Tíminn - 06.02.1960, Blaðsíða 11
TÍMINN, laugardaginn 6. febrúar 1960.
11
■ ■
.
Hér er Tríó Reynis Sigurðssonar,
en það er skipað ungum og efni-
legum hljóðfæraleikurum. Talið
frá vinstri: Gunnar Guðjónsson,
en hann leikur á gítar og einnig
á Hawaiigítar. Gunnar hefur Iftið
leikið opinberiega áður. Þá er
Reynir Sigurðsson, sem leikur á
víbrafón, harmoniku og stjórnar
bandinu. Reynir hefur áður leik-
ið m. a. með hljómsveit Andrésar
Ingólfssonar og fleirum þekktum
hljómsveitum hér I bæ. Planó-
leikari er Jón Möller, en hann er
sem og Reynir góðkunnur hljóð-
færaleikari. Gunnar og Reynlr
eru báðir við nám í Tónlistarskól
anum. Er Gunnar að læra þar
fiðluleik en Reynir sellólelk.
Brátt eru liðin 6 ár síðan
að samkomustaðurinn, sem
skírður var sama nafni og
skáldverk Kiljans, Silfur-
tunglið, var opnaður. Það
var opnað í júníbyrjun
1955 og varð brátt einn vin
sælasti skemmtistaður hér
í höfuðborginni. Þar til nú
hefur ekki verið veitt vfn
þar, en nú er vínveitingar-
leyfið fengið og barinn upp
kominn.
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
<
t
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
<
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
Áttræður í dag:
hljómlistarmenn hér í bæ, en
þetta er í fyrsta sinn sem þeir
leika saman. Óhætt er að full-
yrða það að þeir eru einhverj-
ir þeir heztu sem nú leika hér
á samkomuhúsi. Lög þau er
þeir hafa á efnisskrá sinni, eru
mjög vei valin og lítið sem ekk
ert leika þeir af rokklögum
eða annarri hávaðahljómlist.
Einnig mun hinn vinsæli Óm-
ar Ragnarsson skemmta gestun
um í „1unglinu“ urn r.okkurn
tíma.
HIOSKAPUR'
Systkinabrúðkaup.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Bjarna Sigurðssyní,
Mosfelli, þau Nikolína Herdís
Schjetne og Guðjón Haraldsson, bif
reiðarstjóri. Heimili þeirra er að
Markholti í Mosfellssveit.
Ennfremur Kolfinna Haraldsdóttir
og Ingvi Hraunfjörð, sjómaður. —
Heimili þeirra er að Rauðagerði 17,
Reykjavík.
Þórarinn
Gr. Víkingur
Trúlofun:
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
ungfrú Jórunn Jónsdóttir, stud. phil.
Freyjugötu 34, Rvík og Guðmundur
Oddsson, stud. med., Helga magra-
stræti 15, Akureyri.
Bréfaskipti
. i
Finnsk kona (30—40 ára) óskar
eftir að skrifast á við íslending á
svipuðum aldri. Hefur áhuga á tungu
málum, erlendum þjóðum, hljómlist
o. fL Skrifa má á ensku eða sænsku.
Heimilisfang: Frk. Kaija Holsti,
6. piiri, TOIJALA, Suomi.
Þórarinn Grímsson Víkingur er
áttræður í dag. Hann er fæddur
í Hjarðarhaga í S-Múl., en ættir
hans eru úr Kelduhverfi, enda
ólst Þórarinn þar upp. Þórarinn
er kvæntur Ástríði Guðrúnu Egg
ertsdóttur og eiga þau mannvæn
leg börn löngu upp komin. Þau
hjón bjuggu alllengi vestan hafs
en fluttust síðan heim og reistu
bú á Vattamesi. Fyrir nokkni
fluttust þau hjón til Reykjavíkur.
Þór'arinin er kunnur maður af
ýimisucn opmberum störfum og
ritstörfum, og hafa komið út eftir
hann tvær bækur. Hann er stór-
fróður maður, einkum um háttu
fyrri tíðar, vel ritfær og kann
vel að segja frá. Hann er vin-
margur og miki'ls metinn.
Þór'arinn mun í dag dvelja upp
í Bifröst í Borgarfirði hjá séra
Sveini Víkingi bróður sínum, en
hann er í vetur skólastjóri í Bif-
rösí.
Tíminn sendir Þórarni beztu
afmæliskveðjur með þölck fyrir
nýjan og gamlan stuðning.
Keflavík og nágrenni
Svein B. fohansen flytur fram-
haldserindi um hið alvarlega efni:
Astandið eftir dauðann, sunnudag-
inn 7. febr. kl. 20.30 — og nefnist
erindi þetta.
MAÐURINN ANDSPÆNIS
EILÍFÐINNI
Tjarnarlimdi.
Allir velkomnir
Söngur og tónlist.
Eigendur „tunglsins" eru
þelr Axel Magnússon og Sigur-
geir Jónasson, en hann sér
einnig um reksturinn. Þeir fé-
lagar sögðu á blaðaimannafundi
að rekstri hússins yrði breytt
töluvert. m.a. að opið verður
“Tunglið, tunglið taktu mig
á hverju- kvöldi til kl 11,30,
nema tvisvar í viku til eitt
eftir m:ðnætti. Eins og mönn-
um er kunnugt var breyting
gerð á reglugerð um vínveit-
ingar s. 1. haust, þannig að
veitingahús sem selja vín
mega hafa opið tvisvar í viku
til kl. eitt eftir miðnætti.
MáltíÖin á 30 kr
Sd'furtunglið mun bjóða gest-
um síniim upp á sérrétti á
hverju kvöldi og er lágmarks-
verð um 30 kr. fyrir manninn.
Eldhús og geymsluskilyrði er
fyrsta flokks. Salarkynni í
„tunglinú“ eru glæsileg. Upp
99
hefur verið settur bar og er
hann mjög vandaður. sem og
annað sem þarna er.
Gó3 hljómlist
Silfurtunglið hefur ráðið til
sín trío Reynis Sigurðssonar.
Þeir féiagar eru góðkunnir
j Frá stjörnufrægð til hjúkr
Afríku
Óvenjuleg kona átti leið
um Kaupmannahöfn ný-
lega — og hú nvar á ó-
venjulegu ferðalagi í ó-
venjulegum erindagerðum.
Þetta var fyrrverandi eig
) in'kona kvdkmyndakóngs-
ins Ottó Preminger, og
hún er engin önnur en
Hollywood-leikkonan Mari
on Mill Preminger, sem
heimsfræg var fyrir einum
eða tveimur áratugum en
kvaddi Hollywood fyrir
nokkrum árum og hóf
alveg nýtt og gerbreytt líf
erni.
Hún varð mjög hrifin af
starfi Alberts Schweitzers
meðal frumstæðra manna
i frumskógum Afríku, og
var ekki í rónni fyrr en hún
hafið slitið öll bönd í fyrri
) heimkynnum og var lögð
) af stað til Afríku til þess
) að taka virkan þátt í
) hjálparstarfinu.
Hún starfaði þar um
skeið sem hjúkrunarkona
) í sjúkrahúsi Schweitzers í
/ Lamberenem, en þess á
milli hélt hún aftur tii
Ameríku, flutti þar fyrir-
lestra um hjálparstarfið i
Afríku, í félögum og klúbb
um og aflaði fjár. Allt, sen-
inn hefur komið, hef\u
unar 1
) farið beina leið til sjúkre
) hússins í frumskóginum.
< Og enn er frú Mario
< Miil Preminger á leið ti
< Afríku. — Myndin var tek
• in, er hún var stödd á flue
; vellinum í Kaupmanna-
; v>öfn nýlega.