Tíminn - 29.07.1960, Blaðsíða 1
Áskriftarsíminn er
L 12323
167. tbl. — 44. árgangur.
Föstudagur 29. júlí 1960.
Áttundi fundur Norðurlandaráðs hófst í gær:
Þessi sigur getur
orðið oss uppörvun
sagði Bertil Ohlin, forseti ráðsins, er hann ræddi um menningu
og sjálfstæði íslendinga í setningarræðu fundarins.
Klukkan hálftíu í gær- éllu, þar sem biskupinn, herra
morgun söfnu'ðust fulltrúai á
fundi Norðurlandaráðs ásamt
nær þrem tugum ráðherra
trá Norðurlöndum saman í Há
Sigurbjörn Einarsson, flutti
messu á sænsku. Dr. Páll ís-
ólfsson lék á orgel.
, Klukkan rúmlega 10 hófst svo
skólanum og gengu til kap-ifundur ráðsirxs í hátíðasal háskól-
34 Bretar ríða
norður hálendið
í gærkvöldi komu 34 skát-
ar hingað lil lands með flug-
vél frá Flugfélagi íslands.
Þeir höfðu enga dvöl í Reykja
vík heldur héldu beint til
Þingvalla og munu hafa farið
þaðan í morgun yfir hálendið
í stefnu á Norðurland.
Er hér um að ræða hóp frá Ep-
som College í Suður-Englandi,
som hefur fcrðazt saman víða um
heim, en er nú hingað kominn til
þess að ferðast um óbyggðir ís-
lands á hesrtum.
Hér munu skátarnir dvelja um
þriggja vikna skeið, og 'fara á
hestum norður hálendið, stuttar
dr.gleiðir, og koma síðan aftur til
fieykjavíkur að kvöldi hins 16.
ógúst eða morgni hins 17., og þá
munu íslenzkir skátar taka á móti
þeim. Tveir íslendingar munu
verða með í förinni, en skátarnir
bafa allan útbúnað, tæki og mat
með sér sjálfir. Þeir fara svo
heim hinn 18. ágúst.
ans, og var hann fullskipaður, en
fundinn sitja nær 70 kjörnú full-
trúar, flest þingmenn.
Sigur menningarviljans
Forseti ráðsins, Bertil Ohlin,
ríkisþingmaður, setti fundinn með
sr jallri ræðu.
Ohlin hóf mál sitt á því að minn
ast H. C. Hansens, forsætisráð-
herra Danmerkur, sem lézt í vor,1
en síðan mælti hann á þessa leið: >
, Nú þegar Norðurlandaráð kemur
saman til fyrsta fundar síns á ís- j
landi fellur það í minn hlut að
tjá alþingi og ríkisstjórn fslend-
inga gleði okkar og þakklæti fyrir j
htimboðið. íslenzka þjóðin hefur
um þúsund ár varðveitt og þróað
ncrrænan menningararf með þeim
hætti að vakið hefur aðdáun allr-
ar veraldar. Geta þjóðarinnar að
vf.rðveita menningu sína og sjálf-
stæði hefur verið slík að margar
þjóðir tífalt eða hundraðfalt
stærri mega öfundast yfir. Nú á
tímum finnst vart nokkuð annað
dæmi þess að svo lítil þjóð hafi
valdið slíku verki sem hér hefur
verið unnið. Og við Norðurlanda-
rnenn á meginlandi Evrópu erum
stoltir yfir því, að það er á grund
(Framhald á 3. síðu).
Bertil Ohlin, prófessor frá Sviþjóö, forseti Norðurlandaráðs.
Kafbáturinn óvopn-
aður viö rannsóknir
Séð yfir hátíðasal Háskólans við setninau fundar Norðurlandaráðs í gærmorgun.
Utanríkisráðuneytið sendi
blaðinu eftirfarandi tilkynn-
ingu í gær, en tilefnið voru
skrif Þjóðviljans í gær um
ferðir bandarísks kafbáts hér
við land:
Að gefnu tilefni oskar utanríkis-
ráðuneytið að taka þetta fram:
1) Hinn 14. apríl þ.á. var í
Washington birt opinber frétta-
tilkynning á þessa Ieið: „f næsta
mánuði hefst hafrannsóknarferð
kafbátsins „Areherfish" um At-
iantshaf op Kyrrahaf og tekur
um tvö ár
í maíbyrjun fer kafbáturinn til
New London til eftirlits og þjálf
unar áhafnar, og síðar í sama
mánuði hefst rannsóknarferðin,
en í henni taka margir vísinda-
menn þátt á vcgum hafrannsókn-
arstofu flotans í Washington
Kafbáturinn „Archerfísh“ fór
hafrannsóknaferð árið 1958, og
iíktist hún að nokkru leyti þess-
ari ferð en var miklu styttri. í
þeirri ferð kom kafbátunnn við
í ýmsum höfnum Suður-Amer-
íku.“
(Framhald á 15 síðu).
Nixon frambjóðanciP Republikana, bls. 3
SMBtMnSiL'iShSitítK