Tíminn - 19.05.1960, Page 2

Tíminn - 19.05.1960, Page 2
2 T í MINN, fimmtudaginn 19. mftí 3.960. Skipshöfnin á m.b. Sigrúnu. Aldrei III afli áður svo mik- úr einu skipi Almennur fundur í F.G.R. telur, að launa- og réttinda- launa minnkandi að sama skapi. Kemur þessi þróun mál kennara séu nú óviðun-J mjög hart niSlu’ á launÞ®g_ s„di og horfur í þeim málum °LÞ" S'SUr Akranesi, 14. maí. — Nú marz. Heildaraflinn er lokið einni aflasælustu ver- 14366 tonn í samtals 1403 tíð á Akranesi. Alls var haldið róðrum, en í fyrra fiskuðust úti 21 bát, en 4 þeirra byrj-j 11363 tn. í 1074 róðrum. varð hvort um reknetaveiði verður mjög ískyggilegar Bendir fundurinn sérstaklega á eftir- íarandi atriði þessu til sönn- unar: Almennur fundur í F.G.R. haldinn 28 apríl 1960, mót- mælir harðlega síðustu efna- hagsaðgerðum ríkisstjórnar- innar og telur þær til hinnar mestu óþurftar öllum laun- þegum, ekki sízt kennurum. Kjör kennara voru fyrir þess- ar ráðstafanir orðin óviðun- andi. Fundurinn harmar, að for- maður 8.S.R.B. og varafor- maður L.S.F.K. skyldi á Al- að ræöa ag þessu sinni, því þingi Ijá atkvæði sitt til þess uðu ekki veiðar fyrr en í Búið að moka Lágheiði Ólafsfirði, 16. maí. í gær Mest aflamagn hlaut Sigrún, ; að síldar hefur ekki orðið vart i í flóanum um skeið. | Afli á smábáta-trillur hef ur verið mjög misjafn ,og frek eð samþykkja aðgerðir. fyrrgreindar slíkir bátar eru þó gerðir út, skipstjóri Helgi Ibsensson,1 ,ar jítill oftast, en all margir 1111 tonn í 87 róðrum. Hefur ekki fyrr komið á land svo rnikill afli af einu skipi á vertíð á Akranesi. 1. Fyrst er þess að geta, að kennaraskortur hefur verið vaxandi undanfarið og er þeg enda vonast menn eftir að ar orðinn mjög alvarlegur, og afli fari að glæðast úr þessu. sýnir það m.a. í raun, hve litt Næst var Sigurvon með 1009 Togarinn Akurey landaði á föstudag 220 tonnum af fiski, er mest var þorskur, veiddur hófst hér samnorræna sundkcppn-1 ^n. í 90 róðrum, skipstj. Þórð jhér við land. :n og var þátttaka ágæt þennae I ur Guðjónsson. Þriðji í röðj fyrs'ta dag keppniimnar. Keppnin j inni var Si'gurður með 959 tn. h.ófst með því, að Björn Stefáns- í 75 róðrum, skipstjóri Einar son, kennari flutti ávarp og síðan Árnason, er var aflakóngur syntu 70 manm-s. j í fyrra. Böðvar var þar næst Veðurblíða er nú hér dag hvern j ur með 920 tn j 90 róSrum> 2 srJtSJ’fLS*, SK fýsilegt þykir að gera kenn- arastarfið að lífsstarfi. 2. Dýrtíð í landinu er nú G.B. hraðvaxandi og kaupmáttur kennurum en öðrum. 3. Vísitala á laun hefur ver ið afnumin, en hún hefur á undanfömum árum verið launþegum nokkur vörn gegn aukningu dýrtíðar og kjara rýrnun. 4. Margt virðist benda til þess, að atvinna muni drag ast saman, en ýmis% konar aukavinna hefur löngum verið þrautaráð kennara svo sem annarra launþega. 5. Það er yfirlýst stefna nú verandi stj ómarvalda, að ein stakir starfshópar skuli semja um kjör sín við viðkomandi atvinnurekenda, án íhlutun ar ríkisvaldsins. Ætla má, að við það verði aðstaða oþin- berra starfsmanna enn tví- sýnni, þar sem þeir njóta ekki verkfallsréttar eins og aðrir launþegar. Af öllum þessum ástæðum og fleiri, sem hér verða ekki raktar, skorar fundurinn á L.S.F.K. (og B.S.R.B.) að hefja nú þegar viðbúnað að bættum kjörum og auknum réttindum meðlima sinna og leiti í því efni samráðs og samvinnu við aðildarfélög og félagssambönd. Fréttir frá landsbyggðinni var við að moka Lágheiði í síðast liði'imi vitai en umferð hefux ernn ckki verið leyfð um veginn vegna aurbleytu. B.S. KÓPAVOGUR Fulltrúaráð Framsóknarfé- laganna t Kópavogi, heldur fund í Barnaskólanum við Digranesveg n.k. föstudag kl. 8,30 e.h. ÁRÍÐANDI MÁL Á DAGSKRÁ. mar Agústsson. Þessi mikli afli var ýmist hertur, saltaður eða frystur, en á Akranesi eru starfrækt 3 mjög vel búin frystihús. Væri hægt að fullvinna og frysta miklu meira magn af fiski, ef hráefnið væri betra, en mikinn hluta netafisksins verður að herða, vegna þess hve léleg vara það er orðin um, Asmundarstöðum Sumarliðabæ. og S.R. er á land kemur. Allir hinir stóru bátar eru 1 má vera &ð þar sé um að ræða Kúadauði ! undir þak í fyrra. Ábúenda Sveinsstöðum í Skagafirði, 17. slciPtl hafa orðið á tveim jörð maí. — Kýr hafa verið að veikjast hér á nokkrum bæj um og eru tvær dauðar, önn ur á Lýtingsstöðum og hin í Nýtt kaupfélag Árnesi. Dýralæknir hefur i Raufarhöfn, 17. maí. — Á fylgzt með þessum krankleika ! aðalfundi Kaupfélags Norður kúnna, en ekki er fyllilega i Þingeyinga sem haldinn var ljóst af hverju hann stafar, | 10. maí, var tveim austur- nú hættir veiðum, og óvíst HiS þekkta verk Kambans „( SKÁLHOLTI", verSur sýnt í ÞióSleikhúsinu í kvöld. — Uppseit hefur veriS á allar sýningar, enda hefur leiknum verlS teklS forkunnar vel. — Myndin er af Regínu ÞórSardóttur og Erlingi Gísla- syni í hlutverkum sínum. venjulegan doða a.m.k. í sum um tilfellum. Tíðin er góð og túnin grænka og sauðburð ur er í þann veginn að hefj- ast. Nokkrar fyrirmálsær eru deildum félagsins skipt úr Kaupfélagi N-Þingeyinga með aðsetur á Kópaskeri og sett á laggirnar nýtt kaupfélag á Raufarhöfn, en þar var áður útibú Kauþfélags Norður- bomar ,en sauðburður hefst Þingeyinga. Höfðu þessi hér venjulega mánuð af skipti verið undirbúin fyrir sumri. BE aðalfund, en þar var endan , lega gengið frá þeim í sátt Kýrnar Út Og bróðemi. Báðar austur Vorblíðan hefur nú staðið deildimar fóru með einn Vorblíða nhefur nú staðið þriðja af eignum félagsins úr samfleytt frá 6. marz, en þá skiptunum en þar sem hið var 10 stiga frost. Síðan hef nýja félag tekur við öllum ur ekki stirðnað nema ein-1 eignum kaupfélagsins á Rauf stöku sinnum um nætur. — arhöfn, mun það endurgreiða Hætt var að gefa fé í apríl- Kaupfél. N-Þing. nokkurn lok og nú er sauðburður að mismun. Hið nýja félag heit hefjast, Sumir eru farnir að j ir Kaupfélag Raufarhafnar, láta út kýr. Byrjað er að ^ skammstafað K.R.N. Formað vinna með vélum ræktunar- j ur er Hólmsteinn Helgason sambandsins, túnávinnsla er og kaupfélagsstjóri er ráðinn langt komin hjá flestum og Jón Árnason, sem var útibús þeir famir a0 aka i flög og stjóri Kauþfél. N-Þingeyinga dreyfa tilbúnum áburði. Haf á Raufarhöfn. Auk Hólm- in er bypfging á nýju íbúðar steíns eru í stjórn Þorsteinn húsi á Asmundarstöðum og Steingrímsson, bóndi á Hóli; verið að ganga frá fjósi og Guðmundur Eiríksson,_ skóla hlöðu i Ásmúla, sem komust'stjóri, Raufarh.; Geir Ásgeirs son húsasmíðameistari Rauf arhöfn og Ásgeir Ágústsson stýrimaður, Raufarhöfn. H.H. 1153 lestir Patreksfirði, 17. maí. — Sæ- borg er aflahæst báta hér, með 1153 lestir þrátt fyrir 10 daga töf við strandið í vetur. Við reiknum með að hún sé þriðji hæsti bátur á landinu og hefði ef til vill orðið hæst, ef þessi töf hefði ekki komið til. Skipstjóri á Sæborgu er Finnbogi Magnússon. Andri er næstur með 755 lestir, en hann byrjaði veiðar 8. marz. Skipstjóri er Jón Magnússon. Sigurfari er þi’iðji með 709 lestir frá 18. jan. Skipstjóri Héðinn Jónsson. Allir þessir bátar hafa lagt upp hjá Hrað frystihúsi Patreksfjarðar h.f. sem er að mestu leyti eign Kaupfélags Patreksfjarðar. — Rífandi atvinna hefur verið hér í vetur og mikið unnið á sunnudögum. Þess má geta að hásetahlutur á Sæborgu er kr. 69.4676,00. Tálknafjarðarbátar hafa aflað samtals 1820 lestir í 179 róðrum, báðir á línu frá ver- tíðarbyrjun til loka. Milli 20 og 30 smábátar róa til hand færaveiða héðan og hefur afli þeirra verið ágætur und anfarið, allt að lest á færi í róðri. S.J. Kennarar métmæla efnahagsaðgerðum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.