Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 7
ALPV>01íLHt,:!í 7 Ijffelí. Kennrtrctr skólans eru allir beÖnir að koma til viötals mámtd. 26. sepi. kl. 1. Börn, sem eiga aÖ vera í skólanum í vetur, kbmi í skólann svo sem hér segir: Þau, sem i>oru í skólanum siöastl. vetur, komi priðjudag 27. sept., þau, sem tóku próf upp í 8. ecia 7. bekk, komi kl. 8 f. h. í 6. bekk kl. 9, í 5. bekk kl. /0y2, í 4. bekk kl. 1, í 3. bekk kl. 3, í 2. og /. bekk kl. 5. Þau, sem ekki voru í skólcmum stðastl. vetur og eru oróin 10 ára eða verca það fi/rir nýár, komi miðvikudag 28. sept., drengimir kl. 9, stúlkurnar kl. 4. Yngri börn, sem ekki ooru í skóknuun sí&astl. vetur, komi fimtudag 29. sept., drengimir kl. 9, stúlkumar kl. 1. ÖII börn, sem eiga að njóta kenslu í Sogamýri eöa við Lauga- nesveg, komi miðoikudag 28. sept. kl. 1 og hafi með sér 50 aura hvert fyrir læknisskoðim. Ef eitthvert barn getur ekki komið sjálft, verða aðrir að mæta fyrir það og segja til þess á peim tíma, sem ao ofan er greint. Skólatst|érinn. Golftreyjur á eldri og yngri í Stóru og fallegu úrvali. Feiknin öll af morguiv kjólum og Svuntum, mjög ódýrt. Flallegir teipukjólar og kápur, Inndæl efni í greiðslusloppa. Rykfrakkar á karla, konur og ung- linga. AIls konar kjólaefni. Vetrarkáputau, stórt úrval. r Verzl. Amimda Arnasonar Hverfisgötu 37. So hefir fengið niikið úrval af barna-sokkum, • ---Jersey-buxum, —-- vetlingum, —— peysum, ---golftreyjum, —— nærfatnaði o. fl. o. fl. Sokkabnöin, Laugavegi 42. Simi 662. Sími 662; nohbaF dseldnr, vepðifl mjSn lágf. MærSatnaðsir úr baðœisll, nll «51 silld, á honutp, karla og bSrn, mesí ár- val hér. Ódýrast bér al fieirrí ástesða, að allar vörnr ern keyptar fieim belnt Irá Eram- lelðaaða. Mikið árval af karimannsal- Satnaði og veti’iifffríílikeíni. Komið, ErkoSið o<?j haupið. sjálfsagt fyrir þá Iesendur þessar- ar greinar, sem hafa áhuga á mál- inu, að’ herja fyrst á það fólk, sem hér er nefnt; hitt kemur svo á eftir. Mönnum á ekki að líðast að „iiggja á“ þjóðlögunum og á pví ekki að láta pjóðlagafólkið hafa frið, fyrr en pað hefir miðl- áð hinum af kunnáttu sinni. Ég tek með góðri samvizku á mig á- byrgðina af þeiín óskunda, sem af því kynni að verða. Þá skal f^rst telja þjóðlagafólk í Reykjavík: Börn Hjálmars heitins Lárus- í kæfn. Avextir, Epli, Bananar, Appelsínur. Fæst i Verzl. „Öminn“, Grettisgötu 2. Sími 871. Kol* Beztu koiakauþin gera menn með því að fá kolin heim heint frá skipshlið. Skip komið með stór og góð feol; annað skip á leiðinni. Beztu kol bæjarins. Pantið í síma 1514. t Sig. B. Siinðlfsseii. sonar myndskera, Jósep Húnfjörð skáld, Ríkarður Jónsson mynd- höggvari, Jóhannes S. Kjarval list- málari, Leifur Kaldal myndhöggv- ari, Jón Kaldal ijósmyndari, dr. Ólafur Dan. Daníeteson, Einar Markússon (stjómarráðshúsinii), Björn Ólafsson bifreiðarstjóri (úr Skagafirði), Símon Ágústsson mentaskólapiltur eða stúdent, Sesselja Jónsdóttir (úr Svarfað- ardal), Sigurbjörg Davíðsdóttir (úr Eyjafirði), Kristján Jónsson (úr Dölum), Hólmfríður Þorláks- dóttir (af Barðaströnd), Þuríður Markúsdóttir (úr Flóanum), Guð- laug Jónsdóttir, Ingibjörg Frið-, liksdóttir, Ragnheiðux Björnsdótt- ir (frá Akúreyri), Einar Bene- .diktsson skáld, Björn Jóhannsson, Þorsteinn Bjömsson skáld (úr Bæ), Guðlaug Ara9on, Sigurður Tómasson og Jón Dalmannsson, gullsmiðir. Frá öllu þessu íólki hefi ég fengið einhvers konar þjóðlög, og flest hefir það sungið í hljóðrit- ara hjá mér. Lesandinn geymi nú jienna lista eða þann, sem á eftir kemur (eftir þvi, í hvaða lands- hluta hann dvelur), til þess að gera ráðstafanir til að fá að heyra eitthvað af þessu fólki kveða eða syngja. Að mörgu leyti eru Reykvíkingar betur staddir en aðrir til þess að koma á þjóð- lagakvöldum. Tii sveita er að- staðan vist eitthvað lakaTÍ, en þó eru góð færi, er menn hittast þar éftir messu eða til mannfunda, í réttum o. s. frv., en heimilis- iíf til sveita gæti þannig auðgast nokkuð. Um þjóðlagafólk til sveita veit ég enn alt of lítið, þar sem ég hefi að eins getað farið eina stutta rannsóknarferð (sumarið 1925 norður tii átthaga minna í Hiinavatinssýslu). Samt vil ég gefa hér ófullkomna skýrsl' um þjóðlagafölk til sveita, og nær sú skrá að eins tO þeirra, sem annaðhvort kváðu eða sungu fyrir mig eða sem mér var sagt að kynnu þjóðlög. Flest er það fólk í Mýra-, Húnavatns- og Skagafjarð- ar-sýslum. Þetta eru nöfnin: Jón Ásmundsson í Norðtungu, Guðjón Jónsson frá Hermundar- stöðum (Mýrasýslu), Snæbjörn í Hergilsey, Sigurbjörn Björnsson, Geitlandi (Húnavatnssýslu), Óiaf- ur Bjarnason, Öxl, Jón Pálmasoxi á Akri, Ágúst Sigfússon í Stóra- dal, Jón Lárusson, Refssteinsstöö- um, Sigurður Magnússon, Smá- hömrum (Strandasýslu), Magnús Erlingsson, Hvassafelli í Norður- árdal, Elísabet Guðmundsdóttir, Gili x Svartárdal, bræðurnir Þórð- arsynir í Sporði og Sporðhúsum, Böðvar Þorláksson póstafgreiðslu- maður, Blönduósi (tvísöngsmað- ur), Kristján Blöndal, Gilsstöðum í Vatnsdal (tvísöngsmaður), Har- aldur Stefánsson, Hamri í Ásum, Sveinn Hannesson frá Elivogum, Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum í Svartárdal, Sveinn Jónsson í Hvammi, Hjallalandi, Pálmi Sveinsson og bróðir hans, Reykja- völlum í Skagafirði, rnargir og niiklir kvæðamsnn í Lýtingsstaöa- hreppi í Skagafirði, Valdimar Da- víðsson á Hernnmdarstöðum í Þverárhlíð, Sigtryggur á Ha!I- bjarnarstöðum (Suður-Þixigeyjar- sýslu). Lengra nær þess listi því miðixr ekki, en hann gæti vafalaust margfaldast, ef nokrir menn víðs vegar uin sveitir landsins vildu hjálpa til þess. Og ég vildi nú biðja alla góða þjóðlagamenn og aðra, sem hafa áhuga á þessum málum, að safna skrá yfir nöfn þeirra xnaxxna, sem eitthvað /rurma af þjóðlögum (þó að lítið sé), því að flestir segjast kunna lítið, en pegar á herðir kunna peir oft- ast heilmikið. Bezt væri að hver hreppstjóri gerði skrá yfir þjóð- lagafólk í sínum hreppi, en einn eða tveir menn í hvem sýslu söfnuðu svo skránum saman og birtu þær í blöðunum eins og hér er gert. Þessa lista vildi ég svo biðja menn að senda mér í pósti til Reykjavíkur (pósthólf 495) til þess að hægra væri um ef mér tækxst að fara í ferðalag um landið til þess að taka fleiri |xjóðlög á hljóðritara, en ekki hef- ir enn verið veitt fé til þess. Það væri Hka mikilsvert, að sams konar skrám væri safnað í kaup- túnunum, þvi að fyrst um sinxx er frekast hugsanlegt að það tæk- ist að fara í söfnxmarferð á strandferðaskipi í kring um land- ið með viðkomu í kauptúmmum, en árangur slíkrar ferðar yrði að mestu undir meðhjálp landa minna kominn. Þessar línur eru meðfram skrifaðar af þessum á- stæðum. En þegar þjóðin er al- ment vöknuð til meðvitundar um alvöru og gildi þessa máls, þá mun ég styðja endurredsnina með slíkri söfmxn og alls konar upp- skrift. Menn skírskota nú oft til rík- isafmælisins 1930 og er ekki laust við að sumum finnist lítii alvara búa á bak við það umtal. Eina uppástungn vil ég gera hér, sem auðvelt væri að framkvæma. Há- tíðaárið ætti að koma upp í Reykjavík eða annars staðar al- xslenzkur skemti- og veitinga-stað- ur, salur byggður í fornunx bað- stofustíl, þar sem skemt væri á palli með kveðskap, þ. e. menn fcvæÖust á og ynnu fyrir verð- launum, sunginn væri tvísöngur og önnur þjóðlög, sýndur rímna- danz, söngdanz, íslenzkir leikir, glímur o.. fl., en veittur yrði að eins aííslenzkur matur og drykk- ur. l'Jtlendingar myndu varla. sækja aðra veitinga- eða skemti- staði. Undirbúning þyrfti þ.t'a nokkurn. Endurreisn þjóðdanz- anna er skemtilegt verkefni fyn- ir íþróttaféiögin og ungmennafé- lögxn. Baden-Baden, í júlílok 1927. Jón Leifs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.