Tíminn - 15.05.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.05.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, sunudagum 15. mai 1960. MiMISBOKIN GLETTUR í dag er sunnudagurinn 15. maí. Tungl er í suðri kl. 3.20. Árdegisflæði er kl. 6.28. Síðdegisflæði er kl. 18.31. LÆKNAVÖRÐUR í slysavarðstofunni kl. 18—8, sími 15030. Að síendurteknu tilefni eru það ein- læg tilmæli til allra þeirra sem kom ast í færi við hvalavöður, að reka þær ekki á land, nema þeir örugg- lega viti, að í landi séu traust lag- vopn til deyðingar hvölunum og tæki og aðstæður til þess að nýta hvaiafla. — Samband Dýraverndun- arfélaga íslands. — Ja, ég kom hérna aftur með kanarífuglsungann, sem ég keypti af yður í vor. Mér datt í hug, hvort um nokkur misgrip gæti verið að ræða — mér finnst hann orðinn í stærra lagi. Ámað heilla Áttræð verður á morgun Filipía Margrét Þor- stemsdéttir, Drápuhlíð 29, Reykjavík. Trúlofun: Fyrir skömmu opinberuðu trúlof- un sina á Blönduósi þau Kristín Ágústsdóttir, símamær, og Vaiur Snorrason, starfsmaður á Hótel Blönduósi. ÝMISLEGT Fjórða mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna og börn tveggja ára og eldri næstu viíkur á lækninga- stofu minni í Kópavogsapótéki, Álf- hólsvegi 9, kl. 2—4 á venjulegum viðtalstíma og þriðjudögum kl. 4—6. Fjórða mænusóttarbólusetning ekki framkvæmd í sambandi við ung- bamaeftirlit. •Frá Kvennaskólanum í Reykjavik: Sýning á hannyrðum og teikningum námsmeyja Kvennasikólans í RvDc verður haldin í skólanum sunnudag og mánudag 15. og 16. ma£ kl. 2—10 síðd. báða dagana. Messur í dag Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Lárus Hall dórsson. Messa kl. 5 e. h. Séira Sigurjón Þ. Ámason. Langholtsprestakall: Messa í Laugameskirkju kl. 11. Sr. Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. Messa i Háagerðisskóla kl. 5. Séra Gunnar Ámason. Laugarneskirkja: ! Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavars ! Maður á rakarastofu: — En hvað þér eruð skjálfhend, góða mín. Eruð þér kannske óvön að raka menn? Stúlkan, nýbúin að taka rakarapróf: — Þér eruð fyrsti maðurinn sem ég ber hníf á. Maðurinn: — Ó, varið þér yður, góða mín. Þér gætuð skorið yður í fingurinn. Ofríð kennslukona spyr Jónu litlu, hvað hún ætli nú að verða, þegar hún sé orð- in stór. Jóna: — Ja, ef ég verð fal- leg, þá ætla ég að verða kvik myndaleikkona. En ef ég verð mjög ófríð, þá verð ég líklega að láta mér lynda að verða kennslukona. Maður einn, sagði við Skota sem hann hitti: — Er yður ekki ömun að öllum þessum skotasögum, sem verið er að dreifa um heiminn, McDon- ald? — Jú, sannarlega, ég er alveg í öngum mínum. — Já, þær eru náttúrlega fjarri öllu lagi. — Nei, ég á ekki við það, sagði Skotinn. Þær eru flest ar dagsannar, en ég vildi láta spara sögurnar meira, og selja síðan eina og eina fyrir geypiverð. Það hlýtur auðvit að að fylgja verðfall þessari f j öldaf ramleiðslu. — Ég verS nú aö segja þaS, aS Denni var góSur viS mig meSan ég var veikur, en ég hugsa nú aS mér hefSi batnaS fyrr, ef hann hefSi ekki kom iS svona oft. DENNI DÆMALAUSI Verið hughraustir, þið, sem óttizt að verða sköllóttir — ef þið hafið ekki misst helming- inn af hárinu fyrir þrítugt. Þá verðið þið Iíklega aldrei ber- sköllóttir, segir skallasérfræð- ingurinn dr. Agnes Savill. Hitasótt, áhyggjur og miklar geðshræringar eru algengustu orsakir að hárlosi. Því skyldu þeir, sem halda vilja hárinu, reyna að forðast allt þetta. j En þeir, sem þegar eru orðn- ir sköllóttir, ættu þá að hugga sig við það, að eitt mesta kvennagull nútímans, Yul Brynner, töfrar kvenfólkið hvað mest eftir að hann rakaði hvert hár af kollinum á sér. Úr útvarpsdagskránni Aðalmessa dagsins í útvarpinu er kl. 11 árdegis í Laugarneskirkju, og messar séra / en organleikari er Helgi Þorláks son. Séra Árelíus ^ holtssafnaðar, en kirkja hans ei jM T ekki risin að JUnj fullu. Séra Árel h íus er viður- kenndur ágætisprestur og er til þess tekið, hve kirkjusókn er jafnan góð hjá honum. Séra Árelíus hefur i mörg ár ritað vikulegan kirkju- þátt fyrir Tímann, og hafa þessirj þættir vakið mikla eftirtekt. fjörleg Helztu atriði önnur: 8,30 — Morgunútvarp músík. 9,25 — Morguntónleikar. 13,15 — Guðsþjónusta Fíladelfiusafn aðarins — Ásmundur Eiríks 14.30 — Miðdegistónleikar. 15.30 — Sunnudagslögin. 18.30 — Barnatími — Helga og Hulda Valtýsdætur. 19.30 — Óperettulög. 20,00 — Fréttir. 20.20 — Raddir skálda — lesin Ijóð og sögur. 20,55 — Einleikur á píanó. 21.20 — Nefndu lagið — Svavar Gests stjórnar. 22,05 — Danslög. Jose L. Salinas 71 Neskirkja: j Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen.1 Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e. h. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kynnirinn: — Kiddi: — Já. Ertu tilbúinn? Pönnunni er kastað á loft og Kiddi hittir í miðjuna í fyrsta skoti. Bófarnir horfa á þetta og hrossabrest- urinn or tekinn upp. Skipaútgerð rikisins: Hekla er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Esja er væntan- leg til Siglufjarðar í dag á austur- leið. Herðubreið fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyaj. Skjaldhreið er á Skagafirði á teið tii Akureyrar. Þyr- ill er á leið frá Eyjafjarðarhöfnum tii Rvíkur. Herjólfur er í Reykjavík. D R r K I Lee Faik 71 Hjúkrunarmaðurinn: — Þakið brenn- ur. Aelx: — Haltu áfram að skjóta. Foringi árásarmannanna: — Viðskipt- um þúsundum, þeir geta aðeins haldið aftur af obkur í nokkrar mínútur. Dreki birtist á hesti sínum og árásar- mennirnir verða skelfingu lostnir. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.