Tíminn - 04.05.1960, Qupperneq 6

Tíminn - 04.05.1960, Qupperneq 6
6 T í MIN N, miðvikudaginn 4. maí 1960. • X*‘V*V*‘V*‘V*'N.»V»^ w»V*V*V»V»V*V' AUGLÝSING um skoðun bifreiða í Rang árvallasýslu 1960 um skoSun bifreiða í Ramgár vallasýslu 1960. Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í Rangárvallasýslu fer fram á árinu 1960, sern hér segir: Að Hellu mánudaginn 30. mai. Þangað komi bif- reiðar úr Djúpár-, Ása- og Holtahreppi. Að Hellu þriðjudaginn 31. maí Þann dag komi bifreiðar úr Landmanna- og Rangárvallahr. Að Seljalandi miðvikudaginn 1. júní. Þangað komi bifreiðar úr Austur- og Vestur-Eyjafjallahreppi. Að Hvolsvelli fimmtudaginn 2. júní. Þann dag komi bifreiðar úr Austu.r- og Vestur-Landeyja- hreppi. Að Hvolsvelli föstudaginn 3. júní. Þann dag komi bifreiðar úr Fljótshlíðai-hreppi og Hvolhreppi. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarps ber og að sýna. v Skoðun hefst kl. 10 f.h. og lýkur kl. 5 síðdegis. Sýna ber skilríki fyrir því. að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanns fyrir árið 1959 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bif- reið sé í gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð- unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til.hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Skrifstofu Rangárvallas:ýslu, 30. apríl 1960. Björn Björnsson w.V*' Basar Félag Framsóknarkvenna heldur basar í G.T.-húsinu kl. 2 í dag. Margir góðir munir á lágu verði. Nefn?lin. 10 ára drengur óskar að komast á gott sveitaheimili. Tilboð send- ist Tímanum merkt „Dug- legur“. M u n i ð bókhalds- og skr if stof nvélasýninguna í Bröttugötu 3A, opið kl. 2 til 7 síðdegis. Síðasti dagur. Einar J. Skúlason Skrifstofuvélaverzlun & verkstæði Bröttugötu 3 B — Sími 24130 V*V»V»V*V‘V*V*V*V*V*V*V*V*V'V*V*V‘V*V*V*V‘V .*v*v*v*v*v*v . *V»V»V ‘V»v**» Kór Kvennadeildar Slysavarnar- félags íslands í Reykjavík Hljómleikar í Austurbæjarbíó fimmtudaginn 5. maí kl 7. Söngstjóri Herbert Hriberchek. Undirleikari Selma Gunnarsdóttir. Einsöngur og tvísöngur Eygló og Hulda Viktorsdætur Einleikur á píanó Jórunn Viðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar, Austur- stræti og Helgafelli, Laugavegi 100. Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hefur eftirfarandi verið ákveðið: 1. Einstefnuakstur um Mngholtsstræti frá Hellu- sundi að Spítalastíg ag frá Bókhlöðustíg að Bankastræti í norðurátt. 2. Bifreiðastöður bannaðar: a. í Ingólfsstræti milli Spítalastígs og Amt- mannsstígs austan megin götunnar, en leyft vestan megin, þó ekki í 20 m fjarlægð frá næstu húsalínum Spítalastigs og Amtmanns- stígs. b. Á Amtmannsstíg utan bifreiðastæða). c. í Þingholtsstræti frá Bókhlöðustíg að Spít- alastíg. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 2. maí 1960. Sigurjón Sigurðsson **v*v»v.v*v*v*v*v*v*v»v*v KJARNMIKIL MALTIÐ UR ÚRVALS SKOZKUM HÖFRUM f Ávallt, þegar þér kaupið haframjöl, þá'biðjið um Scott’s. Þér tryggið ’ ; yður úrvals vöru framleidda við ýtrasta hreinlæti og pakkað í loft- ! þéttar umbúðir. Scott’s haframjöl er mjög auðugt af B bætiefnum. HINIR YANDLATll VELJA Scott’s k’‘"^,'^-*^.,”^.'’^*"^'"^.,"^.*^’,"^’*V*V»V«V«'>Y%V»V»V«V*V>V*V*V«V>V«V«V>V»V«V*' peria pvær periu ' Við kaupum alltaf Perlu-þvottaduft. Það sparar tíma, erfiði og peninga. Þvotturinn verður perluhvítur. bezt í þvottavélina j-s! ódýrt og drjúgt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.