Tíminn - 06.02.1960, Blaðsíða 8
8
TÍMINN, laugardaginn 6. febrúar 19M.
Ileildarmjólkurmagn mjólkurbúanna
varð 69 millj. kg. árið 1959
Heildarmjólkurmagn mjólkurbúanna (samlaganna) á árinu
1959 reyndisf vera 68.911.262 kg, sem er 422.771 kg. meira
magn en á árinu 1958, eða 0,62% aukning.
í t. og II. flokk fóru 66,599.728 kg, e8a 96,65%.
í III. flokk fóru 2.171.034 kg, eða 315%.
í IV. flokk fóru 140.500 kg, eða 0,20%.
í III. flokk fóru 543.048 lítrar,
ða 4,14%.
í IV. flokk fóru 21.139 lítrar,
eða 0,16%.
Mjólkursamlag Þingeyinga
Húsavík
Framleiðslan jókst um 9,34%.
Innvegin mjólk reyndist vera
3.254.366 kg., sem er 278.040 kg.
meira magn en á árinu 1958. eða
9,34% aukning.
í I. og II. flokk fóru 3.138.967
kg. eða 96.45%.
Úr skýrslu mjólkureftirlitsmanns ríkisins
Mjólkurmagmð skiptist þannig
á hin fjórtán mjólkurbú landsins:
Mjólkurstöííin í
Reykjavík
Framleiðslan minnkaði um
4,71%.
Innvegin mjólk reyndist vera
6.845.979 kg., sem er 338.185 kg
minna magn en á árinu 1958, eða
4,71% minnkun.
í I. og II. fl. fóru 6.672.265 kg
eð§ 97.46%.
í III. flokk fóru 165.435 kg. eða
2.42%.
í IV. flokk fóru 8.279 kg. eða
0,12%.
Mjólkurstöð Kaupfélags
Suður-Borgfirðinga
Akranesi
Framleiðslan jókst um 0,81%.
Innvegin mjólk reyndist vera
1.812.700 kg., sem er 14.544 kg.
meira magn en á árinu 1958. eða
0,81% aukning.
f I. og II. tl. fóru 1.744.281 kg.
eða 96.23%.
í III. flokk fóru 65.337 feg. eð?
3,60%.
í IV. flokk fóru 3.082 kg. eða
0,17%.
Mjólkursamlag Borgftrðinga
Borgarnesi
í III. flokk fóru 109.112 feg. eða
3.35%.
í IV. flokk fóru 6.287 kg. eða
0.19%.
Mjólkursamlag K.B.H.
Egilsstöðum
Nýtt mjólkursamlag Tók til
starfa 18. apríl 1959.
lnnvegin mjólk reyndist vera
351.422 fcg.
í I. og II. flokk fóru 334.336 k«.
eða 95.14%.
f III. flokk fóru 12.453 feg. eða
3.54%.
í IV. flokk fóru 4.633 kg. eða
1.32%.
Mjólkurbú
Kaupfélagsins „Fram"
Neskaupstað
Nýtt mjólkurbú. Tók til starfa
5. desember 1959.
Innvegin mjólk reyndist vera
33.039 kg.
Mjólkin fór öll I I. flokk.
Mjólkurbú Kaupfélags
Austur-Skaftfellinga
Höfn, Hornafirði
Framleiðslan jókst um 5,52%.
Innvegin mjólk reyndist vera
550.919 kg„ sem er 28.830 kg.
meira magn en á árinu 1958 eða
5,52%.
f 1. og n. flofck fóru 534.109 kg.
eða 96.95%.
f III. flokk fóru 12.439 kg. eða
2.26%.
í IV. flokk fóru 4.371 kg. eða
0,79%.
Mjólkurbú Flóamanna
Selfossi
Framleiðslan minnkaði um
2.97%.
Innvegin mjólk reyndist vera
28.415.831 kg„ sem er 869.002 kg.
minna magn en á árinu 1958, eða
2,97% minnkun.
f I. og II. flokk fóru 27.646.716
kg. eða 97.29%.
f III. flokk fóru 737.813 fcg. eða
2,60%.
í IV. flokk fóru 31.302 kg. eða
0,11%.
Framleiðslan minnkaði um
5.76%.
Innvegin mjólk reyndist vera
6.707.469 kg. sem er 410.315 kg.
minna magn en á árinu 1958, eða
5,76% minnkun.
í I. og II. flokk fóru 6.515.443
kg. eða 97.14%.
í III. flokk fóru 176.599 kg. eða
2.63%.
í IV. flokk fóru 15.427 kg. eða
0,23%.
Mjólkurstöð
Kaupfélags ísfirðinga
ísafirði
Framleiðslan minnkaði um
3,31%.
Innvegin injólk reyndist vera
971.992 kg.. sem er 33.246 kg.
minna magn en á árinu 1958, eða
3,31% minnkun.
f I. og II. flokk fóru 895.437 kg.
eða 92.12%.
í III. flokk fóru 60.328 kg. eða
6,21%.
í IV. fiokk íóru 16.227 kg. eða
1,67%.
Mjóikursamiag
Vostur-Húnvetíiinga
Hvammstanga
Nýti rnjólkursamlag. Tók til
, starfa 6. júlí 1959.
Innvogir rnjólk reyndist vera
506.363 kg
í I. og II. flokk fóru 451.525 kg.
eös 89.17%.
í ITl. flokk fóru 43.316 kg. eða
8.35' :.,
í IV. flokk íóru 11,522 kg. eða
MjóJkursamlsg Húnvetninga
r!5ö);<(i.<ós:
Framií’iðslan joks' um 2,.98%. |
Innv<»gin -tynilisí ver«
r /25.88? kr .'3 776 k# j
meira magn en á árinu 1958, eða j
2,98% aukning.
í I. og II. flokk fóru 2.620.075
kg. eða 96.12%. j
f III. flokk fóru 97.727 kg. eða
3(59 % .
í IV. flokk fóru 8.090 kg. eða
0,30%.
Kdri Guðmundsson, eftirlitsmaður ríkisins:
Mokkrar leiðbeiningar um meðferð mjólkur
Mjólkursamlag Skagfirðinga
Sauðárkróki
Framleiðslan jókst um 10,01%.
Innvegin mjólk reyndist vera
3.414.529 kg., sem er 310.815 kg.
meira magn en á árinu 1958, eða
10,01% aukning.
í I. og II. flokk fóru 3,261.199
kg. eða 95.51%.
í III. flokk fóru 143 597 kg. eða
4,21%.
í IV. flokk fóru 9.733 kg. eða
0,29%.
Mjólkursamlag
Kaupfélags Ólafsfjarðar
Ólafsfirði
Nýtt mjólkursamlag, tók til
starfa í apríl 1959 og tók fyrst
mjólk til meðferðar 5. sama mán-
aðar.
Innvegin , mjólk reyndist vera
198.358 kg.
f I- og II. flokk fóru 194.120 kg.
eða 97.86%.
í III. flokk fóru 3.830 kg. eða
1.93%.
í IV. flokk fóru 408 kg. eða
0,21%;
Mjólkursamlag Kaupfélags
Eyfirðinga
Akureyri
Framleiðslan jókst um 2,13%.
Innvegin mjólk reyndist vera
33.322 403 iitrar. sen. er 273.3332
’.ítrum meira magn en á árinu
1958, eaa 2,13% aukning
í I. Gg II. fiokk fóru 12.558.
216 iiíiwr, eóa 95,70%.
Um vinnslu og meðferð mjólkur
fyrir mjólkurframleiðendur
1. Á heimilum, sem framleiða
njólk til sölu, mega ekki vera
viðvarandi smitandi sjúkdómar,
svo sem berklaveiki. holdsveiki,
miltisbrandur eða taugaveiki
(smitberar). Sklyrði til þrifnaðar
skul vera góð og þrifnaður í góðu
lagi. Á öllum slíkum heimilum
skulu vera vel þrifin salerni, er
nothæf séu vetur sem sumar og
aðgengileg fyrir allt heimafólk og
gesti.
2. Fjós, þar sem framleidd er
mjólk til sölu, skulu vera björt
og loftgóð, flórinn vatnsheldur, og
safnþróm, mykjuhúsum og vot-
heysgryfjum þannig fyrir komið,
að ekki berist óþefur úr þeim inn
í fjósið. Fjósin skulu vera þannig
gerð, að auðvelt sé að hreinsa þau,
og þar skulu vera handhæg og
þrifaleg tæki tiL handþvotta. Sal-
erni mega ekki'vera í beinu sam-
bandi við fjósin og ekki má nota
fjós sem salerni.
3. Vatn, scm notað er til drykk-
ar handa kúm og við þrifnað í
fjósum, skal vera hreint og ómeng-
að.
4. Fjósum skal haldið vel hrein-
um. Þau skulu mokúð og sópuð
nægilega oft, en veggi og loft skal
kalka eða þvo að minnsta kosti
einu sinni á ári. Fjósaverkum skal
þannig hagað, að ekki berist í
mjólkina beinlíns eða óbeinlínis
óþefur, ryk eða önnur óhreinindi,
og skal fjósaverkum þess vegna
lokið í síðasta lagi stundarfjórð-
ungi áður en mjaltir hefjast. Við
ræstingu kúa og fjósa má ekki
nota svo lyktarsterk efni að mjólk-
in geti mengazt af þeim. í fjósum
má ekki geyma aðra hluti en þá,
sem notaðir eru við fjóraverk, og
ekki mó hafa þar önnur húsdýr en
nautgripi, nema þau séu vel að-
skilin frá nautgripunum. Þó má
hvorki hafa þar alifugla né svín.
Fjósin skulu varin rottum og mús-
um. Einnig skal verja þau flugum
og öðrum skordýrum eftir föngum.
5. únum skal haldið vel hrein-
um. Þær skulu bur.staðar daglega
og' þvegnar ef með þarf.
6. Mjaltafólk skal vera yzt klæða
í hreinum mjaltafötum og bert
upp að olnboga. Það skal þvo sér
vandlega um hendur og handlegg:
fyrir mjaltir og síðan eftir þöri
um, á meðan mjaltir standa yfir.
Áður en kýr er mjólkuð, skal
hreinsa vandlega júgrið og um-
hverfis það. Fyrstu bununum úr
spenum má hvorki mjólka saman
við mjólkina né í básinn, og ekki
má nota þær til að væta meö
þeim spenana eða hendurnar.
Mjólka skal með þurrum höndum
eða nota viðurkennd júgursmyrsli.
Kýr með þrimla í júgri eða aðra
júgursjúkdóma og kýr, sem mjólk
in úr er óeðlileg, svo sem strwnluð,
vatnsþunn, slimkennd eða með
óeðlilegum lit, lykt eða bragði,
skal mjólka síðast og í sérsi.akt
ílát, og má ekki blanda slíkri
mjólk saman við aðra mjólk
7. Strax, þegar kýrin hefur vei-
ið mjólkuð, skal bera mjólkina úr
fjósinu og kæla hana eftir föng-
um, en gæta skal þess, að hún
frjósi ekki, og ekki má kæla hana
eða geyma þar, seni sól getur skin-
ið á hana.
8. Á meðan mjólkín er ílutt
skal hún varin sólskini. Einnig
skal hún varin frost.i eftir þvi sem
við verður komð. Á flutningatækj-
um, sem mjólk og mjólkurvörur
eru fluttar á, má ekki flytja aðrar
vörur samtímis, nerr.a þær séu vei
aðskildar frá mjólkinni og mjólk-
urvörunum. Einkum ber þess aS
gæta, að aðrar vörur séu ekki sett-
ar ofan á mjólkurílátin eða mjólk-
urvörurnar og að ekki sé setið á
þeim.
(Leiffbeiningar um meffferff
mjólkur og mjólkurvöru í nijólk-
ur'búum, svo og mjólkurbúffum
o.fl. verða birt síffar).
Ágætur afli
\krane$báta
Akranesi. 4. febrúar.
Mikill afli barst hér að landi
r gær. Voru 14 bátar á sjó og
fengu 142 lestir. Hæstur var
Farsæll með 37 lestir og næstur
Sígrún meff tæpar 15 testir.
Mjög ei langsótt á miffin og eru
báternir urn og yfir 30 klukku-
stundir í róðri. Kemur sér því
aff veðriff er gott.
>