Tíminn - 24.02.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.02.1960, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, miðvikudaginn 24. febrúar 1960. 4. MÍu HORNIÐ Dana Wynter Bismarck a3 sökkva Ein frægasta sjóorusta ver- aldarsögunnar hefur nú verið kvikmynduð. Gerð hefur verið kvikmynd um viðureignina, er hnu þýzka orrustuskipi „Bis- marck“ var sökkt á norður Atlantshafi. Myndin fylgri nákvæmlega at- turðunum og er hún sögð ein raunsæjasta mynd um sjóhernað, sem hingað til hefur verið gerð. „Bismarck“ var stolt Hitlers og hins þýzka flota. Skipið, sem var 32000 tonn að stærð var sjósett skömmu fyrir stríðsbyrjun og árið j 1941 var svo komið að það var al-! varleg ógnun við skipalestirnar! sem voru í förum milli Englands \ og Bandaríkjanna, og Churchill gaf flotamálaráðuneytinu skipun um að sökkva skipinu með öllum til- tækilegum ráðum. f baráttunni við hið þýzka skip neytti brezka flota- málaráðuneytið allra krafta við að innikróa óvininn, sem var komið fyrir kattarnef eftir 36 tíma oit- ustu á Atlantshafi. Aðeins fáir hinnar 2500 manna áhafnar kom- ust lífs af. Hinn brezki sjóliðsforingi, sem stjórnaði aðgerðunum frá aðal- stöðvunum í London, var kapteinn Jonathan Shepard, sem varð að leggja líf 20 þúsund sjómanna í hættu til að framkvæma áætlun sína. Kenneth More leikur hlutverk hans í myndinni, en' Dana Wynter fer með aðalkvenhlutverkið Karle Stephanek fer með hlutverk skipherrans á Bismarck. Kvik- myndin er gerð í samvinnu við brezka flotamálaráðuneytið. Kvikmynd af orrust- unni við Bismarck Róssneskar bókmenntir geimsiglinga- Kennilokar dafna Steypujárnsrennilokar 3» _ 4" _ 5" og 6" Dagblöð og tímarit í Sovét- ríkjunum gerðu gys að dell- unni með fljúgandi diska, sem á sínum tíma geisaði á Vestur- lóndum. En síðan Rússar seridu fyrsta Sputnik sinn á loft hafa þeir eignazt eigin geimferðarbókmenntir um hugsanlega gesti utan úr him- ingeiminum. Spánverjar væru guðir fyrir nokkrum öldum. Þessir Sovétrithöfundar útskýra biblíuna líka þannig, að Sodomu og Gomorru hafi verið eytt af kj arnorkusprengingu. = HÉÐINN = Vélaverzlun Jörð óskast Aleksander nokkur Kazantsev kom fram með þá kenningu að hin mikla Tunguska lægð í Síberíu, sem raunverulega stafaði af falli loftsteins árið 1908, hefði orsakast er kjarnorkuknúið geimskip sprakk, er það var að reyna að lenda á jörðinni. Viðurkenndir sovézkir vísinda- menn og stjörnufræðingar gerðu gys að kenningu Kazantsev og sök- uðu hann um að vera vísindalegan skottulækni og angurgapa en blað- ið Literary Gazette, sem er mál- gagn rithöfundafélags Sovétríkj- anna hélt áfram að birta kenningar hans. Nýlega skrifuðu þeir Valent- in Rich og Mikhail Chernenkov í biaðið og studdu þar kenningar Kazantsev. Þessir menn gengu út frá þeirri forsendu að jörðin gæti ekki verið eina byggða plánetan í heiminum og reyndu þeir að sanna að „alheimsborgarar“ utan úr heimi hefðu heimsótt jörðina og fundu máli sínu stað í biblíunni. Þeir sögðu að hið fræga ,,Baal- beck veranda" í Libanon. hafi ver- ið lendingarstaður heimsborgara annarra hnatta. Þótt biblían sé ekki hátt skrifuð í Sovétríkjunum, viðurkenna rit- höfundarnir Rich og Chernenkov hana sem sögulegt plagg. Þeir halda því fram, að þar sem talað er um engla í biblíunni geti hafa ver- ið átt við ferðalanga utan úr heimi. alveg eins og Indíánar héldu að Jörð, sem næst Reykjavík, óskast til kaups eða leigu. — Upplýsingar gefur Stefán Pétursson, hdl. Málflutningur — Fasteignasala Ægisgötu 10 — Sími 19764 'VX'VVX>V*VVWVV*V*VV'X*WWVV*VX*VV'VN ÍBÚÐ 3—4 herbergi og eldhús óskast. — Tilboð send- ist skrifstofu minni fyrir 1. marz. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen N auðungaruppboð sem auglýst var í 94., 95., og 96. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1959 á húseigninni nr. 14 við Ljósvalla- götu, hér í bænum, þingl. eign Hjartar Jónassonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl., bæjargjald- kerans í Reykjavík og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, á eigninni sjálfri föstudaginn 26. febrúar 1960, kl. 3V2 síðdegis. Borgarfógetinn f Reykjavik. Við kaupum G U L L Jón Sigmundsson Skartgripaverzlun Laugavegi 8 Framsóknar- vistarkort fást á skrifstofu Kramsókn- arflokksins i Edduhúsinu Simi 16066 Kísilhreinsun og viðgerðir á eldri leiðsl- um, vöskum, W C -kössum, vatns og hitaleiðslum. Hilmar Lúthersson pípulag n mgameistari. Sími 17014. Sigurðut Ólason og Þorvaldur LúSvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Símar 15535 og 14600 Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 Sala er örugg hfá okkur. Símar 19092 og 18966. B R A U N rakvélar Verð kr. 412,00. Varahlutir fyrirliggjandi f allar ge' ðir. Viðgerðaþiónusta. RAFRÖST H.F. Þingholtsstr 1 Sími 10240. •V*V*V*V>V*V*V*V‘V*V*V»V»V'V Kennsla í þýzku. ensku frönsku. sænsku dönsku bókfærslu og reikningi. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128 v*v*v*v*v*v*vv*v*v*v*v*v*v Ralmagnsmótorar sem nýu tíl söiu frá 1/2 ha.—10 ha Seljast ódýrt Raftækjaverkstæðið G J Þ. Brautarholti 2. Simi 23755. Pússningasandur Aðeins úrvals pússninga- sandur Gunnar Guðmundsson Sími 23220 Rafmagnsrör Höfum ennþá fvrirliggjandi stál- og plaströr 5/8. RAFRÓST H.F. Þingholtsstr 1. Sími 10240. Ösklugerð —- Prentstofa í Hverfisgötr 78. Sími 16230 Hiartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för móður okkar og fengdamóður, Vigdísar Björnsdóttur frá Kjaransstöðum. Margrét Þormóðsdóttir. Haraldur Pétursson. Hjartkær sonur minn, Eiríkur Steingrímsson, vélstjóri, Lönguhlið 15, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellunni föstudaginn 26. febrúar kl. 13,30. Athöfninni verður útvarpað. Bióm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á skógrækt í Dverg- hömrum. Parísarbúðin, Austurstræti 8, veitir minningargjöfum móttöku. Halla Eiriksdóttir. Ráðskona stuttan tíma Vegna sjúkrahúsvistar húsmóður óskast ráðskona að sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur nokkra mánuði. Mætti hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 32172.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.