Tíminn - 17.06.1960, Síða 5
TÍMINN, föskidaginn 17. jéai 1960.
5
Hlutl hmnar miklu tjaldborgar er háffSargestir stógu upp á týðveldishátíSlnnL
FÉLAGSMENN
og aðrir viðskiptavinir
Reynslan hefur sý'nt og sannab að hagkvæmustu
viðskiptin geriS þér ávallt hjá kaupfélaginu.
KAUPFÉLAGIÐ selur allar fáanlegar vörur á hagstæð-
asta verði.
KAUPFÉLAGIÐ kaupir allar landbúnaðar- og sjávaraf-
urSir —
stuncki og veit að efttr aodaitaik
á tvún a5 taika á móti ánnaðarósk-
«n fnlltrúa erleodra ríkja, hún
könwir fram í clúhúsið, leiðandi
xmgan starfsmann úr stjórnarráð-
inu, sem húm veit að er heíLsu-
tæpur og hefur orðið holdvotur á
Löghergi. „Góði, láttu þér nú
hítoa hénna“, segir hún og áður
en aðrir bafa ráðrúm tfl, er hún
búin að sækja honum stól og setja
hanrn fyiir fraonan eadavóíina. Þá
vaknaði með mér sú virðing fyrir
frú Goorgiu Bjömsson, sem átti
eftir að vaxa við aufcin kynni.
Og brátt eir affcur hljótt í hús-
inu, skyldustörfum þar lokið og
úti eru skúrasfcil.
Við göngum yfir brúna á Öxará,
út fyrir neðaaa bæjarhúsin. Þar
stendnr gramnvaxinn maður, föl-
leittrr og haBast upp að gránum
Fiskveiöilandhelghi....
(Framhald af 9. síðu).
fram á að við eigum meiri
rétt en við höfum helgað okk
ur.
Eftirmáli.
trann i. maí s. L birtist hér
í blaðinu grein eftir mig, um
þátttöku íslands I Genfarráð
stefnunni og vísast til hennar.
Þó skal á það lögð áherzla,
að frá upphafi máls þessa hef
ur ekki verið gerð nein grein
fyrir sögulegri sérstöðu Is-
lands og rétti í landhelgismál-
inu. Heldur virðist hafa verið
fvaft í huga að móðga ekki
Breta með of miklum kröfum
í þessu efni', — en samt hefur
þróun mála leitt til þess, að
við höfum hert á kröfum
vorum smátt og smátt og
er það öfugt við það,
sem venja er í öllum mála-
rekstri. Við upphaf þessara
aðgerða fórust mér svo orð í
blaðagrein (í mai 1952);
„Það hefur ávallt reynzt
happasælast að halda strax
fram öllum rétti sínum og
geta þá, ef svo ber undir, lát-
ið síga undan í bili, heldur
en herða á smá saman og
valda með því nýjum og nýj-
nm árekstrum“.
Mér er óskiljanlegt hvað
veldur því að við höfum ekki
haldið fram rétti vorum í
þessu máli, sem vera bar og
víst er um það, þessi minni-
máttarkennd hefur lætt því
inn hjá Bretum, að við séum
naumast þjóð að þeirra dómi,
sem sýndi sig bezt, þegar
brezki fulltrúinn i Genf
spurði: „What is a people", og
átti þar greinilega með því við,
að þjóð geti ekki talizt vera
þjóð, nema hún sé upp á marg
ar milljónir (Þessu var látið
ósvarað).
Verst var þó það, að meö
flutningi breytingartillögunn-
ar frægu viðurkenndum við að
handhöfun réttar í fimm ár
gæti skapað rétt fram
í tímann næstu 10 árin „sögu-
legan rétt", en sem betur fer
stóð öll fslenzka sendinefndin
ekki að flutningi tillögunnar.
Sakaruppgjöf brezku togara-
sjómanna var tvímælalaust
rétt spor, en er þá ekki fram-
hald þess að sett verði ákvæði
í íslenzkum lögum til þess að
koma í veg fyrir að erlendir
landhelgisbrjótar komist und
an sekt, með því einú að skipt
sé um skipstjóra eftir hverja
veiðiferð, sem brot hefur verið
framið í, þannig að ef togari
er staðinn að nýju að land-
helgisbroti og tekinn fastur,
verífl ekki unnt að koma fram
réttlátum dómi að ísl. lögum?
Sala er örugg hjá okkur
Símar 19092 og 18966
Bifreiö»asalan
Ingólfsstraeti 9
SigurSur Ólason
og
Þorvatdur LúSvfksson
Má iflutningsskrifstof a
Ansturstræti 14
S*mar 15635 og 14600
ýsið í Tímanum
vegg — Bmil Tfooroddsan, tón-
skáld. Við staðnæmumst skammt
frá honum, kórsöngur ómar ihand-
an yfir ána. Stutta stund sér í blá-
an biminn yfir Almannagjárbarmi,
kuldabvítum bj arma stafar á rcgn-
'þung stráin, svo þyngir að á ný
og við ökum heim á leið.
Dagur sfcórra — og smárra —
viðburða er liðirm.
Prentum fyrir yðu
smekklega
og fljótlega
,1
( PRENTVERK")
KLAPPARSTIG 40 — SIM! 194 4A
KAUPFÉLAGIÐ tryggir líf og eigur ySar hjá Líftrygg-
ingafélaginu Andvöku og Samvinnu-
tryggingum.
KAUPFÉLAGIÐ greiSir hæstu fáanlega vexti af sparifé
í innlánsdeild sinni.
KAUPFÉLAGIÐ veitir viSskiptavinum sínum beztu þjón-
ustu á öllum sviðum viðskipta.
Kaupfélagið FRAM
Neskaupsta'ð
MikBu betra að
segja bara páfi
Jóhannes páfi er nútíma maður — iaus við
allar kreddur
Skömmu eftir aS hann var
kjörinn páfi, kallaSi Jóhannes
XXIII aSalritstjóra málgagns
Vatíkansins „L'Observatore
Romano" fyrir sig og tilkynnti
honum þaS á ákveSinn, en
kurteisan hátt aS hann vildi
ekki aS páfinn væri titlaSur
„Hans hávelborinheit" og
„hinn blessaSi heilagi faSir".
ÞaS er miklu betra aS segja
bara páfi" sagSi Jóhannes
XXIII.
Aðaliitstjórinn, Giuseppe Dalle
Tone di Sanguinetto átti erfitt
með það 75 ára gamal og eftir
40 ára starí á blaðinu og eftir að
Iiafa lifað þrjá páfa, að skipta
skyindilega um stíl.
Sem liið ) hinu mikla endurbóta
starfi sxnu rnman Vatikamsins hef-
ur Jóhannes páfi XXIII nú útnefnt
nvjan ritstjóra að málgagni páfa-
stólsins: Það er hinn 59 ára gamli
litstjóri álirifamesta blaðs Bol-
ogna, „LAvenmire dTbalia“, Rai-
nioudo Manzini.
Bkki neitt venjulegt blaS
„Observatore Romano“ er ekfci
r.eitt venjulegt blað. Þar starfa
15 menn, en af þeim eru tveir
prestar. Eintakafjöldi blaðsins er
ekká hár — upplagið er aöeins
um 75.000 — en biaðið hefur á-
hrif, sem ná lamgt út fyrir þessa
tölu og það fer um öfl heimsins
lönd því að það er „rödd páfams“.
Það þroskaðist sem blað og áhrif
þess í alþjoðastjórmmálum jukust
á valdatímum Mussolinis, em DaHe
Torre greifi réðst á hann, þótt
hann ætti fangelsisdóm yfir höfði
sér.
Ef.tir stríð varð blaðamennska
Dalle Torre stirðbusalcgri og hamn
réðst á allt og álla, allt frá íþrótta
konum til baðfata. Hinn nýi mað-
ur, Raimondo Mamzini, er gamall
vinur Jóhaunesar páfa og er alveg
sammála hinum ,,nýtízkulegu“ hug
myndum páfans. Hann mun áreið-
anlega breyta „L’Observatore"
1 samkvæmt þessu.
JÓHANNES XXMI
miklu betra að segja bara páfi.