Tíminn - 29.07.1960, Blaðsíða 16
16*7. blaK.
Pöstudaginn 29. jdlf 1960.
Vóru staddir í
vanda og hövdu
mist vitio
Dagblaðið í Færeyjum segir
frá því hinn 12. júlí s.l., að
þangað til lands hafi komið
brezkur togari, sem í kvikn-
aði á íslandsmiðum. Hafði
eldurinn komið upp í káet-
unni og magnast svo skjótt,
að þeir sem voru niðri kom
ust ekki upp og brenndust
illa, áður en elduri'nn varð
slökktur. Einn þessara manna
kokkurinn, lézt þegar af
brunasárum, en tveir voru
lagðir mjög brenndir á sjúkra
húsið í Klakksvík, eftir 26
tíma ferð af íslandsmiðum.
Aftan við þessa frétt segir
svo á færeysku:
Islendsk bl0d síga leygar-
(Framhald á 15 5í5u i
AtJalfulItrúi Rússa hjá SameinuÖu þjóSunum sag[Si:
Rockefeller ber ábyrgð
á ástandinu í Kongó
LUMUMBA
forsœUsráðherra Kongó þreyt-
ir þungan róður.
Aðalfulltrúi Rússa hjá
SameinuSu þjóðunum hef-
ur látið sér það um munn
fara, að í raun og sann-
leika beri Rockefeller hinn
bandaríski alla ábyrgð á
ásfandinu í Kongó.
Ekki er að vísu nein ástæða
til þess að taka þessi ummæli
Rússaiís of hátíðlega, því hann
hefur gerzt nokkuð gjarn á að
mæla þung orð í garð Rocke-
fellersfjöiskyldunnar eftir að
Nelson Rockefelley hafði kunn
gert, að hann væri fús til að
ver'ða næsti frambjóðandi repú
blikana við forsetakjör.
Ágirnasf úraníum
En það er svo annað mál,
að milljónir Rockefellersættar-
innar hafa komið víðar frá en
Hver er auðugasta
konan í heiminum?
Talið er að það sé Vilhelmína fyrrum
Hollandsdrottning
Ríkasta kona heimsins.
Hver skyldi það vera? Jú, það
er talið, að hún sé Vilhelmína
fvrrum Hollandsdrottning,
sem eigi verðmæti upp á nær
600 millj. dollara.
Sú næst auðugasta ætla
menn að sé fyrrverandi feg-
urðardrottning Frakklands,
Begun Khan„ sem eins og
nafnið bendir til, var kona
Aga heitins Khan, sú fjórða
í röðinni og hin síðasta.
Kaldi
Norðaustan kaldi, sums
staðar stinningskaldi, skýj.
að. Ekkl minnzt á úrkomu,
hiti á að vera frá 11 til 13
stig. Vonandi fer ekki aö
rigna um heigina.
Ríkulegur arfur
Þa'ð er að visu algert laun
ungarmál, hversu miklar eign
ir Vilhelmínu fyrrv. drottn-
ingu eru, en vitað er að hún
á mikið fé bæði j bönkum og
fyrirtækjum.
Begun Khan hlaut mikinn
arf eftir mann sinn, sem var
helmingi eldri en hún. Sum
; ir segja að arfurinn hafi verið
sem svarar 150 millj. dollara
en enn aðrir 750 millj. doll-
ara. Sú síðari mun vera all
miklu nær sanni. Allavega
eru upphæðimar nokkuð
svimandi fyrir venjulega dag
launamenn, að ekki sé meira
sagt.
Ratsjárnar að
Látrum og í
Höfn lagðar
niður
Ákveðið hefur verið aö
hætta að nota ratsjártæki
stöðvanna að Látrum og Höfn
í Homafirði. Munu stöðvam
ar í Sandgerði og Langanesi
annast alla ratsjárgæzlu. —
Engin ákvörðun hefur verið
gerð um framtið stöðvanna
að Látrum og Höfn.
(Frá utanríkisráðun.)
Góð árslaun
Elísabet Englandsdrottning
er án efa auðugasta kona Eng
lands. Eignir hennar munu
nema um 150 millj. dollara
og árslaun hennar eru ekki
svo slæm, hreint ekki, eða
rúmlega ein milljón dollarar
eða sem svarar 38 milljónum
íslenzkra króna uindir vlð
reisn, og er þetta fé skatt-
frjást.
Ný flugbraut
r
a
Akureyri, 28. júli. — í gær
fór Tryggvi Helgason sjúkra-
flugmaður að sækja farþega
til Grímseyjar. Hann fór með
tóma vél þangað, og kom því
við á Siglufirði í leiðinni til
þess að reyna nýja flugbraut,
sem unnið hefur verið að á
Siglufirði undanfarið. Þetta
er í fyrsta sinn, sem tveggja
hreyfla flugvél lendir á landi
við Siglufjörð, fyrsta sinn sem
lent er á þessum nýja velli, og
30. lendingarstaður sem
Tryggvi lendir á hérlendis. —
Brautin er 400 metra löng, en
lengd hennar notast ekki eins
og æskilegt væri, vegna þess
að hún er bungumynduð. Hún
stendur á svokallaðri Ráeyrí,
sem er gegnt kaupstaðnurn
....’ fjarðarins. ED
af olíu einni saman. Hún hefur
lagt fram milljónir til iðnaðar
og námureksrturs og m. a. til
hinna belgísku náma í Katanga
héi'aði, sem reknar eru af fé-
laginu Union Miniere. Það var
m.a. úr þessum námum, sem
Bandarikin fengu úraníum til
þess að smíða fyrstu atóm-
sprengju sína. Þjóðverjar höfðu
mikla ágirnd á námum þess-
um í síðustu styrjöld og nú er
talið, að Rússar sýni Kongó svo
mikla samúð ekki hvað sízt
með tilliti til námanna.
Auðugt hérað
Mestallt það úraníum, sem
enn er fundið á jörðinni kem-
ur frá hinu róstusama Katanga-
héraði í Kongó, en auk þess
er þar að finna 60% af allri
kóboltframleiðslu heimsins, en
það efni er notað í vissar teg-
undir vetnisvopna. í Katanga
eru einmg miklar koparnámur
en sá málmur er m.a. notaður
við rakettusmíðar. Katanga er
því auðugt hérað og án þess
væri hið unga Kongólýðveldi
illa statt.
Það er langt síðan að barátt-
an um úraníumnámurnar í Kat
anga hófst og þar sem hérað
þetta er nú svo mjög á dagskrá
er ekki úr vegi að rifja nokk-
uð upp þá örlagaríku baráttu.
Þjóðverjar ágengir
Árið 1938 kom Eudvard Sen-
gier einn af forstjórum Union
Miniere námufélagsins til
Brussel og átti þar fund með
enskum herforingjum, sem mik
inn áhuga höfðu á úraníum-
námunum í Katanga. Fengu
Bretarnir þær upplýsingar að
Union Miniere ætti þá fyrir-
liggjandi um 2000 tonn af úr-
aníummálmi. Sama dag og
fundur þessara manna átti sér
stað var einn Bretanna myrtur.
Þar reyndust vera að verki út-
sendarar Þjóðverja, sem höfðu
þó ætlað að kála Sengier þeim
sem fyrr um getur. Þýzkir vís-
indamenn höfðu nefnilega eft
ir að prófessor Ottó Hahn hafði
tekizt að kljúfa úraníumatómið
komizt nálægt því að framleiða
atómsprengju og Hitler hafði
þegar skipað sérstakt lið til
þess að útvega úraníum og
Þjóðverjar voru sér vel meðvit
andi um námurnar í Katanga.
Styrjöld hefst
Þjóðverjar hófu nú að
njósna um úraníumnámurnar í
Katanga en þær njósnir urðu
uppvísar og báru ekki tilætl-
aðan árangur. Svo hernámu
Þjóðverjar Belgíu arið 1941
sem kunnugt er og þá vandað-
ist ástandið í belgísku Kongó.
Eudward Seftgier ákvað þó að
berjast við hlið Breta og heima
varnarlið Kongó. sem nú hefur
ekki megnað að halda uppi
röð og reglu, reyndist bá mik-
ill styrkur.
Málminum komið undan
Sengier ákvað nú að koma
(Eramhald a 15 síðu i
NELSON ROCKEFELLER
— á nokkrar úra-níumnámur
í Kongó.
Kennedy
stoð við
John F Kennedy forseta-
efni demókrata við forseta-
kosningarnar í Bandaríkjun-
um í haust hefur Iátið uppi
skoðun sína á afskiptum
Bandaríkjanna af málefnum
Afríku.
vill að-
Afríku
Kennedy, sem hélt til sveita
seturs síns að loknu flokks-
þingi demókrat.a í Los Angel
es, átti tal viö fréttamenn í
fyrradag, eftir að hann hafði
í hálfa aðra klukkustund rætt
við Tom MBoya frá Kenya
Vill mennta innfædda
Kennedy sagði, að Banda-
ríkjunum bæri brýn nauðsyn
til að sýna málefnum Afríku
meiri áhuga og ekki aðeins,
þegar ófriðlega horfði þar.
Sérstaklega lagði Kennedy á
herzlu á það, að Bandaríkin
gerðu sitt til þess að mennts
ýmsar hinar frumstæðari
þjóðir Afríku m.a. með því að
gera á hverju ári nokkrum
Afríkubúum kleift að stundo
nám við bandariska skóla. --
Kvað hann hér bíða mikið
starf bandiarískra stjórnar-
valda.