Tíminn - 04.05.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.05.1960, Blaðsíða 15
TlKINN, iníTVylknfht^Hn 4. maf 1960. 15' þjóðleIkhúsið í Skálholti eftir Guðmund Kamban Sýnirig í kvöld kl. 20. Ást og stjórnmál eftir Terence Rattigan Þýðandi: SigurSur Grímsson Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýning föstudag 6. maí kl. 20. Hjónaspil Sýning iaugardag ki. 20. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. ACgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Deleríum búbónis 94. sýning í kvöld íd. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 Hafnarfjarðarbíó Simi 5 02 49 Karlsen stýrimaSur 19. vika: Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa bráðskemmtilegu mynd. Sýnd kl. 6.30 og 9 Tjamar-bíó Sími 2 2140 Þrjátiu og níu þrep (39 steps) Brezk sakamálamynd eftir sam- nefndri sögu. Kenneth More — Taina Elg. Bönnuð börnum Innan 12 ’ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vertííarlok Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Pabbi okkai allra ítölsk-frönsk verðlaunamynd í cin- emascope. Vittorio de Sica Marcello Mastrianni Marisa Merlini Sýnd kl. 7 og 9 Leikfélag Kópavogs Gamansöngleikurinn Aivórukrónan eftir Túkall. Sýning í kvöld kl. 8,30 Næsta sýning föstudag. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 1 Kópavogsbíói. Sími 19185 Nýjabíó Sími" 115 44 BankarániS mikla Spennandi, þýzk mynd með dönsk- um textum. Martin Hold, Hardy Kriiger. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 113 84 Herdeild hinna gleymdu Sérstaklega spennandi og viðburða- rík, ný, frönsk kvikmynd í litum. Danskur texti. Gina Lollobrigida Jean-Ciaude Pascal Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 ög 9 Trípoli-bíó Sími 11182 Konungur vasaþjófanna (Les truands) Spennandi, ný, frönsk mynd með Eddie Lemmy Constantine Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gamla Bíó Simi 114 75 Timasprengja (TIME BOMB) Spennandi, ensk kvikmynd. Glenn Ford — Anne Vernon Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stjörnubíó Sími 1 89 36 Draugavagninn Spennandi og viðburðarík ný ame- rísk mynd. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 1 ára. Sigrún á Sunnuhvoli Sýnd kl. 7 Hver ræíur hækkun ... (Framhald af 5. síðu). hagslegit happ. Laun íslenzkra verkamanna stórlæbkaði miðað við dol-lar, og mun vera nú al- mennt 55—80 cent á klít. Ég sé, að blaðamenn hafa talið, að varnar liðið mundi hagnast á þessari breyt ingu á genginu um rúmar 200 millj. á ári í gegnum allt og allt, sem hér gerist hjá varnarliðinu. Uan það fullyrði ég ekki neitt, enda ekki þeim málum kunnugur. En nú hefur alveg nýtt skeð, og það er, að matur hjá varnarliðinu tii íslendinga hefur hækkað og iþað allverulega. Raunveruleg hækkun á hádegismat er 66% eins og það kemur við verkamann- inn í dag, en sé miðað við það, sem var áður en gengisfall ís- ienzku krónunnar var framkvæmd eftir áramótin, lítur dæmið þann- ig út: Hádegisverður áður 45 cents — kr. 7,34 ($?= 16,32). Hádegisverður nú.75 cents — kr. 28,50 ($=38.00). Hækkunin er sem sagt 300%, og geri svo aðrir betur! Nú mætti ætla, að það hefði ver- ið alveg nóg fyrir varnarliðið að fá gengismuninn af íslenzku vinnu afli, þótt ekki hefði þurft að bæta við þessari gífurlegu hækkun á matnum, sem varnarliðið selur ís- lenzkum verkamönnum á flugvell- inum. Það efni íslenzkt, sem varnar- liðið notar hér í mötuneyti sínu, hefur stóriæfckað eftir gengisfall- ið, miðað við doilar. fsienzk þjón- usta sömuleiðis. Hvers konar að- farir eru hér á ferð? Kannske ekki annað en nýtt undur, ofan á önnur undur í framkvæmd þjóðmála. Menn vita það vei, að fjöldi Ameríkana, sem hér vinna, hafa nú $3 á klst. á meðan íslendingar vinna fyrir 55—80 cents á klst. Ég vil mega fara fram á það í allri vinsemd, að réttir aðilar gefi upplýsingar í þessu máli. Samkvæmt 7. kafla varnarsamn- ingsins er ákveðið verð á dagfæði til íslendinga kr. 21,50. Báðir aðil- ar þurfa þar að vera sammála til þess að breyting geti orðið. Þá kemur spurningin: Hverjir hafa leyft þessa hækkun? Hverjir hafa krafizt þessarar hækkunar á matn- um? Um það ganga ýmsar flugu- fregnir. Sumir segja, að kaup- gjaldsnefnd hafi krafizt þessarrar hækkunar. Aðrir segja, að þetta sé verk varnarmáiadeildar. Þetta þarf að upplýsast. Hafa verið leyfð ar slíkar hæfckanir á matsölum annars staðar á landinu? Er ekki stefna ríkisstjórnarinnar að leyfa ekki slí'kar hækkanir? Spurningarnar í sambandi við þetta mái geta orðið nokkrar fleiri en ég læt þetta nægja að sinni. Starfsmaður á Keflavíkur- flugvelli. (Framhald aí 9. siðu). 13 er unni3 fumlaust og hratt þrátt fyrir myrkriS og ekki höf3 mörg or3 um. Áhöfnin augsýnilega svo samæfS og þrautþjálfu3 a3 fyrirskipanir eru óþarfar, hver ma3ur á sínum sta3 og örugg handtökin. Línan rennur út snuSrulaust, þa3 er beitt me3 freSsíld. Á Stíg anda hafa þeir tekig upp þann háttinn a3 beita hvorki haust né sporS slld arinnar og búast vi3 a3 þa3 gefi betri raun. Stígandi rær me3 40 bjó3 og þegar verkinu er lokiS er lagst vi3 og be3i3 dögunar. Um morgunin er skýjaS loft og nokkur ylgja, þa3 er byrja3 a3 draga línuna. Skipstjórinn stendur í brúnni og fylgist meS, mat- sveinninn vinnur líka á dekki og hringar línuna of-! •an í stampinn jafnó3um og| dregiS er. Stýrima3ur stend ur viS borSstokkinn og I húkkar fiskinn jafnóSum; og hann kemur upp úr sjón 1 um. Aflinn vir3ist ætla a3 ver3a góSur. Þetta er stór og fallegur fiskur, mest langa. — ÞaS er vorlanga, segir Helgi skipstjóri. Ein langan nær matsvein inum i öxl og er hann þó me3almaSur vexti, hann heldur henni uppi meSan ljósmyndarinn smellir af mynd. — Kysstu hana, ma3ur, kallar Helgi skipstjóri úr brúarglugganum. En AuSunn lætur sér nægja a3 faSma hana og svo er smellt af. ÞaS er HtiS um þorsk á línunni. Um hádegi3 er skotist ni3ur og mannskap- urinn gleypir í sig bita, þaS j eru svi3 á t»or3um og allirj borSa nægju sína nema land krabbarnir sem láta sér nægja a3 stara tómlega á sviSakjammana, innyflin eru ekki komin i samt lag og þa5 litla sem er láti3 oní sig vir3ist ekki rata rétta leiS niSur f magann og snýr til baka. Loks er lokiS vi3 a3 draga og haldiS áleiSrs til lands. Aflinn er or3inn 14 lestir og skipverjar eru hæst ánægðir. Allan daginn hafði glumið í talstöðinni, skip- stjórar á bátum allt í kring um höfðu dregið netin tóm úr sjónum og ekki fengið ugga. Þótt Stígandi sé afla- hæstur Vestmannaeyjabáta og ekki nema 5 ára gamall, segir Helgi okkur a3 hann sé strax orðinn of lítill og úreltur. T.d. er ganghraðinn ekki meiri en þa3 að skip- stjórar á stærri bátum leiki sér að því að elta aflakóng inn út á miðin og er þeir sjá hvar hann ætli sér að leggja, skjótast þeir- á und an honum og eru fyrri til. Þannig hefur hann orðið til að vísa þeim á fisk en eng- an fengið sjálfur. Helgi Bergvinson er sjálf ur eigandi bátsins með öðr- um og hann hefur um HiS gamla (Framh. aí 16. síðu). Ásgeirs forseta, lét reisa það, og hafði í þvj þæði verzlun og íbuð. í því húsi leit for- seti íslands, Ásgeir Ásgeirs- son fyrst dagsins ljós. Rifið og flutt 1903 hætti Ásgeir Eyþórs- son að verzla í Kóranesi. Var þá húsið selt, rifið og endur byggt að Borg á Mýrum. Þar var það síðan fyrirmanna- heimili sem prestssetur, allt til ársin^ 1958, að í það komst eldur, sem eyddi öllum inn- viðum, en útveggir stóðu eftir. Síðan hefur það staðið autt og yfirgefið, en nú hef ur það verið auglýst til niður rifs. Hver veit, nema efnið úr því eigi enn eftir að verða máttarviðir húss, og veita fjölda manns skjól og vemd. —s — UMSS 50 ára Sauðárkróki, 2. maí. — Ung mennasamband Skagafjarðar er 50 ára ”m þetta leyti, en það var s. ð 17. april 1910. Það mun halda ársþing sitt á Sauðárkróki n.k. laugardag og hefst það kl. 2 e.h., en um kvöldið verður afmælisins minnzt með hófi í Bifröst. Á það hóf geta allir félagar komið, eldri sem yngri. Loftræstiviftur fyrir samkomuhús vinnusali gróðurhús gripahús o. fl. S HÉÐINN == Vélaverzlun simi 24260 margra ára bil haft sömu áhöfn. Þótt vertíðinni sé enn ekki lokið og of snemmt að spá um úrslit þótt Helgi ur ekki á óvart þótt Helgi hlyti aflaverðlaunin á sjó- mannadaginn. Og þessi dug mikli og hógværi sjómaður er vel að þeim kominn. Við spurðum Helga hvort spenningurinn væri ekki mikill milli þeirra efstu. Hann glotti við og kvaðst nær að halda að spenningur inn væri mestur I landi. Og það var orð að sönnu, þeg- ar við lögðum að bryggju seint um daginn stóð mann söfnuður mikill og beið komu Stíganda, fullur eftir væntingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.