Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.09.1927, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBL’AÐIÐ Á morgian og,þrið|ndag verður slátrað fé úr Borgarfjarðardölum. Sláturfélag Suðurlands. Slasal 24Sf<, Þessar Íslen/íkar húsraæ&ur eru vi'ður- keriáar fyrir að vera hyggnar og aðgætnar í viðskiftum, og sú staðreynd, að þær strax urðu stöðugir kaupendur að Sun-Maids þegar þær 1923 koniu á markað- inn, er nægileg til a'ð sannft, að þessar rúsínur eru fyrsta flokks. Einungis hinar allra beztu át- þrúgur frá hinum íræga San Jiaaquimdal í hinni sólríku Cali- forníu eru hafðar í Sun-Maid- rúsínur. Þessar þrúgur eru iátnar vera á vjnviðnum, þar til nákvæm éína- fræðirannsókn sýnir, að þær inni- halda eins mikið af sykurefni og mögulegt er. Við það að vera nokkrum dðg- um lengur en venjufegt er á vín- viðnum, fá Sún-Maid-rúsínur sér- kenni’ega sætu og bragðgæði. Enn þá eitt. f>að er sólin ein- göngu, sem breytir þessum sætu þrúgum í Sun-Maid-rúsínur. — Það er ómögulegt fyrir hinar gömlu og fljótfærnislegu aðferðir að jafnast á við þessa hægfara og nátturiegú sólþurkun, sem gefur rúsínumun sætindi þeirra, bragð og fallegt útlit. Þær hafa það íram yfir allar aðiar rúsínur að vera algeriega lausar viö óhreinindi og stilka, svo að alls ekki þarf að hreinsa þær, áður en þær eru notaðar í kökur, súpur eða hinn fræga ís- lenzka rúsínuveliing. Ef þér aldrei áður hafið viljað bragða rúsínur, þá munuð þér árei ðanlega sfcifta um skoðún nú. Kaupið einn pakka Suri-Maids. Flestar eða áilar matvöruverzlanir á íslandi hafa þær til sölu. Einkasaiar á íslandi Gestsir Pálsson. í dag eru 75 ár liðin frá fæð- ingu eins mesta framfaramanns og fullhuga, er uppi hefir verið hér á landi á sfðustu árum, Gests Pálssonar. Gestur var sann- kallaður kyndill í náttmyrkri van- ans. Hann var taismaður smæl- ingjanna gegn , yfirgangi kaup- manna. Mun hann vera einn af þeim fyrstu, er reit varnarrit fyr- ir verkalýðinn. Kom það út I biæk- iingi og hét: „Blautfiskverzlun og bróðurkærieikur." ; Gestur skildi allra manna bezt kjör olnboga- barna og fátæklinga. Hann orkti mikið bæði í bunclnu og óbúridnu máli, og kernur þar alls staðar skýrlega fram sanuið hans með lítilmagnanum. Á þessum 75 ára afmælisdegi Gests birtir Alþýðubiaðiö eitt af beztu kvæðum iians: Betíikerlingin. Hún hokin sat á tröppu, en hörkufrost var á, og hnipra'ði ,sig saman, unz í kúfung hún lá og kræklóttar heridurnar titra til og frá. Um tötrana fálma sér velgju til að ná. Og augað var svo sljótt sem þess siokknað hefði Ijós í stonnbylnum trylta við lifsins voða-ós Það hvarflaði glápandi steínu- laust og stirt og staðnæmdist við ekkert svo ö rvæ n t i nga r my rk t. á erini sátu rákir og hrukka, er hrukku sleit. þær heljarrúnir sorgar, er eng- inn þýða veit; hver skýra kann frá prísund og plágum öilum þeim, sem píslarvoitar gæfunnar líða í þessrim lieim? Hún var kann ske perla, sem, týnd i tímans haf, var töpuð óg glötuð, svo enginn vissi af, eða gimsteinn, sem forðum var greyptur láns í baug, en glerbrot var hún orðin á mannféiagsins haug. Skemtun helduc íþröttaféiag Reykjayíkur í Nýja Bíó kl. 4 í dag. Verður þaf margt 1 i I skemtunar, svo sem skuggamyndasýning frá fö'r fim- leikafiokkanna til Noregs í sum- ar; Einar Marfcan syngur, Sveim? Björnsson taiar, og síðast, en ekki sízt, leikur Emil Thoroddsen, auð- viiað af vanalegri snild, á slag- hörpu. Aðgangseyrir er 2 króriur. Ágóði af skémtuninni á að renna til þess o'ð greiða kostnað við för Hmleikaflokkanna. Ættu bæj- árbúar að sækja vel þessa skernt- un. S Nýkomlð j M sa Fermingarkjólaefni | silkisvuntuefni Kjólatau margar 5 | teg. Golftreyjur á 1 börn o. m. fl. | Matthildur Björnsdóttir, I Laugavegi 23. Bestu rafgeymar fyrir bíia, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eiríki í!jartarsyni,taugav. 20 B, Klapparstígsmegin. □ ............—--------------□ Heilræði eStir Henrik Lund fást við Grundarstíg 17 og í bókabúð- - um; góð tækifærisgjöf og ódýr. □ —■■■■......................□ Sólríkt herbergi með iorstofu- inngangi og miðstöðvarhita til Ieigu frá 1. okt. fyrir einhieypan mann. Héðinn Valimarsson . Bús 411 sölu. Enn hefi ég til sölu nokkur hús striá og stór með lausum íbúðum I. okt. Semja þarf fyrir 28 þ. m. Jónas H. Jónsson. Sími 327. Til sölu er nú þegar fremur lítið hús rétt við miðbæinn. í húsinu eru 3 í- búðir, allar iausar 1. okt. Við- talstími frá 5- 7 og eftir kl. 8 á kvöldin, sími 327. Semja þarf strax. Jnnas H. Jónsson. \ Þrælsterk og ódýr verkamanna- föt í Fatabúðinni í Hafnarstræti og á Skólavörðustíg. Golftreyjurnar viðurkenúu í Fatabúðinni fást nú einnig í út- búinu á Skólavör'ðustíg 21. Karlmannafötin eru ætíð bezt og ódýrust í Fataibúðinni og út- búinu á Skólavörðustíg. Otsala á brauðum og kökum frá Álþýðubrauðgerðinni er á Vesturgðtu 50 A. . Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.