Tíminn - 29.07.1960, Side 15
T.ÍMINN, föstudaginn 29. júli 1960.
15
Hafnarfjarðarbíó
Sími' 5 02 49
Daíur fritJarins
(Fredens dal)
Ógleymanleg júgóslavnesk mynd, sér-
stæð aö leik og efni, enda hlaut hún
Grand Prix verðlaunin í Cannes 1957.
Aðalhlutverk:
John Kitzmiller
Eveline Wohlfeiler
Tugo Stiglic
Sýnd kl. 7 og 9.
Nyjabíó
Sími 1 15 44
Hernaður í háloftum
(The Hunters)
Geysispennandi mynd um fífldjarfar
flughetjur.
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum
May Britt
Roebrt Wagner
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó
Sími 1 14 75
Meistaraskvttan
(The Fastest Gun Alive)
Ný, bandarísk kvikmynd — spenn-
andi 02 sérstæð að efni.
Glenn Ford,
Broderick Crawford
Sýnd kl. 5, 7 og 9 •
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta sinn.
Sími 1 64 44
Lokað vegna sumarleyfa.
TríooH-bíó
Sími 1 11 82
Eiuræíisherrann
(The Dictator)
Heimsfræg amerísk stórmynd, sam
in og sett á svið af snillingnum
Char|ie Chaplin. — Danskur texti
Charlie Chaplin,
Paulette Goddard.
Sýningar kl. 5, 7 og 9,15
Laugarássbíó
’ — Simi 3207.7 — kl. 6,30—8,20. —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440
Forsaia á aðgöngumiðum i Vesturveri aiia daga ki 2—6 nema
laugard. og sunnud
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega ki 6,30 nema
iaugard. og sunnudaga kl 11
Misstu vitift
(Framh af 16 síðu).
dagin, at tíðliga friggjamorg
unin hoyrdi verjuskipið Óðin,
at skiparin á „Northern
Duke“ segði herskipinum
,,Palliser“ frá, at 4 av mann-
ingini voru staddir í vanda
og hpvdu mist vitið og ein av
teim var deyðanum nær. —
Trolaranum tprvaði lækna-
hjálp og var staddir út úr
Glettinganesi.
Lagt verður aftrat, at ís-
lendska sjóverjan var ikki
biðin at flyta sjúku mennin-
ar til lands.
Undinbúningur þjóð-
hátíðarinnar í
fullum gagni
Vestmannaeyjum, 28. júli. —
Þjóðhátíðin verður haldin um
aðra helgí 5.—6. ágúst. Stór
bálköstur er þegar komin á
Fjósaklett og önnur mann-
virki, sem tilheyra Þjóðhátíð
inni eru að risa upp. — Þjóð
hátíðin verður með svipuðu
sniði og undanfarin ár. Það
er íþróttafélagið Þór, sem sér
að þessu sinni um undirbún
ing hátíðarinnar. Fullvíst
þykir að mikill mannfjöldi
mun flvkkjast til Eyja á Þjóð
hátíðina. —Sigurgeir
Sýningi kl. 8,20
Kónínwc Hfö
Sími 1 91 85
MorfivopmS
(The Weapon)
FamilieJournalenS sJS5ce
LIIABETH SCOTT
STEVE COCHRAN
Hörkuspennandi og viðburðarik, ný,
ensk sakamálamynd í sérflokki.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára,
Sýnd kl. 9.
Sprellikallar
Amerísk gamanmynd með
Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 6
Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.
Tjamar-bíó
Sími 2 21 40
SííSiasta lestin
Ný, fræg, amcrísk kvikmynd, tekin í
litum og Vistavision.
Bönnuð börnum.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Anthony Quinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aushirbæjarbíó
Simi 1 13 84
Símavændi
Sérstaklega ennandi, áh.-ifamikil
og mjög djörf, ný, þýzk kvikmynd,
er fjallar um símavændiskonur (Call
Girls). — Danskur tcxi
Ingmar Zeisb-rg
Claus Holm
Bönnuð b'irnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Simi 1 89 36
Hrakb llabálkurinn
Sýnd í allra síðasta sinn
í kvöld kl. 9
h.'.n bráðskommtilega gamanmynd
ineð
Mickcy Rooney
Sýnd kl. 5 og 7
aðeins í dag.
HAFNARFIRÐI
Simi 5 01 84
Útskúfuí hona
ítalska stórmyndin um ungu stúlk-
una, sem á barn með hermanni
óvináþjóðar á stríðstímum.
Sýnd kl. 7 og 9
Örfáar sýningar áður en myndin
verður send úr landi.
Fyrir verziunar-
mannahelgiiiia
Mafaráhöld 5 ícskum 2—4
manna
Vindsængur sem má breyta
í srol.
Tjöld
Primusar
Svefnpokar
Bakpokar
Annorakar
og margt fleira
A.usturstræti 1
Kjörgarði Laugaveg 59.
Uraníurn
(Framh. af 16. síðu).
úraníumbirgðum sínum undan
til Bandaríkjanna. Þau voru að
vísu 1941 hlutlaus í hernaðar-
átökunum, en Bretar sýndu líl-
inn áhuga fyrir úraníum og
Sengier var það fyrst og fremst
kappsmaj að koma málminum
úr höndum Þjóðverja, sem nú
höfðu haiið sókn í Afríku. Og
nú lék Sengier alvarlega á
Þjóðver.ia. Hann lét norskt skip
taka við úraníumfarminum og
lét jafnframf gefa upp, að
sjíipið ætiaði tii Suður-Afríku.
A þessu vöruðu Þjóðverjar sig
ekki. Þeir hertóku belgís-k't
skip á leíð til New York, sem
þeir ætluðu að hefði hinn dýr-
mæta rr.rlin innanborðs. En
svo reyncist ekki vera. Það
máttu þýzkir vísindamenn síð-
ar reyna sér- til mikillar
gremju. Þannig komst úraníum
'til Bandaríkianna og þeir urðu
fyrstir með smiði atóm-
sprengju, sem gerði út um
lokaátökin í síðari heimsstyrj-
öld.
Kafbátar
(Framh. af 1. síðu).
2) Umræddur kafbátur, sem
er óvopnaður, liefur nú í sumar,
verið að rannsóknum í Norður-
Atlantshafi.
3) Skv alþjóðareglum, hefur
ríkisstjórn íslands enga ástæðu
til athugasemda út af ferðum
fyrrnefnds kafbáts, sem sézt
hefur við strendur landsins
nokkrum sinnum nú að undan-
förnu.
(Frá utanríkisráðuneytinu.)
•'V,-V-V'V-V--V'-V-V
.•-v--v--v.-v-
Franska söng- og
dansmærin
Carla Yanich
skemmtir ’ kvöld
Sínn 35936.
(\uglýsið í Tímanum
Snitt-tappar
Snitt-bakkar
Snitttæki — í settum
Rörsnitt-tæki i/z"—1“—V'—T‘
Whitw. NF—mm.
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU.
VALD. POULSEN H.F.
Klapparstíg 29 Sími 13024.