Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 10
10 T f MIN N, laugardaginn 21. maí 1960. ■ MHIMWIII MINNISBÓKIN \ dag er laugardagurinn 21. maí Tungl er í suðri kl 8,26. Árdegisflæði er kl. 2,21. Síðdegisflæði er kl 14,29. LÆKNAVORÐUR f slysavarSstofunni kl. 18—8, sími 15030. ÝMISLEGT MÆÐRADAGURINN á morgun, Krossgáta nr. 162 | VgrðlaUliabÓk Lárétt: 1. hrútur. 6. fara á sjóinn. 8. umbúSiír. 10. reykur. 12. saur. 13. fangamark. 14. skjól. 16. hrindi frá mér. 17. hlóð. 19. etólpi. Lóðrétt: 2. áhald. 3. friður. 4. Mæðrablómið hnifur. 5. kvenmannsnafn. 7. eykur. verður afhent sölubörnum á morg-| 9- Úhreinka. 11. umdæmi. 15. kven- un í öllum barnaskólum frá kl. mannsnafn. 16........foss. 18. egypzk- 9 t. h. og Laufásvegi 3. ur ^uð. BAZARNEFND STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA þakkar af alhug öllum þeim, sem með rausnarlegum gjöfum og óþreyt andi starfi hjálpuðust að við að gera hinn fyrsta bazar og kaffisölu félagsiús svo myndarlega úr garði. Ekki síður þökkum við öllum þeim, sem með komu sinni í Skátaheimilið, sunnudaginn 8. maí s.l., sýndu starf- semi félagsins skilning og velvil'd. Bazarnefndin. MUNIÐ AÐALFUND Skógræktarfélags Hafnarfjarðar í Sjálfstæðishúsinu n.k, þriðjudag 24. maí kl. 8.30 s.d. Snorri Sigurðsson, skógræktarráðunautur flytur erindi og sýnir litmyndir og kvikmynd á fundinum. BUSTAÐAPRESTAKALL: Messa í Kópavogsskóla kl. 11. (Bænadagurinn). Séra Gunnar Árna- son. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Séra Jón Thoraren- sen. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa ki. 2 e.h. (Bænadagurinn). Séra Emil Björnsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 10 f.h. (Atþygli skal vak- in á b-reyttum tíma).' Bessastaðir: Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Messa á morgun (bænadaginn) kl. fer' 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. FRÁ KVENRÉTTINDAFÉLAGI ÍSLANDS: Kvenréttindafélag íslands gróðursetningarferð í Heiðmörk á| mánudagskvöld 23. maí kl. 8 e.h. MOSFELLSPRESTAKALL: — Farið ýerður frá Bifreiðastöð íslands. Messað að Brautarholti kl. 2 e.h. Séra Bjarni Sigurðsson. í Parfs hefur verið mikið fjaðrafok vegna þess, að dóm- nefndin, sem úthlutar Goncourt- bókmenntaverðlaununum, en þau þykja merkilegustu bókmennta- verðlaun þar í landi — flýtti hin- um árlega fundi sínum um þrjár vlkur, til þess að verða á undan öðrum keppinautum að velja verðlaunabókina, sem allir virt- ust ætla að verðlauna! Bókin heitir á ensku: „The last of the righteous", og er fyrsta vcrk 31 árs gamals manns, sem heitir Andre Schwarz-Bart og var hann til skamms tíma burðarmaður á grænmetismark- aði í París. Goncourt-verðlaunin eru talin tryggja honum svo sem þrjú hundruð þúsund krónur í rit- laun og ekki er að efa, að hann verði samtímis frægur og öfund- aður. Þetta er stór bók, átakanleg og skilmerkileg lýsing á þjáningum Gyðinga á liðnum öldum. Borgarfjarðarsýnin Síðast liðið laugardagskvöld var mikið auglýstur dansleikur á einum vinsælasta skemmti- stað héraðsins með fjölmennri, góðri hljómsveit, tveimur dæg urlagasöngvurum og nokkrir lögreglumenn áttu að halda uppi reglusemi. En sama kvöld auglýstu námsstúlkur á Varma landi lítilsháttar, að þær ætl- uðu að hata dans í Hreðavatns- skála. Hvað skeði svo? Vegna daufrar aðsóknar á fyrrnefnda staðnum kom hljómsveitin til Hreðaviunsskála, söngvararnir og lögreglan til þess að skemmta sér þar, ásamt 4— 500 annarra samkomugesta. Síðan er verið að bollaleggja hvort hér hafi ráðið meira að- dráttarafl Varmalandsmeyj- anna eða gamlar og nýjar vin- sældir Hrcðavatns. — USSS, kallarnir á kappakstursbíl- DENNI unum skipta um dekk a einni min- K a a I A I I 1“• I útu, en þú ætlar að verða ellidauð- Jv| /\ bD I ur við þetta. Úr útvarpsdagskránni Friðjón Stefánsson er kunnur sem afkastamikill smásagnahöfundur, og hefur fengið sögur sínar birtar á er- lendum málum auk þess sem þær hafa verið lesnar í útvarp víða um heim. Eftir hann hafa komið nokkur smásagnasöfn, sem sýna að hann er vaxandi höfundur. Nú snýr hann sér að ieikritagerð og verður fiutt eftir hann leikritið: „Marzbúinn" undir stjórn hins bráðsnjalla leikstjóra Gísla Halldórssonar. Er ekki að efa að mönnum leikur forvitni á hvern- ig til tekst kl. 20,30 í kvöld. Helztu atriði önnur: 12.50 Óskelög sjúklinga (Bryndis) 14.00 Laugardagslögin 19.00 Tómstundaþátturinn (Jóp P.) 21.10 Tónleikar: Ljuba Welitsch syngur óperettulög eftir Lehár og Millöcker. 21.30 Upplestur: Biskupinn af Valla dolid, gamansaga eftir Hjört Halldórsson menntaskólakenn- ara (Flosi les). BRÆÐRAFÉLAG ÓIHÁÐA SAFNAÐARINS heldur framhaldsaðalfund að Kirkjubæ sunnud. 22. þ. m. kl. 3J30 síðdegis. KVENFÉLAG NESKIRKJU: Aðalfundur félagsins verður mið- vikudaginn 25. maí kl. 8.30 í Félags- heimilinu. Venjuleg aðai'fundarstörf. Mynda- taka. Kaffidrykkja. — Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. Messur í dag DÓMKIRKJAN: Almennur bænadaguf. Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. — Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Ámason. — Messa kl. 5 e.h. Séra Lárus Halldórsson. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 2 e.h. — Bænadagurinn. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjónust- unni lokinni. Séra Garðar Svavars- son. HÁTEIGSSÓKN: Messa í hátíðarsal Sjómannaskól- ans kl. 2 e.h. Almennur bænadagur. Séra Jón Þorvarðarson. j K K 6 A D L D D e e Jose L Salinas 14 D R r K 8 Lee Falk Bófinn: — Pankó er gísl okkar. Þú Kiddi: — Þið tveir lúsugu þorparar, Bófinn: — Ég skal segja, hvar Pankó lætur hann lausan eða þú munt aldrei ég skal taka í lurginn á ykkur. er. sjá hann aftur. Þetta var meira flugið, það ætti að Flugmaðurinn: — Ég get ekki gizkað Þetta var dularfull för. vekja töluvert umtal. á hvað þetta átti allt saman að xþýða. Dreki ríður af stað. Dreki skýtur af by.ssu sinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.