Tíminn - 14.01.1960, Blaðsíða 6
T í M I N N, fimmtudagian 14. ja.núar 1960
*
Úfs«fandi: FRAM3ÓKNARFLOKKURINN
Riistjófi 02 ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur f Edduhúsinu við Lindargötu
Simar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hí. Sími eftir kl. 18: 13 948
Omnrleg blaSameimska
í STAKSTEINUM Mbl.
í gær birtjist m.a* klausa,
sem hljóöar á þessa leið :
„Tíminn kemst að' þeirri
sniðurstöðu í forystugrein
sinni í gær, að það sé alls
ekki tímabært að skrifa um
hið svokailaða olíumál, og
þá náttúrlega allr.a sízt að
áfellast það atferli, sem þar
hcfur verið haft 1 frammi.
Þetta segir höfuðmálgagn
Framsóknarflokksins, þrátt
fyrir það;, að rannsóknar-
dómarar olíumálsins hafa
gefið út opinberar fréttatii-
ikynningar, þar sem greint
er frá stórfelldasta braski
og lögbrotum, sem u.m getur
í sögu íslenzkra viðskipta-
mála.
Nei, blöðin eiga að þegja
um þetta allt saman. Þau
mega ómöguiega láta í liós
áiit sitt á hinu hrikalega
gj aldeyrissvindli olíuf éiaga
SÍS. Slík skrif „verðskulda
fyririitningu allra“, segir
Tíminn.
Þá veit íslenzkur almenn-
ingur það, hvornig höfuðmál
gagn Framsóknarflokksins
ætlast til þess að sé tekið á
störafbrotamálum. ís'enzk
blöð mega að áliti' Tímans
segja frá því, þegar ómvnd-
ugur unglingur hnunlar síga
rettupakka úr búð eða tekur
reiðhjól ófrjálsri hendi við
húsvegg. En um störnvindl
olíufélaga SÍS sem greint
hefur verið frá í opinberum
fréttatilkynringum frá rann
sóknardómara málsins má
ekki skrfia!“
Hér lýkur greininni i Stak
steinum.
EINS og þeim er kunn-
ugt, sern lesið hafa umrædda
forustugre’n í Tímanum, er
ekki að finna í henni neitt
af því, sem Mbl. heldur fram
í ofanbirtrl klausu. Tíminn
hefur ekki sagt eitt orð um
það, að ekki sé tima'oært að
skrifa um o’íumáhð e'ðá að
áfellast það framferði, sem
þar hefur orðið uppvíst. Það.
sem savt var í umrætídri
grein Tímans var einfald-
lega þetta:
Mbl. hefur gagnrýnt Þjóð
viljann harðiega fvrir þau
skrif hans um bæjarstj. í
Vesrmannaeyjum, að hann
hafi ekki fylgst nógu vel með
bæjarrekstrinum og því ekki'
vitað um sjóðþurðina í
tæka tíð. Þjóðviljinn hefur
jafnvei haldið fram, að hér
væri um samsekt og yfir-
hylmingu að ræða. Mbl. hef-
ur sagt um þessi skrif Þjóð
viljans, að þau verðskulduðu
fyrirlitningu allra, þar sem
ekki hefði neitt sannast á
bæjarstjórann. Mbl. hefur
þó gert nákvæmiega hið
sama 1 olíumálinu. Það hef-
ur ekki aðeins stimplað for-
menn oliufélaganna seka,
heidur einnig forstjóra SÍS,
þvi að þeir hafi hlotið að
vita um brot þau, sem orðin
eru uppvís. og séu því sam-
sekir. Ekkert hefur þó enn
komið fram við rannsókn
má'sins, sem styður þessa
fullyrðingu Mbl.. Það er jafn
rangt af Mbl. að áfellast for
menn olíufélaganna og for-
stjóra SÍS meðan ekkert hef
ur sannast á þá, og það er
rangt af Þjóðvi'janum að á-
feilast bæjarstjórann í Vest
mannaeyjum meðan ekkert
hefur sannast á hann. Hlut-
ur Mbl. verður þó enn lakari,
þegar þess er gætt, að bæjar-
stjóri hefur betri aðstöðu
til að fylgjast með rekstri'
bæjarfélags. en formaður
hlutafélags með rekstri þess.
ÞETTA var það, sem
Timinn sagði í umræddri
forustugrein, en ekki eht orð
um það. að ekki mætti skrifa
oe ræða um oiíumáHð. Það
býr Mbl .hreinlega til. Ástæð
an er bersýnilega sú, að
Mbl. finnur, að það er hér
staðið’ að því að reyr.a að
rægja æruna af pólitízkum
andstæðingivm, án þess að
geta fært sannani'r fyrir
máU sinu. í stað þess að
kannast hreinlega við þetta
og biðjast afsökunar, bætir
það gráu ofan á svart og
gerir Tímanum upp ummæli,
sem hann hefur aldrei sagt.
S ík blaðamennska dæmi'r
sig vissulega sjálf. En hvert
er orðiö réttaröryggið cg
réttlætið í landinu, þegar
það er máigagn sjálfs dóms
málaráðherrans er hagar sér
á þennan veg?
Sloiggi Stalins og Þjóðviljúm
Fátt heíur um langt skeið og varin í Þjóðviljanum.
sézt grátbros'egra og klaufa Og það var ekkert farið dult
legra en vlðlei'tni Moskvu- með það, að það, sem Stalin
manna við Þióðviljann und- hafði gert i Rúss^andi, ætti
anfarnar vikur til að ieika og þyrfti að gera á íslandi,
einhverja sérstaka siðferðis þegar hið rétta tækifæri
postula í íslenzkura þjóð- byðlst.
málum.
Þessir menn voru um Þessir menn reyna nú
langt skeið verjendur og að mjög kapþsamlega að breiða
dáendur einhverra verstu yfir þetta og leika siðferðis-
glæpa, sem framdir hafa postula af fremsta megni.
verið í a’lri mannkynssög- ' Það mun reynast þeim ti'l-
unni, — glæpa rússneska gangslaust 'Jeikaraskapur.
einræðisherrans Jósefs Stal- Skuggi Jósefs Stalins fylgir
ins. Réttarmorðin, ofsóknirn þeim. Meðan þeir geta ekki
ar gegn héil.um þjóðfiokkum losnað við hann, hentar
og önnur glæpaverk, sem þeim ekkert siður en að vera
Stalin framdi, voru réttlætt að ieika siðferðispostula.
<
t
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
ERLENT YFIRLIT
Kom fyrir fáum árum frá Kanada og er nú stærsti blatSakéngur Breilands
HINIR svo-nefndu blaðakóng-
ar -ha-fa iöngum sett mikinn
svip á 'enska bla^aútgáfu, en
kóngsnafnið hafa þeir blaðaút-
gefendur fengið, er hafa náð
undir sig mörgum blöðum og
rekið þau síðan sem stórfyrir-
■tæki. Oft hefur það verið gróða
sjónarmiðið eitt, sem hefur ráð
ið mastu um 'starfshættj þess-
ara manna, og þeir eiga því
vafalaust mikinn þátt í því, að
ensk biöð hafa yfirleitt lagt
meiri stund á æsifréttir en
'blöð annars staðar, þegar und-
an eru skilin fá úrvalsblöð,
sem eru í röð þsirra allra
'beztu, sem gefin eru út í heim-
inum, The Tiimes, The Guardi-
am, The Observer, The Scots-
'main, The Sunday Timés og
nökkur fleiri. Stundum hafa þó
blaðakóngarnir látið gróðasjón-
armiðin víkja og ætiað sér að
'hefjast til pólilk'kra valda með
aðstoð blaða sinna- Slíikt hefur
þó yfsrleitt misheppnazt.
Sá biaðakóngurinn, sem tví-
'mælalaust hefur unnið sér
mesta cg varainlegasta frægð,
er Beaverbrook lávarður, sem
á blöðin Daily Express og Sun-
day Express. Hann er fæddur í
Kanada, vann sig upp úr fá-
tækt, ‘fór til Bretlands og
gerðist þar blaðaútgefandi
og vinur og ráðunautur ým-
issa helztu stjórnmálamanna
þar, t.d. Lloyd Georges og
Churchills. Blöð hans hafa lagt
of mikla stund á æsifréttir
'til þess að ná verulegum áhrif-
um, en þau hafa lagt öðrum
blöðum meira áherzlu á við-
hald og samheldni brezka
heimsveldisins og vaíalaust hafl
nokkur áhrif í þeim efnuim,
þótt þróunin hafi samt gangið
í aðra átt.
NÚ NÝLEGA er komin til
sögunnar í Bretlandi nýr blaða-
kóngur, sem eins og Beaver-
brook er kanadiskur að upp-
runa. Um þessar mundir er
hann sá brezki blaðakóngurinn,
sem ber mest á.
Þessi nýi blaðakóngur heitir
Roy Thcmson. Hann er 65 árá
gaanall, sonur rakara í Toronto.
Hann iauk sicólagöngu sinni
13 ára gamall cg vann síðan
fyrir sér mað ýmsum hætti.
Árið 1931 settist hann að sem
útvarpstækjasali í North Bay
í Ontario. Salan á útvarpstækj-
unum gekk illa, því að illa
heyrðist til útvarps í Nórth
Bay. Thomson datt þá í hug,
að þstta myndi breytast, ef
hann gæti komið upp iítilli út-
varpsstöð þar og gekk ha.nn að
því verki með ‘miklum áhuga.
Sjálfur gat hann ekki lagt fram
nema lO þús. kr. Hann kom þó
I '!
Roy Thomson
stöðinni upp og var fyrst um
sinn bæði þulur, fréttastjóri
og auglýsingsGtjóri. Rskstur
Stöðvarinnar gekk brátt vel og
Roy eignaðist fljótt fl-eir) litlar
útvarpsstöðvar í Ksnada. Nú á
har.n 5 útvarpsstöðvar og 4
sjónvarpsstöðvar í Kanada og ■
30 blöð, san eru dreifð um
Kanada og Bandarík a, m.a.
eit’t í Florlda. Bliið hans eru
cll í smóborgum, cg eru tii jafn
aðac gefin út í 20 þús. eintök-
um. Þau gefa honum hins veg-
ar drjúgar tekjur.
FYRIR sex árum síðan var
Tihomson cþekktur í Br-etlandi,
■en bann keypti þá þrjú blöð í
Ed'nöorg, hið .gamla og fræga
blað Tha Scotsman, ■We-ekly
Scot-man og Ever.ing Dispatch.
Jafnframt kayp.ti hann meiri-
hiuia hlutabréfa í skozka sjón-
varpinu. Síðan hefur har.in ver-
ið sð ifæra út kviarnar smátt
cg smátt. Á seinasta ári y.fir-
tók han'n svo Kemsieyhripg-
inn, en hann réðj yfir þreousr
stórum sunnudr.g.blöouip t
London (The Sunday Tmes
(upplag 900 þús.). Sunday
Graphic (1 rnilij.) cg E.iipire
Nevvs (2.1 .m:Hj.), og 13 -séár-
um dagtlöðum utsn' Londo:’,
ásamt mörgum útbre ddum
vikuritum. Eít'r þessi kau>p er
Thomson orðiain stærsti biaða-
útgefandi f Bretlandi.
Thomson ér svo lýst. að ha.nh-
sé fjörmaður cg ■starfsmaíur
með afbr'gðum. Hann nvörki
drekkur eða reyii’r. Hann er
jéttvaxinn og vafalaust þéttur
í lund, en þó mjág glaðle.gur
THOMSON játar það hik-'
laust, að hann sé ekki blaða-
maður. Hcnn lætur ritstjóra
sína yfirlaitt einráða um efnr
blaða ‘Sinna. Han fylgist hins
vegar vsl með fjárhag þelrrai’.
Ef þau tapa, sk'pt'r hann fljótt;
um ritstjóra. Sýnt er þó. að^
ha-nn 1 sggur vissan metnað í-
að 'l'áita ekki þau blöð. sem hafa:
verið í g'áðú áliti. glata bví.I
Iiann hefur t.d. látið færa The,
Scotsman og The Suuday T'm-,
es í me’ra nýíizkusr.ið en áður,-
án þess þó að færa þau á l'ægra'
stig.
Sunday Graphic. sem -hefur-
búið við kaupendatap undan-
farið, hefu'r hann breytt i það
form. að gera það að blaði fynr
fjölskyiduna, en á sr.na tima'
hefur 'helzti kepp nf utur, þess,
Sunday Pictoriai,. auk;ð ráorð-I
'S'Sgiir og myndir :af iéttikíaeddu
•kvenfólki. Því er nú ve't't v-sru-
leg athygli, hverr.ig s£:r.keppni:
þei'sara blaða lýkur.
Thfimson hefúr ek'.ci skiþt-
sér ffeUt. rf ;tjói"’.málum_ og;
íátið blöð þau, sem.hann hsf-ur.
'k'éypt, halda 'sömu stefn-u og.
áður- Þó 'hefur har.n látið i'
IjÓG. að hann' v'!d: gjarnan
g.ifa út ú'.bpejtt biað, er «tyddi
JVerkS'T,annafI1: kk'n-n. E j-ikmi-
•hsfur hann þo lát'ð'þetta uppi
cft'r að útbr'e'ddasta-'bhð Bret-
iánd-: Dath' M:rrór. ££gði s'k’.I-'
ið við f'ok'k.'n.n eft'r kcijrJ-®3-a»
ósigtir hrr - í hairí. Sijutag rir'
herma, að T’ionvron hat'i jaén-
vel aivga-tað á Da'lý H-erald.-
•S'E'm er nú aðr''n'.':lgs.gn biarik'a-’.
mannfiflokii: 'ns. Þ.Þ. •
Þ
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
'j
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
J
t
)
/
)
)
)
f
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
}
}
I tveimur dagblöðum bæjar-
ins hefur nýlega verið ritað
um drykkjuskap sjómanna.
Hannes á Horninu sagði í Al-
þvðublaðinu, að siómanna-
stéttin væri að skapa sér óorð
með arykkjuskap. í Þjoðviij-
anum var þeim ummælum
andmælt, einkum á þeim
grundvelii, að öðrum færist
ekki um að tala.
Sjómenn hafa sérstöðu, sem oft
gerir dryk'kj'uskap þeirra á meðal
meira áberandi en annarra. Of-
drykkja ætti al'l'S staðar að 'hverfa
en ek'ki sýnist ómögulegt, að gara
mætti ráðs’taíanir, sem verða
mætti isjómönnum að liði, fremur
en sumum öðrum þjóðfélagsstétt-
um. Togarasjómenn t. d. hafa að
ég held aðeins vín um hönd þá
daga, sem þeir eru í landi og hjá
mörgum eru þeir dagar miklu
færri en þeir 'sam- á sjó er verið.
En nú ieggja skipin ekki alltaf
upp í þeim höfnum, þar sem flest-
ir af áhöfninni eru heimilisfastir.
Hvert verður þá afdrep 'Sjómann-
anna, sem eðlilega langar til þess
að gera sér dagamun eft;r erfiði
og útivist? Marga þeirra skortir
ekki fé þessa daga, en hvað býðst
þsi.m fyrir það?
Segjum, að tog.rri komi t'.-l
Raykjavíkur, stærs.u haínar lands
iiij. Margir eru þeir sjómenn, sem'
ek'ki eiga þar kun-ningja, sem gaía
'LoSið þaim uin á heimili sín. Þeir
g«ia farið á veitngahús, eða á dam
lc.’.ki, segja rnenn. Ójú, en ekki
geta þeir eytt öllum deginum á
þaim stöðu'.n. Og er ekki tíi'arand-
inn sá að æ'ði möogum finnist það
vera nærtækasta dægradvölin og
upplyftingin að k&upa sér áfengi
og neyta þes'S með kunningjunnrn?
Ein aiira alg'eagasta dægradvöl
sumra sjómanna, sem ekki eru í
heirnahöfn virðist vsra það, að
le'gja bíla og aka um með áfengis
birgðir, sem kanns'ke þrýtur að
áliðnum degi. Þá er hæg leið að
lejta til leynivínsala og pyugjan
létt'st óðfluga vegna gjalds fyrir
vín og akjtur. En siksmmtunin,
sem fvrir faest er lítil og léleg.
Væri ekki æskiiegt að hér væri
til sjómannak'lúbb'Ur, þar sem all-
ir sjómenn gælu orðið félagar
gsgn ákveðnu gjaldi, en í staðinn
ættu þeir þa.r athvarf þá diga,
sem þeir eru í land ? í siíkum
klúþb þyrfti að vera notaieg setu-
stofa, þar sem rnenn gætu spilað,
teflt o. s. frv., bókacafn, matsala
og jafnvel vínveitingaleyfi. Er
ekki nær, að þeir, sem endilega
vitja •h&ía vín um hiind, igeti ;þá
•k-aypt það á. heíð’aikéaan hátt í
•sínum klúbb. e'n séu ekki ,að
bcjóta landsilög r * kaupum' at'
leynivínsölun': Fk . ivo að skílja,
að þa'rria ætti að ’. ara áfengiiút-
sai-a allan S'ólarhringinn og mi'ánn-
ui.n að líðást drykkjuiæti. Vei'ting-
ar-n-ar yröu þar buhcinair sö.mu negl
um og annars staðar. en í -sta'ðinn
fyrir venjulegt veitingahús yrði
þetta 'sá síaður, sem aðktwnusj'ó-
menn vissu s'.g eigq athvarf á, þar
gætu þeir kcmið ineð ikúpningja
sína og ské.mmt sér m-eð beim,
eins og þeir mvndu gera á heiml-
um sínum.
Þetta yrði cngin góðgerðastpfn-
■un. Fyr.r félagigjaldið ættu menn.
aðgar.g að bókasafni og s.etu.tofu,
veitingar greiddu -þeir hverju
sinni. Sj'&nennirnir myntíu sjá
sóma sinn í því að skapa þar isízt
laikari umgengnL.mennitigu en
tíðkast á veitingastöðum. Öllu
líklegra væri, að þsr skapaðist
sterkur félagsand’, er tr.'ótaði hið
við'kunnanlegasta andrúmslO'ft fyr
ir klúbbmenn cg gesti þeirra.
En öll'um er ótnetanlegur styrk-
ur í því að hafa einhvern þann
sárnaítað, <5em þeir vit'a «i:g jstfnan
velikomna á. E r.manak'aundin
mun aiioft vera einn bezti liðs-
rnaður Bakkusar. S.Th.