Tíminn - 29.07.1960, Page 10

Tíminn - 29.07.1960, Page 10
H) TÍMINN, föstudaginn 29. júlí 1960. ; wwgii WHI1111 ......... MINNISBÓKIN í dag er laugardagurinn 30. iúlí Tungl er í suðri kl. 16,44. Árdegisflæði er kl. 8,30. Síðdegisflæði er kl. 20,32. SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöSinni er opin allan sólarhring inn. NÆTURLÆKNIR er á sama staS kl. 18—8. Sími 15030. NæturvörSur vikuna 23.—29. júlí er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og GarSsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—19 og á sunnudögum kl. 13—16. Næturlæknir I Hafnarfiröi vikuna 23.—29. júlí er Eirikur Björnsson, sími 50235. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið daglega frá kl. 13,30—15,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur er lokað til 2. ágúst vegna sumar leyfa. ÞjóSminjasafn fslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á suimudögum kl. 13—16. SkíSadefld K.R.: Skálavinnan og gleðin er í fuHum gangi. Múrari og smiður vinna nú aila daga og verða áfram næstu viku. Gufubaðið, sturtubaðið, tvöfalda gler ið, lóðin við skálann, landsliðsvöll- urinn og skíðalyftan kalla nú á allar hendur til starfa. Fjölmennum í skál ann um verzlunarmannahelgma. — K.iR.-skíðadeildm. H.f. Jöklar: Langjökull er í Kotka. Vatnajökull fór frá Grimsby í gærkvöldi á leið til London, Rostock og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Gautaborg á leið til Kristiansand. Esja fór frá Reykja- vik £ gær vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar- hafna. Herjólfur kom til Hornafjarð- ar í morgun. Skipadeiid S.Í.S.: Hvassafeli er í Kolding. Amarfell er í Swansea. Jöikulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór í gær frá Kristiansond til íslands. Litlafell fór í gær frá Reykjavik til Eyjafjarðarhafna. Helgafell er á Ak ureyri. Hamrafell fór 17. þ.m. frá Hafnarfirði tii Batum. Loftteiðir h.f.: Edda er væntanieg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Fer til New York kl. 0:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxl fer tii Giasgow og Ka,u> mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntau leg aftur til Reykjavíkur kl. 2:30 í kvöld. Flugvélin fer til Ooslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 i fyrramálið. Gullfaxi for til Glasgow og Kaup- jxiannahafna* kl. 08:00 í fyrramálið. GLETTUR — HvaS eru samræSur)------------- eftir kvöldmat I Unglingurinn: — Er ég eini — Uppfinning, sem karl- maðurinn, sém þú hefur menn hafa einkarétt á. Kon- kysst? ur geta ekki beðið svo lengi. Stúlkan: — Já, og lang laglegasti. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband: Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Bimi Jónssyni, Kefli- •vík, Miss Marguerit Allman og Kjart- an Pétunsson. Þau tilheyra bæði Ba- haitrúarfcreyfinigunni og voru síðan gefin saman á vegum hennar. Er þetta fyrsta Bahai-vígsla, sem fram- kvæmd hefur verið á íslandi. Hreykin móðir: — Já, hugs aðu þér, bann er ársgamall núna, og hann heíur ■ gengið frá því hann vár 'átta mán- aða. Frú í heimsókn: — Aö hugsa sér, aumingja barnið hlýtur að vera orðið hræði- I lega þi eytt. — Þefta er kallað að strauja, og DENNI konur gera það til að róa taugarnar <—. yj—- . - . . . . . _ . þegar mennirnir þeirra koma seint I.._ J Ác_ Ivl I AA I I rl I heim. Úr útvarpsdagskránni Klukkan 20.30 i kvöld flytur dr. Páll fsólfsson þriöja erindi sitt um för sína í austur- og vesturveg, og heitir þessi kafli Austan tjalds og vestan. Hin tvö fyrrl erindi Páls hafa verlð skemmtileg og vill fólk vafa- laust fylgjast meö framhaidinu. Helztu atriði dagskrárinuar: 8.00 Morgunútvarp — tónleikar — fróttir. 12.00 Hádegisútvairp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Tónleikar — kunmmgjar. 20.00 Fréttir. 20.30 Ferðaþankar 21.00 Tdnleikar. gamlir og nýir Páls ísólfssonar. Don-kósakkar syngja rússnesk lög. 21.30 Útvarpssagan. — Djákninn í Sandey. — Sveinn Víkingur les. 22.10 Kvöldsagan Knittel. — Ævar Kvaran les. 22.30 í léttum tón. —. Tívólí-hljóm- sveitin í Höfn leikur. Jose L Salinas 39 D R E K I Lee Falk 39 — Vinur, það er búið að reka Fúsa. — Hvert þó í .... Mér þykir leitt að heyra það. — Það var ætlazt tii, að ég gætti þess ara burgeisa, en ég gerði það ekki. Þeir eru viðsjárverðir viðureignar, og sumir þeirra hafa hagsmuna að gæta, þar sem jái'nbrautarfélagið er. — Hann þurfti endilega að rekast á ■ofckur, þegar við vorum að berjast við indíánana. — Rekast á? Nei, hann kom öllu svona fyrir sjálfur. — Skemmtu þér vel við störf gæzlu- andi líf okkar gæzluliðsmanna, Blake þá ferðu í herþjálfunina. Þú veizt ekki liðsins, Blake nýliði. nýliði? hvað þetta er gott fyrir heilsuna maður — Ætlar þú að sfcrifa um hið spenn — Strax og þú hefur klárað þetta, — Hvers vegna ætli foringinn sé að þessu????

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.