Tíminn - 29.07.1960, Blaðsíða 13
TlMINN, föstudagmn 29. júli 1960.
13
Landslag
(Framhald af 9. síðu).
Lófasárir smiðjubelgir
Þá var dregið fram reipið og
tokust hinir eldri og yngri á. Hinir
yngri drógu þá eldri í fyrri at-
rennu. í hinni seinni tóku þeir
rosknu hraustlegar á. Var það löng
og hatrömm rimma og lauk henni
svo að hinir eldri hefndu harma
sirna. Voru það talin ágæt mála-
lok og ekki efnt til hinna þriðju
átaka til að leita úrslita, enda
blésu þátttakendur sem smiðju-
belgir og neru sára lófa.
Hlaupið í skarðið
Var þá talið æskilegt að fá sér
tylling og hélt Eysteinn Jónsson
srutta en snjalla r'æðu þar á tún-
ir.u í Efs-tadal. Að henni lokinni
voru sungin nokkur lög — og það
\ar kraftur i þeim söng. Nú voru
pckahlauparar og reiptogarar bún-
ir að jafna sig og var þá tekið til
við að hlaupa í skarðið og kom þá
giæsilega í Ijós, hvað magir fætur
eru sprækir og alls óbugaðir af
Elli kerlingu.
Menn hresstust mjög við átökin
og hlaupin í Efstadal og voru mun
léttari í skapi og skrafhreifnari er
þoir komu >' bílana aftur. Komst
r.i’ kyngikraftur í sönginn.
Úr Efstadal var haldið heim á
leið, staðnæmzt í Þrastaskógi og
þar snæddur kvöldverður. Síðan
ekið til Þingvalla og staðnæmzt
viö Lögberg og rétt úr sér og not-
:6 útsýnis ytir vellina. Þar mælti
E»nar Ágústsson, lögfræðingur,
nokkur orð og þakkaði mönnum
goða samfylgd og skemmtilega.
„Kominn var galsi í
mannskapinn"
Er haldið var frá Þingvöllum
n:agnaðist fjörið í aftasta bíl enn.
Sungið var mikið og hátt — kom-
ihn galsi í mannskapinn. Búið var
að kyrja ættjarðarlög lengi dags
cg var nú brugðið á léttara skeið
og margir þeir eldri létu ekki sitt
c/ti rliggja og tóku hraustlega und-
ir, þótt sungnir væru vmsir nýj-
ustu slagararnir, og kærðu sig koll
oíta þótt kveðskapurinn væri ekki
góður. Vinsælust virtust mér vera
Iögin: Nú liggur vel á mér, og
V ertu ekki að horfa svona alltaf á
niig. —
Er ekið var íram hjá Svartagili
i Þingvallasveit, sem er landsfræg-
ur bær eftir Svartagilsmálið svo-
refnda, sagði nágranni mér sögu
eina af v-.ðskiptum Markúsar
bónda þar og Páls heitins á Hjálm-
■rrðum í Laugardal Deildu þeir
rtt sinn um svart lamb í réttum
off þóttust báðir eiga. Svo fór að
Markús fór heim með lambið.
r-;átraði hann litlu síðar lambinu.
Er Páli barst það til eyrna kvað
hann þessa ágætu vísu. „Lambið
svarta át í ár,/ æfður í svartaspili.
' Kampasvartur. kinnablár / Krúsi
< Svartagili “
Hví ekki slá upp balli?
Er nær dró fcænum var kven-
fc'lkið orðið svo létt í skapi, að
það tók að tala um að slá upp balli
í Framsóknarhúsinu er komið
væri í bæinn Var tekið vel í það
af flestum, en ýmis vandkvæði
voru þó talin á að svo gæti orðið.
enda ekki vitað um heilsufar í
fremri bílunum. Konurnar urðu
bvi af dansinum að þessi sinni, en
aliir fóru glaðir heim ao lokinni
skemmtilegri og vel heppnaðri
föi og víst er um það, að það fólk
sem fór í þetta ferðalag Fram-
-.óknarfélaganna mun ekki sitja
heima, þegar efnt verður tii næstu
ferðar. —t.
Skaftafeli . . .
(Framhald af 8. síðu).
komust einnig af án þeiiTa þangað
íii þeir fóru að byggja eftir ný-
t:zku aðferðum. Rekaviður er hafð-
í stoðir og langbönd, skotsperr-
Því betur sem bér
alhugitS bvi betur
sjáitS þéi aS —
skilar yður
heimsins
þvotti
Þaí ber af sem þvegið er úr 0M0 vegma þess
aS 0M0 fjarlægir öll óhreinindi, jafnvel þótt
jjau séu varla sýnileg, hvort sem þvotturinn
er hvítur eða mislitur.
Þess vegna er þvotturinn fallegastur þveginn úr 0M0
•■v«v*v*v*v»v*v*v*v*-v«v*v*
uc og mæniás, veggir hlaðnir
gi.ióti en þakið hellulagt, reft og
tyrft síðan. Þak og veggir lögðust
að grind nússins og héldu henni
saman þannig helluþakið var ör-
í gg vörn gegn regni. Útihús með
þussu lagi err algeng í Öræfum en
ckki annars staðar á alndinu, svo
okkur sé kunnugt. Öræfingar hafa
|.ví varðveitt merkan þátt menn-
ipgarsögunnar og sé litið inn í
'iversdagslega heyhlöðu j Öræfum,
má vera að tjald sögunnar lyftist
þeim er sjá iangelda á miðju gólfi
r.iilli stoða og kunna að greina þá
hluti er bjarminn leikur um.
Jökull
Auglýsið í Tímanum
Bændur
Óxlar með vöru og fólks-
bílahjóium vagnbeizli og
grindur kerrur moð ‘■-turtu-
beislí án kassa tæst hjá
okkur
í
Kristján,
Vestureötu 22. Reykiavík.
sími 22724
Til sölu
4 herbergja íbúð við Álfheima. Félagsmenn sem
óska að nota forkaupsrétt að íbúðinni snúi sér til
skrifstofunnar, Hafnarstræti 8. fyrir 5. ágúst.
B.S.S.R./ sími 23873.
Ráðskonu eða
matreiðslumann
vantar að mötuneyti Héraðsskólans að Reykjum í
Hrútafirði næsta vetur.
Upplýsingar gefur skólastjórinn. Sími um Brú.