Tíminn - 14.04.1960, Side 10
10
TÍMINN, fimmtudaginn 14. april 1960.
MINNISBÓKIN
GLETTUR
\ dag er fimmtudagurinn
14. apríi.
Tungl er í suðri kl. 1,34.
Árdegisflæði er kl 5,53.
Síðdegisflæði er kl 18,05.
LÆKNAVÖRÐUR
í SlysavarSstofunni kl. 18—8 ár-
degis. Sími 15030.
NÆTURVÖRÐUR
þesKi vilcu i lyfjabúðinni Ið'unn. —
Næturlæknir Hafnarfjarðar Eiríkur
B. Jónsson.
ÝMISLEGT
Nemcndatónleikar Tónlistarskóla
Hafnarfjarðar hefjast í dag kl. 3 í
Bæjarbíó og koma þar fram 30—40
nemendur, sem leika á ýms hljóð-
færi. Tvær lúðrasveitir koma fram.
Flugfélag (slands.
Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan
leg aftur til Reykjavikur kl. 22.30.
Innanlandsflug:
í dag:
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarð
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Á morgun:
ekkert innanlandsflug.
Loftleiðir h. f.
Edda er væntanleg kl. 9.00 frá New
York. Fer til Osló, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
Leifur Eiríksson er væntanlegur kl.
23.00 frá Luxemburg og Amsterdam.
Fer til New York kl. 0.30.
Winston Churchill, fyrrum forsæt
isráðherra Breta, á alnafna í Amer
íku, og hefir hann fengizt við skáld
sagnagerð. Fyrir allöngu, er rithöf
undur þessi birti fyrstu sögu sína,
fékk hann- bréf frá hinum brezka
Churchill, þar sem hann andmælti
því, að Ameríkumaðurinn notaði nafn
sitt, og gætu allir haldið, að þessi
,,vafasama skáldsaga væri eftir mig”,
sagði gamli maðurinn.
Svarið sem Churchill hinn brezki
fékk var á þessa leið:
„Kæri herra. En hvað það var gam
an að heyra, að til skuli vera ann-
ar Winston Churchill”..
Það var uppi fótur og fit meðal
kunningjanna, þegar hertogi nokkur
giftist ljóshærðri vinnukonuhnátu.
En skömmu síðar keyrði þó um þver
bak, þegar listaverkasali í Bond-
Street setti út í gluggann hjá sér
stórt málverk af henni í Evu-klæð
um einum saman. Hertoginn ætlaði
af göflunum að ganga og var óblíð-
ur við konu sína.
— Eg skil ekkert hvernig á þessu
getur staðið, svaraði kona hans. —
Eg fulvissa þig um það, elskan mín,
að ég hef aldrei setið fyrir hjá
þessum málara. Hann hlýtur að hafa
málað það bara eftir minni.
Schubert.
b) Konsert í g-moll fyrir tvær
knéfiðlur eftir Vivaldi.
20.20 Einsöngur: Kristinn Hallsson
syngur Fjögur andleg lög eftir
Brahms. Fritz Weisshappel leik
ur með á píanó.
20.40 Viðhöfn í íslenzkum passíu-
sálmalögum (Dr. Hallgrímur
Helgason flytur erindi með tón
dæmum).
21.10 Kristindómurinn og uppeldið,
— dagskrá tekin saman af
Kristilegu stúdentafélagi. í dag
skránni koma fram: Jóhann
Hannessou prófessor, Helgi
Tryggvason kennari og Sverrir
Sverrisson skólastjóri. Enn
fremur eru tónleikar.
22.00 Kvöldtónleikar.
22.55 Dagskrárlok.
Krossgáta no. 144
Lárétt: 1. land í Asíu. 5. letur. 7.
líkamshluti. 9. ilma. 11. Grá !.. 13.
hávaði. 14. segja. 16. forfeðra. 17.
fjörugir. 19. mannsnafn (ef.).
Lóðrétt: 1. lindýir (þf.). 2. fanga-
mark. 3. kvendýra. 4. leysa af hendi.
6. stúlka. 15. í söng. 18. fangamark
stofnunar.
Lausn á krossgátu nr. 143:
Lárétt: 1. hrella, 5. tía, 7. ef, 9.
mura, 11. sár, 13. fal, 14. skór, 16.
S.T., 17. morka, 19. hattar.
Lóðrétt: 1. hlessa, 2. ét, 3. lím, 4.
lauf, 6. galtar, 8. fák, 10. raska, 12.
róma, 15. rót, 18. R.T.
— Við komum hérna til að líta á
minkapelsa, maðurinn og ég.
og gerðu mig að góðum strák,
en ekki svo góðum að ég hætti alveg
að prakkarast
DENNI
DÆMALAUSI
Ur útvarpsdagskránni
Kl. 13,15 — í dag tlytur séra Sigur-
jón Guðjónsson erindi, er hann nefn
ir: Flett blöðum sálmabókarinnar —
latnesku sálmarnir þar.
Af efni úr
kvölddagskránni
má sérstaklega
nefna að kl.
20,40 er Hún-
vetningakvöld
og er þar ýmis-
legt girnilegt
efnl, svo sem
ræða Sigurðar
Nordal, brot úr
ævisögu Benedikts í Hnausakoti,
sem Skúli Guðmundsson flytur og
fleira.
Helztu atriði önnur:
9,00 Fréttir og tónleikar.
11.00 Messa í Kópavogi — séra Gunn
ar Árnason.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.00 Kaffitíminn — norræn lög —
Jósef Felzmann.
18.30 Þetta vil ég heyra — Guðm.
Matthíasson.
19.30 Einsöngur — Ernesto Nicelli.
20,20 Hörputónleikar.
22,10 Kvöldtónleikar — úr Porgy og
Bess. Jón Múli Árnason flytur
skýringar.
ÚTVARPIÐ
á morgun
9.00 Morguntónleikar. — (10.10
Veðurfregnir).
a) Trió í a-moll op. 50 eftir
Tjaikovskij,
b) „Eg er biómið í Saron“
kantata eftir Buxtehude.
c) ,,Stabet Mater“ eftir Palest
rina.
d) Þrír sálmforleikir eftir
Bach (Dr. Páll ísólfsson leik
ur á orgel).
e) Forleikur og Helgimál á
. föstudaginn langa úr óp.
,,Parsifal“ eftir Wagner.
11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prest
ur: Séra Garðar Svavarsson.
Organleikari: Kristinn Ingvars
son).
13.15 Erindi: Getum við treyst vitnis
burði Biblíunnar? (Ásmundur
Eiríksson trúboði).
14.00 Messa í hátíðasal Sjómannaskól
ans. (Prestur: Jón Þorvarðs-
son. Organleikari: Gunnar Sig
urgeirsson).
15.15 Miðdegistónleikar: „Mattheusar
passían“ eftir Bach.
18.15 Frá kirkjuviku á Akureyri:
Ræður flytja: Jón Sigurgeirs-
son, kennari og séra Benjamín
Kristjánsson. Söfnuðurinn og
þrír kórar syngja og einnig
leikur lúðrasveit.
19.30 Miðaftantónleikar:
a) ..Ævistormar“ op. 144 eftir
K K
I A
D L
D D
S I
Jose L.
Sctlinas
55
D
R
r
K
S
Lee
Fall<
Kiddi kaldi: Hvílíkur fjöldi, það verð- Birna: Kannske, en þegar lætin byrja, Bófarnir hafa tekið sér sæti meðal
ur erfitt að koma auga á þessa náunga. verða þeir áreiðanlega í þeim miðjum. fólksins.
5
CONTP
Dvergarnu dýfa örvum sinum í eitur,
og foringi þeirra segir: — Um aldaraðir
hefur alltaf verið til Dreki. Nú er enginn
til. Vinur okkar er horfinn. Hvað verður
nú um liig L.o.u se.r. héldu uppi friði í
frumskÓ3!Tut!n,
Foringinn: Galdramennirnir gerðu
þettp, þeir skulu deyja. Víð skulum flýta
okkur, í dögun verða allir töframenn-
irnir dauðir, en það mun ekki lífgs
hann við.