Tíminn - 04.05.1960, Page 5

Tíminn - 04.05.1960, Page 5
TÍMINN, miffvikudaginn 4. maí 1960. ■ ''V > i Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Framkvæmdastjóri: Tómas Árnason Rit- stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés Kristjánsson. Fréttastjóri: Tómas Karlsson. Auglýsingastj.: Egill Bjarnason. Skrifstofur í Edduhúsinu. — Símar: 18300—18305. Auglýsingasími: 19523 Afgreiðslusimi: 12323. — Prentsmiðjan Edda h.f. Kornrækt Fréttabréf frá S.Þ.: Sóknin gegn bændum Þeim Mbl.-mönnum virðist hafa orðið nokkuð bilt við, er einn helzti „verkalýðsleiðtogi“ Sjálfstæðisflokks- ins bergmálaði í Mbl. 1. maí síðastl. þá skoðun flokks- foringjanna, að „bændastéttin hafi verið látin vaða uppi og draga til sín með frekju mun meiri skerf úr þjóðar- búinu en henni ber.“ Auðséð var á öllum skrifum þessa „verkalýðsleiðtoga", að nú skyldi hér brotið blað, „frekja“ bændanna brotin á bak aftur og þeir ekki leng- ur látnir „vaða uppi” í þjóðfélaginu. Þessa skyldi vissulega vel gætt enda líka erfitt að veita hátekjumönnum margfaldar dýrtíðarbætur á við verkamenn og bændur öðruvísi en að þrengja stórlega að hinum síðarnefndu. Mbl. er í gær steinhljótt um þessa bergmálun „verka- lýðsleiðtoga síns.“ En það er samt ekki búið að gleyma bændunum. En það velur sér aðra leið en Guðjón Sig- urðsson, sem má eiga það, að hann gengur hreint til verks og segir það hiklaust, er honum býr í brjósti. Mbl. velur sér krókaleiðina, en stefnir hins vegar að sama marki. Starfaðferð þess er að reyna að veikja bænda- stéttina innan frá. Það ræðst því á samtök bænda að þessu sinni á Mjólkurbú Flóamanna og Kaupfélag Ár- nesinga, og birtir alls konar tölulega útúrsnúninga, sem eiga að sanna versnandi rekstur þessara fyrirtækja. Undir yfirskyni bændavináttunnar reynir Mbl þannig að vekja óánægju hjá bændum og skapa óeiningu með- al þeirra um fyrirtæki þeirra. Bændum er ætlað að deila um þetta innbyrðis meðan ríkisstjórnin vinnur svo að því með efnahagsráðstöfunum sínum og öðrum aðgerð- um að framkvæma stefnu Guðjóns Sigurðssonar gagn- vart bændastéttinni. En Mbl. mun ekki verða kápan úr því klæðinu. Bændur þekkja þessi vinnubrögð frá fornu fari Þetta er ekki í fyrsta sinn, er íhaldsöflin hafa reynt að sundra þeim með rógburði um fyrirtæki þeirra. Bændur hafa hingað til varazt þá, sem þannig hafa reynt að draga lokur frá hurðum innan frá. Þeir munu gera það enn. Ummæli Guðjóns Sigurðssonar munu líka hjálpa bændum betur en ella en að sjá þann tilgang, sem ligg- ur til grundvallar skrifum Mbl. Nú skulu þeir brotnir á bak aftur og jafnt beitt-fullyrðingum um frekiu þeirra og yfirgang og lævísum rógburði tii að veikja þá innan frá. Bændur munu gera sér ljóst. að eina rétta svarið er að fylkja sér betur saman um stéttasamtök sín og hinn eina flokk, sem jafnan hefur barizt ótrauður fyrir iafnrétti þeirra við aðra, Framsóknarflokkinn Hér eftir eins og hingað til verður það öruggasta leiðin til að af- stýra því, að þeir verði beittir rangindum. Úm allmörg ár hafa einstakir áhugamenn gert tilraun- i' með ræktun korns á landi hér Lmfangsmestar hafa ■ærið tilraunir þær, sem Klemenz a Sámsstöðum hefur staðið fyrir. Það þykir nú sannað að auðvelt sé að rækta íullþroskað korn í flestum árum í öllum veðursælli sveit- um á landinu. Ekki þarf orðum að því að eyða hversu þýðingar- mikið það gæti orðið fyrn bændur ef kornrækt vrði fast- ur liður í búrekstri þeirra. Til þess að stuðla að því að ^vo megi verða. hafa nú tveir þingm. Framsóknarflokks- ms, Ásgeir Bjarnason og Páll Þorsteiasson. flutt á Alþingi frv. um kornrækt. Verður að ætla að pað fái góðar undir- tektir og greiðan framgang. StðrfelSdir fðlksflutningar milli landa eftir síðari styrjöldina Öryggisnefnd Siglingastofnunarinnar fullskipu’ð — Barnahjálpin ráístafar 8,4 millj. dollara — Frímerki helguS flóttainönnum — Ýmis tiðindi A tímabilinu 1946—1954 voru Bandaríkin það land, sem tók á móti flestum innflytjend- um, eða alls 1.700.000. Kanada var næst í röðinni með 1.100. 000 iinnflytjendur. Þar næst kom Ástralia með 900.000, ísrael með 790.000, Argentína með 760.000, Venesúela með 500.000. Bretland með 440.000, Brazilía með 410.000, Fraikk- land með 390.000 og Belgía með 290.000. Þessar tölur eru teknar úr skýrslu sem Menningar- og vís- indastofnun S.Þ. (UNESCO) hefur gefið út að lokinni víð- tækri rannsókn. Skýrslan, sem ber heitið „The Cultural Integ- ration of Immigrants". var sam in af Ástralíumanninum W. D. Börrie. f henni er gefið yfir- lit yfir úmsa þætti þeirra vanda mála sem fólksflutningar landa á milli sköpuðu á árunum 1945 —52. Á síðustu öld voru karl- menn t d. hvattir til að flytja til hinna nýju heimkynna ó- kvæntir og finna sér eiginkon- ur úr hópi landsmanna til að aðlagast hinu nýja umhverfi með slgótari og auðveldari hætti. Nú er hins vegar lögð áherzla a að gefa beri innflytj- endum alla hugsanlega mögu- leika á' að lifa éðlilegu fjöl- skyldulífi. Dr. Borrie heldur því dram, að ókvæntir inn- flytjendur leiti mjög oft eftir atvinnu hjá samlöndum sínum frá gamla landinu. og tefji það fyrir aðlögun þeirra í hinu nýja landi. Hveriar eru mestu sigl»««»AKió'íiir heims? Alþjóðadómstóllimn í Haag hefur ákveðið að hinn 26. apríl skuli teKið fyrir mál sem varð- tr skipan öryggisnefndar Al- þ j óðasigl ingastofnunar innar (IMCOl Þing Alþjóðasiglingastofnun- arnnar fór þess á leit við dóm- stólinn. að hann semdi álits- gerð uni það að hve miklu leyti örvggisnefndin væri skip- uð í samræmi við ákvæði IMCO-sáttmálans, en nefndin var kosin 15. janúar 1959, og eiga sæti í henni fulitrúar 14 ríkja. í grein númer 28 í IMCO- sáttmálanum segir, að í örygg- isnefndmm skuli sitja fulltrú- ar 8 mestu siglingaþjóða heims ásamt fulltrúum 6 annarra þjóða. Kosningin í nefndina fór fram eftir langar og heitar um ræður um það, með hvaða móti skyldi ur því skorið hverjar væru mestu siglingaþjóðir heims. Þær atta þjóðir, sem vaidar voru í samræmi við þetta, voru Bandaríkjamenn, Br-etar, Norðmenn, Japanar. Italir, Hol lendingar, Frakkar og Vestur- Þjóðverjar. (Hin sex löndin sem eiga fulltrúa í nefndinni eru Argentína Arabíska sam- bandslýðveldið, Grikkland, Kan ada, Pakistan og Sovétríkin). Þegar Panama og Litwaría voru sei.t hjá, fi—'ust fullitrú- ar þeirra og véfengdu réttinæti kosningarinnar. Líberíu-full- trúinn lét í ljós óskir um að Alþjóðadómstóllinn fjallaðl' um málið Hinn 16. janúar s.l. sam- þykkti þing Alþjóðasiglfnga- s'tofnunárinnar að biðja um álitsgerð Haag-dómstólsins. Barnahiálp S. Þ. Stjórn Barnahjálpar Samein- uðu þjóðanna (UNICEF) hél-t fund í aðalstöðvum S. Þ. í New York í síðasta mánuði (níiarz). Þar voru samþykktar a-lll.s 82 fjárveitingar, .sem nema saimtals 8.381.985 dolilurum, til hjíálpar börnum i 48 löndu-m og land- svæðum. Um 52 af hundraði þe-ssafar upphæðar verður var- ið til baráttu g-egn sjúkdómum. Stjórnin samþykkti að fela forstjóra Barnabjálparinnar, Maurice Pate, að ræða við stjórnir þeirra 1-anda, sem leggja fra-m fé og við stjórnir ýmissa sérs-tofnana með það fyrir augum að komast að raun u-m hvar þörfin á hjálp sé imest, -svo að Barnahjálpin geti ein- beitt kröftum sínum að verk- efnum,'sem komi börnum heims ins m-est að gagni. Forstjörinn á að gefa skýrslu um viðræður sínar að ári. Með 19 a-tkvæðu-m gegn 4 sam þykkti stjórnin að gera ekki breytingar á lögum Barnaihjá-lp arinnar, en tilla-ga um það hafði komið fram frá fu-lltrúa Bíilgar- íu, Bogomil Todorov. Hann vildi 1-áta bæta inn f lögin setn ingu á þá leið, að almenn og al-ger afvopnun mundi auka möguleika eins-takra ríkja á að hjálpa mæðrum o-g börnum, og mundi jafnframt gera þeim kfleift að au-ka framlög sín til Barnahjálpar S. Þ. Samþykkt var málamiðlunartilla-ga um al- m-enn-a yfirlýsin-gu, þar sem vísað er til starfs Barnaflijálp- arinnar er miði að því að tryggja börnunu-m friðsama fram-tíð. — Svíar eiga sæti í stjórn Bamahjálparinnar. Flóftamanna-frímerki Hinn 7. apríl s. 1. gáfu 74 ríki út frím-erki til hjálpar flóttamönnum. Umslögin, sem seld voru með frímerkjunum á út-gáfudegi ,í löndum Evrópu og Vesturlfeim-s, eru skreytt teikningu eftir hinn kunna franska rithöfund og lista- mann Jean Cocteau og er hún persónuflegt framla-g hans til alþjóðlega flóttamannaársins. Teiknin-gin -sýnir vegalausa móður með barn sitt. Umslögin sem seld voru á útgáfud-egi fri- merkjanna í löndum Asíu og Afríku bera teikningu af upp- rættu tré — en það er eitt af afliþjóðlegum táknum flótta- ma-nnaársins. Myndin er tei-kn- uð af Dananum Ole Harman, sem starfar í aðalstöðvum S. Þ. I stuttu máli Grikkland hefur staðfest sátt málann um stöðu flótta-manna, sem gerður var að tiflhlutan Sa-meinuðu þjóðanna árið 1951. Áður höfðu 23 ríki staðfest hann, þeirra á meðal Danmörk, ísland, Noregur og Svíþjóð. Afríka befur á síðus-tu 12 mánuðum fengið samtals níu lán hjó Alþjóðabankanum og nema þau alls rúmum 260 mi-llj. dollara. Iðnaðarframleiðsla Sovét- rikjanna árið 1959 hefur hlut- falflstöluna 111, ef miðað er við tölu-na 100 árið 1958. Sé miðað við sömu tölu árið 1953, verð- ur fraimleiðslutafl-an fyrir 1959: 189. Þessar tölur eru teknar úr marahefti hagtíðinda Sam-einuðu þjóðanna. Júgóslavía hefur gerzt 77. að- ildarrí'ki Alþjóðaflugmálastofn- unarinnar (ICAO). Spánn hefur gerzt 59. aðildar ríki Alþj-óðafjármálastofnunar- i'nn-ar (IFC), Framflag Spánar er 1.108.000 dollarar, og er þá heildarhöfuðstóll stofnunarinn- ar orðinn 96.506 000 dolflarar. Ghana í IAEA. Stjórn Al- þjóðakj-arnorkustofnunarinnar (IAEA) sam-þykkti á fundi sín um í Vinarborg nýlega með samhljóða atkvæðum, að mæla með upptöku Ghana í stofnun- ina. Málið verður tekið fyrir á ársiþin-gi hennar, sem hefst 20. september, og verði upptakan sam-þykkt. er Ghana 71. aðildar- ríki IAEA. Eins og kunnugt er hafa fslend-l ingar, sem eru í vinnu hjá varnar- liðinu borðað í m-ötuneyti varnar- liðsins á Keflavíkurflugveflli. Meiri hfluti þeirra aðeins hódegismat, og þó nokkrir einnig morgunmat og kvöldverð. Það eru einkanlega þeir, -sem dvelja í húsnæði, sem herinn hefur yfir að ráða, og f-ara ekki hei-m til sín að loknu da-gs- verki, svo o-g einstaklin-gar. sem þorða ekki heima hjá sér. Maturinn hefur þótt ódýr miðað - við verðlag á matsölu-húsum hér á j landi, en ekki að sarna skapi við- 1 Hækkar varn-arliðið matinn til ís- Hver raður hækkun fæðisins? l-endinga á Keflavíkurflu-gvetili með leyfi ríkisstjórnarinnar? _ felldinn eða heppilegur ísflending- um. Ameríkanar og ísl-endingar borð uðu lengi vefl í sam-a möbuneyti. Nú fyrir nokkru breyttist þ að. og íslendingar eru þar einir. Því er ekki að leyna, að m örgum mun finnast sfðan Ameríkiumenn í hættu að borða í mötuneytinu, að maturinn hafi versnað til muna, sérstaklega hádegismaturinn. Sum ir Íslendinganna h-afa hætt að borða þar af þeim sökum. Hins vegar er talið, að kvöldmatur sé yfirleitt góður og óaðfinnanlegur. f vetur þeg-ar gen-gi ísflenzku krónunnar var breytt, fór dollar- inn úr 16,32 kr í 38 kr. ísl. Fyrir varnarliðið var þetta mi-kið fjár- (framhaid a 15 síðu). i i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.