Tíminn - 14.02.1960, Qupperneq 15

Tíminn - 14.02.1960, Qupperneq 15
TlM IN N, snmmdaginn 14. íebrúar 1960. 15 Kópavogs-bíó Sími 19185 Fögur fyrirsæta Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bar- dot, sem hér hefur verið sýnd. — Danskur texti. x Micheline Presle Louis Jordan Sýnd kl 5, 7 og 9. Syngjandi töfratréí Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,Ou. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Hafnarfiarðarbíó Sími 5 02 49 8. vika. Karlsen stýrimaíur Johannes Mayer, Fritz Helmuth, Dlrch Passer, Ebbe Langeberg. f myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks* Sýnd kl. 5 og 9 Öskubuska Walt Disneys Sýnd kL 3. Stjörnubíó Sími 189 36 Eldlur imdir ni’ðri (Fire down belowe) Glæsileg, spennandi og Litrík, ný, amerísk CinemaScope litmynd, tek- in í V-Indíum. Rlta Hayworth, Robert Mltchum, Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 ög 9- Dvergarnir og frumskóga-Jim Sýnd kl. 3. Austurbæiarbíó Sími 113 84 Trapp-fjölskyldan Heimsfræg þýzk kvikmynd: (Die Trapp-Familie) Framúrskarandi góð og falleg, ný, þýzk úrvalsmynd í litum, byggð á endurminningum Maríu Trapp bar ónessu. Þessi mynd var sýnd við algjöra metaðsókn i Þýzkalandi og í öllum þeim löndum sem hjn hef- ur geysilega vinsæl, enda ein bezta kvikmynd, sem komið hefur fram hin seinni ár. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Ruth Leuwerik, Hans Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Roy og smyglararnir Sýnd kl. 3. í ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ Kardemommubærinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýningar í dag kl. 14 og kl. 18. Uppselt. Næstu sýningar þriðjudag kl. 19, miðvikudag kl. 18, og fimmtudag kl. 14 og kl. 18. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 ttl 20. Simi 1-1200 Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Gestur til miftdegisverftar Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 Sími 13191 Bæjarbíó HAFNAF ^IRÐI Sími 5 01 84 Stúlkan frá fjölleikahúsinu ítölsk úrvalsmynd. Leikstjórar: Fellini og Lattiata. Aðalhlutverk: Carla del Pocgio (lék í „Vanþakklátt hjarta" Giuletta Masina flék í „La strada"). Sýnd kl. 7 og 9 Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Ötlagar Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5 Met$al mannæta og villidýra Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó Sími 2 2140 Söngur fyrstu ástar Fræg, rússnesk söngvs og músik- mund, sungin ag leikin af fremstu listamönnum Rússa. Myndin er með fslenzkum texta, og því geta allir notið hennar. Sýnd kl. 5. 7 ofi 9 Strandkapteinninn Jerry Lewis Sýnd kl. 3 og 5. Herranótt 1960 Övænt úrslit Gamanleikur eftir William Douglas Home Leikstjóri: Helgi Skúlason Þýðandi' Hjörtur Halldórsson 3. sýning sunnudag kl. 3 Aðgöngumiðasala 1 Iðnó frá kl. 2—4 í dag. 4. sýnlng þriðjudagskvöld kl. 20. Aðgöngumiöasala frá kl. 2—4 á mánudag. Sími 115 44 Sveitastúlkan Rósa Bernd Þýzk litmynd, byggð á hinu magn- þrungna og djarfa leikriti með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð- launaskáldið Gerhart Hauptmann. Aðalhlutverk: Maria Schell og ítalinn Raf Vallone Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Drottning sjóræningjanna Hin geysispennandi sjóræningja- mynd í litum, með: Jean Peters og Louis Jordan. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. Sín ögnin af hverju Fjölbreytt smámyndasafn, 2 Chaplinsmyndir, teiknimyndir o. fl. Sýning kl. 3. Tripoli-bíó Sími 111 82 Játning svikarans (Bekenntnisse des Hochstaplers Fellx Krull) Afbragðsgóð og bráðfyndin, ný, þýzk gamanmynd, er fjallar um kvennagullið og prakkarann Felix Krull. Gerð eftir samnefndri sögu Nobelshöfundarins Thomasar Mann — Danskur texti. — Horst Bucholz Llselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hopalong Cassidy snýr aftur Spennandi mynd úr villta vestrinu. Barnasýnlng kl. 3. Sími 114 75 StríÖsfangar (Prlsoner of War) Bandarísk kvikmynd byggð á frá- sögn fanga úr Kóreustríðinu. Ronald Reagan Steve Forrest Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Undrahesturinn Sýnd kl. 5. Tom og Jerry Sýnd kl. 3. Prentum fyrir yður smekklega og fljótlega KIAPPARSTÍG 40 — SÍMI 1 94 43 NÝTT LEIKHZS. Vegna mikillar aðsóknar verður söngleikurinn Rjúkandi ráÖ Sýndur í 50. sinn í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 22643. Allra síðasta sýning. íþróttir (Framhald af 12. síðu). Reykjavíkur 3—1, Póststofán —Áhaldahúsið A 3—1, Lands- bankinn C sat yfir. Röð: Borgarbílastöðin 12y2 (16), Póststofan 11 (16), Landssíminn B 7y2 (16), Áhaldahúsið A 6y2 (12), SVR 5 (12), Stjórnarráðið A 4y2 (12), Landsbankinn C 1 (12). Þrjár sveitir af þessum 42 hafa enn ekki tapað skák, en þær eru Veðurstofan, Hreyf- ill A og SÍS A. Frímerki (Framhald af 12. síðu). verða veitt þrjú aukaverð- laun: Prímerkjaalbum fyrir ísland, írland og Svíþjóð, á- samt mörgum frímerkjum frá þessum löndum. Hér er því til góðra verðlauna að vinna. Tvísöngur (Framhald af 5. eíðu). sínum. En til þess að réttlæta árás sína á lífskjör almennings reynir hann að mála ástandið sem dekkstum litum. Afleiðing tvísagnarinnar er sú, að hvorug- um er trúað. Ósamræmi í hern- aðaraðgerðum er oftast óskyn- samlegt. Rósin (Framhald af 13. síðu). krók og kring. Hann hélt að hún væri bolti og ætlaði að kasta henni aftur til hermanns ins en einsog litlum bömum er títt þurfti hann að smakka á henni fyrst, en litlu tennurnar komust ekki gegnum þykkt hýðið. — Nei, hvað ertu með? sagði faðir hans og leit uppfrá spýt- unni, sem hann var að skera út. — Nú verður þú að rétta manninum hendina og þakka vel fyrir þig, og svo verður mamma þin að skipta appelsín unni í fjóra parta svo hin fái eitthvað. — Hann hefur aldrei séð appelsínu, sgaði hann við her- manninn. Þegar búið var að skipta appelsínunni og börnin sátu á rúmum sínum hvert með sinn hlut leit hermaðurinn á bréf- ið utanaf henni sem hann hafði krumpað í hendi sér. Það liktist blómi — rós frá Rósitu. En hann var enginn nauta- bani. Frá Alþingi (Framhald af 7. síðu). Því aðeins hafa félögin getað ráð- izt í þessa uppbyggingu, að félags mennirnir hafa lagt fram sitt fé til hinna félagslegu þarfa. Ef nú á að krefjast þess, að nokkuð af þessu fé verði flutt burt úr hér- uðunum og félagsmenn kaupfélag anna þar með sviptir yfirráða- rétti yfir sínum eigin fjármunum og frels'i til að nota þá til nauð- synlegrar uppbyggngar heima fyr ir, er þar um sérstaka réttinda- skerðingu að ræða, sem þeim er ætlað að búa við. Það liggur í augum uppi, að framkvæmd þeirrar stjórnar- stefnu, eem boðuð er í frv., mun hafa mjög lamandi áhrif á margs konar uppbyggingarstarfsemi og vaida samdrætti á mörgum svið- um athafnalífsins. Ætlunin er að fylgja stefnunni fram með mikl- um verðhpkkunum á efnivörum til framkvæmda og einnig með því að hækka vexti og draga úr lánveiti.ngum peningastofnana. — Verði þessu fram komið, munu óheillavænlegar afleiðingar þess birtast í ýmsum myndum. Það verður t.d. stórum erfiðara en áð- ur fyrir ungt fólk að stofna til heimilismyndunar og atvinnu- rekstrar. Mjög er torveldað fyrir mönnum að byggja hús til íbúðar eða annarra nota, þó að þeir hafi þess brýna þörf. Sömu örðugleik ar koma til sögunnar við öflun nauðsynlegra tækja til atvinnu- rekstrar. Belri efnahagur Að sjálfsögðu er auðvelt að benda á, að ýmiss konar veilur séu í efnahagslífinu eins og á mörgum öðrum sviðum, enda er það algengt umræðuefni manna. En þrátt fyrir allt mun óhætt að segja, að þjóðin sé betur efnurr búin en nokkru sinni áður. Og áhugi landsmanna fyrir áframhald andi alhliða framförum í þjóðfé- laginu er 6vo mikill og aimenn- ur, að ríkisstjórnin getur ekk búizt við, að því verði tekið með þögn og þolinmæði, að hagnýtar athafnir og framfarir verði tor- veldaðar svo mjög sem að er stefnt með þessu stjórnarfrum- varpi. Óhætt mun að fullyrða, að miki'll fjöidi landsmanna eé and- vígur slíkum aðgerðum. Reynslan hefur sýnt, að það er nauðsynlegt, að sem víðtækast samstarf náist um úrræði í efna- hagsmálunum, til þess að viðun- andi árangurs megi vænta, Það er því tillaga Framsóknarflokks- ins, að nú þegar verði reynt að ná samkomulagi í þinginu um nauðsynlegar ráðstafanir til að halda verðbólgunni í skefjum og tryggja framleiðslustarfsemina. Samkvæmt framansögðu legg ég tiOL, að frumvarpinu verði vísað frá með svohljóðandi rökstuddri dagskrá: Þar sem deildin lítur svo á, að þjóðarnauðsyn sé, að unnið verði að skipan efnahagsmálanna með sem víðtækustu samstarfi, álykt- ar hún að beina því til ríkis- stjórnarinnar að skipa ni' þega.r átta manna nefnd — tvo frá hverjum þingflokki eftir tilnefn ingu þeirra — og verði verkefni nefndarinnar: 1. Að gera tillögur og leggja þær frani á þessu þingi, inn an þriggja vikna, um ráðstaf anir, er miðist við að halda verðbólgunni í skefjum og atvinnulífinu í fullum gangi. 2. Að starfa milli binga á þessu ári og haf.a tilbúnar fyrir næsta reglulegt Alþingi heild artillögur um skipan efnahags málanna. Og með skírskotun til þess, er að framan segir, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá. Alþingi, 11. febr. 160. Skúli Guðmundsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.