Tíminn - 28.04.1960, Blaðsíða 11
Hmatménghta 2&- aprfl 19«).
n
■ ■ -1 |"J'^1;"'"'.......
X
ff
Dagur frímerkisins”
Fyrir skömmu var frí-
merkjasýning fyrir ung-
linga hafin á vegum Æsku-
lýðsráðs Reykjavíkur, Tóm
sfundaþátfar ríkisútvarps-
ins og Félags ungra frí-
merkjasafnara og nefndist
hún „Dagur frímerkisins".
Sýningunni er nú lokið,
þátttakendur voru á milli
50 og 60 unglingar og fór
afhending verðlauna fram
s.l. sunnudag í félagsheim-
ili Æ. R.
Meðal verðlauna var blaða-
hnífur er TÍMINN gaf og hann
hlaut ungur piltur að nafni
Kristinn H. Benediktsson fyrir
mótívsafn sitt er nefndist „fs-
land, land og þjóð“. Kristinn
er Hafnfirðingur og á heima að
Fögrukmn 12 þar í bæ.
Jón Palsson stjórnandi tóm-
Jón Pálsson segir frá starfsemi Æskulýísráís
Reykjavíkur
stundaþártarins og starfsmaður
hjá Æ.R. átti erindi hingað á
ritstjórnina í gær og notaði
fréttamaður tækifærið og
ræddi við hann um starfsemi
Æ.R. á þessu ári.
— Segðu mér Jón, er þessu
sfarfsári lokið?
— Nei, ekki er því nú alveg
lokið enn, tómstundaflokkar
eins og stangaveiðifl., ljós-
myndafl. og söfnunarfl. .starfa
eitthvað fram á sumarið, þeir
eiga eftir að fara í sínar ferðir.
Stangaveiðiflokkurinn fer í
veiðitúra og er þeim þá kennd
meðferð á útbúnaði og fleira
þess háttar. Söfnunarflokkur-
inn fer í söfnunarleiðangur, þá
leita þeir m. a. að steinum,
skeljum og jurtum, svo nokk-
uð sé nefnt, nú og Ijósmynda-
flokkurinn fer í ljósmyndunar-
ferð eitthvað út í náttúruna.
Revían „Ritt lauf
99
Leikhús Fleimdallar hefur opn-
að á „Einu laufi“ í Sjálfstæðis-j
húsinu við gífurleg fagnaðarlæti
leikhúsgesta. Þetta er létt og gam
ansöm revía og Steinunn Bjarna-
dóttir og Karl Guðmundsson eiga
mestan þátc í að gera hana hina
ánægjulegustu.
Höfundar revíunnar eru margir
og efnið margbreytilegt. Haraldur
Á. Sigurðsson á hér beztu þætt-
ina, „Múmían“ og „Hafmeyjan".
í fyrri þættinum er Karl Guð-
mundsson óborganlegur sem Ses-
ar í túlkun þjóðþekkts leikara.
Helgi S. Jónsson á þarna tvo
þætti, „Eldhúsumræðui" og
„Harmsaga undrabarnsins". Þetta
eru allgóðii þættir hjá Helga,
einkum sá fyrri, þar sem brugðið
er upp mynd af eldhúsi Breta-
drottningar, en þar eru landhelg-
ismál íslendinga einkum á dag-
skrá. Skop fslendinga um Breta-
drottningu hefur oft verið
heimskulegt og smekklaust, en
hér er gamansemin í öndvegi. —
Svavar Gests hefur samið „Hvað
heitir lagið“, en svo undarlega
iiregður við að þessi revíuþáttur
er ekki eins fyndinn og útvarps-
þættirnir og er það óvenjulegt að
fiummyndin sé skoplegri en háð-
stælingin.
Þrjú skáld yrkja ljóð í þessa
revíu. Ómar Ragnarsson, Jón Sig-
urðsson og J. O., og Eyþór Þor-
láksson hefur samið lögin.
Leikstjórinn Gunnar H. Eyjólfs-
son hefur einnig lagt hönd á plóg-
inn við samningu verksins.
„Laufasexið“ heldur uppi söng
og dansi í revíunni af miklu fjöri.
Kemur það fram í „Söngferða-
lagi“, Manninum á þriðju hæð“
og Spæinskum nóttum". Eyþór
Þorláksson ieikur þar á gítar af
mikilli snilld. Með söng og dansi
skemmta Anna María Jóhanns-
dóttir, Sigrún Ragnarsdóttir og
Sigurbjörg Sveinsdóttir. Þetta eru
fallegar stúlkur og höfuðprýði
revíunnar. Auk þeiira koma fram
Reynir Jónasson, Sigurdór Sigur-
dórsson og Tryggvi Karlsson.
Beztu leikarar revíunnar aúk
Karls og Steinunnar eru þau Har-
(Framhald á 15 síðu)
300 unglingar f
frímerkjaklúbbnum
— Sýningin „Dagur frímerk-
isins“ tókst vel hjá ykkur?
— Já, um 50 til 60 ungmennd
víðs vegar af landinu sendu
söfn á sýninguna. í vetur voru
starfandi um 300 ungmenni í
frímerkjaklúbbum Æskulýðs-
ráðs.
— Hvernig var sýnmgunni
hagað?
— Henni var skipt í þrjá
flokka, fyrsti flokkurinn var
stærstur en það var mótívsöfn-
un, þá voru íslenzk söfn í öðr-
um flokid og í þriðja flokki
voru erlend söfn. Þetta var
góð sýning og óhætt að segja
að vöndun og einlægni við
söfnun sé mikil meðal þátttak-
endanna.
3000 unglingar
á vegum Æ.R.
— Svo við snúum okkur aft-
ur að starfsemi Æskulýðsráðs,
hve margir unglingar voru
starfandi hjá ykkur í vetur við
tómstundaiðju?
— Það, er óhætt að segja að
um 1400 unglingar hafi verið
í beinni tómstundaiðju, en alls
um 3000 hafi verið á vegum
Æ.R. í tómstundaiðju eða verk
legum greinum. Starfsemin fer
að mestu fram í félagsheimil
inu að Lindargötu 50, svo og
út um allan bæ í félagsheim-
ilum íþróttafélaganna og í skól
um bæjarins.
— Hvenær byrjar starfsemin
á haustm?
— Húr, byrjar vanalega um
miðjan október, þegar skólar
eru komnir í gang og er fram í
miðjan apríl, en með þeim
undantekningum sem ég gatum
áðan.
— Hvetnig gengur piltunum
á s’jóvinr.unámskeiðinu?
— Þe r eru nú að æfa af
kappi kappróður á vegum Sjó-
mannadagsráðs og líklega
keppa þeir á Sjómannadaginn
við jafnaidra sína.
Danir eru framarlega
í æskulýðsmálum
Þú hefur kynnt þér tóm-
stundavinnu erlendis?
— Já, ég fór m.a. til Kaup-
mannahafnar árið 1957 á veg-
um Æ.ft. og tilefn iferðarinnar !
var að skoða alþjóðlega sýn-
ingu á lómstundavinnu. Ég tel
Dani hiklaust einna lengst
komna t þessum málum. T.d.
get ég sagt þér frá tómstunda-
heimili, sem danska Iögreglan
hefur í gamla borgarhluta K-
hafnar, „PUK“ er starfsemin
nefnd í daglegu tali eða Polit-
iets Ungdomsklubber. Það var
danskur lögregluþjónn, Svend
Gredsted, sem kom þessu á
stað 1952. Hann starfar nú á
vegum Sameinuðu þjóðanna,
ferðast m.a. um og flytur er-
indi. Hefur þessi starfsemi bor-
ið mjög góðan árangur í þessu
hverfi og segja má að þetta
sé fyrsta tilraunin sem ber ár-
angur á meðal unglinganna
þar. Hjá PUK finna ungling-
arnir viðfangsefni við sitt hæfi,
þarna eru alls kyns vinnustof-
ur fyrir tómstundastörf, les-
liringar, kvikmynda- og músík
klúbbar svo nokkuð sé nefnt.
f heimilum PUK er einn þriðji
hluti unglinganna vandræða-
börn, í eins konar „betrunar-
húsum“ i orðsins fyllstu merk-
ingu og verða þau að mæta
þar á degi hverjum. Þau geta
valið á milli vandræðaheimila
og PUK. Meginstyrkur heimil-
anna er æskufólk sem starfar
þar af frjálsum vilja og eins
og ég segi, þá hefur þetta
reynzt vel meðal lögreglunnar,
bæjarbúa og ungiinganna
sjálfra.
Nú er Jóni ekki lengur til
setunnar boðið, hann þarf að
mæta niður í útvarpi eftir
skamma stund, tómstundaþátt-
urinn kallar. Fréttamaður
þakkaði Jóni kærlega fyrir
innlitið og ánægjulegt viðtal.
jhm.
Daprir milljóna-
mæringar
Flugvélinni frá London
hafði .seinikað, svo að ég sat
við morgunverðarborðið og
blaðaði í myndablaði. Ég
rak augun í grein, sem bar
fyrirsögnina: „Ríkustu
menn heimsins". Olíukóng-
urinn Paul Getty var þar
efstur, en þetta var sam-
safn einhverra aumkunar-
verðustu manna, sem ég hef
nokkurn tíma séð. Ennin
voru hrukkótt, augun flökt
andi. Maður gat haldið að
sérhver þeirra hefði orðið
fyrir stórslysi.
Ef maður lítur svona út
við að verða milljónamær-
ingur, þá þakka ég guði fyr
ir fátækt mína.
En til allrar hamingju, þá
sá ég brosleitan mann
neðst á síðunni. Það var
hinn skeggjaði Nubar Gub-
enkian, sonur hins sáiluga
mr. 5 pct.
Það var líkt og enn héngju
kampavínsperlur í hinu
gráa .skeggi hans. Hér var
greinilega maður, sem naut
lífsins í ríkum mæli.
Hinn glaðlegi Gulbenkian
gaf mér þá trú á ný, að það
væri kannske ekki svo
slæmt eftir aillt saman að
vera mlljónamæringur.
Gild afsökun
í Vancouver í B. C. var
James Roebrtson ákærður
fyrir að yfirgefa slysstað,
en var sýknaður, þegar hann
afsakaði sig með því, „að
hann hefði verið hræddur
um að kona sín myndi kom
ast að því að hann hefði
verið úti með öðrum kven-
manni“.
Skakkir turnar
Brezka ríkisstjórnin hef-
ur viðurkennt að tveir turn
ar á þinghúsinu séu skakkir.
Hinn 109 metra hái turn
með hinni frægu Big Ben
klufcku hallast um 37 cm.
Klukkan vegur 13 tonn.
Victoriaturninn, sem er
112 metrar á hæð og er á
hinum enda Westminster
Palace hallast einnig um
38 cm.
John Hope atvinnumála-
ráðherra hefur hins vegar
ekki miiar áhyggjur. Hann
hefur látið svo um mælt:
Báðir turnarnir eru undir
nákvæmu eftirliti, sagði
lord John, og þeir munu
ekki hrynja fyrr en löngu
eftir að menn hafa komizt
bæði til Marz og Venusar.
Ástæðan fyrir því að turn-
arnir eru skakkir, er senni-
lega sú, að þýzk sprengja
sprakk við bygginguna *
seinni heimsstyrjöldinni.
Westminster Palace var
byggt árið 1867.
Nýr fa’Öir
Börn ræðast við í Holly-
wood:
— Hvernig lízt þér á nýja
pabbann þinn? Ég þekki
hann. Hann var pabbi minn
í fyrra.
Uppskurður
Skurðlæknar á sjúkrahús-
inu í Pretoria fjarlægðu fyr
ir nokkrum dögum sex
tommu langan vasa'hníf úr
heila manns, sem ekki vissi
einu sinni að hann var með
hann.
Maðurinn, sem hét G. J.
A'osæ. k.om inn í sjúkrahús-
ið og sagði að hann hefði
miklar kvalir í höfðinu.
Við rannsóknir fundu
læknarnir lítið ör yfir
vinstra auga hans. Við enn
nánari rannsóknir komust
læknarnir að því, að sex
tommu langur hnífur með
opið blað hafði farið inn í
heilann í átt að hægra eyra.
Læknarnir opnuðu sárið
og tóku hnífinn út. Hnífur-
inn hafði farið í gegnum
svonefnt „dauft svæði“ í
heilanum en ekki skaddað
hann til muna. Koize getur
ekki skýrt frá því, hvernig
hnífurinn hefur komizt inn
í höfuð hans.
Sekts'Öur fyrir
Chopinleik
Réttur í Stokkhólmi kvað
nýlega upp dóm, sem sýnir
að fclassísk hljómlist lætur
ekki alltaf vel í eyrum fólks.
Píanóleikarinn Curt Roman
hefur verið dæmdur í sekt
ir fyrir að hafa valdið ná-
granna sínum tjóni með
píanóleik sínum. Nágrann-
inn er 80 ára gamall skóla-
kennari. Það var sérstaklega
Chopin, sem sænski píanó-
leikarinn lét þetta ganga út
yfir og meðan hann lék og
lék varð sálarástand ná-
grannans verra og verra, seg
ir í forsendum dómsins.
Leikur píanóleikarans var
svo ofsafenginn, að hann
hlaut að hafa skaðleg áhrif
á heilsu fólks með venju-
legt heyrnarskyn, segir einn
ig í forsendum dómsins.
Rétturinn var á því máli,
að píanóleikari verði að
spila til að halda sér í æf-
ingu, en rétturinn getur
ekki fallizl á slíkt,
ef það leiðir til líkamlegs og
sálarlegs tjóns annarra