Tíminn - 24.02.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.02.1960, Blaðsíða 11
TÍMINN, miðvDmdaginn 24. febrúar 1960. 11 iti þjóðleTkhúsið Edward, sonur mrnn Sýning í kvöld kl. 20. 20. sýnlng. Kardemommubærinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorCna. Sýning íöstudag kl. 19. UPPSELT Naestu sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. f dag eklci svarað i síma fyrr en kl. 15. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13,15 tii 20 Síml 1-1200 Pantanir sækist fyrir kl 17 daginn fyrir sýningardag. !. siag Reykjavíkur Sími 13191 Deleríum búbónis 79. sýning í kvöld kl. 8 Fáar sýnlngar eftlr. Gamanlelkurlnn Gestur til mi'Sdegisver'Sar Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sfml 13191 Bæjarbíó HAFNAKFIRÐI Sími 5 0184 Ást Áhrifamikil og snilldarlega vel lefkin mynd. Aðalhlutverk: ■ i Raf Vallone, Marlka Schell. Sýnd kl. 9 Eg og pabbi minn Heillandi þýzk litmynd. Sýnd kL 7 Stjörnubíó Sími 1 89 36 KKefi í dau'ðadeild Amerisk mynd byggð á ævilýsingu afbrotamannsins Chessmanns. Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9 Nýja bíó Simi 1 15 44 „Rokk“-sBngvarinn (Slng, Bov, Slng) Fjörug og skemmlileg, ný, músik- mynd um syngjandi og dansandi resku. — Aðalhlutverk: Tommy Sands Llll Gentle Fdmond 0'3rk-n Sýnd kl. 5, 7 og 9, M Kópavogs-bíó Sími 1 91 85 ^lskhugi drottningarinnar Stórfengleg frönsk litmynd gerð eft ir sögu Alexanders Dumas „La Reine Ma.rgot". sem fjallar um hinar blóðugu trúarbragðastyrjaldir í Frakklandi og Bartholomeus-vlgin alræmdu Jeanne Moreau Armando Franciolo Fran.jise Rosay Henrl Genes Bönnuð börnum innan 16 ára. Kl. 9 Dansrnn okkar Betty Hutton Fred Astalre Kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 1 Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 til baka kl. 11,00. Iþróttir (Framhald af 8. síðu). tók líka á öllu sínu og spretti úr spori í mark og þá var greinilegt, að aðeins sek. skildu þá að. Það var dauðaþögn en síðan var tím- inn gefinn upp — þremur sek. lakari en Brusveen, og fögnuður Norðmanna við lokamrakið var niikill og innilegur. Úrslit í 15 km göngunni urðu þessi: 1. Hakon Brusveen, Noregi 51.56 2. Sixten Jernberg, Svíþj. 51.59 3. Veikko Hakulinen, Finnl. 52.03 4. —5. Vaganov, Sovétr. 52.18 4.—5, Einar Östby, Noregi 52.18 6. Ero Mantyranta, Finnl. 52.40 7. Janne Stefansson, Svíþj. 52.41 8. Rolf Ramgaard, Svíþjóð, 52.49 9. Donigg, ftalíu 52.53 10. Nikolaj Anikin, Sovét 52.54 11. H. Grönningen, Noregi 53.02 12. Hallgeir Brenden, Noregi 53.10 Loftræstiviftur Tjarnarbíó Sími 2 21 40 Fljótabáhirinn (Houseboat) Bráðskemmtileg, ný, amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: Sophla Loren Cary Grant Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Gamla Bíó Sími 1 14 75 Á krossgöturo (Bhowanl Junetion) Bandarisk stórmynd tekin i litum og CinemaScope i Pakistan. Ava Gardner Stewart Granger Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Austurbæjarbíó Sími 113 84 Trapp-fjölskyldan Heimsfræg þýik kvlkmynd: (Dle Trapp-Famllle) Framúrskarandl góð og falleg, ný, þýzk úrvalsmynd I litum, byggð á endurmlnningum Mariu Trapp bar ónessu. Þessi mynd var sýnd við algjöra metaðsókn i Þýzkalandi og i öllum þeim löndum sem hjn hef- ur geysilega vinsæl, enda ein bezta kvikmynd, sem komið hefur fram hin seinni ár — Danskur textL Aðalhlutverk: Ruth Leuwerlk, Hans Holt. Sýnd kl. 5 og 9 = HÉÐINN = Vélaverzlun Gassuðutæki Gasskurðarvélar = HÉÐINN = Vélaverzlun Tripoli-bíó Sími 11182 Ástarleikur (Klspus) Afbragðs góð og skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd i litum. — Þetta er fyrsta danska myndin, sem tekin er i titum og örugglega ein allra bezta danska kvikmyndin, er hér hefur sézt. enda ein af fáum dönsk um myndum, sem seld hefur verið um allan heim. Henning Moritzen Helle Vlrkner utanrfkisráðherrafrú Dana Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 5 >2 49 9. vika Karlsen stýrima'Sur Johannes Mayer, Fritz Helmuth, Dirch Passer, Ebbe Langeberg. 1 myndtnnt koma fram hinlr frægu „Four Jacks* Sýnd kl. 6,30 og 9 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fo-éttir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna": Tónleikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga ba.rnanna: — „Mamma skilur allt" eftir Stef- án Jónsson; IX. (Höfundur les!. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). 20.35 Með ungu fólki (Jón R. Hjálm- arsson skólastjóri). 21.10 Kórsöngur: Lög úr óratóríunni „Strengleikar" eftir Björgvin Guðmundsson (Kantötukór Ak ureyrar og einsöngvarar syngja undir stjórn tónskálds- ins). 21.30 „Ekið fyrir stapann," leiksaga eftir Agnar Þórðarson, I. kafli. Sögumaður: Helgi Skúlason. Leikendur: Ævar Kvaran, Her- dís Þorvaldsdóttir, Jón Aðils, JJnas Jónasson og Halldór Karlsson. Höfundurinn stjóm- ar flutningnum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (8). 22.20 Leikhúspistill (Sveinn Einars- son). 22.40 Djassþáttur á vegum Jazz- klúbbs Reykjavíkur. 23.30 Dagskrárlok. I’tó n« UlKll tJDiá .HlJOi Listamannaklúbburinn ræðir lelkritaval. f kvöld verða í Listamannaklúbbn- um í baðstofu Naustsins umræður um leikritaval. Málshefjandi er Rósinkranz þjóðleikhússtjóri. Leik- ritavalsnefndum, Þjóðleikhúsráði og leikdómendum er boðið á fundinn, sem hefst klukkan 9. Leiðrétting f forsíðugrein TÍMANS í gær varð Mnubrengl, og birtist því málsgreinin hér orðrétt: Mótmæli Framsóknarflokksins Ráðstafanir þessar voru born- ar undir stjóm Seðlabankans og andmælti fulltrúi Framsóknar- flokksins þar, Ólafur Jóhannesson, þeim harðlega. Sama gerði full- trúi Alþýðubandalagsins, Ingi R Helgason. Meiri hluti bankastjórn arinnar mælti með þessum ráð- stöfunum, en kvaðst ekki viðbú- inn að taka afstöðu til annarra vegna ónórrar athugunar, t.d. vaxtahækkunarinnar hjá stofn- lánasjóðum. Þrátt fyrir það knúði stjórnin þessar hækkanir fram. Frá menntamálaráðuneytinu: Hinn 17. þ. m. veitti forseti íslands Guðbrandi ísberg, sýslumanni 1 Húnavatnssýslu, lausn frá embætti frá 1. júlí n.k. að telja. Hinn 20. þ. m. veitti forsetinn Jóni Ásbjörnssyni, hæstaréttarrómaira, lausn frá embætti frá 31. marz n.k. að teija. Félag Djúpamanna minnir á árshátíðina að Hlégarði laugardaginn 27. febrúar. Aðgöngumiðasalan er í Blóm og Grænmeti, Skólavörðustíg 3. Vænta stuðnings (Framhald af 12. síðu). kvaðst búast við að málið yrði rætt á Alþingi. Héðan fer Kanyama Chiume til Addis Abeba í Eþíópíu í boði keis- arans til að ræða um námsstyrki til námsmanna frá Nyassalandi. í Nyassalandi er enginn háskóli, en svartir íbúar landsins eiga kost á að senda 2—3 námsmenn á ári í sameiginlegan skóla Suður- og Norður-Rhódesíu. Veizla í Óðni Vestmannaeyjum, 17. febr. — Varðskipið Óðinn hinn nýi, sem nú er á hringferð umhverfis land, kom hihgað til Vestmannaeyja kl. 3 í dag. í tilefni þess var veizlufagnaður góður haldinn um borð. Forstjóri landhelgis’gæzl- unnar, Pétur Sigurðsson, bauð gesti' velkomna og lýsti hinu nýja varðskipi. Á eftir honum tóku til máls þeir Torfi Jóhannsson, bæj- arfógeti, Helgi Benediktsson, út- gerðarmaður, Guðlaugur Gísla- son, alþingismaður, Ársæll Sveins son, forseti bæjarstjórnar og Sig- ríður Magnúsdóttir, formaður slysavarnadeildarinnar Eykyndill. Hér liggur nú stórt saltskip og kom það með á 4. þús. tonn af salti. Þá var og Lagarfoss hér í da-g ag taka fisk. S.K. Kaupið Hyrnuhölduna kr 23,70 AuglýsiS í Tímanum Tilhoð óskast í nokkrar Dodge Weapon bifreiSir og vörubifreiSir, sem verSa til sýnis í RauSarárporti viS Skúlagötu, fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 1—3 síSd TilboSin verða opnuð í skrifstofu vorri kl 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á úlboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. 'V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.