Tíminn - 06.02.1960, Page 3

Tíminn - 06.02.1960, Page 3
T í MI N N, laugardaginn 6. febrúar 1960. 3 Gasljósin slokkna nú óðum í vitunum Og rafmagnsljós lýsa út í nóttina viSsvegar á ströndintni Vitamál voru til umræðu á nýtt vitahús og vélahús fyrir Fiskiþingi í gær og urðu um það talsverðar umræður, eink um hvað snerti vitabygging- ar og leiðarmerki við Austfirði og Vestfirði. Helztu vitaframkvæmdir síðast liðið ár voru þær að reist var viðbygging við vita- húsið á Dalatanga og settar þar niður tvær 3,5 kw disilraf- stöðvar. Radíóvitanum á Dalatanga var breytt og send- ir hann nú stöðugt. Rafstöðvar í vitana Settar voru upp sjálfvirkar dísilrafstöðvar til reynslu í Hólmsbergs- og Knararósvita. Stöðvar þessar hafa reynzt vel og stóraukið ljósmagn vit- anna. Lagfæringar á öðrum vitum voru þessar: Hornbjargsviti. Sett var raf- magnsljós í vitann og radio- vitanum breytt og látinn senda stöðugt. Galtarviti. Þar var reist Framsóknarvist á Akranesi Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtisamkomu meíj Framsóknarvist og dansi í Fé- lagsheimili templara næstkom- andi sunnudag kl. 8,30. — Þar hefst 5 kvölda keppni og verða veitt góð heildarverðlaun að þeim loknum. Takið þátt í vistinni frá upp- hafi. Aðgöngumiðasala í Félags- heimili templara kl. 4—5 á sunnu vatnsaflstöð. Skarðsfjöruviti. Nýr viti á Skarðsfjöru í Meðallandi. Vit- inn er 20 metra há stálgrind, smíðuð í Landssmiðjunni. Ljóstæki vitans eru sænsk. Stokksnesviti. Lögð heim- taug frá radarstöðinni á Stokksnesi og sett rafmagns- ljós í vitann. Gasljósin hverfa Pöntuð voru ný tæki vegna breytingar frá gasljósi í raf- magnsljós 1 vitana i Svalvog- um Hjalteyri, Svalbarðseyri, Þorlákshöfn og Melarhorni. Reist var hús vegna leiðarlj ósa á Álftanesi fyrir innsigling- una inn á Skerjafjörð. Lánað- ur var til reynslu radlostefnu- viti frá fyrirtækinu AGA í Sviþjóð. Prófunum í vita þess- um er ekki lokið. Þá var í gær rætt um síld- arverksmiðjur og vigtun á síld. Flokksst Þeir sem búa nærri kvikmyndaverkbólum eru ýmsu vanri og Iáta sér ekki bylt við verða þótt upp skjóti kollinum fólk í ólíklcgustu búningum, konum í kjólum frá síðustu öld eða kúrekum alvopn- uðum inni í miðri borg. Þessi mynd var tekin skammt frá Rank-kvikmyndaveri, þar sem „eskimóa- stúlka" í fuilum skrúða er að stíga í strætisvagn. Stúlkan er reyndar japönsk, en klædd samkvæmt hlutverki sínu í mynd sem nefnist „Grimmir sakleysingjar". [Serforingjunum 1 Aisír skipað heim tii Parísar NTB—París, 5. febr. Þrír franskir ráðherrar, sem de Gaulle virðist treysta vel, fljúga til Alsír á morgun og eiga að rannsaka þar hverra aðgerða sé þörf til þess að koma á fullu öryggi og ró í landinu. Sex skipulögð félög hægrimanna og öfgamanna í Alsír hafa verið leyst upp. 60 kunnir hægrimenn í Alsír hafa verið settir 1 fangelsi. De Gaulle var í forsæti á tveggja stunda ráðuneytisfundi í daig, þeim Fundur Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur fund í Fram- sóknarhúsinu uppi þriðjudaginn 9. þ.m. kl. 9 síðd. Steinunn Ingimundardóttir heimilisráðunautur Kvenfélagasambands fs- Iands flytur erindi um hollar fæðutegundir og sýnir skugga- myndir. Á fundinum verða teknar ákvarðanir um bastvinnunám- skeið og geta félagskonur skrifað sig á það á fundinum Þátt- taka verður mjög takmörkuð. Sýnikennsla mun hefjast kl. 2 á mánudag í Framsóknarhúsinu. Fulltrúaráðið Sú breyting verður á, að fundur í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna, sem átti að vera mánudagskvöldið 8. febrúar, færist til miðvikudags- kvölds 10. þ. m. Fundurinn verður í efri sal og hefst kl. 8,30. fyrsta eftir að forsetinn fékk auk in völd. Alger hlýðni við forsefann Þetta var 'líka fyrsti fundur I hiinnar umsköpuðu stjórnar. í grundvallaratriðum er stjórnin óbreytt. Höfuðeinkenni hennar er fullLkomin og alger hollusta við stefnu forsetans. Þetta er enn ijósara einkenni en áður, einkum eftir brotitför Soustelle. Við em- bætti hans tekur GauUistinn Ro- bert Lecourt, sem var ráðherra án stjórnardeildar. Frey upplýs- ingaráðherra og Guillaumat landv. ráðherra verða nú báðir ráðgjafar i forssetisráðherruns.. Messmer úr i flokki jafnaðarmanna verður laind vnmarðherra og hefu de Gaulle i>á aftur tengt böndin við þann i flokk. Aðeiins einn nýr maður j baetist í stjórnina og tekur hanr ! við embætti upplýsingaráðherra Breyting á hegningar- lögunum Á ráðuneytisfundinum var gera breyting á hegnin'garlögunum, ekki er enn kunnugt um innihald hennar. Er hún gerð til að tryggja öryggi ríkisius segir í tiilkynn- ingunni. Er þetta enn liður í hreinsun de Gaulle. Ráðherramir sem fara til Alsír eru Messmer, innanríkisráðherrann Chatenot og dómsmálaráðherrann. Messmer kom fyrir aðeins tveim dögum til Parísar, en hann hefur verið lauttinanit í her Frakka í A-Alsír og staðið í bardögum síðustu vik ur. Hann er 43 ára og var um skeið landstjóri Frakka í V-Afr- íku. Handtökur í Alsír Eftir að 6 skipulagðar hreyfing ar öfgaimanna í Alsír voru leyst ar upp í morgun. Hóf lögreglan handtökur ýmissa hægri manna. Er áli'tið að um 60 þeima hafi verið haindteknir í dag. Sagt er, ag fundizt hafi miikið af skjöl- um í ver'ksmiðjuhverfi eimu. Hafi lögreglan rekist þar á mann, sem gekk undir nafninu „foringinn". Þá fundusit áætlanir um að ná vopnum frá birgðastöðvum hers -ins á tilteknum degi. Sagt er að margir af háttsett um liðsforingjum og hersliöfð- ngjum í Alsír-hernum hafi /eng 'i-I skipun um að koma til París- ar. Meðal þeirra sé Marcel Bi- geard, höfuðsmaðurinn, sem frægastur viirð fyrir vörn Dien- hien-phu í Indó Kína. \8a!fundiir Fram- sóknarfélags Arnessýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn á Sel- fossi sunnudaginn 7. febrúar n. k. kl. 2 e. h. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gerðu aðsúg að Mikojan NTB—Havana, 5. febr. Lög- reglumenn urðu aS skjóta all- mörgum skotum, að vísu upp í loftið — til þess að dreifa óeirðarseggjum, sem æptu að Mikojan hinum rússneska í Havana í dag. Var varaforsæt- isráðherrann að leggja blóm- sveig að styttu Jose Marti, þjóðhetju Kúbumanna. Mikojans sem kom við á Keflavíkurflugvelli, er í Hav- aira til að opna sovézka sýn- ingu þar. Niður með kommúnismann Fjöldagöngumenn hugðust gera aðsúg að Mikojan og koma í veg fyrir að hann legði sveiginn. Voru joeir sjálfir með blómsveig og báru borða, sem á var letrað: Lengi lifi Castro. Niður með Mikojan og kommúnismann. Atburðurinn gerðist ( al- menningsgarði einum. Var Castro með Mikojan og fór hið skjótasta með hann inn í sýningarskálann, sem þarna var rétt hjá, Bað Castro fólkið að vera rólegt. Menn létu sér samt ekki segjast og varð lög- reglan að dreifa fólkinu. Munu um 20 hafa verið hand- teknir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.