Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 1
■I ^ iiimi 'iwn— /tekriffarsímfrm ©r 1 2323 MtMiMMiMifeliÉklilíliiiiíiiiilijíliiitÉíÉkáíiiíBiítfeííÍÉÍiiíÍBÉííidÉiiiÉiÉijííííiiíííiiiíiiÉiíiiííÍÉÉÉfl 113. tW. — 44. árgangur. SP! Nýir áskrifendur fá biaðið ókeypis til manaðarloka imriVi l':':": ^rnrn^mtmákm^am Laugardagur 21. maí 1960. r ■'N Myndln sýnlr lögregluþjón viS umferSarstjórn á Lækar- torgi. ViS þettn fóJk og alía gangandi villi lögreglan segja þetta: Þyrpizt ekki saman á gang stéttum, gangiS ekkl langs um akbrautirnar, fariS yfir akbraut- irnar á merktum gangbrautum eSa sem næst gatnamótum, þar sem gangbrautir hafa ekki veriS merktar, farið eftlr götuvitunum og hindriS ekki farartæki, sem aka móti grænu Ijósi. Sögðu að pokinn af „Kjarna(< æfii að kosta 125 krónur. — Selja hann nú á 136 krónur. Bændur eru nú þessa dag- ana að kaupa tilbúna áburð- inn og eiga margir erfitt með að vonum. Ýmsir munu verða að takmarka við sig áburðar- kaupin meira en þeir hefðu óskað, svo hart sem dýrtíð og drápsklyfjar ríkisstjórnarinn- ar þjaka þá sem aðra. Við áburðarkaupin rifjast upp j ummæli, sem Ingólfur landbúnað ! atráðherra lét falla í umræðum á Alþingi í vetur í samba'ndi við fyrrispurn um n'iðurgreiðslu á til- I únum áburði og fóðurbæti. Að vísu voru svör ráðherrans í ýmsu l.iðiin eins og að v-enju lætur úr I þeirri átt. Þó var gefið í skyn, að Kjarnapokinn mundi væntamléga kosta 125 kr., blandáður áburður 117 kr., kali 108 kr., þrifosfat 225 kr. — En á hverju þreifa bænd- ur nú er þeir kaupa áburð- inn? Þá kostar Kjarninn 136 kr., þrífosfatið 256 kr., kalí 123 kr. og blandaður áburð- ur 135 kr. Mun nú mörgum þykja sem lítið sé leggjandi upp úr orðum landbúnaðar- ráðherra. Rétt er það, að áburður’inn er er greiddur niður. En hvaðan koma þeir niðurgreiðslupeningar? Þeir eru iteknir af því fé, sem arnnars átti að fara til að greiða n:ður verð á landbúnaðarafurðum til neytenda. Er nú landbúnaðar- ráðherra öruggur um, að sú ráð- stöfun verði, út af fyr'ir sig, alls kostar hagkvæm bændastéttmni? -----—---- ÞRÍBURAR Hjá bóndanum Kirkegaard í Thorsö Mark í Danmörku bar þaS viS fyrir skömmu, aS kýr bar þremur kálfum. ÞaS hefur aS vfsu oft boriS viS áSur, aS kýr bæru þremur kálfum, en þaS þykir samt ætlS töiuverSur viSburSur. Og þaS er ekkl alltaf, sem þríburarnir fæSast allir lifandi. Þessir hérna eru þó sprækir og efnilegir. Mynd- in er tekin fyrir utan búgarSinn og sýnir yngsta heimilisfólkiS leika viS þríburana. 33 húsmæður í einnar viku fríi í dag — 21. maí — lýkur fyrstu hvíldar og fræðsluviku fyrir húsmæður, sem haldin er hér á landi á vegum sam- vinnusamtakanna. Hvíldar og fræðsluvikan er haldin í Bif- löst í Borgarfirði, og dvelja þar 33 húsmæður hvaðanæva af landinu. Konumar dvelja þar mest til að hvíla sig frá dagsins önn heitna fvrir, og einmig th þess að fræð- ast um ýmislegt hagnýtt, bæði í simbandi við dagtega umönmun lieimil'is og fleina. Fjöldi fyrirlestra Kanunnar eru í þrem og fjórum ketinslusitundum á dag, og hefur hátt á aunan tug leiðandi manna 1 , haldið fyrirlestra fyrir þær. Þess á milii njóta þær félagsskaparins, j clumda við hannyrðiir sínar, pijóma f’g ann-að sýsl, fara í gönguferðir um nágreminið — og hvfla sig. Nánar verður sagt frá hvíldar- og íræðs'luvikumni eftir helgim'a. — s — Fannst í * Haínarfirði ^ í hádegisútvarpinu í gær var lýst eftir sjö ára gömlum dreng, sein hvarf að heiman frá sér úr Melabragganum við Einarsstaði f fyrrakvöld. Drengurinn fannst gær hjá kunningjakonu móður sinnar í Hafnarfirði. Hafði hann skroppið þetta með Hafnarfjarð- arbíl seint um kvöldið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.