Tíminn - 04.05.1960, Síða 16
í Suður-Kóreu
Stjórnin mun leggja atSaláherzlu á aft hefta
aukningu barneigna í landinu, en fólksfjölgun
á ári hverju neraur 100 þúsundum
Borg á Mýrum.
NTB—Seoul, 3. maí.
í dag fóru um 10 þúsund
stúdentar og önnur ungmenni
i kröfugöngu um götur bæjar-
ins Pusan og kröfðust þess, að
þing yrði rofið þegar í stað,
þar sem bráðabirgðastjórnin
sé ekki því starfi vaxin að
skapa það réttarríki. sem kraf-
ist er, vegna þess, að hún sé of
nátengd fyrrverandi stjórn
Syngmans Rhee. í bænum
Kumari rétt fyrir norðan Pus-
an voru einnig famar kröfu-
göngur og tóku um 15 þúsund
stúdentar þátt í þeim mótmæl-
um. Á báðum stöðunum varð
lögreglan að beita táragasi til
að dreifa mannfjöldanum.
í gær gaf þingið út yfirlýsingu
þess efnis, að það hefði formlega
tekið við afsagnarbréfi Syngmans
Khee, en þinigið hafði ekki áður
fjall'að formlega um afsögnina.
Barneignir of miklar
Huh Chung, sem nú er forseti
t.efur gefið út yfirlýsingu þess
efnis að verzlunarmálaráðuneyti
hans muni afnema allar hömlur,
sem verið hafa á viðskiptafrelsi
manna. Þar segir og, að þeir sem
sekir voru og taldír bera ábyrgð
á ofbeldisbeitingunni við forseta-
kjörið 15. marz s. 1. muni verða
dregnir fyrir dóm og refsað að
verðleikum. Þá segir forsetinn, að
stjórnin muni enn herða sóknina
gegn komúnistískum öfium í land-
inu.
Fór forsetinn fögrum orðuní um
stuðning og vináttu Bandaríkjanna
við málefm Suður-Kóreu, en vítti
á sama máta afskipti stjórnar I
Nor ður-Kóreu í innanríkismál!
landsins. !
Nim Sung Jim heilbrigðismála-
ráðherra gaf út tilkynningu, þar
sem sagði, að stjórnin mundi
vinna að því að hefta aukningu
barneigna í landinu, þar sem hin
sívaxandi fólksfjölgun væri ugg-'
vænleg. Tala íbúa S.-Kóreu er nú
um 33 milljónir en fólksfjölgun á
ári hverju nemur 100 þúsundum.
víkur
Tvö mannvirki í Borgar-
1'jarðar og Mýrasýslu eru nú
eð hníga í valinn og víkja fyr-
ir nýjum, enda eru bæði kom-
in til ára sinna og tímans tönn
farin að naga þau illilega Á
sínum tíma voru þau þó all-
fræg, og bæði eiga nokkra
sögu að baki. Þessi mannvirki
eru Þverárrétt í Þverárhlíð og
prestssetrið á Borg á Mýrum.
í gær féll Þverárrétt fyrir
sterklegri tönn stórrar jarð-
ýtu. Hún var fyrsta stein-
„Friður með Chess
man, ekki böðlunum”
Lík hans var brennt í gær, og askan flutt
til æskustöðva hans í Glendale
NTB—Stokkhólmi og New York
3. maí.
Víða um heim hafa menn
fátið f Ijósi andúð sína vegna
aftöku bandaríska glæpa-
mannsins og rithöfundarins
Caryl Chessmans, og telja af-
töku hans bera vott um
grimmd og mannúðarleysi
jarðarbarna, eins og nokkur
blöð orða það. Halda margir
því fram, að hér hafi enn eitt
réttarmorðið verið framið.
Athyglisvert er, að miklu
minna veður er gert út af af-
töku þessari í Bandaríkjunum
sjálfum, heldur en annars
staðar í heiminum.
í 'hötfuðborg Portúgals var í dag
tekinn tii fanga 54 ára gaimall lása-
smiður, sakaður um að hafa kastað
grjóti í glugga bandaríska sendi-
ráðsins þar í borg.
Á tröppum aðalræðismannsskrif
stofunnar Iþar í borg, fannst Iítill
pappakross, sem á var letruð þessi
(Framhaid á 3. síðu).
Þessi mynd var tekin í Þverárrétt fyrir nokkrum árum.
Mjólkurvörur hækka vegna
eínahagsráðstafananna
En bændurnir fá ekkert
meira fyrir sitt strit.
í dag munu mjólk og mjólkur-.
vörur hækka töluvert í verði, og|
kemur þar fram fyrsta hækkun,
sem verður vegna efnahagsráö-
stafana ríkisstjórnarinnar, en
fleiri munu á eftir koma.
Mjólk í lausu máli hækkar úr
kr. 2,95 í kr. 3,20
Mjólk í flöskum hækkar úr!
kr. 3,15 í kr. 3,40
Rjómi hækkar úr kr. 37,90 í
kr. 39,65 lítrinn
Skyr hækkar úr kr. 8,60 kg. í
kr. 9,00
Gæðasmjör hækkar úr kr.
47,65 kg. í kr. 52,20
Ostur 45% hækkar úr kr.
45,70 kg. í kr. 48,00
steypta rétt í landinu, gerð
1911, og þótti mikið mann-
virki á þeim tíma. í Árbók
ferðafélagsins segir, að hún
hafi verið einhver fjárflesta
rétt landsins, eða hafi verið
það, áður en mæðiveikin
heriaði. um héraðið. Var þar
um eða yfir 20 þús. fjár í
fyrstu réttum.
Stærri reistar
Nú hefur fjárfjöldi á þessu
svæði aukist svo mjög, að
ekki þykir annað ráð betra
en byggja nýjar réttir. Því
var jarðýtunni beitt á gamla
veggina og þeir jafnaðir við
jörðu. Þar á síðan að reisa
nýja rétt í sumar, og verður
hún tilbúin, að öllu forfalla-
lausu — fyrir haustréttir.
Yfirumsjón með því verki
hefur.Ólafur Jónsson, bóndi
að Kaðalstöðum í Þverárhlíð.
Fæðingarhús forsetans
Prestsetrið að Borg á Mýr-
um hefur orðið margs vísara
um dagana. Það var upphaf-
lega byggt fyrir aldamótin
síðustu, og stóð þá í Kóra-
nesi. Ásgeir Eyþórsson, faðir
< Framhald a 15 >iðu i
Sex manna nefndin hefur öll
orðið sammála um þessar verð-
hækkanir, sem gerðar eru sam-
kvæmt 24. grein efnahagsmála-
Iaga ríkisstjórnarinnar, en hún
kveðui svo á, að þessar vörur
gætu hækkað eftir 1. aprQ í
leiðslukostnaðar og dreifingar-
leðslukostnaðar og dreifingar-
kostnaðar, sem fram kemur af
gengislækkuninni og öðrum efna
hagsráðstöfunum stjórnarvalda,
enda stafar hækkun þessi bein-
línis og einungis af því, en er
ekki verðhækkun til bænda.
All hvass
í dag spáir hann allhvassri
austan átt, og dálítilli rign-
ingu. ÞaS var svo sem
auðvitað, að við gætum
ekki fengið að halda góða
veðrinu endalaust, en um
það er víst ekki að sakast.
J