Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 3
TIMINN, laugardaginn 21. maí 1960. V 3 Þrír Islendingar fengu mesl I gær Sjósfangaveiðarnar vekja mikta aihygii í Vestmannaeyjum Dagurinn í gær var fyrsti síld, en krókar eru nokkuS mis- keppnisdagur í sjós-tangaveið jafnir' einfal<iir ‘U ÞrefaMir. Veið rr, *: . . , arnar hofust eftir klukkutima 1 Vestmannaeyjum í höfninni við Gröniandske Handels plads eru menn ekki komnir enn svo langt með vorhreingerningarnar, að tími sé einnig til kominn að gera hin minnstu skip sjóklár. Snyrtilega bundnir, en fulilr af vatni liggja bátarnir og bíða eftlr röskum mönnum með austurtrog í hendi. Krustfeff viBI biða eftir næsta forseta Bandaríkj Sérfriftur ekki fyrst um sinn vi(S A-Þýzkaland NTB—Austur-Berlín, 20. maí. „Við skulum bíða enn um stund", sagði Krustjoff á fjöldafundi í A-Berlín í dag, „ávöxturinn verður felldur okkur þá fullþroska í skaut." Hann var að ræða um friðar-, samninga við A-Þýzkaland. Um 80 þús. manna voru á fundinum. Píptu menn og sveijuðu, er Krustjoff nefndi Eisenhower forseta, en raun- ar réðist Krustjoff mest á Herter, Dillon aðstoðarutan- ríkisráðherra og Nixon vara- torseta, sem væru afturhalds- sinnar og vildu ekki friðsam- iega sambúð. Krustjoff reyndi að kemna B h ndaríkjamöninum um, að leið- togafundurimm mistókst, Ifermála- ráðuneytið bandaríska hefði verið Peningar Dana (Framh. af 16. síðu). pening að ræða og kostar hann 10 krónur danskar. Frá þessu segir danska blaðið Poli- tiken s. 1. fimmtudag. Málmverð 3 krónur Peningur þessi er smíðaður í hinni konunglegu dönsku myntsláttu og réði Harold Salomon, medalíusérfræðing- ur, gerð hans. í hvern pening fara 800 promille af silfri og silfri eða sem svarar 182 silf- urstöngum. Konungshjónun- um verður afhent upphæðin, sem er umfram kostnaðarverð eða um 2 milljónir króna og munu þau verja því til ein- hverra velferðarmála eftir eigin vali. 3 þús. til útlanda Af þessum 408 þús. pening- um eru um 8 þús. ætluð til sölu erlendis og er söluverðið 2 dollarar. Mjög mikil eftir spurn er í Danmörku eftir peningum þessum, enda eru hrætt um, að emhver áramgur kyiwri að nást á fundinum og því hefði það tekið það ráð, að hleypa honum upp með því að senda njósnafiugvélina yfir Sov- étríkin. 200 promille af kopar, svo að p>anjr um hvern einn pen- málmverð peningsins sjálfs er jng p>eír voru víst allir upp- um 3 krónur danskar. , pantaðir af bönkum og spari- I sjóðum í gær. Færeyingar og 408 þús. peningar Grænlendingar fá einnig að Slegnir verða 408 þús. pen- sjá þessa sjaldgæfu mynt, ingar. Sala þeirra hefst frá og Grænlendingar fá 1625, en með silfurbrúðkaupsdeginum Færeyingar ekki nema 1621 og kosta 10 kr. stykkið. Frá og pening. Bíða næsta forseta Krustjoff kvaðst þó ekki myndi fciða mjög íengi með að undirrita séi'samnimga við A-Þýzkaland. li erlínarvandamálið yrði að leysa. Helzt hefði hann kosið að undir- r ta bæði samning um afvopnun <>g friðarsamnimga við Þýzkaland, en Eisemihower hefði neitað. Hanin hefði aðeims vilja'ð gefa loðnar | yfirlýs'iíngar, þegar búið var að kiemma hann út í horn. ,dÉg óska ekki eftir að vita hver verður næsti forseti Banda-j ríkjanna, heldur hitt, hvort hinn, nýi forseti lætur beygja sig undir vilja afturhaldsaflanna, sagði Krustjoff, eða hvort hann tekur upp nýja og sjálfstæða stefnu. Fari svo, að næsti for- seti halui áfram núverandi stefnu, þá verðum við bara enn að bíða eftir þeim næsta“, sagði Krustjoff. Hainm enduntók, að SoyétríMm myndu ekki rasa að gerð friðar- samninga né gera neitt, sem spillti friðarhorfum að óþörfu. En ef vestiurveldim meituðu, að undir- rita friðarsa'mnimga við Þýzka- land myndu sósíalistaríkin finma eigirn leiðir í málinu. inni í Vestmannaeyjum. Þrír íslendingar, allir úr Reykja- vik, urSu aflahæstir yfir dag- inn, en Bandaríkjamaður kom í fjórða sæti. Farið var út klukkan 9 í gær- morgun með 8 bátum og komið að klukkan 5. Veður var mjög sæmilegt, hæg vestanátt og dálítil undiralda. Keppendur voru mjög ánægðir, ekki sízt útlendingarnir. Veiðin alls var 1229 fiskar, mest iþorskur, nokkuð af keilu en lítið af ufsa. Keppendur eru 37, þar af 14 íslendingar, og fengu þrír þeirra mestan afla. Guðmundur Ólafsson fékk 91,5 kg., annar varð Agnar Gústafsson með 86 kg. og þriðji Einar Ásgeirsson með 83 kg., allir úr Reykjavík. Bandaríkja maður ko'm í fjórða sæti með 79,5 kg. Keppendur nota allir sama agn, Pasternak mjög veikur NTB—Moskvu, 20. maí. — Líðan Boris Pasternaks var í kvöld sögð mjög slæm og líf hans væri í hættu. Hann fékk hjartaslag fyr-ir nokkru, en var í gær sagður á batavegi. í kvöld var sagt, að honum hefði aftur hrakað og væri á- standið alvarlegt, en ekki vonlaust. Pasternak er sjötug- ur að aldri. stím frá landi. Dýpi var eitthvað um 25—35 faðmar, en það vilja útlendingarnir helzt. Á morgun fer fram sveita- keppni, þannig að fjórir keppend- ur af fjórum þjóðernum mynda 16 manna sveit. í sveit með ís- lendingum verða Frakkar, Banda- ríkjamenn og Englendingar. Heimamenn í Eyjum fylgjast af miklum áhuga með veiðunum, og er vart um annað talað þar síð- ustu dagana. Allir, sem vetlingi gátu valdið komu niður á bryggju í gær til að taika á móti bátunum og var troðningur svo mikill, að veiðimenn komust vart leiðar sinn ar með aflann. —b. Ábending Mér hefur verið bent á, að fyrirhuguð breyting á bæjar- sjúkrahúsinu muni taka til tveggja hæða þess, en ekki einnar hæðar eins og hinn breytti uppdráttur, sem liggur hjá byggingarfulltrúa, gæti gefið til kynná og þannig mun fást pláss fyrir 374 sjúkrarúm; sem þýðir samt. á þriðja hundrað teningsmetra hús- rýmis á sjúkrarúm. í grein minni í gær var sú misritun að sjúkrarúmin hefðu verið talin 320, á sínum tima samkvæmt fyrirliggjandi uppdráttum, en átti að vera 300. Gunnlaugur Þórðarson. li dulce Vita hlaut 1. verölaun í Gannes „Bros“ talin bezta stutta kvikmyndin ólskr amanna, sem verðlauna mynd þá, er bezt þykir túlka og efla mannleg og andleg verðmæti. með deginum 19. maí tóku bankar og sparisjóðir við pöntunum. Sölunni er þannig háttað að enginn hefur neinn hagnað af þessari myntsláttu. Fram- leiðslukostnaður nam um 2 milljónum króna, þar af mest- ur hluti verð silfursins, en notuð voru 6200 kg af sáld- Viggo Kampmann forsætis- ráðherra afhenti konungi og drottningu í gær silfurbrúð- kaupspeninginn, fengu þau sitt eintakið hvort gert úr skíra gulli. Nokkrir peningar hafa sérstaklega verið slegnir sem medalía, m. a. handa prinsessunum og öðrum úr konungsf j ölskyldunni. NTB—Cannes, 20 maí. — ítalska kvikmyndin „La Dolce Vita“ hlaut 1, verðlaun á kvik mvndahátíðinni i Cannes. riínn kunni leikstjóri Freder-! Sovétríkin fengu verðlaun ico Fellini gerði mvndina og i sem ÞíóS er eigi h>ezta íra.ra er efni hennar sótt Ílíf ítölsku'lagi® . á sýnmgunni fyrir myndirnar „Ævmtyri sjó- yfirstéttarinnar. Sovézka myndin „Ævintýri sjómanns- ins“ var dæmd bezta unglinga mynd ársms. Kvikmyndahátíðin í Cannes er haldin árlega og þykir mik- í kvikmynda- Sputnik IV. NTB—MOSKVU, 20. maí. Aðfara nótt fimmtudags var hinn loftþétti ill viðburður klefi með gervihrúðunni lofaður heiminum. með hljóðmerkjum frá geimskip- inu Sputnik IV. að því er tilkynnt Brosið" er í Moskvu. Tókst að losa klef- " p gk kvikmvndin Bros_ ann, en við það hafi þó einhver * ransxa KviKmynain „aros læki í sjálfu geiimskipinu gengið v,ar talm bezta stutta úr skorðum, því að það breytti um myndin á hátíðinni. Danska hraða og einnig um braut. Gengur myndin „Paw“ hlaut verðlaun það nú á lengri sporbraut en áður. frá kvilcmyndastofnun kat- mannsins og „Konan meö litla hundinn“. ítalska myndin „ vintýrið" hlaut verðlaun sem frumleg- asta myndin og sú, sem reyndi að brjóta nýjar listrænar leiðir á sviði kvikmyndagerð- ar. Franska leikkonan Jeanne Mons og gríska stjarnan Mel- ina Mercourt voru dæmdar beztu leikkonur ársins. Meðal þeirra kvikmynda, sem engin verðlaun hlutu, en fengu eink- unnina „meistaralegar" var ein eftir sænska leikstjórann Ingemar Bergman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.