Tíminn - 29.01.1960, Page 2

Tíminn - 29.01.1960, Page 2
yiMJNN, föstudaginíi 29. janúar 19GÖ. fóru frá Algeirsborg Landstjérinn og yfirhershöféiRginn hafa nú yfirgefiö ÆSgeirsborg a'S skipun de Sauiðe. — Enn hefur forsefinn ekki tekiS sér airæSsvaid, m íitvarpsræðu hans é kvöíd sr beðiö meS mikiiii aftirvæntingu NTB—París og Algeirsborg, 28. jan. — De Gaulle forseti íék í dag óvæntan leik gegn bfgamönnum í Alsír, er hann! gaf borgaralegum og hernað- arlegum yfirvöldum skipun um að yfirgeía Algeirsborg. Fréttaritari Reuters 1 París telur að íqrsetinn hafi gert þe.tta tii ao koma í veg fyrir að þeir Chalie yfirhershöfð- ingi og Delouvrier iandstjóri yrðu beitth' þvingunum af upp reisnarmönnum. Menn bíða nú í mikilii eftirvæntingu út- varpsræðu þeirrar, sem de Gaulle mun flytja í útvarp og sjónvarp á morgun og búast menn við að hann muni þá tiikynna fyrirætlanir sínar og hvort hann muni taka sér al- ræðisvald. Húsleit í París Lögreglumenn I París fram- kvæmdu að tilhlutan stjórnarinn- ar, húsrannsókn hiá nokkrum öfga fullum hægrimönnum þar í borg. Voru nokkrir menn hancheknir, en látnir lausir aftur síðdegis í dag,. að loknum yfirheyrslum. AU- mörg skjöl voru gerð upptæk og talsvert af vopnum og sprengjum fannst við leitina. Var þetta gert, að því talið er, til þess að fyrir- byggja starfsemi og upps'teit öfga- manna þar í borg. Delouvrier landstjóri flutti út- varpsávarp áður en hann hélt frá Algeirsborg að skipan de Gaulles. Mælt ihann til Alsírbúa og kvaðst hafa gefið Challe hershöfðingja skipun um að halda með her sinn til nýrra aðalstöðva fyrir utan borgina, og hann myndi halda á- Gengislækkun — Útgjaldahlið á fjárlagafrumvarpi hækkar um 430 milij. frá fjárl. 1959 Sú fjárhæí skiptist þan iig: fram baráttunni til að reyna að bjarga landinu. Eg mæli til móð- urlands míhs, þegar ég segi: Þessi harmleikur getur ekki gengið svo til öllu lengur. Eg mæli til hers- ins, þegar ég segi: Hlýðið Challe hershöfðingja eíns: og hann hýðir de Gaulle hershöfðingja. Múham- eðstrúarmenn standa að baki de Gaulle. Eg mæii til allra Aisír- búa, er ég segi: Alsír er nú sem púðurtunnav Það þcvf ekki að hleypa af nema einu skoti og þá er allt hrunið í rúst. Hvað hyggst de Gauile fyrir? í- kvöld hafði ekki verið gefin út ncin opinber tilkynning um það, v.egna hvers þeir Delouvrier og (ihalle hefðu verið-látnir yfirgefa Algeirsborg. Þrjár tilgátur hafa hius vegar komið fram. 1- Þessi skipún er liður í þeim aðgerðum, sem stjórnin ákvað á fundi sínum í gær að baita gegn öfgamönnum. 2 Öfgamenn höfðu ákveðið, að sétja á laggir óháða og s.jálfstæða ríkis'stjórn í Alsír,- eftir að de Gaulle forseti hefði flutt ræðu ^ sína á morgun. 3. Delouvrier og ! Challe var skinað að fara úr borg- ' inni til þess að koma í yeg fyrir, að þeir yrðu teknir til fanga. i Fer de Gaulfe til Aisír? Sá orðrómur gengur nú í París, að de Gaulle muni fara á laun tii Alsír og eiga viðræður við þá De- louvrier og Challe. Ástandið i Al-sír er nú ekki eins uppvænleg-t og það hefur verið, en menn ótt- ast, að til tiðinda kunni að draga eftir að de Gaulle hefur flut-t út- \ arpsræðu sína, ef hann sýnir engan bilbug og er ákveðinn í að gefa kröfurr. öfgamanna lang-t nef. Gunnfaxi úr við- gerð eftir tæpt ár Steindór R. Jónsson flugvirki að vinnu við hjólaútbúnað Cunnfaxa. Vökvaröri fyrir hemla komið fyrir. ★ ★★ ★★★ ★ ★★ Til niðurgreiðslna á vöruverði (nú í gildi) 265 millj. Mýjar niðurgreiðslur.................. 37.9 — Sc-rstök aukning á bótum almannaír 152.5 — Aukning útgj. vegna efnahagsráðstafana 43.6 — Hækkanir á ýmsum liðum fjárlaga . . 83.3 — Alls 582.3 Frá dregst: Framlag ríkissjóðs til útflutningssjóðs, sem fellt hefur verið niður ............ 157.1 HÆKKUN Á FJÁRLÖGUM nemur því 430.2 — Bílainnflutningur — Framhald af 1. *síðu. blaðið að reyna að verja, ag það. sem máske er alvarlegast í þessu' efni, er það, að flest bendir til, að sjálfri ríkisstjórninni, ríkisstjórn Alþýðuflokksins, hafi verið þetta etllt ljóst og hagað, sér eins og hún vildi hafa þetta svona. Það v erður því fullkomlega að draga í efa. að fyrrverandi — og núver-, sndi ríkisstjórn mæli af heilum' 8iug þegar montað er með áhuga fyrir að hindra óiöglega meðferð á erlendum -gjaldeyri. Ríkisvald sem styður gjaldeyrisbrask en tal- er í umvöndunartón , hefur ekki traust. Meiri lögbrot Alþýðubiaðið upplýsir, senni 3ega í ógáti, að nú geti menn ráð-j istafað umboðslaunatekjum tilij ikaiipa á bifreiðum, en slíkt hafij ekki verið heimilað fyrr. Ef rétt' cr, má telja þetta til nokkurra j tíðinda- Vitað er að umboðslauna-' tekjur ísl. kaupsýslufyrirtækja nema samtals hærri fjárhæð ár-J lega en þurfa mun til að mætaj bílaþörf landsmanna. Það er og, staðreynd, að erlendum umhoðs- j Qaunum þer að skila til banka hér á sama hátt og andvirði útfluttrar ■ vöru. Hvers vegna má heita úti- iokað, að fá gjaldeyris- og innflutn án'gslcyfi fyxir bifreið, en auðvelt eð fá gjaldeyrislaust leyfi ásamt iheimild til gjaldeyrisráðstöfunar íitaji við bankana. Er þetta gert tii jþess, að eigendur umboðsLatma Gangi fyrir með bíla. VilL ekki Al- fiýðublaðið uppiýsa nánar um t>etta. Heltisheiði því nær lokuð Selfossi — 28. jan. Hellisheiði má nú heita ófær, því nokkur skafrenningur 'hefur verið þar og sums staðar dregið í nokkra skafla. Tveir bilar frá MBF brutust þó yfir í dag, en voru mjög lengi. Fyrir tæpiega ári tepptist Vængbrotin ein Dakotaflugvél Fiugfélags Skemmdir á íslands á Vestmannaeyjaflug- vélli vegna dimmviðris. Næstu nótt gerði aftakaveður og skemmdist flugvélin þá svo mjög að hún var ekki flug- hæf. Næstu daga gekk enn á með illviðri, sem olli frekari skemmdum. Gunnfaxa voru mjöig miklar, sem fyrr segir. Burð- arás var brotinn á einum stað og varð að skipta um hann. Bakborðs- vængur var brotinn, ihæðarstýri og jafnvægisstýri skemmd, hliðar- stýri slitið af, hjólaútbúnaður •skekktur og margar minni skemmdir. í fyrstu var flugvólin Gunnfaxi, TF—ISB, talin ónýt, en við nánari skoðun, er framkvæmd var eftir i að hún hafði verið flutt með skipi I til Reykjavíkur, kom i ljós að við- j gerð var framkvæmanleg, svo -fremi að nauðsynlegir varahlutir fengjust. Afgreiðslufrestur varahiuta er mjög langur, og fyrst í nóvember s.l. komu þeir til landsins- 4700 vinnustundir | Nú er viðgerð á Gunnfaxa það laivgt komin, að búast má við að flu'gvélin verði tekin í notkun í næsta anánuði. Alis unnu flugvirkjar Flugfé- lags íslands 4700 stundir við við- gerðir á skemmdunum, en auk þess var um leið framkvæmd árs- skoðun á flugvélinni. Þetta er í annað sinn sem slík stórviðgerð á flugvél fer fram á verkstæði Flu'gfélags fslands á Reykjavíkur- flugvelli. FrímerkjamálitS — Framhald af 1 síðu. lokuðust dyr réttarins. Enn sem komið er hafa engar opinberar unplýsingar borizt um frímerkjamálið. Sakadómaraem- bættið hefur ekkert gefið til kynna, hvoi'ki um málið sjálft eða nöfn þeirra, sem hafa verið fangelsaðir. Hins vegar er kunn ugt að háttsettur maður hjá póst- og símamálastjórn hafi ver- ið sefctur í varðhald, og fcveir aðr- ir. Blaðið mun ekki að svo stöddu nefna með nafni sakborninga við þefcta mál. Réttarhald hefur nú staðið nær sleitulaust síðan lögreglurann- sókn vai' hætt og má af því ráða •að málið er mjcg umfangsmikið, jafnvel að það eigi langan að- draganda. Blaðið hefur fregnað, að taln- ing á gömlum frímerkjabirgðum póststjórnarinnar hafi verið gerð eftir að málið hljóp af stokkun- um, og hafi þá vantað nokkrar arkir af gömlum frímerkjum, m.a. eina örk frá 1898 — 40 aura merki, — að verðmæti um hálf milljón króna. En að svo stöddu eru dyr rétt arins lokaðar og verður því ekki meira um málið sagt. Fréttir frá landsbyggöinni Súrefnisgjöf Ekið á dreng Laust eftir hádegi í gær varð 10 ára drengur, Magnús Sfceiniþórs- son, ÁIfhóI«vegi 54, fyrir bíl á Miklatorgi-Magiuis meiddist í and- iifct’ og V3x íhlttnr- í Slysavarðstof- una. Þórshöfn, 27. jan. — Einmuna- tíð hefur verið lengst af í vetur. Lítið er fai'ið á sjó, enda afii treg ur þófct eithvað sé reynt. — Fjölmennt og fjörugt þorrablót um síðustu helgi. Var það sótt bæði hér úr þorpinu og nágrenni þess. — Óþverra pe'Vt hefur geng- ið hér og fylgir henni haLsbólga og töluverður hiti. Hefui' hún eink um lagst þungt á börn og eru jafnvel dæmi til þess að orðið hefur að gefa þeim súrefni. Krank leiki þessi er þó heldur í rénun. J.J. Dauft yfir félagslífinu Þykkvabæ, Rang., 27. jan. — Veðurfar er með afbrigðum gott og heilsufar prýðilegt bæði hjá mönnum og skepnum. — Fremur er nú dauft yfir félagslífinu hér, enda fara allir burtu í atvinnu- leit, isem heimangengt eiga. Er það þá fyrst og fremst ungling- arnir og eldra fólkið, sem eftir sutir. Þó héldum við hér þorra- blót að gömlurn og góðum íilenzk um sið og er það helzta samíkom- an, sem hér hefur verið í vetur. S.G. ' Fátt um ma ininn StóræHofi, Gnjúpverjahr. 26. ján;’ — Veðurfar hefur verið með þeim ágæíum hér í vetur að elztu menn muna ekki aðra eins indælistíð. í dag hefur þó nokkuð s’njóað en frostlaust er meg öliu. Heilsufar er gott, og fer betur, því fátt er Um manninn á flesum heimilum og má naumast nokkur maður for fallast frá vinnu svo að ekki horfi til vandi'æða. G.Ó. Héraftsskógur Hvolsvelli, 23. jan. — Skógræktar stjóri ferðaðist um héraðið á síð astliðnu haustí í leit að' heppi- legum s'ta?! fyrir væntanlegan héraðsskóg Rangæinga. Eigi er enn fullráðið hvaða staður verður fyrir vaiinu, en skriður koms, á þessi má'l síðaslliðið vor, en Kaup félag Rangæinga gaf á fertugsaf- mæli sínu vegle.ga fjárgjöf til þessaia framkvæmda. P.E. sögðu mjög öllu félagslífi. En unga fólkið' hefur ekki látið' það á sig fá. Úr því að það gat ekki „fært le.lkinn upp“ hér heima fó;' þ.ið bara annað. Og nú hefur það sýnt á Sauðárkróki, úti í Staðarhreppi, vestur á Skaga- strönd og Blönduósi og norður í Freyvangi, Er geiður gó'ður róm- ur að frammistöðn hinna ungu leik enda og þykja sýningar þeirra hin bezta skemmtun. Karlakórinn Heimir æfii' viku iega hér' í Varinahlíð. Á þrettánd anu.m söng kórinn vestur í Húna veri við húsfylli og ágætar undii'- iektir. Auk samsöngsins fluttu kórféilagar þar einsöngva cg tví- 'iöngva og sýndu leikþátt. Ung- frú Ingibjörg Steingrímsdóttir söngkennai'i frá Akureyri dvaldi hjá kórnum um þriiggja vikna skeið fyrir jól og þjáifaði söng- menn. F.J. Glatt á hjalla Sunnuhlíð. 23. jan. — Um Skaga- fjörð ríkir nú veðurblíða mikil, löngum logn þessa daga og lítið ; frost cða ekkert. — Ungmennafé-1 lagið hér i Seyiulireppnum er | blessunariega athafnasamt í vet-J ui'. Það heiúr æ£t tvo *sjónieiki 08 haft sýnhagar á þeim að undan ítipKt. Satnkomuhús er ekkert í hreppwctaT og 'tiátr þaS að sjálí- Slæm hey Noiðtungu, 23. jan. — Veðuri cvr óvenju gott hér um sveltir. Heyfengui' manna ei- í meðall; að vöxtum, þrátt fyrir erfiða h< skapartíð sd. sumar ,en heyin c af'ar slami. Mér 'finnst þau en eftir óþurrkasumarið 19 nema það allra snemmslegnaí Matargjöf er þvi venju fimr mikil. M

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.