Tíminn - 29.01.1960, Side 4
T ÍMIN N, föstadagina 09. janúar 19«®.
Vil kaupa
!
nýjan bíl, helzt Fiat 1800, milli
liðalaust. TilboS sendist blað-
inu merkt „Fiat“.
mmmmmmmsmmmmmmm
FLJOTPRJONAfl
ÞRINNAU
SKÆRIR LITIR
Við kaupum
G U L L
Jón Sigmundsson
Skartgripaverzlun
Laugavegi 8
Sigurður Oíason
og
Þorvaitíur Lúðvíkssor
málflutningsskrifsíofa
Austursuæt'. 14
Símar lbb35 og 14600.
Pússningarsandnr
Aðeins úrvals pússninga
sandur.
Gunnar Guðmundsson
Sími 23220.
Kennsla
í ii’xku, ensku, frönsku,
sænsku, dönsku, bókfærzlu og
Harxy Vilhelmsson
XjarUassötu 5. Sími 18128
reikrsiiigi.
Dagskráin í dag.
8.00—10.00 Morgunútvarp. 8.30
Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Há-j
degisútvarp. 12.25 Fréttir og tilkynn-!
ingar. 13.15 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. —
16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Mannkynssaga
baxnanna: „Óli skyggnist aftur íald-
ir“ eftir Comelius Moe; XI. kafll
(Stefán Sigurðsson kennari). 18.50
Framburðarkennsla í spænsku. 19.00
Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Frétt
ir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fom-
rita: Svínfellinga saga; II. (Óskar
Halldórsson kand. niag.). b) Lög við
ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagra
skógi. c) Frásöguþáttur: Kaldar næt-
ur (Ólafur Þorvaldsson þingvörður).
d) Ferðasaga: Um Austur-SkafLa-
fellssýslu 1954 (Björn Sigurbjarnar-
son bankagjaldkeri á Selfossi). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upp-
lestur úr bókinni „Aldamótamenn"
eftir Jónas Jónsson (Andrés Bjöms-
son). 22.30 íslenzkar danshljómsveit-
ir: Hljómsveit Magnúsar Ingtbergs-
sonar leikur. Söngkona: Sigrún Jóns
dóttir. 23.00 Dagskrárlok.
Aðventkirkjan.
Æskulýðssamkoma i kvöld kl'. 8.
Allir velkomnir.
Sextugur er í dag.
Guðlaugur G. Guðmundsson, bóndi,
Stóra Laugardal, Tálknafirði.
70 ára er í dag,
Gísli Gíslason, Austurgötu 31, Hafn-
arfirði. Hann mun dvelja í dag á
heimili dóttur sinnar og tengda-
sonar, Hringbraut 5, 'Hafnarfirði.
3é(a%á(íf
Frá Guðspekiféiaginu.
Fun-dur verður haldinn í kvöld í
stúkunni Septíma í Guðspekiféiags-
húsinu við Ingólfsstræti, kl. 8.30.
Grétar Fells fiytur ermdi: „Gyðing-
urinn gangandi“. Síðan verða sýndar
kvikmyndir frá næriiggjandi Aust-
urlöndum og að lokum kaffi.
Frjáisíþróttamenn!
Frjálsiþróttasamband íslands
gðengst fyrir fundi frjálsíþrótta-
manna £ Framsóknarhúsinu
(uppi) n.k. sunnudag kL 3. Verð-
laun verða afhent fyrir Drengja-
meistaramót íslands 1959 og sýnd
EM ikvikmyndin frá 1958. Þeir,
sem iþátt tóku í meistaramótum
FRÍ s.l. og utanfarar ó vegnm
sambandsins s.l. sumar, eru vel-
komnir ó fundinn.
S.l. laugardag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Hlin Gunnarsdóttir,
bjú'krunarkona, Barónsstíg 61 og
Loftur Magnússon, stud. med. Innra-
Ósi, Strandasýslu.
Hafskip h.f;
Laxó er í Ventspils.
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell er i Stettin, fer þaðan
væntanlega á rnorgun áleiðis til
Reykj avíkur. Arnarfell fór 26. þ. m.
frá Reykjavík áleiðis til New York.
Jökulfell kemur til I-Iornafjarðar í
dag. Dísarfell fór 26. iþ. m. frá Stett-
in áleiðis til Austfjarðahafna. Litla-
feU losar á Faxafióahöfnum. Helga-
fell er í Vestmannaeyjum. Hamrafell
er í Reykjavík.
H.f. Jökiar.
Drangajökull er í Reykjavík. Lang-
jökull lestar á Norðfirði-. Vatnajök-
ull var í Gravesend í gær.
Skipaútgerð ríkisins.
I Hekla fer frá Reykjavík ikl'. 20 í
kvöld vestur u-m land í hringferð.
Esja er í Reykjavík. Herðubréið er
á Austfjörðum á norðurleið. Skjald-
breið kom til Reykjavíkur í gær að
vestan frá Akureyri. ÞyrUl fór frá
Seyðisfirði í gær áleiðis til Fredrik-
stad. Herjólfur fer fré Reykjavík kl.
21 í kvöld tU Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands h.f.
Dettifoss fór frá Ábo 28.1. til Vent-
spUs, Gdynia og Rostock. Fjallfðss
fór frá Hull 27.1. til Reykjavikur.
Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði um
hádegi 28.1. til Vestmannaeyja, Faxa
flóahafna og Reykjavíkur. Gullfoss
kom til Leith 28.1. fer þaðan i dag
til Reykjavíkur. Lagarfo.ss fór f.rá
New York' 27.1. tU Reykjavíkur.
Reykjafoss fer frá Hamborg í dag
til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Es-
bjerg 27.1. til Swinemunde, Rostock,
Kaupmannahafnar og - Fredrikstad.
TröUafoss fór frá Reykjavík 27.1. til
Siglufjarðar, ög' þaðan til' Gdynia,
Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen
og Hull. Tungufoss fór frá Keflavík
27.1. til Hull, "Hamborgar, Kaup-
mannahafnar og Ábo.
REYKJAVÍK
KÖPA VOGUR
HAFNARFJÖRÐUR
og nagrenm
Opnum ídag aSmennings fyvottahús undir nafninu
FÖNN
Höfum alðar nýjar 1. fiokks vélar. — Tökum að okkur aiian venjuiðgan þvoti.
Einnig: Kjólskyrtur, kjólvesti, smokingskyrtur, mars
chettuskyrtur, sportskyrtur, vinnuskyrtur og sloppa.
Munum veiia yður fullkomna þjénusiu í hvíveina.
Sækjum----------Sendum
Fannhvítur þvottur
Þvottahúsið FÖNN
Fjólugötu 19B. — Sími 17220.
cr RÍKUH vídföru
TÚFRASVERÐIÐ
NR. 47
Hinn sári mongóli rís upp til hálís
með miklum erfiðismunum og horfir
vonarfullum augum á Eirík. —
„Vertu glaður yfir því að Tsacha
skuli hafa sæsrt þig til' ólifis, annars
segir Eiríkur og hlær.
þyrftir Iþú að handa í gálga mínum“
,J.ækningajurtir slóttunnar munu
halda í mér líftórunni ... og þú
sonur ert vinur minn, því nú er ég
só eini sem get fært þig til búða
or Khans. Eða erum við ekki vinir?“
Tsaeha ríður nú í austurátt í gegn-
um skóginn. Hann stöðvar hestinn
og leggur við hlustimar. Hvað var
þetta? Jú, einhver er að gefa hijóð-
mer.ki flauia. Ilann ste.kktir af. baki
og .
■ Fjflgwr rnxi
vtmmnsr**
IhIS Tlm& w