Tíminn - 14.04.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.04.1960, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 14. aprii 1960. FERMINGAR Ferming í Laugarnesklrkju 2 páskadag kl. 10.30. Prestur: Séra Garðair Svavarsson. Stúlkur: Ásdís Ásmundsdóttir, Kirkjumýrarbl. 10 við Sigtún. Bva Gíslason Ólafsdóttir, Hofteig 22. Fanný Bjarnadóttir Höjgaard, Suður- landsbraut 15. Guðrún Jónsdóttir, Höfðaborg 68. Herdis Harðaxdóttir, Laugarnesveg 94. Hólmfríður Guðmundsdóttir, Klepps- veg 4. Sigurbjörg Erla Þórarinsdóttir, Múla- camp 8 A. Unnur Lone Nielsen, Skúlagötu 55. Þóirdis Óskarsdóttir, Suðurlandsbraut 42 H. Þórhildur Ósk Jónasdóttir, Bauða- læk 23. Þórunn Jóna Sigurðardóttir, Suður- landsbraut 13 C. Drenglr: Arnar Bejmir Valgarðsson, Karfa- vog 19. Árni Björn Jónasson, Hofteig 12. Guðmundw Jón Kristvinsson,, Laug- arnescamp 31 a. Hans Hafsteinsson, Laugamesveg 80. Pétur Þór Kristinsson, Hrísateig 11. Beynir Þorsteinsson, Kl'eppsveg 56. Búnar Hauksson, Höfðaborg 16. Sigurður Sigurgeirsson, Þvottalauga- veg 21. Stefán Ingólfsson, Sundlaugaveg 24. Steingrímur Björnsson, Selvogs- grunni 3. Ægir B. Sigurgeirsson, Laugaveg 161. Ferming I Fríkirkjunni 2. páskadag kl. 10,30. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Stúlkur: Anma Guðrún Gunnarsdóttir, Langholtsvegi 142. Anna Kristín Kristinsdóttir, Skiph. 36 Ágústa Úlfarsdóttir, Blönduhl. 33. Áslaug Harðardóttir, Eikjuvog 26. Bergþóra Breiðfjörð, Bergststr. 20. Dana Kristín Jóhannsd., Hjallav. 6. Edda Guðmundsdóttir, Skipas. 36. Erla Fríður Sigurðaxdóttir, Heiðargerði 9. Gréta Sigurðordóttir, Njörvasundi 10. Guðfinna Finnsdóttir, Nökkvavog 10 Guðrún Ásgeirsdóttir, Sólheimum 9. Guðrún Jörunds., Sólheimum 43. Hrönn Guðmundsdóttir, Langh.v. 60. Inga Magnúsdóttir, Sólvöllum við Kleppsveg. Kristbjörg Ingvarsdóttir, Laugames- veg 38. Kristín Amalía Sigríður Aradóttir, Langholtsveg 79. Kristin Stefánsdóttiir, Laugarásv. 65. Margrét Þóroddsdóttir, Nökkvav. 11. Marín Valdimarsdóttir, Langh.v. 89. Bagnheiður Sumarliðadóttir, Laugalæk 17. Sigríður Sigurðardóttir, Efstas. 73. Drengir: Árni Mogens Bjömsson, Efstas. 41. Ástþór Ragnarsson, Stigahlíð 2. Erlingur Aldar Jennason, Álfh. 44. Eyjólfur Pálsson, Langh.v. 150. Geir Agnar Guðsteinss., Vesturbr. 38. Gísli Valtýsson, Skipasundi 82. Grettir Kristinn Jóhannesson, Balbocamp 9. Guðmundur Pálsson, Skipasundi 11. Gunnar Jóhannsson, Álfheimum 72. Gústaf Adólf Andrésson, Langag. 24. Hafsteinn Sæmundsson, Gnoðarv. 38. Hallgr. Pétursson, Balbocamp 7. Hjörtur Þór Gunnarss., Langh.v. 103 Hörður Ómar Guðjónsson, Sogav. 186 Hörður Sigurjónsson, Skipasundi 19. Jón Eiríksson, Langholtsv. 40. Jón Þórir Einarsson, Skeiðarvog 143. Júlíus Snædal Sigurðsson, Goðh. 14. Karl Jóhann Herbertsson, Tunguv. 15 Kristján Linnet, Goðheimum 24. Kristján Vagnsson, Langholtsv. 5. Óðinn Már Jónsson, •Nökkvav. 46. Ólafur Ágúst Theódórsson, Béttar- holtsveg 55. Ómar Hlíðkvist óhannsson, Nökkvavog 48. Ómar Sigtryggsson, Langh.v. 37. Pétur Sigurðsson, Langholtsv. 16. Ragnar Jóhannsson Einarsson, Kleppsmýrarveg 4. Sigurjón Guðmundur Jónsson, Hitaveitutorgi 3 A. Sigurður Garðar Jóhannsson, Nökkvavogi 46. Sigurður Ólafur Kjartansson, Barðavogi 42. Sigurður Örlygsson, Hafrafelli við Múlaveg. Steinar Jakob Brynjólfsson, Kambsveg 36. Sæmundur Skagfjörð Gunnarsson, Dalbraut 1. Svavar Guðmundsson, Kleppsveg 50. Merming í Dómkirkjunni 2. páskadag kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Stúlkur: Anna Halla Kristjánsdóttir, Hólmg. 1 Arndís Pedersen, Framnesv. 34. Bjamveig Borg Pétursdóttir, Nönnugötu 8. Ema Gunnarsdóttir, Sigluvog 12. Hallfríður Þorsteinsdóttir, Njálsg. 22 Ingileif Arngrímsdóttir, Bauðalæk 29 Jómnn Erla Eyfjörð, Hæðarg. 12. María Másdóttir, Grundarst. 13. Ólöf Þórey Eyjólfsdóttir, Seljav. 13. Sigríður Guðmundsdóttir, Snorra- braut 50. Sigríður Th. Mathiesen, Hallveigar- stíg 5 A. Valdís Bjarnadóttir, Básenda 11. Vilborg Sigríður Ámadóttir, Hringbraut 101. Þórann Ásgeirsdóttir, Hellusundi 7. Piltar: Benedikt Jónsson, Laufásv. 18 A. Finnur Björgvinsson, Laufásv. 11. Guðmundur Viggósson, Bárug. 7. Halldór Bunólfur Halldórsson, Hverfisgötu 16. Hannes Scheving, Garðastr. 8. Helgi Þorsteinsspn, Njálsg. ,22. Jón Guðmann Ingvarsson, : Bræðfaborgarstig 49: •!8? Jón Jónsson, Camp Knox G 9. Jón Sig. Karlsson, Hallveigarst. 4. Jónas Guðberg Bagnarsson, Bergstaðastræti 6B. Kristján Edwald Snorrason, Skipasund 1. Magnús Þórir Pétursson, Sörlaskj. 9. Pétur Þór Jónsson, Bólstaðahl. 9. Stefán Már Stefánsson, Karfav. 21. Sævar Rafn Heiðmundss., Árbæjar- bletti 37. Þór McDonald, Hringbraut 82. Þórður Sv. Kr. A. Sigurðsson, Hrísar, Kópav. Fermlng í Dómkirkjunni 2. páskadag kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Drengir: Bjarni Halldór Bergmann Sveinf.son, Lindargötu 36. Bjarni Jóhannesson, Drápuhl. 19. Einar Kristján ísfeld Kristjánsson, Sólvallagötu 70. Gunnar Júlíusson, Kárastíg 6. Halldór Torberg Lárusson, Garðastræti 19. Haraldur Gíslason, Selbúð 8 við Vesturgötu. Hairry Zeisel, Bakkastíg 10. Henry Zeisel, Bakkastíg 10. Helgi Eiríkur Kristjánsson, Framnesvegi 56. Jón Snorri Halldórsson, Ðergststr. 48 Kjartan Jónsson, Sjafnargötu 4. Kristinn Ágúst Erlingsson, Tjarnargötu 43. Rúnar Valur Sigurðsson, Hólmg. 21. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, Skólavörðustíg 22 A. Steingrímur Þorvaldsson, Rauðarárstíg 32. Sævar Guðmundsson, Skaptahlíð 4. Torfi Halldór Ágústsson, Mjóstr. 10. Yngvi Hrafn Magnúss., Framnesv. 58 Stúlkur: Alda Sigrún Sigurmarsdóttir, Bræðraborgarstíg 13. Anna Sveinsdóttir, Rauðarárstíg 38. Guðbjörg Jónsdóttir, Þórsgötu 19. Guðrún Þorsteinsdóttir, E.-götu 4 við Breiðholtsveg. Hanna B. Herbertsdóttir, Freyjug. 4. Kristín Ásgerður Eggertsdóttir, Laugaveg 91 Á. Nína Gautsdóttir, Ásvallagötu 64. Rósa María Guðbjörnsdóttir, Sólvallagötu 37. Svanhildur Björg Friðriksdóttiir, Skúlagötu 68. Svanhvít Emelía Ingjaldsdóttir, Grettisgötu 40. Una Björk Harðardóttir, Kleppsv. 38. Messur um páskana LANGHOLTSPRESTAKALL: Messað í safnaðarheimilinu við Sól heima skírdagskvöld kl. 8.30, föstu- daginn langa kl. 2. Páskadag kl. 8 árdegis og kl. 2. Annan páskadag ferming í Fríkirkjunni kl. 10.30 ár- degis. Sr. Árelíus Níelsson. LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 2 e.h. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Messað kl. 11 f.h. (Ath. breyttan messutíma). Páskadag: Messa kl. 8 árdegis og kl. .30 síðd2egis. 2. páskadag: Messað kl. 10.30 f.h. Ferming. Altarisganga. 2 páskadag kl. 9 síðdegis: Helgitón- leikar. Alþýðukórinn undir stjórn dr. Hallgríms Halgasonar tónskálds. Einleikur og urjdirleikur á orgel: Páll' Kr. Pálsson. — Sr. Garðar Svav- Hjá okkur er verSið óbreytt. Við bjóðum yður frábært kostaboð. Þér fáið tvo árg. — 640 bls. — fyrir aðeins 65 kr., er þér gerizt áskrifandi að heimilisblaðinu SAMTÍÐIN sem flytur ástasögur kynjasögur, skopsögur, drauma- ráðningar, afmælisspádóma, viðtöl. kvennaþætti Freyju með Butterick-tízkusniðum, prjóna- og útsaumsmynztr- um, mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. — í hverju blaði er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþáttur eftir Árna M Jónsson þátturinn- Úr ríki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðsson. getraunir, krossgáta, vinsælustu danslagatextarnir o. m fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 65 kr. & og nýir áskrifendur fá einn árgang í kaupbæti ef ár- gjaldið 1960 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- INNI og sendi hér með árgjaldið 1960 65 kr (Vinsam- legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn ...................................... Heimili ................................... Utanáskrift okkar er- SAMTÍÐIN Pósthólf 472. Rvík. MUNIÐ FERMINGARSKEYTIN Sumarstarfsins í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Þér getið valið um fjórar gerðir, með eða án áprentaðs texta með gylltu letri. — Skeytið kost- ar kr. 20.00. óháð orðafjölda. Móttaka fer fram í húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg 2B kl. 10—5 á annan í páskum. Enn fremur kl. 10—12 og 1—5: Fyrir Laugarneshverfi: Kirkjuteig 33. — Kleppsholt og Voga: Ungmennafélagshús við Holtaveg. — Smáíbúðahverfi: Breiðagerði 13. — Vesturbæ: Drafnarborg við Drafnarstíg. Notið fermingarskeytin, sem börnin helzt óska sér. NESKIRKJA: Skírdagur: Altarisgauga. Föstudag- urinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. og messa kl. 2. Annar DÓMKIRKJAN: í páskum: Messa kl. 2. — Séra Jón Thorarensen. messa kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Barnaguðsþjónusta kl. 2. — Sr. Þor- steinn Björnsson. HÁTÉIGSPRESTAKALL: Messur í hásíðarsal Sjómannaskól- ans: Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadag: Messa kl. 8 f.h. Messa kl. 2 e.h. 2. Páskadag: Barnasam- koma kl. 10.30. — Sr. Jón Þorvarðar- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Skirdagur: Messa kl. 11 f.h. Altaris ganga. — Sr. Sigurjón Árnason. —! Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón Árnason. — Messa kl. 2 e.h. Sr. Lárus Halldórsson. Páska- dagur: Messa kl. 8 f.h. Sr. Sigurjón Árnason. — Messa kl. 11 f.h. Sr. Lár-| ur Halldórsson. — Messa annan páskadag: Kl. 11 f.h. Sr. Lárus Hall- dórsson, kl. 5 e. h. altarisganga. Sr.; Sigurjón Árnason. í Utboö Tilboð óskast í innréttingu, skápa o. fl í barna- skóla við Hamrahlíð. Uppdrátta og skilmála má vitja i skrifstofu vora, Traðarkotssundi 6 gegn 200 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar BUSTAÐAPRESTAKALL: Skírdagur: Messa í Kópavogsskóla j lcl. 11. Föstudagurinn langi: Messað í Háagerðisskóla kl. 5. Páskadag: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. 2. páska i dag: Messa í Háagerðisskóla kl. 5. — j Sr. Gunnar Ámason. ; FRÍKIRKJAN: | Skírdagur: Messa kl. 2, altaris- I ganga. Föstudagurinn langi: Messa I kl'. 5 Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. og Skírdagur: Messa kl. 11, altaris- ganga. sra Jón Auðuns. Föstudagurinn Iangi: Messa kl. 11,' sra Óskar Þorláksson. Messa kl. 5, j séra Jón Auðuns. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis,; sra Jón Auðuns. Messa kl. 11, sra Ósk1 ar J. Þorláksson. Dönsk messa kl. 2, sra Bjami Jónsson. 2. páskadagur: Fermingairmessa kl.' 11, sra Jón Auðuns. Fermingarmessa kl. 2, sra Óskar J. Þorláksson. ELLIHEIMILIÐ: Skírdag: Kl. 10 árdegis guðsþjón- usta með altarisgöngu. Sr. Ýngólfur; Ástmarsson. Föstudaginn langa: Messa kl. 10. Sr. Bragi Friðriksson. Páskadag: Messa kl. 10. Sr. Sigur- bjöm Á. Gíslason. Annan páskadag: Messa kl. 10. — Ólafur Ólafsson kristniboði prédik- ar. Mosfellsprestakall: Messa föstudaginn langa í Árbæj- arskóla kl. 2. Páskadag messað að Lágafelli kl. 2, og annan páskadag að Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Föstudaginn langa messa kl. 2. Páskadag messa kl. 2. Séra Krist- inn Stefánsson. Hátíðamessur í Garðaprestakalli: Hafnarfjarðarkirkja: Skírdags- kvöld: Aftansöngur og altarisganga kl. 8,30 e. h. Föstudaginn langa mess að kl. 2 e. h. Páskadagsmorgun mess- að kl. 9 f. h. Bessastaðir: Messað páskadag kl. 11 f. h. Kálfatjörn: Messað páskadag kl. 2 íbúar i Garðasókn: Messað verður annan páskadag kl. 2 e. h. í sam- komuhúsinu að Garðaholti. Kirkja Óháða safnaðarins. Föstudaginn langa messa kl. 5 síðd. Páskadag: Hátíðamessa kl. 8 f. h. Barna- og skirnarmessa kl. 2 e. h. Kaþólska kirkjan: Skírdagur: Hámessa með prédikun kl. 6 síðd. Föstudagurinn langi: Minningar- guðsþjónusta um píslir og dauða Krists kl. 5,30 síðd. Aðfangadagur páska: Kl. 11 síðd. hefst páskavakan með vígslu páska- kertisins og skirnarfontsins. Um mið nætti hefst páskamessan. Páskadagur: Kl. 8,30 f. h. lágmessa með prédikun. Kl. 11 f. h. hámessa (biskupsmessa) með prédikun. Annar í páskum: Kl. 8,30 f. h. lág- messa. Kl. 10 f. h. hámessa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.