Tíminn - 29.07.1960, Qupperneq 6
TÍMINN, föstudaginn 29. júií 196«.
f 6
Áður auglýstu uppboði
sem fara átti fram að Litlu-Strönd í Rangárvalla-
hreppi 30. júlí fellur niður.
Sýslumaður Rangárvallasýslu
5 herfeergja íbúð
að Kleppsvegi 16 er til sölu. Þeir félagsmenn vorir
sem óska að neyta forkaupsréttar sendi tilboð á
skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 116, fyrir 1.
ágúst n. k.
Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur
VERKFÆRI
sem aldrei
bregðast
SÆNSKT STÁL
BAHCO-verkfæri eru víðurkennd bau beztu
sem fáanleg eru á heimsmarka'ðinum.
Seid um allt land.
Kaupmannahöfn —
Rosiock —
Reykjavík
M.s. Jökulfell lestar 25.—26. ágúst í Kaupmanna-
höfn og Rostock.
SKIPADEILD SÍS
Lagt upp í Græn-
landsferðina
5. ágúst
Hin fyrirhugaða ferð til
Eiríksfjarðar á Grænlandi á
vegum Ferðaskrifstofu ríkis-
ins og Flugfélags fslands
verður farin föstudaginn 5.
ágúst n.k. Verður staðið við
í þrjá daga og ferðast um
hinar fornu íslendingabyggð
ir, en komið aftur til Reykja
vikur á mánudagskvöld. Áætl
að þátttökugjald er 3900 kr.
cvg er þá innifalið i verðinu
ferðalög, matur og gisting. —
Taka má fram, að flugleiðin
til flugvallarins á Stokkanesi
í Ei'ríksfirði (Narssarssuak)
er jafnlöng og til Glasgow. —
Fararstjórar verða þeir Þór-
hallur Vilmundarson, sem
fræða mun þátttakendur um
sögu Grænla>ls að fomu og
leiðbeina þeim á sögustöðum,
í Brattahlíð og Görðum; og
Guðmundur Þorláksson, sem
fræða mun ferðamennina um
Grænland nú á tímum og um
náttúru landsins, en Guð-
mundur hefur dvalizt sex ár
á Grænlandi. — Þátttakend-
ur I ferð þessari eru beðnir
um að gefa sig fram hið
allra fyrsta við Ferðaskrif-
stofu ríkisins, því að aðeins
fá sæti eru laus.
. . & .
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Herjólfur
fer héðan n.k. mánudag kl. 21,00
til Vestmannaeyja, og óskast far-
miðar sóttir fyrir helgina, þar eð
skrifstofur vorar verða lokaðar
nefndan dag (frídag verzlunar-
manna)', en einhliða sements-
farmur verður tekinn í skipið frá
Akranesi.
vestur um land til Akureyrar 3.
ágúst. Tekið á móti flutningi í
dag og árdegis á morgun til
Tálknafjarðar Húnaflóa og Skaga
fjarðarhafna og itl Ólafsfjarðar.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Herðubreið
vestur um land í hringferð 4. ág.
Tekið á móti flutningi í dag og
árdegis á morgun til Hornafjarð-
ar, Djúpavogs, Breiðdaisvíkur,
StöSvarfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar Kópaskers,
fsafjarðar, Súgandafjarðar, Flat-
cyrar. Þingeyrar, Bíldudals og Pat-
reksfjarðar. — Farseðlar seldir á
miðvikudag. $
500
bílar ti! sölu á sama staS.
— Sk;pti og hagkvæmir
greiðsluskilmálar alltaf fyr-
ir hendi
BÍLAMIOSTÖÐIN VAGN
Amtmannsstíg 2C
Símar 16289 og 23757.
ÚTSALA
ÚTSALA
í dag hefst útsala á eftirtöldum vörum:
ULLARKÁPUM
HÖTTUM
DRÖGTUM
POPLÍNJÖKKUM
APASKINNSJÖKKUM
PEYSUM
Nýjar vandaöar vörur.
Mikrll afsláttur.
EYGLÓ EYGLÖ
Austurstræti 10 Austurstræti 10
ÞAKKARÁVÖRP
Þakka hjartanlega öllum vinum og vandamönnum
sem minntust min á 80 ára afmælisdegi mínum
13. júlí.
Margrét Einardóttir,
Ytri-Sveinseyri,
Tálknafirði.
Innilega þakka ég öllum vinum mínum nær og
fjær, sem glöddu mig með heimsókn. gjöfum og
skeytum á 70 ára afmælisdegi mínum 24. júní s. 1.
og gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Halldór Líndal Magnússon,
Vatnshól,
Vestur-Húnavatnssýslu.
Innilegar þakkir til vina og vandamanna íyrir auðsýnda samúð
við andlát og jarðarför konu minnar.
Ingibjargar Jónasdóttur,
fyrrv. Ijósmóður, Hvammstanga.
Björn Þoriáksson.