Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 14
M TIMINN, laugardaginn 21. ntai 196«. raynd. Eftir Mdeglsverðinn! fengu þau sér blað og blýs.nt, \ og skrifuðu niður hv&Ö nauð- , synlegt væri að gtra í Cairns \ þegar þau kæmu aítur þangað og hvað þyrfti að panta. Svo fóru þau hvort inn í sinn kofa og sváfu heitasta tíma dags- ins. Hún vaknaði við það, að Joe kallaöi utan við kofann. — Komdu í bað, klukkan er að verða fimm. Hún breiddi lakið yfir sig í flýti. — Eg kem strax. Hef- urðu verið á gægjum? — Hvarflaði ekki að mér. — Vonandi segirðú satt. Hún dró tjaldið fyrir, fór í sundföt og flýtti sér til hans niður í fjöruna. Þegar þau voru lögzt í sjóinn, sagði hún: — Heyröu, Joe, viltu að við opinberum og allt það? — Vilt þú ekki gera það? Hún hristi höfuðið. — Ekki nema það létti einhverjum áhyggjum af þér. Eg ætla að giftast þér snemma í apríl og það stendur. Hann brosti. — En sem stendur, þá held ég að okkur semji betur, ef við erum ekki opinberlega trúlofuð. Sjáðu til — þegar vi<" '-omum til Willistown, þá ir : gera ýmislegt, sem fólk' ;.i- sýnist vera hreinasta brjálæði — og vafalaust geri ég margar vit- leysur. Eg vil ekki að þú þurf- ir að flækjast í þau mál, að- eins vegna þess, að við séum trúlofuð. Þú verður jú að gæta sóma þíns vegna stöðu þinnar. — Yrði þér ekki styrkur að því, ef fólk vissi, að ég styddi þig í öllu, sem þú gerðir? Hún velti sér til hans og kyssti hann. — Þú ert saltur! Mér yrði engin hjálp í því að þú lentir í slagsmálum á barn- um á hverju laugardagskvöldi af því að einhver kynni að láta orð falla um unnustu þína. Hann hló. — Og það verður talað um mig. Þeir halda á- reiðanlega að ég sé rugluð. Innan stundar settust þau aftur í skugga trjánna og töl- uðu og töluðu um framtíð sína. — Joe, hvað geri ég, ef Móri kemur inn í ísbúðina og vill verzla? Læt ég afgreiða hann við sama borð og hvítu mennina, eða verð ég að af- greiða hann annars staðar? Hann klóraði sér í höfðinu. — Fyrir því eru vist engin for dæmi í Willistown. Þeir koma inn í búðina hjá Bill Duncan, en kannske þætti ekki við- kunnanlegt að hvít stúlka af- greiddi þá. Hún sagði ákveðin: — Þá hef ég aðra búð fyrir þá og blökkustúlku til að afgreiða. Það eru svo margir dökkir rekstrarmenn, að það nær engri átt að útiioka þá. við höf un; tvo afgreiðslusali og eld- lu' og frystihólfin á milli ] ■ Hún teiknaði í sand- fingrinum. — Svona. — Maður lifandi! Já, það verður áreiðanlega skrafað um þig í Willistown, sagði hann. Hún kinkaði kolli. — Ég veit. Þess vegna vil ég ekki að við opinberum fyrr en rétt áður en við giftum okkur. Þegar þau kysstust að skiln- aði um kvöldið, sagði Jean. — Þetta getum við ekki gert í Willistown, Joe. Ég mun sat hjá henni og reykti, róleg- | ur og ánægður. Já, hún var dugleg að skrifa — og er það enn, hún skrifar j í hverri viku. Ég fékk þetta bréf snemma í nóvember, það I man ég svo vel. Það var dimm ■ an þokudag í úðaregni. Ég varð að kveikja meðan ég borð aði morgunverð og það sást varla yfir í hallarhesthúsin. Bílarnir óku um götuna og aur sletturnar smullu á hellunum. Þetta var langt bréf frá ham ingjusamri stúlku, sem lýsti Framhaldssaga — Já, það var hún, svaraði ég, — elskuleg stúlka. Hún sagði. — Þér hafið ekki smakkað morgunverðinn, herra. Var allt í lagi? ,•— Já, þakka yður fyrir, frú Chambers. Ég hafði ekki mat- arlyst. Úti va rkalt og hráslagalegt. Ég gekk eins og í draumi, hugsaði um litlu kengúrurnar, sem þau kölluðu „wallabies", um svarta, hlæjandi hjarð- menn, um bláan sjó og hvíta strönd og um Jean Paget í sarong í þessu heita lofti, þar sem öll föt eru þvingun, Þá heyrði ég ískur og fékk högg á hægri handlegg, svo að ég tsesaa—— i — ■jjjj55SS==~l!l!l|^f=S ^evil SkúlZ' ekki gleyma Green Island meðan ég lifi. Hann brosti. — Við gætum skroppið hingað í apríl, áður en við förum til Julia Creek. Næsta morgun sótti Eddie þau á vélbátnum og þau lentu í Cairns skömmu eftir hádegi. Þau fóru með farangur sinn á gistihúsið og beint þaðan til að finna herra Gordon í sútunar verksmið j unni. Hj á honum voru þau klukkustund að spjalla um krókódílaskinn og annað, sem til skógerðar þarf. Hann ráðlagði þeim að hugsa ekki um kiðlingaskinn í fóður. — Allt, sem gera mú úr kiðlingaskinni, má gera úr skinni af litlu kengúrutegund inni, sagði hann, — og af þeim er nóg hér. Harman á- kvað að senda honum sex skinn með næstu ferð til reynslu. — Það væri ágætt að fækka þeim, sagði hann. Það fer of mikið af grasi í þær. Það, sem eftir var dags fór í að verzla og þegar þau komu aftur á gistihúsið í rökkur- byrjuri, voru þau dauðþreytt. Þau voru búin að kaupa sér farseðla til Willistown með flugvélinni næsta morgun. — Eitt verð ég að gera í kvöld, Joe, sagði Jean. — Ég verð að skrifa Noel Strachan og segja honum hvað gerzt hefur. Þetta hlýja, ilmþrungna vor kvöld í Queensland settist hún á svalirnar og skrifaði mér langt bréf. Joe Harman Sigríður Thorlacius þýddi 53. fyrir mér ást sinni. Ég varð auðvitað mjög glaður við fregnina og ég las bréfið þrisv ar sinnum. Þegar ég rankaði við mér, þá var kaffið mitt orðið kalt og eggið var limt við diskinn í feitihring, en ég j var svo gagntekinn af fréttun um, að mig langaði ekki í mat. Ég fór inn í svefnherbergið mitt til að fara í frakka og setja upp hátt, áður en ég færi á skrifstofuna og þegar ég opnaði klæðaskápinn, sá ég skautana hennar og skóna, sem ég átti að geyma þangað til hún kæmi aftur heim. Gamlir menn verða stundum kjánalegir og ég skal játa, að mér varð þungt fyrir brjósti nokkra stund — nú kæmi hún ekki aftur til Englands að sækja þá. — Hún kæmi aldrei aftur til Englands. Ég fór að útidyrunum og ræstingakonan kom út úr borðstofudyrunum. — Ég fékk góðar fréttir, frú Chamb ers, sagði ég. — Munið þér eftir ungfrú Paget, sem stund um kom hingað? Hún er bú- in að trúlofa sig Ástralíu- manni í Queensland. — Það gleður mig, sagði hún. — Hún var svo elskuleg stúlka. var nærri því dottinn og þá sá ég, að ég var á miðri Pall Mall götunni og við hlið mína var leigubíll, sem sneri þvers- um á götunni. Um stund vissi ég varla af mér, svo heyrði ég náfölan bílstjóra segja: — Guð almáttugur. Það lán, að þér skuluð vera lifandi. — Fyrirgefið, sagði ég, — ég gáði ekki hvar ég gekk. — Ana svona út á götuna, sagði hann reiðilega. — Mað- ur á yðar aldri ættí að hafa vit á því. Meiddi ég yður? Fólk var tekið að hópast að okkur. — Svolítið í handleggn um, sagði ég og hreyfði hann. Allt virtist vera í lagi. — Það er ekkert. — Jæja, þá verður það að kallast kraftaverk, sagði hann. — Gáið betur að næst þegar þér farið yfir götu. — Hann ræsti bilinn, sneri hon- um í rétta átt og ók burtu og ég gekk á skrifstofuna. Stúlkan kom inn með bréf- in, eins og venjulega, en ég lét þau eiga sig. Líklega hef ég rætt við einhverja við- skiptavini þennan morgun, en hugur minn var í tólf þúsund mílna fjarlægð. Lester Robin- son kom inn með eitthvert mál og ég sagði við hann: — Þú manst eftir Paget stúlkunni minni? Macfadden erfingjan- um? Hún er trúlofuð Ástralíu manni. Hann virtist vera bezti drengur. — Ég man ekki — erum við þá lausir allra mála? — Nei, — anzaði ég. — Við verðum áfram fjárhaldsmenn hennar þangað til hún er þrjátíu og fimm ára. — Það var leitt, sagði hann. — Þú hefur haft mikið erfiði af því embætti og mátt verða feginn þegar þú losnar alveg við það. — Ekki get ég nú kallaö það erfiði, sagði ég. Um kvöldið held ég að ég hafi kunnað bréf hennar utan að, þó langt væri. Ég hafði það með mér í klúbbinn og sagði Moore frá trúlofun henn ar, af því að hann þekkti til 1 hennar. Eftir matinn settumst við fjórir að spilum og ég i sagði félögum mínum frá henni. Um ellefuleytið reis ég á fætur, fór inn í bókasafnið til að reykja síðasta vindlinginn áður en ég r«1ti heim. Enginn var þar ir nema Wright, sá, sem h verið í lögregl- unni í Mai a og þekkti sögu hennar. Þú manst eftir henni Jean Paget, er það ekki? Hann brosti. — Það geri ég. — Hún er trúlofuð, sagði ég, — bústjóra á nautgripa- búi í Norður-Queenslandi. — Er það svo? Hvernig maður er það? — Ég hef hitt hann, sagði ég, — og það er prýðismaður. Hún er mjög ástfangin af hon um og ég hugsa að þau verði hamingjusöm. — Ætlar hún að koma til Englands aftur áður en hún giftist? spurði hann. Ég starði á bókaraðirnar og gyllta loftlistana. — Nei, ég á ekki von á að hún komi nokk urn tíma aftur til Englands. Hann þagði. — Það er of langt, sagði ég. — Nú sezt hún vist að í Queensland. Það varð löng þögn. — Hún á ekkert til Englands að sækj a framar, sagði ég. — Hér er ekkert, sem bindur hana. Og þá sagði hann ákaflega heimskuléga setningu. Hann meinti ekkert illt, en það var fjarstæða að orða slíkt. Ég ......epeuáð yður Wawp á .ittilli maigra verxkna! «00L ÁtoH HeUM! Ausburstxastá EIRIKUR víöförli Töfra- sverðið 137 Eiríkur hleypur að tjaldbúðum Bor Khans á hælum Halfra. Hinir litiu þungu fætur Orms geta ekki borið hann svo fljótt til allrar hamingju, því að skyndilega sér hann greinarnar hreyfasf rétt hjá. Hann leggst á hnén og rekur upp hátt óp, er hann sér Erwin vera dreginn af stað af mönnum Tsacha. — Eiríkur, hrópar Ormur. Það er verið að fara með son þinn burt, komdu. Eiríkur hleypur til baka. — Stanzið, kallar hann til glæpa- mannsins og leggur í skyndi ör á streng. Mongólinn rekur upp grimmdar legan hlátur og heldur drengnum fyrir framan sig sem skildi. — Skjótið abra, segir hann ögrandi. Eiríkur lætur bogann falla og horfir agndofa á meðan maður- inn dregur son hans inn í rjóðrið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.