Tíminn - 06.02.1960, Page 4

Tíminn - 06.02.1960, Page 4
4 TÍMINN, laugardaginn 6. feforúar 1999. 4. áííu HORNIÐ / Balletdansmærm fræga, sem / eitt sinn hlaut langdregið / lófaklapp unnenda klassiskrar / danslistar, sýnir nú í /yrsta '/ sinn á breiðtjaldinu „jitter- / bug“ eða eitthvað í þá áttina, / líkami hennar vindur sig eft- / ir æstum tónum einhvers nú- / tíma, slagara, hún potar hönd / um tryllingslega út í loftið og '/ sparkar frá sér fótunum, svo / að þeir lfkjast einna helzt Iöpp '/ af mjfadavélartstatívi, sem '/ gengið hefur úr skorðum. '/ Og stúlkan er engin önnur | Tjútt, tjútt, í stúlka mín / en Moira Shearer í kvikmynd ) inni „Peeping Tom“, sem ) stjórna'5 er a/ Michael Pawell. ) Allfcaf þegar þau tvö slá ) saman í kvikmynd endar hún ) með því að Moira er liðið lík. ) í kvikmyndinni „Rauðu skóm / ir“ dó hún undir jámforautar- ) vagni og í „Tales oof Hoff- ) man“ var hún dmsbrúða, sem ) varð að engu. ) Og í kvikmyndinni „Peep- ) ing Tom“ er lík þessarar rauð’ ) hærðu dansmyjar pakka'ð nið- ur í ferðatösku af geðveikum glæpamanni, sem leikinn er af Austurríkismanninum Karli Boehm. Moira lærði hina trylltu danstúlkun sína a/ vinsælum ( dansara í S-Afríku, Tommy ) Linden að nafni. Myndin hér ) að ofan er tekin í kvikmynda ) veri Arthurs Rank, sem fram / leiddi myndina „Peeping / Tom“. / Svertingjar eru stoltir af Hlaupaskautar með skóm nýkomnir. Verð kr. 1475.00. Póstsendum. L. H. MOLLER, Austurstræti 17. 100 mismunandi frímerki frá mörgum löndum + 5 aukamerki sendum vér í staðinn fyrir 50 íslenzk not uð frímerki (afklippur af bréfum). ASÓR Pósthólf 1138 Reykjavík Sigurður Ólason og Þorvaldur Lúðvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Símar 15535 og 14600. Pússningasandur Aðeins úrvals pússninga- sandur. Gunnar Guðmundsson Sími 23220 Við kaupum GULL Jón Sigmundsson Skartgripaverzlun Laugavcgi 8 Framsóknar- vistarkort fást á skrifstofu Framsókn- arfloklcsins í Edduhúsinu. Sími 16066. Bílasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Salan er örugg hjá okkur. Gotf sýningarsvæði. •W‘V‘W*‘VV v*w*v»w* Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Sala er örugg hjá okkur. Símar 19092 og 18966 Kennsla í þýzku, ensku, frðnsku, sænsku, dönsku, bókfærslu og reikningi. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5. Sími 18128 HEILBRIGÐI HREYSTI FEGURÐ kynþætti sínum Mér finnst það dásamlegt að vera svertingi í dag. Við höf- um þá eitthvað til að berjast fyrir og þegar maður hefur eitthvað til að berjast fyrir, líður manni vel eins og kunn- ugt er. Það er hinn 32 ára gamli blaðamaður og rithöf undur Bill Caldwell frá New York, sem þetta segir. Hann dvaldist nýlega í Kaupmanna- höfn, sem sérstakur fréttarit- ari aðalmálgagns bandarískra negra, sem nefnist ,.The New York Age‘‘ Síðan árið 1852 hefur hann ver ið fréttaritari blaðs sins í Evrópu og fyrir nokkrum árum var hann kjörinn bezti fréttartai ársins af bandarísku avortingjablöðunum. öanska blaffið Aktuelt átti nýlega viðtal við hann og fer útdráfctur úr því hér á efttr: Kátur — Erað þér brtur Bill Cald- v/ell? — Nei, ég er oftas-t kátur. Eg hió þegar ég var í Little Rock til að skrifa ura sácóÍAinálið Peir köstuðu steini á eítir rnér og koli uðu mjg þorpan, sem ynm við gyðinglegt biað. Farðu afltur tii Norðurríkjanna -rogðu þeir yið mig. Eg bló. og sagðisr. vera kyrr svo lengi, sem mér sýndist. Eg kcmrnti roér einnig konunglega, Bill Caldwell þegar ég var settur í fangelsi í San Fransisco fyrir að hafa dul- búið mig sem liðsforingja. Þar var ég í tvo tíma og þá kom yfir- mað-ur minn og staðfesti það, að ég væri liðsforingi. En þá voru aðeins 32 negrar liðsforingjar í ölkim bandaríska flotanum. — Þetta var á stríðsárunum. Stoltir Svertingj'ar í Bandaríkjunum kjósa ýmist Demókrata eða Repu blikana eftir því hvor flokkurinn gerir meira fyrir Svertingja. — Margir Svertingjar kjósa Rocke- feller af því að hann hefur baiizt fyrir því að mennta svertingja. Nixon á hins veg'ar fáa áhang- endur meðal okkar. — Svertingjar eiu stoltir af kynstofni sínum, ekki satt? — Jú, svertingjar í New York þykjasit t.d. vera í fullum rétti til að lífca á Puerto Rico-monn sem óæðri verur. Enginn svert- ingi myndi láta sér detta í hug að kvænast stúlku frá Puerto Rico. Land tækifæranna — Eg vil gjarnan segja svo- lítig af fjölskýldu minni. Faðir minn var eitt sinn fátækur sjó- maður frá Trinidad. Nú er hann læknir. Bandaríkin eru enn land tækifæranna. Afi hans vair þræll. Pliantekrueigandinn hét Caldwell og það nafn fengum við. Það er á þennan hátt, sem flestir svert ingjair hafa fengið ættarnöfn sín. Móðir mín er hálfur svertingi og hálf frönsk. Hún er enn mjög fögur kona. Hún hatar Bandarík- in, en els'kar Vestur-Xndíur, þar sem hún er fædd. Faðir minn elskar Bandaríkin og kallar sig stoltur bandarískan svertingja. Hann er orðinn gamall og á þá ósk heitasta að deyja á Trinidad. Svartir rithöfundar — Langston Hughes og Richard Wright eru mikið lesnir í Dan- mörku. — Vig erum stoltir af þeim báðum. En hafa ber í huga að þeir túl'ka tvenns konar viðhorf hins bandaríska negra. Wright er bitur og fullur af minnimáttar- kennd. Hann hefur oft á röngu að standa. Hughes er greindur og skrifar létt um vandamálin. Hann er vinsæll og tvímælalaust meiri rithöfundur en Wright. — Hafið þér verið I Suður- Afríku? (Framhald af 4. síðu). HARLES ATLAS maðurmn, sem hefur tvisvar sinnum unnið nafnbótina: BEZT VAXNI MABUR I HEIMI býður yður aðstoð sína að gera yður hraustan, hetlsugóðan og fallega vaxinn. Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma. Engin áhöld. Æfingartími 10—15 minút- ur á dag. Pantið bókina strax í dag — hún verður send um hæl .HEILSURÆKT ATLAS" Pósthótf 1115, Reykjavík Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim er sýndu mér vinsemd og virðingu á áttræðisafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Jón Eiríksson frá Volaseli.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.