Tíminn - 06.02.1960, Side 15

Tíminn - 06.02.1960, Side 15
T í MIN N, laugardaginn 6. febrúar 1960. 15 Kópavogs-bíó Sími 19185 Fögur fyrirsæta Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bar- dot, sem hér hefur veriS sýnd — Danskur texti. x Michellne Presle Louls Jordan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,Ou. Sími 5 02 49 7. vika. Karlsen stýrrnia'ftur Johanner Mayer, Friti Helmuth, Dlrch Passer, Ebbe Langeberg. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks’’ Sýnd kl. 5 og 9. Sfmi 1 89 36 Eldur u'ndir ni'Öri (Flre down belowe) Glæslleg, spennandi og lltrík, ný, amerisk CinemaScope litmynd, tek- in 1 V-Indíum. Aðalhlutverkin leika þrír úrvals- leikarar: Rlta Hayworth, Robert Mltchum, Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 og 9. AllShirbæiarbíó Sfmi 1 13 84 Eftirförin á hafinu (The Sea Chase Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd I litum og Cin- emascope, byggð á samnefndri íkáldsögu eftir Andrew Geer. Aðalhlutverk: John Wayne Lana Turner Tab Hunter Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nvia bíó Sími 115 44 Sveitastúlkan Rósa Bernd Þýzk litmynd, byggð á hinu magn- þrungna og djarfa leikriti með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð- launaskáldið Gerhart Hauptmann. Aðalhlutverk: Marla Schell og ítalinn Raf Vallone Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Tengdasonur óskast Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftlr. Kardemommubærinn Gamansö. , 'eikur fyrir börn og fullorðna. Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT Edward sonur minn Næsta sýning þriðjudag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sæklst fyrir kl 17 dagínn fyrir sýningardag. ívk laviwur Sfmi 1 31 91 Deleríum búbónis 2. ár 74. sýning í dae kl. 4. Gestur til miíSdegisveríar Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Simi 13191. HAFNAF^IRÐI Sími 5 0184 HallarbruÖurin 4. vlka. Þýzk litmy. f bv :gð á skáldsögu, sem kom sem framhaldssaga í Familie-Journalen. Gerhard Riedman Gudula Blau Sý- ' kl 7 og 9. Einvígib í myrkrinu Sýnd kl. 5. Trinoli-híó Sími 11182 Ey^ímerkurvígib (Desert Sands) Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum og Superscope. Ralph Meeker Marla English Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 2 2140 Strandkaptemninn (Don't give up the shlp) >, amerísk gamanmynd mel hin- n óvir.afx.anlega Jerry Lewis nd kl 5, 7 og 9. (ymb BíÓ Sími 114 75 Undrahesturinn (Gypsy Colt) Skemmtileg og hrífandi fögur banda rísk litmynd. Donna Corcoran Ward Bond Frances Dee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá Alþingi (Framhald af 7. síðu). saman og minnka þannig stuðning hins opinbera. við þegnana. Tákn- rænt er það, hvernig ríkisstjórnin eyddi greiðsluafgangi síðasta árs, en greiðsluafgangi hefur áður ver- ið varið til atvinnuaukningar. At- vinnuaukningarféð hefur verið skert stórlega. Það var 15 millj. kr. 1958, lækkaði í 13,5 millj. kr. 1959 og nú er það lækkað niður í 10 milljónir, þrátt fyrir þann kostn aðarauka við framkvæmdir, sem gengisfellingin hefur í för með sér. Hvað ríkisábyrgðina snertir, þá keppast ráðherrarnir við að lýsa því yfir, að hér eigi að verða stefnubreyting og það mun valda stórfelldum samdrætti víða um lund. Þá er sett inn grein um sparisjóðí og innlánsdeildir kaup félaganna, að draga fé þeirra inn í bankakerfið. Loppan teyg- ir sig einnig þangað til að koma i veg fyrir að menn geti fengið þar uppbyggingarfé framvegis. Þetta er hatrömm árás á samvinnu félögin, sem eru annað helzta vígi almennings ásamt verkalýðsfélög unum. Eitt dæmið enn er benzínskatt- urinn og vegirnlr. Skattinn á að auka gífurlega en vegaframkvæmd- it að minnka. Þá á að draga s'tórlega úr útlán- um. Það fe; ekki milli mála, hvert stefnt sr. Það á að minnka stórlega allan þann t'élagslega stuðning sem aimenningur hefur notið Það á að minnka hin, „pólitísku fjárfest- ingu“ sem talað var um fvrir kjör- dæmabyltinguna. Hin „efnahags- lega“ á að standa, þ. e. að segja það, sem beir vilja ráðast í, sem peningana hafa. 1300 miUjónir Ólafur Thors reyndi í framsögu- ræðu sinni ekkert til þess að skýra hvernig þessar álögur eiga að koma niður eða hvernig t'jármagns flutningurmn yrði í þjóðfélaginu ai völdum þeirra eða hvaða af- leiðingar þær hefðu. 1. Nýjar álögur til ríkisins skv. fjárlagafrumvarpinu verða aldrei undir 370 milljónum miðað við fjárlög 1959 og er þá búið að draga fra tekjuskattslækkunina. 2. Heildarverðhækkun inn- flutningsias að frádreginni hækk un á rekstrarvörum útflutnings- framieiðslunnar (miðað við inn- fláætl. ríkisstjórnarinnar fyrir 1960) verður samkv útreikn. Hagstofunnar 595 milljónir. 3. Hækkun á duldum greiðsl- um og dreifingarkostnaði innan- lands og fl. er lauslega áætlað af Hagstof unni 152 milljónir. Frá dregst svo hækkun á fjár- lögum vegna gengislækkunarinn- ar og niðurfelling innanlands- söluskattsins vegna útflutnings sjóðs eða 119 milljónir. Samtals verður þetta nettó um 1000 milljónir — einn milljarður. Þá er eftir að reikna áhrif vaxtahækkunar og þau hefur mér ekki tekizt að fá áætluð — það dylst mér ekki að stórfelld vaxtahækkun bætir hundruðum milljóna við þessar álögur Enn fremur er mér ljóst að nýjar álögur verða í reynd meiri en í fjárlögum er áætlað og sömu- leiðis verðhækkanir vegna geng- isbreytingarinnar. Lægstu tölur, sem hægt er því að nefna í sambandi við álögurnar I heild eftir því, hver vaxtahækkunin verð- ur eru því 1200—1300 millj- ónir. Getur það verið að ríkisstjórnin hafi ekki reiknað þetta dæmi eða hví er hún að láta í það skína að kjaraskerðing eigi að verða hverfandi iítil. Hvernig dettur henni í hug að halda því fram, Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð- uns. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e. h. Séra Óskar J. Þor- láksson Nesklrkja. Barnamessa kl. 10,30 og messað kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11 f. h. Ath. breyttan messutíma vegna útvarps. Barnasamkoma fell- ur niður. Sr. Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15 f. h. Sr. Garðar Svavars son. ElllheimiliS: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 á.rdegis, Heimilisprestur. Mosfellsprestakall. Messað að Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma í safnaðarhúsi við Sólheima kl. 10,30 f. h. Messa á sama stað kl. 2 e. h. — Aðalfundur bræðra félagsins eftir messu. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Barnasamkoma kl. 1,30 e. h. — Síðdegismessa kl. 5 e. h. Séra Lárus Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 5 Séra Charles W. Strausser og söngkór og organisti lútherska safnaðarins á Keflavlkur- flugvelii flytja ameríska messu með aðstoð sóknarprests, kirkjukórs og organista Hafnarfjarðarkirkju. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Bræðrafélag Óháða safnaðarins: Áríðandi fundur í Kirkjubæ sunnu dag kl. 2. að 152 mili]ónir í fjölskyidubætur og 37 milliónir til aukinna niður- greiðslna e.gi að vega upp á móti 1300 miljónum. Það er að hæða sjálfan sig að v.ðhafa slíkan mál- fíutning. Þetta er fásinna Ekkert symr betur en þetta hví- lík fásinna er hér á ferðinni og að þetta stenzt ekki. — Svona heljarstökk er ekki hægt að taka og koma standardi niðut — Og ríkisstjórnm gerir ráð fyrir ó- breyttu kaupgjaldi og óbreyttu verði ti) fiskimanna og bænda Harðast munu þó þessar ráð- stafanir koma niður á unga fólk- inu. Það, jem hefur hleypt sér f stórskuldir til þess að eignast þak yfir höfuði>' eða á það enn eftir að eignast þak og stofna heimili. Það mun komast að þvf fullkeyptu vegna þessara ráðstafana. Mér hefur ekki gefizt tími til af athuga, hvernig þessar ráðstaf- anir munu verka á einstakar at- vmnugreinar, en hitt er hins veg- ai augljósi að þær munu mjög þrengja að smábátaútgerð, en ýmsir staðir eiga mjög afkomu sína undir henni. Og hver eru svo rökin fyrir þessum glæfralegu ráðstöfunum? 1. Til þjss að forða þjóðinni frá því að sökxva í skuldir og vanskil út á við Fyðslulántaka stjórnar- innar fellir þessi rök. 2. Það væri nauðsynlegt að taka þetta heljarstökk — til þess að komast út úr uppbótakerfinu. Þessi er heidur ekki til að dreifa. Oppbótakerf’ð verður alls ekki lagt niður bví að uppbætur og nið- urgreiðslur eru aðeins tveir endar á sama pnk: og útflutningssjóður á að standa áfram og niðurgreiðsl- ur stórauknar, Hann á að vera við lýði þangað til „ríkisstjórnin tel- ur hlutverk: hans lokið" Og svo er talað af fjálgleik um hið aukna frelsi, sem á að fylgja í kjölfar þessara ráðstaf- ana. Sannleikurinn í þessu er sá, að 40% af innflutningnuin NÝTT LEIKHÚS Söngleikurinn verður enn háður leyfum. Og nú verða lánsfjárhöft svo gí/ urleg og íhlutun um þau mál svo mikil, að aldrei hefur nokk uð slíkt þekkst fyrr. Og svo er verið að tak um aukið frelsi. Frajnsóknarflokkurinn mun beita sér eindregið gegn lög- festingu þeirrar meginstefnu, sem ríkisstjórnin hefur ákveðið, og berst af öllu a/li fyrlr upp- bygginga.rstefnunni í málefnum landsins eins og lwnn hefur gert frá fyrstu tíð. Ríkisstjórnin hefur tekið mjög ógiftusamlega a þessum málum. Hún leitaðist ekki við að fylkja sem flestum saman um þær ráðstafanir sem gera þurfti. Ríkisstjórnin neitaði allri sam- vinnu um þessi mál Hún neitaði andstæðingum um upplýs ingar, meira að segja sjálfu Al- þingi líka. Og hún sendi svo þing ið heim. Vildi ekki samráð við neinn. Vísaði sínum mönnum líka heim. Það var nóg að kalla á þá til þess að segja já og amen. Og sekt þeirra manna, sem svo gálauslega fara með þýðingar- mestu málefni landsins er mikill, og það er með öllu óverjandi, að efnt sé til glæfra um þessi mál, án þess að hugsa nokkuð um það, hvað sé framkvæmanlegt eða til hvers það kann að leiða, sem þvingað er fram. án þess að það eigi nokkurn hljómgrunn með þjóðinni eða nauðsynlegan stuðn- ir.g. (Framhald á 15. síðu). — Ef ég fengi leyfi til þess myndi ég fara þangað á morgun. Af öllu illu er stefna Suður-Afríku ríkisstjórnarinnar í kynþáttamál- um það versta. — Er bandaríski svertinginn áhugasamur um ástandið í Afríku? — Nei, yfirleitt ekki. Hann veit að þar er fólk, sem er ennþá dekki’a á hörund en hann, en meira veit hann ekki. „Rjúkandi Ráð“ Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgcngumiðasala frá kl. 2—6 í dag. Sími 22643. Næst síðasta sýning. Nýtt leikhús.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.