Tíminn - 29.01.1960, Page 7

Tíminn - 29.01.1960, Page 7
J'ÍMINN, föstudaginn 29- janúar 1960. tfS Öndvegishöfundur í öilum löndum þar sem fögur skáldverk eru iesin í dag 29. janúar er minnzt aldarafmælis rússneska skálds- ins Anton Pavlovitj Tjechov. í Rússlandi hefur að undan- förnu starfað sérstök afmælis- nefnd undir forustu formanns rithöfundasambands Ráð- stjórnarríkjanna, Konstantins Fedin. Um iþver og endilöng Ráðstjórn arríkin verða haldnir minninga- fundir, bókmenntakynningar og samkomur. Rússnesk leikhús sýna að minnsta kosti 30 leikrit hans,' flest í nýjum sviðsetningum. Lista -mannaleikhúsið í Moskva efnir til leikfarar heim í fæðingarbæ j Tjechovs, Taganrog, en leikflokk-j ■ur frá Taganrog sýnir hins vegar j í Moskvu. Þá mun einnig koma út 'hátíða-l útgáfa af verkum skáldsins á veg ■um ríkisforlagsins fyrir fagrar bók menntir. Margar aðrar útgáfur koma út. Þá kemur einnig út frí-1 ■merkjasamstæða ihelguð skáldinu, ■ og kvikmyndir af verkum þess verða sýndar í kvikmyndahúsum. Menntamáiaráðuneyti Rússlands hefur látið gera minnispening um Tjechov og er öðrum megin á SviSsmynd Or „KirsuberjagarSinum" í leikhúsi i Moskvu. honum mynd skáldsins, en hinum megin kirsuberjagrein og orðin: „Við erum allir vaxnir af þjóðinni og allt hð bezta, sem við vinnum, gerum við fyrir þjóðina". I tilefni af aldarafmælinu hefur sovétgagnrýnandinn V. Jermilov ritað ýtarlega grein um Tjechov og verk hans. Tjechov er fæddur í Taganrog 29. janúar 1860. Afi hans v,ar Sæsímasamn- ingur til 1985 í dag undirrifaði Ingólfur Jóns1- son póst- og símamálaráðherra samning við Mikla Norræna Rit- símafélagið um lagningu og starf- rækslu fyrirhugaðra sæsíma til Eretlands og til Kanada. Samn- ingurinn gildir til ársloka 1985 eða lengur, ef honum er ekki sagt upp. Samningur frá 1926 um gamla sæsímann til Seyðisfjarðar fellur úr gildi er nýi sæsíminn til Bret- lands verður tekinn í notkun seint á næsta ári. Ilinn nýi samningur felur í ser svipuð ákvæði um skattfrelsi, tollfrelsi o. þl. og fyrri samningur. í dag undirritaði póst- og síma- málastjóri annan samning við sama félag um ýms framkvæmdar- atriði við sæsímana, þar á meðal um radíósambandið milli Vest- mannaeyja og Reykjavíkur, sem er tengt við sæsímana. Reykjavík, 26. janúar 1960. Póst- og símamálastjórnin ■ Aidarafvnæli rússneska skálds ins Anton Tjechov er í dag Anton Pavlovitj Tjechov bóndi en faðir hans rak verzlun. Æska Tjeohovs var fábreytt og gleðisnauð, en nóg um erfiði og refsingar, og þess vegna skrifaði ■hann eitt ■slnn síðar: „Æska mín var engin æska“. Áður en Tjechov lauk íramhaids skólaprófi varð faðir hans gjald- þrota, cg ungi maðurinn varð eftir það að sjá sér algerlega einn far-: borða. Hann bjargaðist áfram ■skólaveg með því að kenna í einka tímum. Hann las læknisfræði og byrjaði brátt að skrifa og aflaði sér nokkurr-a tekna með því, jafn- vel svo aö 'honum tókst að veita 'fjöhkyldu sinni nokkurn fjárstyrk. Erfiðieikarnir voru miklir, en p It urinn þróttmikill og viljafastur, sí-, vinnandi cg skyldurækinn. Gáfur eru fyrst og fremst starfs vilji cg atorka. Gáfur eiga aldrei samleið hirðuleysi og vanrækslu, segir Tjechov. Tjechov var traustur maður, sem blaut virðingu ’a!ira samferða um. samgróin umhverfi sínu og scgusviði. ■En þegar dýpra er skyggnzt, leynir sér 'ekki, að undir stilltum og 'hógværum orðum Tjechovs log ■ar brsnnandi andúð á undirokun, misbeitingu valds, siðleysí og af- brotum í samfélagi mannanna. Hláturinn varð oft í meðförum hans bitrasta vopnið og hvert gam aní'erk hans býr yfir djúpri og stundum beiskri alvöru- Margar persónur Tjechovs urðu dæmi- dregnar manngerðir, og .mætti nefna u.m það mörg dæm.i. Og þrátt fyrir hinn myrka tíma, sem Tjechov lifði og skrifaði á missti hann aldrai trúna á betri framtíð þjóðarinnar, og skáldverk hans er.u oft sem lofsöngur um dugnað og manndyggðir alþýðu- mannsins og hins almenna borgara í mörgum smásögum hans, og þær eru kannske meistaraverk Tjechovs, 'bregður hann oft upp ógley.manlegum myndum af hetju s.kap og manngöfgi hins fátæka og oft smáða, en hann ræðst harka- lega á leti, sviksemi og ódreng skap, en dæmi hans um þær mann gerðir eru sjaldan úr aiþýðustétt, heldur úr hópi ráðamanna og ríkra. Maxim Gorki mat Tjechov öðr- um skáldum fremur og gaf honum þann vitnisburð, að hann væri það sikáld heimsins, sem sjaldnast notaði óþörf orð, og Leo Tolstoj, se.m ekki var falur á lofsyrði, kall aði Tjechov ,,Puskin hins óbundna máls“. Tjechov verður því að teljast einn ihinna miklu meistara heims- bókmenntanna. Sumir telja, að smá sögur hans og leikrit vanti oft sterka atburðarás, séu jafnvel at- burðalaus verk. En samt ná þær eyrum fólks betur en hamfarasög ur. Það er vegna þess, að hann talar ætíð beint til manna, beitir máli sínu af járnharðri rökvísi, án ■mælgi og skrautyrða. Þessi rökvísi og nákvæmni er einmitt grunnur að skáldskap Tjechovs og samfara mannþekkingu ihans og mannkær- leika hefur það gert hann að önd vegishöfundi í öllum löndum, þar sem fögur skáldverk eru lesin. Sögur hans og leikrit hafa verið; þýdd á hundruð tungumála og leik rit hans eru enn sýnd í flestum menningarlöndum heims. Tjechov og Gorki ræðast við árið 1900. Fullbrigth-styrkir fyrir keneara Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi mun á næstunni veita 'tvo ■styi'ki til. sex mánaða náms og ■kynnisdva'lar í Bandaríkjunum. imanna sinna, og þess vegna gat Styrkir þessir ei'u ætlaðir starf- ihann talað til fólksins með hljóð- Vp'n'",,r,,m drAlarfíAr”m látu og yfirlætislaus'u valdi. Til þess að gefa öðrum birtu, verður maður að búa yfir birtu sjálfur. Frelsisbirtu og þjóðanást átti Tjechov í ríkum .mæli, og maður- andi kennurum, skólastjórum, námsstjórum og öðrum þeim, seim ■að stjórn skóla- og menntamála stai'fa. Umsóknii' þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 15. febr. n.’k. og ifáitt umsóknareyðublöð inn og skáldið urðu ekki sundur Þar ((Laugaveg 13) og í mennía skildh' í líferni og kenningu. málaráðuneytinu, Stjórnaixáðibu, Tjechov hóf ritferil sinn á svört ReJrkjavík. US'tu dögum keisaratímanna og Styrkir þessir eru fólgnir í ó- hann beitti sannleik,anum í allri 'keypis ferð' héð'an til Bandaríkj- sinni hógværð gegn því valdi. anna »8 heim afitui', og dagpening Þekking hans á þjóðlífinu var um, sem nægja e:ga til greiðslu mikil og hann 'bregður upp ljósum dvalarkostnaðar í sex mánuði. — myndurn af hinu hrjáða landi um Einnig verður vejttur styrkur til og eftir 1800. Hann lýsir jafnt Þess að ferða'S't nokkuð um Banda bláfátæku bændafólki, ruddaleg- i'íkin. Styrkþegar eru s'kuldbundn- um 'Stjórnmálamönnum, prestum, ir til að dvelja vestan hafs frá jarðeigendum, verksm.iðju'höldum, 1- sept. 1960 til 28. febrúar 1961. kaupmönnuim, lögfræðingum, kenn Menntamálaráðuneyti Bandaríkj- urum, læknum, listamönnum, rit- anna mun eins og áður annast höfundum og embættismönnum. skipulagningu og undirbúning Og hver einasta persóna Tjechovs þessara ferða. stendur ljóslifandi ifyrir iesandan- ________________________________ Umsækjendur um styrki þessa þurfa að liafa góða kunnáttu í ensku og láta fylgja vottorð um það, eða ganga undir próf því til staðfestingar. Þá 'þarf að fylgja umsókn vottorð frá lækni um að umsækjandi s'é heilsuhraustur. Æsikilegt er að' umsækjendur séu á aldrinum 25 til 40 ára, enda þótt styrkveit/ngar verð'i ekki ein skoi'ðaðir við það 'aldursmark. — Þeir umsækjendur, sem ekk; hafa áður dvalizt í Bandaríkjunum, verða að öðru jöfnu l.átnir ganga fyrlr um styrkveitingu. Umsóknir um styrk sendist til Menntastofnunar Bandaríkjanna á íslandi, pósthólf 1059, Reykjavík. Anton Tjechov og Leo Tolstoj ræðast við suður á Krím. Vöruskipta- samningur við Sovétríkin Dagana 15.—23. janúar fóru fram í Moskva samningaviðræð'ur um áframhaldand;' vöruskipti milli íslands og Sovétríkjanna á gi'undvelli gildandi viðskiptasamn i'ng'j' milli landanna frá 1. ágúst 1953. Samnng'aviðræðum þessum lauk í dag, 23. janúar, meg undirskrift bókunai' um gagn'kvæmar vöruaf- greið'slui' á næstu þremur árum, til ársloka 1962. Bókunina undir- ski'.'fuðu formenn sa'mninganefnd ■anna, Pétur Thoi'steins.s'on sendi- herra af úlands hálfu og M. P. Kúzmín, aðstoðarutanríkisverzlun- arráð'herra af hálfu Soyétríkjanna. Með bókun þessari og vörulist um þeim, sem henni fylgja. er gert ráð íyrir is'vipuðum viðskipt um vifj Sovétríkin og á undanförn ■ u,m þremur árum. Utanrí'kisr'áðuneytið, Reykjavík, 23. jan. 1960. Á víðavangi Þjóðvifjinn fær kast Það kemur fyrir, að Þjóðvilj- inn fær eins konar ímyndunar- veikisköst. Fyrir einu slíku vott- ar t. d. í leiðara blaðsins s. .1 miðvikudag. Þar er Tímanum borið á brýn að hann amist við því, að Þjóðviljinn minnist á olíu málin. Því fer fjarri. Tíminn hefur aðeins gagnrýnt það hvern- ig Þjóðviljinn ræðir þau mál. Olíumálið er í rannsókn eins og allir vita. Það hefur engan veg- inn verið upplýst til fulls ennþá. Samt leyfir Þjóðviljinn sér aff ráðast með dylgjum og illyrtum ásökunum á vissa menn, sem honuin er í nöp við, án þess að nokkuð hafi enn komið fram við rannsókn málsins, er sanni sekt þeirra. Þetta kallar Tíniinn ó- heiðarlega blaðamennsku. Og Þjóðviljinn má vera viss um að sú er skoðun velflestra íslend- inga. Jafnt á kiakki Ekki hallast á um siðgæðisvit- und Þjóðviljans og Mbl. Þarf hvorugt blaðið undau hinu a® kvarta í þeim efnum. Bæði eru þau innilega sammála um a«> reyna að níða æruna af pólitísk- um andstæðingum með því að ásaka þá um athæfi, sem rann- sókn hefur þó á engaii hátt, enn sem komið er a. m. k„ sannað að þeir eigi þátt í. Hins vegar mun erfitt að finna þess dæmi að umrædd blöð áfellist eig)in flokksmenn fyrir afbrot, sem þeir hafa þó sannanlega gerzt sekir uin, fyrr en brotamennirnir hafa þá yfirgefið jarðlífið. Þjóðviljinn hefur ráðizt á Guð- laug í Vestmannaeyjum fyrir aðild áð ógætilegri umgengni við bæjarkassann þar. Mbl. unir hverfðist vfir þessum aðdróttun- um. Samherjar þess eru í stjórn Olíufélagsins. Hvenær hefur Mbl. áfellzt þá? Er ekki allur þessi yfirdrepsskapur full áber- andi til þess að ætla niegi að hann fari fram hjá vitibornuni lesendnm? ^.Félagi" Sta!:n Maður nokkur var nefndur Stalín. Hann var um árabil eins konar skurðgoð kommúnista, haf inn yfir alla gagnrýni. jafnvel allt að því vfirnáttúrleg vera. Þó var þetta einn af nieiriháttar harðstjórum, sem uupi hafa verið í heiminum. Aldrei stóðst Þjóð- viljinn reiðari en þegar efazt var um réttmæti þeirra verka ýmissa, er Stalín sálugi lagði á sína burðamiklu samvizku, hvað þá ef honuni var borin á brýn hrei nglæpastarfsemi, sem ekki sýndist nú trútt um að hanu fengist stundum við. En allt var það auðvaldslýgi, sagði Þjóð- viljinn. En svo skeði það að Stalín dó og fluttist væntanlega — þrátt fyrir allt — t:I betri heima. Hinn nýi leiðtogi liugðist slá sér unp á kostnað Stalíns heitins og áfelldi liann nú fyrir það, sem Þjóðviljinn hafði áður kall- að lýgi. Við þetta gerðist Þjóð- viljinn framlágur nokkuð. Vildi ógjarna þnrfa að taka afstöðu en hefur síðan ekki haft Stalín mikið í hámæli. Hinir pól'tísku lifnaðarhættir þessara inanna eru einfaldir og sjálfsagt áhvggjulitiir. Trúar- játningin er þessi: Okkar meun eru hafnir yfir gaffnrvni. Mis- endismennina er að finna hjá hinuin. Öllum getur yfirsézt Öllum getur að sjálfsögðu skjátlast. Og það er aldrei rétt að kasta steini að mönnum fyrir afbrot fvrr en sekt þeirra hefur sannazt. Pólitískar skoðanir- skipta í þeim efnum cngu máli. En vel mættu Mbl. og Þjóðvilj- inn minnast þess, að ef alniennt væri unn tekinn sá háttur, að skrifa afbrot manna á reikning þess stjó-mnrj'aflokks, er þíeiit kunna að fylsja, bá vrði senni- lega ýmsum skeinuhættara en Framsóknar- og samvinniimönn- um. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.