Tíminn - 04.05.1960, Qupperneq 12

Tíminn - 04.05.1960, Qupperneq 12
12 TÍMINN, miðvikudaginn 4. maí 1960. RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON undmót ÍR hefst í undhöllinni í kvöld Búast má vift mjög skemmtilegri kepptni Sundlaugin í Hveragerði Tveir af kunnustu frjálsíþrótta- mönnum iandsins stofna drengjabúðir Rætt vií Höskuld Karlsson og Vilhjálm Einars- son um drengjabuðir Jieirra Tveir meðal írjálsíþróttamanna Höskuldur kunnustu i hvort skipti, og hver eru aldurs- landsins, takmörldn’ þeir Hoskuldur Karlsson, 1- 0„ aMurinn höfum við ákveðið þróttakennari í Keflavík, og 12—16 ára en áskiljum okkur þó Vilhjálmur Einarsson hafa á- rétt til að breyta út af ef sérstak- kveðið að stofna til .drengja-.ltíga stenduT a- húða“ í sumar og ætla í því j _ Hvað látið þið drengina sambandi að efna til tveggja gera? að ekki verður farið út á þá braut, að velja þa '“"fus'tu, því „heil- brigðir þurfr ki læknis við“ heldur miklu fremur teknar inn umsóknir þeirri röð sem þær herast. Æskilegt þætti okkur þó að ungmenna- og iþróttafélög út um land ættu sem flesta fulltrúa, gætu til dæmis styrkt efnilega diengi til æfinga fyrir keppni síðar á sumrinu. námskeiða. sem standa í 10 — Hvað um kostnaðarhliðina? — Vegna ágætrar fyrirgreiðslu Uimstems Ólafssonar skólastjóra GarðyrkjusKolans, sem hefur sýnt . _ , T7„_, f usem gefur nokkra hugmynd um nrálinu mikinn stuðning, verður daga hvort. I tilefm_ þessara fiblbr|ytni visfan,gsefn8an;a dag bægt að bjóða fæði. húsnæði. af- hvern. Hugmyndin er að blanda ,,ot.af íþróttavelli og kennslugjöld saman áreynslu og hvíld leik og fyrir kr. 500 á námskeið fyrár fræðslu, bannig að á hverjum einstakling Oll upphæðin skal degi fái hver og einn sem mest greiðast fyrirfram við staðfestingu Það sést bezt af dagski'ánni, gefur nokkra hugmynd námskeiða átti stutt viðral við og Vilhjálm. íþróttasíðan þá Höskuld — Hvar verða námskeiðin hald- in, og hvenær? — Þau verða haldin í húsakynn um Garðyrkjuskóla ríkisins að fíeykjum við Hveragerði. Tvö námskeið eru fyrirhnguð, hið íyrra 4.—14. júní, og hið síðara 18.—28. júní. — Hve marga drengi takið þið Sundmót ÍR hefst í Sund- höllinni í kvöld — og eins og áður hefur verið skýrt frá hér á síðu.nni — tekur þrennt1 f bezta sundfólki Dana þátt í mótinu Danska sundfólkið kom hingað til lands í gær- kvöldi. Mjög s'kemmtilegar keppnisgrein ar eru í kvöld og má búast við mikilli og góðri keppni — jafnt milli ís’lendinga innbyrðis sem í keppni þeirra við Danina. Helztu greinar. Ilelztu keppnisgreinarnar í : kvöld eru 100 m. skriðsund karla, 1 200 metra bringusund kvenna og 100 m. skriðsund kvenna. f þess- 1 um greinum má búast við harð- vítugri keppni. Lars Larsson og Guðmundur Gíslason hafa náð mjög .svipuðum árangri í 100 m. skriðsundi og á „heimavelli" ætti Guðmundur að hafa sigurmögu- leika gegn hinum ágæta Dana. Annað kvöld keppa þeir í 400 m. skriðsundi og þar er Lars tiltölu- lega betri. Þær Ágústa Þorsteinsdóttir og Kirstine Strange, sem keppa í 100 m. skriðsundi, hafa náð bezt nákvæmlega sama tíma á vegas lengdinni 1:05,7 mín. Ágústa er tiltölulega bezt af sundfólki okk- ar og verður gaman að sjá hana í- keppni við þessa ágætu dönsku stúlku — en þær tvær eru meðal alfremstu í þessari grein á Norð- urlöndum. DAGSKRÁ drengjabúða Höskuldar og Vilhjálms lítur þannig út: Kl. 8,00 Vakið. — 8,30 Fánahylling — Morg- unleikfimi — Skála- skoðun. — 9,00 Morgunverður — 9,20 Knattleikir (Knatt- spyrna — Handknatt- leikur). -—10,00 Fjallaferð — Náttúru- skoðun. —11,30 íþrótafræðsla —12,30 Hádegisverðui. — 1,00 Hvfld (Dagbók færð). — 1,30 Frjálsíþróttir. — 3,00 Frjáls stund. — 5,00 Miðdegisverður (aðal- máltíð). — 7,00 Sund. — 8,00 Fáni. — 8,10 Kvöidvaka — Kvöld- hressing. — 10,30 á umsókn. — Hvernig skal haga umsókn- um? — Umsókn skal tilgreina fullt nafn, heimílisfan.g og aldur og sondast: Drengjabúðir Höskuldar og Vilhjálms, Pósthólf 1341 Rvk. — Er þetta eins konar leiðbein- eða: Höskuldur Karisson. Keflavík, endanámskeið? jeða: Vilhjálmur Einarsson, Lyng- — Það er nú e. t. v. full mikið 5’-aSa n- Reykjavík. sag.t, en með því að sýna kvik- við sitt hæfi. Við lítum ekki að eins á það, sem drengirnir gera þennan stutta tíma, sem þeir eru ihjá okkur, en viljum kenna þeim, efla áhuga þeirra og skilning á íþróttum. Með þessu vonum við að þeir haldi áfram, þegar heim er komið og tækju þá e.t.v. að sér að leiðbeina öðrum. Umsöknir um um fyrra nám- s’keiðið þurfa að hafa borizt fyrir 10. maí, en það síðara fyiir 20. maí. Þátttakendur eiga að mæta við Hótel Hveragerði kl. 12<þann dag, Hvernig umsóknir viljið þið sem hvort námskeið hefst. Ferðir myndir og skuggamyndir, halda umræðufundi, leiðbeina um fé- lagsmál 0. H, teljum við að dreng irnir veiði betur undir slíkt búnir en ella. helzt fá? — Við viljum leggja áherzlu á, eru daglega úr Rvík frá bifreiða- Istöð Steindórs í Hafnarsíræti. Hrafnhildur í framför. Hrafnhildur Guðmundsdóttir sýndi það á sundmótinu á' dögun- um, að hún er í mi'kiMi framför í bringusundinu og er líkleg til mikiila afreka. Linda Petersen er meðal fremstu sundkvenna í heim inum í bringusundi og er því ólfk- legt, að Hrafmhildur geti veitt 'henni miMa keppni — en ís'lands- metið ætti að minnsta kosti að vera í hættu. Aðrar keppnisgreinar eru 100 m. baksund karla, 200 m. bringu- sund karla — þar sem búast má vði mjög skemmtilegri keppni miMi „okkar“ manna. 50 m. skrið- sund kvenna, en þar keppa Ágústa og Strange, og 3x100 m. þrísund karla. Þá verða nokkrar unglinga- greinar, 100 m. bringusund drengja, 50 m. baksund drengja og 50 m. skriðsund telpna. Mótið hefst fcl. 8,30. Útbreiðslufundur í Hafnarfirði Frjálsíþróttasamband fslands gengst fyrir útbreiðslufundi um frjáiisar íþróttir í Hafnarfirði í kvöld. Fundurinn verður í Iðn- skóianum og hefst M. 8,30. Kvikmynd frá Evrópumeistara- mótinu í Stokkhólmi 1958 verður sýnd, Benedikt Jakobsson mun tak um þjálfun og frjálsíþrótta- mennirnir Hilmar Þorbjörnsson og Friðrik Guðmundsson munu ræða um keppni, æfingar og reynslu sína í íþróttakeppni. U MSÓKN rslafn Fæðingard. og ár ...................... Heimilisfang........................... Sæki hér með um inntöku í Drengjabúðir Hösk- uldar og Vilhjálms dagana 1960. Utanáskrift: Ðrengjabúðir Höskuldar og Vil- hjálms. — Pósthólf 1341, Reykjavík Þróttur vann Víking Fjórði leikur Reykjavíkurmóts- ins í knattspymu var háður á Vilhjálmur til vinstri — Höskuldur til hægri. Garðyrkjuskólinn í baksýn. Melavellinum í fyrrakvöld. Þá iéku Þróttur og Víkingur og sigr- aoi Þróttur með fimm mörkum gegn einu. Leikur í heild var lélegur — þoft Þróttur sýndi af og til nokk- ur tilþrif — en mótstaða Víkings '■ai lítil sem engin, og á liðið mjög langt í land. í hálfleik stóð 3—1 fyrir Þrótt. Jón Magnússon ’koraði þriú af mörkum Þróttar, en Jens og Haukur sitt markið hvor, og Þróttari skoraði einnig inð eina mark, sem Víkingur fékk í leiknum. Eftir þennan leik er Þróttur í efsta sæti 1 mótinu, hefur hlotið fjögur stig. Gaman verður að sjá , liðið, þegar kepplnautarnir verða I erfiðari, en Þróttur á eftir að leika við Vad og KR.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.