Tíminn - 04.05.1960, Side 14
I
T f MIN N, miðvikudaginn 4. maí 1960.
14
hlæja. Hún tók eftir þvj aC
píltarnir horfðu undrandi á
hana. — Eg sendi honum sím
skeyti um að ég væri á lelð-
inni, sagði liún eins og kjáni.
— Hann hefur líklega ekki
fengið það.
— Hætt er við því, sagði A1
Bums hægt. — Hvert senduð
þér það?
„Fyrir fjórum eða fimm
dögum — frá Alice Springs".
„Nei, þá hefur hann ekki
fengið það. Jim Lennon geym
ir það líklega heima á Mid-
hurst“.
„Segirðu með láði“? spurði
flugmaðurinn. „Fór hann í
raun og veru til Englands"?
„Ójá, fyrir mánuði síðan
eða svo“ anzaði Al. „Jim
Lennon sagði um daginn að
hann kæmi aftur síðast í
október“.
Flugmaðurinn sneri sér að
Jean. „Hvað ætlið þér nú að
gera, ungfrú Paget? Viljið
þér verða eftir hér? Þetta er
heldur lítilfjörlegur staður“.
Hún beit á vörina og var
hugsi. „Hvenær farið þér af
stað“? spurði hún. „Eruð þér
ekki að fara aftur til Clon-
curry“?
„Jú“, anzaði hann. „Við för
um til Normanton í kvöld og
gistum þar og svo til Curry
á morgun. Ég skrepp inn í
bæinn meðan A1 lætur á vél-
ina en fer eftir svo sem hálf-
tíma“.
Sízt af öllu langaði hana
aftur til Cloncury. „Eg verð
að hugsa mig um“, sagði hún.
„Ég verð að vera í Ásralíu
þangað til ég finn Joe Har-
man. Er Cairns ekki góður
staður“?
„Cairns er forlátabær",
sagði hann, „og líka Towns-
ville. Ef þér þurfið að bíða
sex eða átta vikur, þá skil ég
ekki í að yður langi til að bíða
hér ungfrú Paget“.
,Hvernig kemst ég til
Cairns“? spurði hún.
„Ja, — þér gætuð farið með
mér til Cloncurry og þaðan
með lest til Townsville og
Cairns. Ég veit ekki almenni-
lega hve langan tíma það tek
ur með lest — það hlýtur að
vera á milli sex og sjö hundr
uð mílna vegalengd. Eða þér
gætuð beðið hér til miðviku-
dags og flogið beint með Da-
kotavélinni til Cairns á
tveimur og hálfum tíma“.
„Hve lengi haldið þér að
lestin muni vera frá Clon-
curry til Cairns"?
„Ég er ekki viss, líklega
eina þrjá daga“. Hann hikaði
við. „Bezt væri auðvitað að
fljúga frá Cloncurry til Towns
1 ville og svo þaðan til Caims'*.
, Ég skil“. Hún hafðl dá-
góða hugmynd um hvað það
kostaði að fljúga þessar
feiknalegu vegalengdir, en
henni leiztr heldur ekki á að
eiga að vera þrjá daga i
steikjandi hita í strjálbýlis-
lest. „Væri ekki miklu ódýrara
að bíða hér til miðvikudags og
fara með Dakotavélinni" ?
„Jú, það munar miklu",
sagði flugmaðurinn. „Héðan
og til Cairns kostar farið tíu
pund og fimmtán shillinga,
en ferðin til Cloncurry og það
an til Townsville og Cairns
myndi kosta um þrjátíu
sir.. Hún varð fegin að kom-
ast aftur í skugga.
Bílstjórlnn spurði: „Ætlar
hún að vera í Willistown"?
„Ég ætlaðl að hitta Joe Har-
man, en mér er sagt, að hann
sé að heiman. Ég ætla að
vera hér fram í næstu viku,
ef frú Connor getur hýst mig,
og fara svo til Cairns með
Dakotavélinni“.
Hann horfði rannsakandi á
hana. ,Joe Harman fór til
Englands. Þér eruð ensk, er
það ekki“?
Framhaldssaga
„Hvemig er með matar-
5kömmtunina heima“?
Ilún öskraði upplýsingarnar
í eyra hans á meðan bíllinn
endasentist áfram. Brátt birt
ist timburskúr öðrum megin
við götuna, annar nokkru
fjær og þá voru þau komin á
aðalgötuna. Bíllinn nam stað
ar fyrir framan tveggja hæða
hús. Máð spjald hékk á svöl-
unum á neðri hæðinni og
stóð á því: „Ástralska gisti-
húsið“. „Þá erum við kom-
in“, sagði Small. „Komið við
skulum finna frú Connor“.
Ástralska gistihúsið var all-
stórt hús, í því voru ein tíu
pund“.
, Ætli að gistihúsið hér sé
ekki fremur ódýrt“?
„Svona tólf og hálfan shill-
ing á dag, hugsa ég“, sagðí
hann. Hann sneri sér að um-
boðsmanni Shell, sem var
önnum kafinn við benzíndæl-
una. „Hvað tekur hún frú
Connor á dag, Al“? spurði
hann.
„Tíu og hálfan“.
Jean reiknaði í huganum,
Með því að bíða hér eftir Da-
kotavélinni, myndi hún spara
sextán pund. ,Ég ætla að
verða hér eftir“, sagði hún.
„Það verður miklu ódýrara
en að fara aftur með yður.
Ég verð hér kyrr og hitti Jim
Lennon og bíð eftir Dakota-
vélinni í næstu viku“.
„Þér vitið hvað þér eigið
hér í vændum, ungfrú Paget"?
„Eitthvað svipað og gisti-
húsið I Cloncurry“?
„Hér er nú enn frumstæð-
ara. Afdrepið er til dæmis
úti i garði“.
Hún hló. „Verð ég að læsa
mig inni og hafa skammbyssu
með mér í bólið“?
Hann varð dálítið hneyksl-
aður. ,Mikil ósköp, það er
mjög skikkanlegt, en bara dá
lítið frumstætt".
„Ætli ég lifi það ekki af“.
Nú var kominn annar vöru-
bíll á flugvöllinn og í honum
nokkrir karlmenn, sem störðu
forvitnisaugum á Jean. Flug-
maðurinn tók ferðatösku
hennar og lét hana upp á bíl-
inn og bílstjórinn hjálpaði
henni upp í stýrishúslð til
Sigríður Thorlacius
býddi
39.
Bíllinn rann af stað eftir
breiðri flugbrautinni. „Það er
ég“, anzaði Jean.
Bílstjórinn ljómaði allur.
„Pabbi minn og mamma voru
bæði frá Englandi. Pabbi
fæddist I Lewisham, það er
víst i London, og mamma
var frá Hull“. Hann þagnaði
við. „Ég heiti Small, Sam
Small“.
Billinn ók út af flugbraut-
inni og hoppaði og hentist
eftir moldargötunum í áttina
að bænum. Ryk þeyttist inn
í bílinn, vélin erfiðaði benzín
reykurinn umlukti þau og það
hrikti og marraði í öllum bíl-
skrokknum. „Hvers vegna fór
Joe Harman til Englands“?
kallaði Jean yfir allan hávað-
ann.
„Þetta datt í hann“, svaraði
Small. „Hann vann Körfuna
fyrir nokkrum árum“. Jean
skildi ekkert hvað hann átti
við með því. „Svo er lítið um
að vera á búunum um þetta
leyti“.
Hún hrópaði aftur: „Vitið
þér hvort það er laust her-
bergi á gistihúsinu"?
,Já, já, það verður rúm
fyrir yður. Eruð þér nýkomin
frá Englandi“?
„Já“.
lítil svefnherbergi, sem lágu
að svölunum á efri hæðinni.
Gólf og hurðir voru úr timbri,
annars var það byggt úr báru
járni, sem neglt var á tré-
grind. Jean var orðin vön
bárujárnsþökum, en hún hafði
ekki fyrr fengið svefnherbergi
þar sem veggirnir voru úr því
efni.
Hún beið uppi á svölunum
meðan Sam Small leitaði að
frú Connor. Á svölunum voru
tvö rúm. Þegar húsfreyjan
birtist, var hún sýnilega ný-
vöknuð. Hún var hávaxin
kona um fimmtugt, gráhærð
og ákveðin á svip.
Jean sagði. , Komið þér
sælar, ég heiti Jean Paget.
i Ég þarf að vera hér fram í
' næstu viku. Gæti ég fengið
1 herbergi"?
Konan skoðaði hana frá
hvirfli til ilja. „Ég veit’ svei
mér ekki. Eruð þér ein á ferð“?
„Já, ég kom til að finna
Joe Harman, en mér er sagt
að hann sé ekki heima. Ég
ætla áfram til Cairns".
„Þér hafið misst af Cairns-
vélinni“.
, Ég veit það, mér er sagt,
að ég verði að bíða viku eftir
næstu vél“.
„Rétt er það“. Konan leit í
kringum sig. „Ég veit ekki
hvað segja skal. Pilarnir sofa
hér úti á svölunum flestar
nætur. Það væri ekkl rétt
skemmtilegt fyrir yður“.
Sam Small skaut inn í: „En
bakherbergin tvö“?
„Já, hún gæti verið þar“.
Hún sneri sér að Jean. , Það
snýr út að baksvölunum, út
að garðinum. Þér mynduð sjá
alla piltana fara þangað er-
inda sinna, en ég get ekkert
að því gert“.
Jean sagði. „Ætli að ég llfi
það ekki af“?
„Hafið þér verið áður úti 1
strjálbýlinu“?
Jean hristi höfuðið. „Ég
kem beint frá Englandi".
, Einmitt það? Hvernig
gengur i Eirglandi núna? Fær
maður nóg að borða“?
Jean hafði aftur yflr upp-
lýsingar sínar.
„Systir mín er gift Englend
ingi“, sagði konan, „þau búa
í stað, sem heitir Goole. Ég •
sendi henni matarböggul i
hverjum mánuði“.
Hún sýndi Jean herbergið.
Það var hreint og gott flugna
net um rúmið. Herbergið var
lítið, en dyrnar stóðust á við
gluggann, sem opnaðist út að
svölunum, svq að hægt var
að fá loftstraum í gegnum
það. ,Enginn gengur um þess
ar svalir, nema Annie — það
er vinnukonan. Hún sefur
hérna í hinu herberginu og
ef þér heyrið eitthvert bram-
bolt inni hjá henni á næt-
urna, þá vona ég að þér látið
mig vita. Mér lízt ekki á
hvernig hún hagar sér. Þér
skuluð hafa rifu á hurðinni
en setja ferðatöskuna innan
við hana, svo að enginn villist
inn til yðar, og opna svo
gluggann og þá fáið þér ágæta
loftræstingu. Ég á aldrei bágt
með að sofa hér“.
Hún leit á höndina á Jean.
„Ógift“?
„Já“.
„Jæja, hver einasti nauta-
hjarðmaður í öllu héraðinu
mun koma til að líta á yður.
Þér skuluð vera við því búin“.
Jean hló. ,Ég 'mun taka
því“.
„Eruð þér vinkona Joe Har
man“?
„Við hittumst í striðinu“,
sagði Jean, „í Singapore, þeg
ar við biðum bæði eftir fari
heim“. Það var að minnsta
kosti nær sannleikanum en
síðasta sagan. , Svo kom ég til
Ástralíu og sendi honum
skeyti, að ég ætlaði að koma
......pparió yður hlaup
á .mllji maigra. verzlanui
-AuaturstTæti.
EIRIKUR
víðförli
Töfra-
sverðið
124
Fangarnir eru reknir áfram.
Með beygð höfuð ganga þeir að
stóru bá'li, þar sem mörg spjót
eru hituð. Mongólarnir eru í
veizluskapi og heilsa þeim -neð
stríðsöskri.
Þeir eru bundnir hver við sinn
staur og Eiríkur sér sér til mikill-
ar skelfingar, að Erwin er hlekkj-
aður við fimmta staur. Pabbi, hróp
ar drengurinn, og Eiríkur á erfitt
með að stilla sig. Líkami hans
skelfur af hita.
— Þú Skelfur, víkijigur, segir
Tsacha með ísmeygilegri rödd.
Það er kannske af .kulda. En
vertu bara rólegur, þér mun brátt
hitna. Bor Khan horfir þögull á
þetta dapurlega sjónarspil.
\ '\Vl\\,'‘S i*N