900 manns
voru á þess.'TÍ smáútgáfu af ílota
þnim, sem Banáaríkin höfðu á að
s.kipa í siðar. heimsstyrjöldinni.
framlög til landvarna minnkuðu
im 9 billjónir dollara næstu tvö
;>in. En þá var eldfiaugarkapp
iiaupið skcll.ð á, og framlög til
landvarna va-ð að auka, ef Banda-
rikin áttu ekki að gera sér að góðu
að vera annars flokks stórveldi.
Fjármálasérfræðingar sáu hins
vegar tvær leiðir til ’pess að
minnka hernaðarútgjöldin. í fyrsta
lagi að skera niður nýjar áætlanir
.c'g í öðru lagi að fækka í fasta-
hc-rnum. Báðum þsssum stefnum
hefur verið fylgt dyggilega, og
hernaðarséráæðingar telja að nú
sé koraið langt niður fyrir hættu-
nsr.rkið.
Riíssar hafa b?iri vopn
Beinn samanburður á mannafla
Lerja Bandarikjanna og Sovétríkj-
anna segir ekki alla söguna, því að
Rúss-ar hafa á ýmsurn sviðum
núklu betri voon. Tames Gavin,
Cyrrum yf;ra;aður Bandaríkjahers
í V-Þýzka’;.;:d'. scj'r a* _r,c.a-
... * .•! e-;-» /d;.- í,
cprn - f*- ' I á y’.r^ i,: - .. --- - “ ^
T—54. Kjarnavopn af ölium tég-
undum, e!'dfl:!Ugar. af öiium stærð-
um og ger'eum bók'tnflega fylla
h;ð rúvsneska vopnabúr.
Eíiginn hefur enn trevst sér til
að bera brigóur á að Rússar eiga
miklar birgSir meðal'lórrá eld-
flauga, sem daga nálega 800 mílur
flauga, sem draga nál. 800 mílur
vera «kal í Evrópu. Varðandi iang-
drægar eldfk.ugar, scn geta farið
hvert á iörð sem er. er talið. full-
víst að Rúv;ar e:?í 12—1.5 og'eftir
svo sem h-jú ár rruni. bair eiga
300—500 rlíkar eldflaugar.
Rauði flugnerinn á að ví'u ekki
jafn langfleygar spreutfiuflúgvÉl-
ar, en harh er mjög vél útbú:nn og
í góðri æfingu. Flot'nn hefur á að
skipa nálet?a 500 kafbátum af nýj-
ustu og fullkoranu'tu z-erð. og geta
surr.ir þeirra skotið eidflaugum:
Mikill imirsji*- í
Ef litið er á fastaheri Bandaríkj-
anna oj Rúxsa er munurran mikill.
í Rauða landhernum aðeins eru 2,5
miiljónir mar.na undir vopnujn.
ÖU vopn bersins hafa verið endur-
r.ýjuð eít:r síðnri heirosstyrjöld-
ina. í landher Bandaríkjanna eru
i;:ns vegar aðeras 870 bús. manns.
Hann er langl frá b-í að vera full-
skinaður og iila orru-tufær, með
ni'k:ð af s'einna stríðs vopnum enn
í notkun.
Rauði fíu^be«';nn hefur ð áð
sic'na erani rríllión r:ann=. Flug-
vélafjöIcP )aT'd’,er? og flota er 20
þús. nýtírku botur. Fuvber og floíi
Randaríkisnr.a eiga samanlagt um
27 þii'. flugvélar. aðeins 65% þot-
ur! Fiot: Póssa sam?nHendur af
500 kafbátnm af 'uUkomnustu
gerð. 25 orrustu'kraura rg 139
tundur-rjiura, Á reót' tefla
Bandaríkjanienn 113 kafbátum, 14
móðurkipur1. 13 orru-Þi'kipum
cg 238 tundurspillum. Þetta er
beldtir óhagstaeður samanburður
fvrr Banderlkin. ekkí srt bagar
t’ili.t er tekið til eldflaugabirgða
Rút'sa.
Á meðan Rú-'iar hafa kappsam-
(Framhald á 11. síðu).'