Tíminn - 14.01.1960, Blaðsíða 3
tÍMINN', flmmtudaginn 14- janúar 1960.
Frá fréttaritara Tímans
í Róm, 45 f. kr.
Cæsar hilti Kleópötru, þeg-
ar hann var innikróáður í Al-
exandríu eftir undanhaldið
fyrir Pompejusi. Hann lét
hana njóta réttinda sinna sem
drottning Egypta og hún var
ung og forkunnarfögur og
Cæsar felldi svo heitan ástar-
hug til hennar að hann bað
hana að koma með sér til
fiómar.
Kleopatra er fædd árið 63. Hún
er dóítir Ptoiomeusar kóngs XI. og
g.ift bróður /inum Ptolomeusi XII.
17 ára gömu' varð hún drottning
Egyptalands
Vel menntuð
Kleopatra drottning hefur hlotið
menntun, sem er prinsessu verð.
Hún er vel heima í grísku, eg-
ypzku og sý";skri s'bgu, stórmálum.
bókmenntum og heimspeki og íal-
ar þessi tungúmál reiprennandi
auk latínu. Takmark hennar er
bandalag miili Rómar og Egypta-
iands.
Það eru sagðar margar sögur af
hugrekki Cæsars í hinni erfiðu að-
stöðu hans meðan hann dvaldi í
Alexandríu, þegar, hann var um-
kr.'ngdur fjandmönnum á allar
hlioar. Og Egyptum gat hann ekki
treyst. Hvað eftir annað varð hann
í'jálfur að taka þátt í h'ta
rns og þegar honum var nauðsyn
að.taka vttaiin '"'r, nann
yfir höfnina undir örvaregni.
En' þrátt fyrir hma err,óu að-
S'öðu Cæsars var Kieópatra hon-
um trú og dygg og í sameimngu
heppnaðist þeim að br.ióta and-
slöðuna á bak aftur og tryggja
vfirráð sín.
Enn í tygjum viS Cæsar
Kleópatra býr nú í stóru skraut-
hýsá í Róm og það er ekkert leynd-
armál lengur. að hún tekur oft og
giarna á móti heimsóknum drottn-
ara heimsins.
Kvensemi Cæsars
Þetta er þó ekki ástæðan fyrir
andúð Rómar á Kleópötru. Cæsar
er ekki eingöngu þekktur fyrir
landvinninga sína og sigra á sviði
hernaðarlistarinnar. Hann er engu
síður frægur íyrir sigra sína í ásta-
málum, og Róm hefur aldrei fett
/ingur út í Hferni lians eða tek-
ið ástarævinlýri hans óstinnl upp.
En Cæsar æskir þess, að Róm-
vtrjar sýni Kleó.pötru sömu lotn-
ingu og þjóðirnar í austri sýna
landstjórum Rómverja í s'katt-
ilóndunum. En Rómverjar eru
fijálshuga þióð og þrátt íyrir ein-
ræði Cæsars, þá svífur lýðveldis-
hugsjðnin enn yfir vötnum og
Rómverjar ooygjá kné sín trauðla
fvrir kóngum og drottningum.
Bahdaríska kvennablaðið „Made-
moiselis" hefi'r. kosið sænsku ieik-
konuna Ingnd Thulin í hóp „Tiu
kvenna ársins“, og sumir telja
þetta hina mestu fQrfrömun.
Ingrid Thuiin hefur lengi verið
á toppnum. Það er ekki ástæðu-
laust að maigir telja hana ?por-
igöngukonu þsirra Gretu Garbo og
Ingrid Bergman. Bandaríkjamenn
hafa í alvöru fest auga á hinni sér-
kennilegu, Ijóshærðu sænsku
s'túlku. Meðal annars af því að
m.vndir leikstjórans Ingmar Berg-
man eru mjóg vinsælar í Banda-
ríkjunum urn þessar .munuir.
Myndir Ingmar Bergman „Undur
.'ífsins“ og ,,Andlitið“ hafa vakið
nukla athygli bandarískra kvjk-
myndahúsgesta.
Hinum megin Atlantshafsins eru
menn ekki vanir svo háiistrænum
uyndum éins og myndum Ingmar
Bergmans. Og hinn sérstæði per-
sónuleiki Ingrid Thulin er skörp
mótsetning við dúkkubörn Holly-
wood.
Ingrid Thulin er kannske ekki
fögur í þess orðs. fyllstu merkingu,
en persónule’ki ljómar af andliti
hennai’. Það er engu líkara en Ing-
mar Bergmau hafi töfrað eitthvað
r.ýtt fram í ingrid Thulin. Alveg
eins og hann hefur gert við margt
ungra og failegrá stúlkna í Sví-
þjóð. Ulla Jakobsson og Maj Britt
Milsson í. d.
Bergman veit hvað hann vill fá
f-am og hann fær það, segir Ingrid
Thulin.
Ung sfúlka í failegri skíðapeysu
hrópað á hjáip í von um að hann
verði tekinn af lííi án dóms og
laga fyrir nauðgun. Wright 'teflir
fram hvítri spillingu gegn svartr'.
Það er ekki vinaieg mvnd, sem
Richard Wrirht gefur af kynstofni
tinum, en það hefur hann aldrei
gert, það er hið merka við hann
sem rithöfund.
Ef menn íá sarnúð með mál-.tað
svertingja við leitur þessarar bók-
rr, er það af því að Wr ght bregð-
ur upp mýn’dum sem sýna okkur
hversu vonlaus staða svertir.gjans'
er í Bandarikjunum. Ef hvííur
maður horfir í augun á svertingja,
á har.n á hættu ofbeldi. Ef hann
rc-nnir hýru auga til hvítrar konu
'á hann það á' hættu ,að verða tek-
inn af lííi án dóms og laga.
Aðeins þegar hann er auðrojúk-
nr og hlægilegur er hahn þolaður.
annleikur verður aldrei
of oft undirstr kaður.
INGRID THULIN
RICHARD WRIGHT