Tíminn - 29.01.1960, Page 5
T í M I N N, föstudaginn 29. janúar 1960.
I
Jón Eiríksson, fyrrum bóndi og
fcreppstjóri í Volaseli í Lóni, er /
áttræður í dag.
Hann er fæddur á Viðborði í
Mýrahreppi 29. janúar 1880. Fór-
eldrar hans voru Guðný Sigurðar-
dóttir og Eiríkur Jónsson, bæði af
skaftfellskum ættum.
Fyrir fáum vikum héldu fulltrú-
ar úr hópi bænda í Austur-Skafta-
fellssýslu fund til að ræða og gera
áiyktanir um mörg framfaramál,
sem eru efst á baugi í héraði. Ald-
ursforseti á þeim fundi var Jón
Eiríksson. Hann hikaði ekki við
alllangt ferðalag til að sækja fund-
inn, tók með gaumgæfni þátt í
íundarstörfum og var hrókur alls
fagnaðar i kunningjahópi. Við
fundarlok ávarpaði hann fundar-
rhenn og lágði áherzlu á þetta: Að
það væri ánægjulegt, hve mikið
hefði þegar áunnizt til framfara.
AS hann fyndi það æ betur eftir
því sem árin liðu, hve félagsstörf
og gagnkvæm kynning manna
hefði mikið gildi. j
Að sér væri það ríkt í huga, hve
hann hefði jafnan átt góðum
mönnum að mæta í samstarfi. |
Að hann minntist þess1 með
þakklæti, liti með bjartsýni fram
á veginn og bæri í huga velvild til •
ailra manna. '
Þessi ávarpsorð, mælt af Jóni
Eiríkssyni nálega áttræðum, vaxa
að gildi við það, að þau spegla
meginþættina í ævisögu hans
sjálfs. i
Jón hefur öðlazt mikla lífs-
reynslu og á fjölþætt ævistarf og
farsælt að baki. Hann fór ungur að
vinna fyrir sér og' uppvaxtarár sín
var hann vinnumaður á ýmsum
bæjum í sýslunni. Rúmlega tvítug-
vr . gekk hann í bændaskólann á
Hvanneyri. Að því námi loknu
stundaði hann um hrið kennslu-
slörf á vetrin og búnaðarvinnu-..á
sumrin. Um s'keið var hann vinnu-
maður. hjá séra Jóni prófasti á
Stafafelli.
Árið 1915 kvæntist Jón Þor-
björgu Gísladóttur í Volaseli, tók
við búsforráðum þar og bjó í Vola-
seli til 1947, er hann brá búi og
fiuttist að Höfn í Hornafirði.
Volasel var allgóð jörð. en ligg-
ur fvrir ágangi vatna, einkum Jök-
ulsár í Lóni. Jón gerði hvort
tveggja í senn að bæta jörðina og
verja hana áföllum eftir því sem
kos'tur var á, og bar þetta starf
hans mikinn árangur. Heimili
þ-eirra hjóna í Volaseli var jafnan
fjölmenht og heimilisbragur með
slikri prýöi að orð fór af.
Volasel er í þjóðbraut. Einkum
• þótti það sjálfsagður viðkomustað-
ur ferðamanna, áður en Jökulsá í
Lóni var brúuð, en ríða þurfli áha
á hestum. Varð þá oft að þræða
svo viðsiái vöð á ánni, að það var
ekki á an.narra færi en reyndra
vatnamanna, er kunnugir voru
sfaðháttum. Gerírisni Jóns og Þor-
tjargar var viðbrugðið. og því, hve
bóndinn í Volaseli brást jafnan vel
við um fylgdir yfLr Jökulsá og
fórst það farsællega úr hendi. í
því starfi fór saman góð útsjón,
áræð: og fullkomið vald á traust-
v.m hestum.
Þó að verkefni væru mörg í
Volaseli, komst Jón ekki hjá því
að vera kvaddur til slarfa á stærra
vettvangi. Félagsmálastörf hans
eru mikil og margþætt. Hann var
hreppsíjóri Bæjarhrepps rúm þrjá-
tiu ár, ennfremur sýslunefndar-
maður og í hreppsnefnd nálega
sama tíma. Hann átti lengi sæti í
yfirkjörstjórn kjördæmisins og
starfaði í fasteignaroatsnefnd í
sýslunni. Hann var sláturhússtjóri
á Höfn á. iiverju hausti hálfan
fiórða áratug. Þegar Kaupfélag
Austur-Skaftfellinga var stofnað
1919 var Jón ikosinn deildarstjóri
í sínum hreppi og gegndi því starfi
og átti sæti á aðalfundum kaup-
félagsins æ síðan, meðan hann átti
heima í Volaseli. Og allmörg ár að
v.ndanförnu hefur hann átt sæti í
íulltrúaráði Samvinnutrygginga.
Jón er ákveðinn og traustur sam-
vinnumaður. Sú lífs'skoðun hans
hefur '.yikzt við inikla reynslu af
íélagsstörfum ag au2ljós áhrif sam
vinnuhreyfingarinnar til stórauk-
innar velmegunar og framfará með
þjóðinni. Viðhorf hans í stjórnmál-
um er mótað af þessari lífsskoðun.
Eftir að jarðræktarlögin voru
sett 1923, var Jón ráðinn trúnaðar-
maður -Búnaðarfélags' íslands í
Austur-Skaftafellssýslu og um
skeið náði það starfssvið hans frá
Skeiðarársandi að Breiðdalsheiði.
Áttræður í dag:
Jón Eiríksson
fyrrv* bóndi og hreppstjóri, Volaseli í Lóni
Þetta starf hafði Jón á hendi fram
á áttræðisaldur. Það lagði honum
þá skyldu á herðar að koma árlega
á sérhvert býli á starfssvæði sínu
til að mæla jarðabætur og leið-
beina um jarðrækt. Og í sambandi
við þetta starf ferðaðist Jón áriega
á 20—30 ára- tímabili austur í
Múlasýslu á aðalfundi Búnaðar-
sambands Austurlands. Meira að
segja kom það fvrir, að hann ferð-
aðist á hestum sínum til Vopna-
fiarðar í þessum erindum. Er það
dæmi þess, hve stór var verka-
hringur Jóns og umsvif hans
stundum mrkil.
Áttræðisafmæli manns, sem alla
ævi hefur gegnt fjölþættu starfi og
enn hefur starfsþrek, er hár-sjón-
arhóll. Þegar vinir Jóns Eiríksson-
ar svipast um þaðan, festa þeir
m. a. sjónir á því, hve leið hans
hefúr víða legið. En þó að ævi-
brautin sé löng og spor hans hafi
hvarvetna reynzt drjúg til góðra
áhrifa, þarf ekki mikla skarp-
skyggni til að sjá að þau koma
samt að einu marki. Þetta mark er
heimilið. Þjóðskáldið, Einar Bene-
diktsson, kvaðst hafa látið knörr
sinn flióta til lofs ágætri móður
sinni. Gagnvart heimili sínu mun
Jóni hafa verið svipað farið. Það
hefur ávallt verið honum óbrigðult
vé, þar sem ágæt kor.a og mikilhæf
hefur staðið að starfi með vanda-
fólk þeirra hjóna sér við hönd —
valinn mann í hverju rúmi, þsgar
é mannkosti er litið.
Á efri árum hjónanna, eftir að
þau brugðu búi í Volaseli, hafa
fósturbörn þeirra ásamt öðrum
venzlamönnum búið þeim glæ-si-
legt heimili, þar sem þau geta nú
setið á friðstóli. Þetta vé Jóns mun
víssulega hafa glætt bjartsýni hans
og velvild til allra manna, enda
héfur hann nú áttræður tök á því,
sem mikill gáfumaður hefur kallað
hina fegurstu list í mar.nheimi: að
eiga enn vorið, þegar haustið
kemur.
Skarpskyggn mæringur hefur
kveðíð svo, að þjóðarheill auðgi
þó ævi hvers manns, ef eftir hann
liggur á bersvæði lands þarft
handartak, hugrenning fögur.
Austur-Skaftfellingar hafa löng-
um átt í stríði við stórbrotin nátt-
úruöfl og við einangrun að búa.
Þjóðfélagslega séð hefur mátt líkja
sýslunni við bersvæði lands, sem
krefst mikillar atorku beirra, er
það yrkia. En tígulegur svipur hér-
aðsins hvetur til dáða og samtök
fólksins og hjálpfýsi ryður brautir.
Á bessum tímamótum í ævi Jóns
E'ríkssonar minnast Austur-Skaft-
fellingar þes's, að héraði þeirra
hefur hann helgað krafta sína með
þeim árangri, að ævi hans hefur
auðgað héraðsheill — og jafnframt
þjóðarheill. Þeir muita vel, að
hann hefur verið þar meðal fyrir-
liða, dugmikill og gæddur lofs-
verðum áhuga. Þeir vita, að hjá
honum hefur farið saman þarft
handtak og hugrenning fögur. Það
mun ekki ofmælt, að við þá miklu
kynningu, sem Austur-Skaftfell-
ingar hafa almennt af Jóni vegna
fjölmargra ferða hans um sýsluna,
haf ihann öðlazt hvers manns hýlli
í héraðinu.
Á áttræðis'afmælinu mun þetta
álit allra, sem honum hafa kynnzt,
vera samhljóða: að hann hafi geng-
ið til góðs götuna fram eftir veg.
Þetta álit vilia yinir hans stað-
f°■ í dag með því að bera fram
af beilum bug hamingjuóskir Jóni
Eiríkssyni til handa.
Heill þér áttræðum.
Gæfa fylgi þér og fjölskyldu
þiniii.
Páll Þorsteinsson.
Á 80 ára afmæli Jóns Eiríks-
sonar er margs að minnast frá
löngum starfstima, en framar öðru
kemur þó í huga mér hið mikla og
heillaríka starf hans í þágu sam-
yinnufélagsskaparins, allt frá
stofnun Kaupfél. Austur-Skaftfell
inga fyrir 40 árum og. til þessa
dags. Hann var í hópi stofnenda
félágsins og þá þegar kos-
inn deildars'tjóri Lónsdeildar og'
jafnan síðan í meira en aldarfjórð
ung, Hánn hefur því átt sæti á
öllum aðalfundum félagsins jafn-
lengi. Var deildarstjórastarfið
mjög mikilsvert, einkum þegar
hagur félagsins og félagsmann-
Jón Eiríksson er Austur-Skaft-
fellingur að ætt og uppruna. Öðr-
um verð ég að láta það eftir að
rekja ætt hans, en persónuleg
skoðun mín er, að skaftfellskar
ættir séu sterkir stofnar og meðal
þeirra megi margan kjörvið finna,
einn slíkur er vinur minn, Jón Ei-
riksson. Þess skal þó getið, að Jón
er sonur hjónanna Eiríks Jónsson-
ar og konu hans, Guðnýjar Sig-
1 urðardóttur frá Borg á Mýrum,
Jón Eiríksson og Þorbjörg Gísladóttir
anna sföð höllum -fæti eiri-s og var
á kreppuái urium eftir 1920 og upp
úr 1930. Að vel greiddist úi', var
fy-rst cg 'fremst að þakka þeim
mörgu, sem gengu heils hugar að
störfum, ákveðnir í því að sækja
fram og sigra, en í þeirri sveit
manna var Jón Eiríksson ætíð
meðal þeirra fremstu og örug'g-
ustu-
Auk deildarstjórastarfsins
gegndi Jón mjög mik'lvægu starfi
hjá ikaupfélaginu. Hann var slátur
húsStjóri um áratugi og farnaðist
vei í því sem öðru. Hann hafði
þá verkstjórn á hendi við alla,
sláturhússvmnuna og réð þá yfir
tugum verkamanna. Var samstarf
hans og iþeirra mjög vinsamlegt
og hann dáður sem verkstjóri.
Utan síns héraðs er Jón einnig
kunnur sem samvinnumaður. Hann
■heifur um -mörg ár átt sæti i full-
trúaráði Samvmnutrygginga og
líftryggingafél. Andvöku.
Jón Eiríksson er ennþá í mikl-
um störfum, sem hann stundar af
áhuga og samvizkusemi. Hann er
•ðnn jieilsuhraustur og léttur í
anda, þótt 80 ár séu að baki, og
er það ósk vina hans að hann
megi sem lengst vera starfandi og
njóta þeirrar gleði sem því er
samfara.
Ég og fjölskylda mín þökkum
Jóni Eiríkssyni og hans góðu konu
mikla vinsemd ckkur til handa
og óskum þeim og þeirra vanda-
fólki blessunarríkrar framtíðar.
Jón ívarsson.
Jón Eiríksson, fyrrum bóndi að
Volaseli í Lóni í Austur-Skafta-
fellssýslu, er áttræður í dag. Af
því tilefni vil ég senda þess'um sí-
unga vini mínum stutta kveðju og
með örfáum orðum minnast þeirra
kynna, sem ég hef haft af Jóni og
störfum hans, eftir að ég kynntist
honunv'fyrir þrjátíu og fimm - ár-
vm:- ' ■ • ', 4 ■ i
Sigurðssonar, er bjuggu að Við-
borði í Mýrahreppi urn 1880, og
þar fæddist Jón, hinn 29/1 á því
ari.
•
Heyrt hef ég því haldið fram, og
vera má, að í því feiist sannleikur,
as fleira verði til að móta mann-
inn en erfðir einar, þó að víst rnegi
telja, að erfðir ráði miklu um
skapgerðareinkenni fólks. Um-
hverfið, æskustöðvarnar eiga einn-
ig þar hlut að máli, svipmót lands-
ins og lífsbaráttan í stórbrotnu og
hættusömu umhverfi hefur sin
áhrif. Landið sjálft er skólameist-
ari, harður við börn sín, en holl-
ráður sínum nemendum. Að öðr-
vm þræði mótast lífsviðhorfin af
samferðamönnunum á æskuárun-
um.
Jón Eiríksson er fæddur og vax-
inn upp í stórbrotnu umhverfi,
þar sem ískaldar jökulsárnar
sækja fram á tvo vegu í nánd við
bæinn Viðborð. Að gróðurlendi
jarðarinnar sækir Hornafjarðar-
fijót á annan veginn, og hin
straumharða Grjótá rennur við
túnfótinn og hefur um aldir borið
grjót og aur yfir gróðuriendið og
sækir á að eyða þeim gróðurbletti,
sem búendur höfðu ræktaði frá því
byggð hófst á þessum stað. Þar
hefur þurft þróttmikið fólk við
þær aðstæður, sem voru á 19. öld,
til að hevja lífsbaráttuna ótta- og
æðrulaust á þessum stað.
Á árunum um 'og eftir 1880 var
hinn almenni búhagur í sveitum
þröngur og úrkostir fáir til að
bæta lífss'kilyrðin eða til að verjast
afföllum af náttúrunnar völdum.
Það hiióta að hafa verið sterkir
stofnar, sem stóðu að því fólki,
sem á þessum árum háði lífsbar-
áttu sína á þessum bæ og öðrum í
Austur-Skaftafells'sýslu, því að
flest hélt það velli, stóð af sér
harðindaárin og bjó að sínu, þó að
ýmsir þar. sem annars staðar, yrðu
að leita þeirra úrræða að flytja úr
lendi, og aðrif 'faérðu sig til
strandar í þéttbýli, þar sem írem-
ur þótti bjargræðis von. Það er og
vís't, að hvert sem leið bessa fólks
la, bar það með sér kjark og skap-
festu Skaftféllinga.
Þær ástæður, sem hér hefur
verið lýst, baráttan við landeyð-
ingu af völdum vatna, tap héraðs-
ins af dáðríku, ungu fólki, er burt
fiutti, kölluðu hina ungu og kjark-
miklumenn, sem eftir voru, til
starfs og áræðis að færast í fang
verkefnin, sem hvarvetna voru
fyrir augum. Hin óleystu verkefni
i þágu byggðarinnar grundvölluðu
þær óskir ungra kvenna og manna
að fórna lífsstarfi sinu fyrir sveit
sina og hérað. Með þeim hug hóf
Jón Eiríksson búnaðarnám á bún-
aðarskólanum á Hvanneyri haustið
1904 og útskrifaðist þaðan 1908,
ásamt tveimur öðrum nemendum,
þeim Jörundi Brynjóifssyni, al-
þingismanni, og Páli Sigurðssyni,
bónda í Árkvörn í Fljótshlíð.
Kennslan á Hvanneyri undir
stjórn Hjartar Snorrasonar yar
bæði verkleg og bókleg, og var
áherzlan bó meira lögð á verklégu
kennsluna og verkstjórn. Var nám-
ið því Jóni góður undirbúningur að
líísstarfi hans' sem bónda, leiðbein-
anda og verkstjóra við margvísleg
störf, er honum voru síðar falin.
Að loknu námi kemur Jón aftur
' til síns heimahéraðs og vinnur við
almenn bústörf og jarðræktarstörf
þar til 1915.
Vorið 1915 kvæntist hann s'inni
ágætu og mikilhæfu konu, Þor-
björgu Gísladóttur, bónda frá Svín-
liólum, Gíslasonar, og tók sama
vor við búi í Volaseli. Frá þeim
tíma sátu þau hjónin þessa eignar-
jörð sína vfir þriátíu ár við góðan
t úhag, þar til þau brugðu búi og
fiuttu að Höfn í Hornafirði. Þar
nióta þau nú rneira næðis heldur
en þau gátu veitt sér, meðan fraíri-
kvaémdir við að bæta jörðina óg
umsvif búrekstrarins hvíldu á
þeim.
Volasel tók miklum stakkaskipt-
um til hins betra á búskapartíma
{*eirra hjóna. Tún voru stórum
b'ætt og aukin. Vatni var veitt á
cngjar méð góðum árangri. íbúð-
arhús stækkuð og endurbætt, og
útihús reist að nýju. Jón lét sér
rajög annt um allan búpening sinn,
bæði um fóðrun hans' og meðferð
alla, enda voru búsafurðir í Vola-
seli eins og bezt hefur gerzt. Fóð-
urbirgðir voru þar ætíð miklar og
góðar og kostað kapps um allt bú-
1 skaparöryggi. — Hestamaður var
Jón ágætur og átti jafnan fallega
og þolna ferðahesta. Til þeirra
þurfti hann oft að taka bæði til
: langferða og til fylgdar ferða-
mönnum sem oft bar að garði.
Þá er Jón hóf búskap sinn,
komst hann ekki hjá því, að fjöl-
mörg störf í almennings þágu
voru lögð honum á herðar. Hann,
var skipaður hrepps'tjóri í svoit
sinni 1915 og hafði það starf á
hendi í aldarþriðjung. Trúnaðar-
naður Búnaðarfélags íslands var
hann frá 3. apríl 1925 yfir þrjátíu
ár. Hann hafði leiðbeiningastörf og
mælingu jarðabóta með höndum,
og það var mikið starf. eins cg
samgöngum var háttað mestan
t hluta starfstímans, að allt þurfti að
fara á hestum, en innan umdæmis
hans voru eigi færri en 133 jarðir.
Auk þessara starfa hefur hann
verið sláturhússtióri á Höfn í fjóra
tugi ára. Þorleifur Jóns'son, al-
þingismaður í Hólum hefur gefið
þá umsögn þar um: ,,Hann hefur
gegnt þessu trúnaðarstarfi með
miklum skörungsskap“, og þessi
umsögn getur gilt um öll hans
s'törf, bæði fvrr og síðar.
Auk þeirra starfa, sem hér eru
talin, hefur Jón verið sýslunefnd-
armaður fyrir sína sveit, verið í
fulltrúaráði Kaupfélags Austur-
Pkaftfellinga, í fasteignamatsneínd
cg vfirkjörstjórn. Hann var virkur
þátttakandi í öllum búnaðarmálum
síns' héraðs og á starfssvæði Bún-
rðarsambands Austurlands.
Eftir að Jón er seztur að á Höfn,
tók hann að sér, þá nær sjötugur
að aldri, alla umsjá og verkstjórn
með framkvæmdum Landnáms rík-
isins' í Hornafirði og gegnir því
starfi ennbá með frábærri hagsýni,
dugnáði og áhuga. Fyrir það mun
ég lengi standa í óbættri þakkar-
skuld við hann.
Þegar vinur minn, Jón Eiríks-
son, í dag lítur vfir farinn veg, er
margs að minnast. Tímarnir eru
Framhald á bls 8