Tíminn - 14.04.1960, Síða 15
finuntudaginn 14. aprll 1960.
15
♦
/>
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Kardemommubærin’n
Sýning fimmtudag, skírdag kl. 18.
UPPSHLT
Næsta sýning fyrsta sumardag kl. 15.
Hjónaspil
gamanleikur
oymng annan páskadag kl. 20.
TÍU ÁRA AFMÆLIS
ÞJÓDLEIKHÚSSINS
MINNST
Afmælissýningar:
I Skálholti
eftir Guðmund Kamban
Þýðandi: VIIHiálmur Þ. Gíslason.
Tónlist: Jón Þórarinsson.
Leiikstióri: Baldvin Halldórsson.
miðvikudag 20. apríl kl. 19,30.
Samkvæmisklæðnaður
UPPSELT
Caimina Burana
kór-. og hljómsveitarverk
eftir Carl Orff.
Flytjendur: Þjóðieikhúskórinn, Fíl-
harmoníukórinn og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands. Einsöngvarar:
Þuríður Pálsdóttir, Krlstinn Hallsson
og Þorsteinn Hannesson.
Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson.
lapgardag 23. apríl kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin skirdag og
annan páskadag frá kl. 13,15 til 20.
Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl.
17 daginn fyrir sýningardag.
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 1 31 91
Gamanleikurlnn
Gestur tii mitJdegisveríar
Gamla Bíó
Simi 114 75
ANNAR PÁSKADAGUR
Hiá fínu fólki
(High Society)
Blng Crosby — Grace Kelly
Frank Slnatra
Louis Armstrong
Sýnd á annan páskadag kl. 5, 7 og 9.
Kátir félagar
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5 02 49
ANNAR PÁSKADAGUR
16. vika.
Karlsen stýrimaíur
Sýning annan í páskum kl. 5 og 9.
Litli og Stóri í Cirkus
Sýnd ki. 13.
Bæjarbíó
H AFN ARFIRÐl
Sími 5 0184
ANNAR PÁSKADAGUR
Pabbi okkar allra
ísöisk-firönsik verðlaunamynd í cin-
emascope.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Deleríum búbónis
91. sýning
2. páskadag kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2—4 á laug
ardag og frá kl. 2 sýningardaginn.
Sími 13191.
Vittorio de Sica
Marcello Mastrianni
Marisa Merlini
Sýnd kl. 7 og 9.
MatSurinn frá Alamo
Sýnd kl. 5.
RakettumaÖurinn
Sýnd kl. 3.
II, hluti.
SJALFSTÆÐISHÚSID
EITT LAIiF
revía
í tveimur „geimum'1
Frumsýning þriðjudag
19. april kl. 20,30.
2. sýning miðvikudag.
Aðgöngumiðasala og borð-
pantanifr kl. 2,30 þriðjud.
Sími 12339.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
Nýjabíó
Sími 115 44
ANNAR PÁSKADAGUR
Og sólin rennur upp ...
(The Sun Also Rises)
Heimsfræg amerísk stórmynd byggð
á sögu eftir Nóbelsverðlaunaskáldið
Emest Hemingway, sem komið hef-
ur út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Ava Gardner
Mel Ferrer
Errol Flynn
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Prinsessan sem vildi ekki
hlæja
Bráðskemmtileg ævintýramynd um
fátækan bóndason í koti sínu og
prinsessu í rjki sínú.
Sýnd annan páskadag kl. 3.
Stjörnubíó
Sími 1 89 36
ANNAR PÁSKADAGUR
Sigrún á Su'nnuhvoli
Hrifandi ný norsk-sænsk úrvals-
mynd í litum, gerð eftir hinni vel-
þekktu sögu Björnstjeme Bjömsons.
Myndin hefur hvarvetna fengiB af-
bragðs dóma og verið sýnd við geisi
aðsókn á Norðurlöndum.
Synnöve Strlgen
Gunnar Hellström
Sýnd annan í páskum kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð Innan 12 ára.
BrátSskemmtilegt teikni-
myndasafn
Sýnd kl. 3.
T» / !• g /r
Inpoh-bio
Sími 11182
ANNAR PÁSKADAGUR
Eldur og ástrí'Sur
(Pride and the Passion)
Stóa-fengleg og víðfræg. ný, amerísk
stórmynd tekin í litum og Vistavis-
ion á Spáni og fjallar um baráttu
spænskra skærul'iða við her Napó-
leons.
Cary Grant
Frank Sinatra
Sophia Loren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
I Parísarsjólinu
Bamasýning kl. 3:
með Bud Abbott og Lou Costello
Sími 1 91 85
ANNAR PÁSKADAGUR
'Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eldfærin
í Agfa-lrtum frá D.E.F.A. Með ísl.
Hið þekkta ævintýri H. C. Andersens
taíi Hel'gu Valtýsdóttur.
Sýnd kl. 3.
Aðgöngumdðasala frá Kl. 1.
Ferðir úr lækjargötu kl. 8,30 og til
baka kl. 11.
Austurbæjarbíó
Sími 113 84
ANNAR PÁSKADAGUR
Casino de Paris
Bráðskemmtileg, fjömg og mjög
falleg, ný, þýzk-frönsk-ítölsk dans- og
söngvamynd í litum. ■— Danskur texti.
Vaterina Valente
Vlttorio De Slca
Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9.
Konungur frumskóganna
Sýnd kl. 3.
Sími 2 21 40
ANNAR PÁSKADAGUR
Hjónaspil
(The Matchmaker)
Aimerísk mynd, byggð á samnefndu
leikriti, sem nú er leikið í Þjóðleik-
húsinu.
Aðalhlutverk:
Shirley Booth
Anthony Perklns
Sýnd kl. 5, 7 oh 9.
Ævintýri Gög og Gokke
Sýnd kl. 3.
Rækjuvei<$i
(Framhald af 5. 6Íðu).
flutningsmönnum hafa borizt,
að árið 1954 hófust rækju-
veiðar á djúpmiðum við Roga
land að ráði og hafa aukizt
svo stórkostlega, að árið 1958
tóku 200 skip þátt í þeim veið
um.
Skákin
(Framhald af 12. sfðu).
Ófyrirgefanl-eg skyssa — eftir 34.
— Hec8! ynni svartur hreinlega
skiptamun, án þess að tapa peðun-
um á b7 og d6.
35. Ra5 Bxe2 36. Hxe2 Rxc3 37.
Hxc3!
Tal sást yfir þennan leik í fyrstu
útreikningum sínum um þá stöðu,
sem nú er komin upp.
37. — Hcx3 38. Rxb7 H8xe3?
Einu jafnteflisvonina gaf 38. —
Hb8
39. Hxe3 Hxe3 40. Rxd6 Hd3
í þessari stöðu lék hvítur bið-
leiknum. Botvinnik insignlaði hinn
sterka leik 41. Rf7t, og Tal gafst
upp þegar ístað. Eftir 41. — Kg7
42. b7 Hb3 43. Rd8 Kf8 44. h5! er
svartur varnar laus gegn framrás
•hvítu peðanna.
Eftir þessa skák varð staðan í
einvíginu 5:3 áskorandanum í hag.
Væntanl. kvikmyndir
(Framhald af 11. síðu).
ins, Shirley MacLaine og Paul
Ford.
Myndin fjallar um hina ver-
aldarvönu ekkju, Dolly Levi
(Shirley Booth), en hún hefur
það sem atvinnu að vera hjú-
slkapaijnnðlairi. Einn af við-
skiptavinunum er forríkur
karl (Paul Ford)) og ekkju-
maður. Hún fær strax augastað
á honum fyrir sjálfa sig, en til
málamynda kynnir hún hann
fyrir imgri stúlku (Shirley
MaeLaine). Starfsmenn „mill-
ans“ sem ekki eru of vel haldn-
ir hjá honum, stelast út að
skemmta sér, er „millinn“ á
stefnumót við ungu stúlkuna
og svo illa vill til að þir lenda
í félagsskap þeirra.
Smábátarnir
I (Framh. af 16. síðu).
afbyggða bátahöfn. Skipulag
hafnar virðist rekast á við
þessa tillögu.
Ný tillaga
Nú leggur félagið fram aðra
I tillögu til úrlausnar, tillögu
sem siður en svo þrengir að-
stöðu stórskipa, en um leið
skapar opnum bátum örugga
höfn. Bryggja skal reist frá
Ingólfsgarði á Faxagarð í 30
—35 m. fjarlægð frá Sjávar-
braut. Myndi með þessu skap
ast lægi fyrir 200—250 báta
en jafnframt veita stórskip
um aukið rými.
Frostþurrkun
(Framh. af 16. síðu).
þurrkaðra matvæla séu hin
sömu og nýrra.
Aðal ókostirnir eru þeir, að
tæki til frostþurrkunar eru
feikilega margbrotin og dýr.
Einnig er það ókostur, að öll
frostþurrkuð matvæli verð-
ur að pakka í algjörlega loft-
og rakaþéttar umbúðir, þvi
ef varan nær að draga I sig
1 raka í geymslu eða flutningi
i þá eyðileggst hún fljótlega.
um.
En i Hollandi er farið að
nota aðferðina í smáum stíl
við framleiðslu á tilbúnum
súpum. Einnig hafa sjúkra-
hús erlendis beitt frostþurrk
! un við geymslu á blóðplasma
og vefjum, sem fluttir eru til
við skurðaðgerðir.
(Úr íréttabréfi frá
sjávarafurðad. SÍS).