Tíminn - 07.05.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.05.1960, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, Iaugardaginn 7. Bffi Mjðfti white; iiNEGAR }***.«{- CHILI SAUCE ÁGHETT VIQLÍ i«a CIDER INEGAR Einbýlishús kBI S.Í.S. Austurstræti og kaupfélögin um land allt. Breytingar á gjaldskrá Strætisvagna Reykjavíkur Frá og með 7. maí verða svofelldar breytingar á gjaldskrá S. V. R. I. Fargjöld fullorSinna á hraðferða- og almennum leiðum: 1. Ef keyptir eru í senn 34 miðar, kosta þeir sam- tals kr. 50.00, þ. e. hver miði kr. 1.47. 2. Ef keyptir eru í senn 5 miðar, kosta þeir sam- tals kr. 10.00, þ. e. hver miði kr. 2.00. 3. Einstakt fargjald kostar kr. 2.10. II. Fargjöld barna á hraðferða- og almennum leiðum: 1. Ef keyptir eru í senn 16 miðar, kosta þeir sam- tals kr. 10.00, þ. e. hver miði kr. 0.62V2. 2. Einstakt fargjald kostar kr. 0.75. III. Fargjöld á Lögbergsleið (Reykjavík—Lögberg): 1. Ef keyptir eru í senn Í0 miðar, kosta þeir sam- tals kr. 44.00, þ. e. hver miði kr. 4.40. 2. Einstök fargjöld fullorðinna kosta kr. 6.25. 3. Einstök fargjöld barna kosta kr. 3.75. 4. Ef keyptir eru í senn 10 miöar, kosta þeir sam- tals kr. 25.00, þ. e. hver miði kr. 2.50. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR. Hagsýn húsmóðir sparar heimili sínu mikil útgjöld með því að sauma fatnaðinn á fjölskylduna eftir Butterick-sniðum. Til sölu er lítið einbýlishús á góðum stað í bæn- um. Hagkvæm lán fylgja. Upplýsingar á Sunnu- braut 11 og í síma 303, Akranesi tii kl. 7 á kvöldin. Innheimtumaður Starf innheimtumanns hjá Rafveitu Hafnarfjarð- ar verður laust til umsóknar. Laun samkvæmt 10. fl. launasamþykktar Hafnarfjarðarbæ]ar. Uppl. í Hver selur fyrir hæstu upp^ hæðina í ár? skrifstofu Rafveitunnar. • SUMARSTARFSNEFNDIN BUTTERICK-SNIÐIN flytja mánaðarlega tízkunýj ungar. UTTERICK-SNIÐIN eru mjög auðveld í notkun. BUTTERICK-SNIÐIN eru gerð fyrir fatnað á karla, konur og börn. K0NUR ATHUGID að þið getið valið úr 600 gerð- um af Butterick sniðum hverju sinni. Sölubörn! Komið í G. T. húsið kl. 5— 7 í dag eða kl. 10 í fyrra- málið og takið merki, sem seld verða til ágóða fyrir sumarstarfið að jaðri. Góð sölulaun og verðlaun SölustatJir: ÞAKKARÁVORP Alúðarþakklr til allra þeirra, er auðsýndu samúð og góðvild við andlát og jarðarför Soffíu Jósafatsdóttur, Bessastððum. Eiglnmaður, börn og barnabörn. LJÓSASAMLOKUR PERUR, 6 og 12 volta, endurbætt gerð. Póstsendum. Véla- og varahlutaverzlun Laugavegi 168. — Sími 10199. ,WHITE R0SE‘ „WHITE ROSE" er heimsþekkt merki á niðursuðuvörum. „WHITE ROSE" vorur hafa náð sömu vinsældum á íslandi og hvarvetna annars staðar. VANDLÁT HÚSMÓÐIR biður ávallt um „WHITE ROSE" vörur. — Reynið þær strax í dag, ef þér hafið ekki kynnzt þeim áður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.