Tíminn - 14.08.1960, Blaðsíða 14
T f MIN N, sunnudagmn 14. ágúst 1960.
m
GIOVANNI GUAftFSCHI
“ við værum bara tuttugu og
Á tvö.
|
1
8
Clotilde Troll
1
m
{H
ÞremmnlngAmtr grlpu nú
til itanna og hófu baráttu
sina viö bylgjur hafsins,
stöðugt urðu meira ógn&adi.
Áður en tíu mínút-ur vwvru
liðnar, stigu^ þelr í Land.
Þ«ð skeði svo sem nú skal
frá greint: Fyrsfc kom árarn-
ar, svo stór kista og lítil fexða
taska, því næst Filimario og
Pio Pis, þá stýrið af bátnum,
og loks Settambre og skektan,
hvort á sínum ölduhrygg.
—Já, sagði Filimario, þegar
hann loks náði höfðinu upp
úr fjörusandinum. — Það var
reglulega góð hugmynd af
skipstjóranum að hlaða bát
inn af mat í stað háseta, því
hvað hefðum við getað ,gert
við hann? En nú höfum við til
umráða heila dós af niður-
soðnu kjöti og næstum ó-
skemmt lok af kexiassa.
Pio Pis varð að skirpa út
úr sér ótrúlega miklum sandi,
áður en hann gat nokkuð sagt.
Að lokum heppnaðist honum
þó að reka upp örvæntingar-
óp.
— Lyklarnir.
— Við skríðum inn um
glugga, sagði Settambre, sem
nú hafði náö af sér jakkan-
um og rembdist við að þurr-
vinda hann. — Aðalatriðið er,
að við erum komnir heilu og
höldnu í land. Ég fyrir mitt
leyti....
Orðin festust í háisinum á
honum. Hann glennti upp
augun og horfði á eitthvaö
hvítt í sandinum.
Það voru teningarnir. Sex
og sex.
í sama bili kom feykistór
una og hvarf með hana á haf
út.
— Það er bezt aö byrja á
því að leita að húsinu, mælti
Fiiimario af mikilli skynsemi.
— Það væri gott að geta
kynt sér eld.
Þeir þurftu ekki að leita
lengi. Eftir stutta göngu yfir
lágar hæðir komu þeir á stóra
opna sléttu, sem aðeins
tvennt rauf, pálmi og stein-
bygging.
Filimario gekk föstum
skrefum í átt til steinbygg-
ingarinnar. Það hlaut að vera
húsið. Það var ausandi rign-
ing og áríðandi að komast í
húsaskjól.
Fj’rst rannsökuðu þeir
gluggana á fyrstu hæð vand-
lcga. Þeir hristu, slcóku og
toguðu og reyndu að spenna
þá upp með járnstöng, sem
þeir voru svo óskiljanlega
heppnir að koma auga á, en
allt kom fyrir ekki. Hinir
voldugu eikarhlemmar gáfu
sig ekki um millimetra.
Settambre var óvenjulega
liðugur. Með aðstoð hinna
klifraði hann upp á aðra hæð
og gerði þar hvað hann gat
til að opna þar glugga, en
gekk ekkert betur en á fyrstu
hæð. Það rigndi meira og
meira og stormurinn æddi um
þá. Gegndrepa af sjó, gegn-
drepa af regni, gegndrepa af
svita stóðu þeir og horfðu ör-
magna hver á annan.
Filimario dró andann
djúpt.
— Það ei‘ ekki um annað
að ræða, við verðum að reyna
dyrnar.
Stóra, þykka hurðin með
skrúfum sínum og járnstyrk-
ingu tók kjarkinn frá hverj-
um þeim, sem sá hana. Sett-
ambre hallaði sér upp að
henni og stundi hátt. Dyrnar
opnuðust upp á gátt.
— Ó, ó, hrópaði hann glað
ur. — Þetta var nú í rauninni
ekki svo erfitt. Aðeins að ýta
svolítið á.
— Það hefði kannske verið
betra að banka fyrst, sagði
gróf rödd inni í húsinu. Og
um leið störðu þeir inn í
skelfilegt skammbyssuhlaup,
sem ennþá skelfilegri maður
beindi að þeim.
Jafnvel þótt maður hefði
ímyndað sér Clotilde Troll þá
fyrirtektarsömustu stúlku,
sem hugsazt gæti, hefði ekki
verið mögulegt að taka þenn-
an mann eða þessa byssu fyr
ir Clotilde Troll.
— Upp með hendur, skip-
aði maðurinn.
Settambre og Pio Pis réttu
upp hendurnar án mótmæla.
Filimario spurði aftur á móti
með sinni vanalegu ró:
— Eru kúlumar í þessari
byssu sótthreinsaðar?
— Nei, svaraði maðurinn og
það kom á hann. En hann
áttaði sig í snarheitum og
bætti við hryssingslegri röddu:
— Yður er heimilt að reyna
það sjálfum.
— Ég treysti orðum yðar,
sagði Filimario og rétti upp
hendurnar.
------00------
Nú getur höfundurinn ekki
varizt því að láta í Ijós undr-
un sína. Svo sannarlega er
það einstætt að vera svona
kaldur og rólegur gagnvart
kaldrifjuðum glæpamanni. Sá,
sem hefur verið staddur í
slíku veit hvílík hræðsla gríp-
ur mann undir þeim kringum
stæðum.
Ég veit það sjálfur af
reynslu. Fyrir merkilega til-
viljun fór ég á sama tíma, já,
sennilega nákvæmlega um
sömu dagana og lagsbræðurn-
ir fóru á „Dolpungnum“ yfir
hafið til Bess, yfir slétturnar
endalausu í Argeritínu. Og
það gerir sitt til að rifja upp
þessar minningar í huga mér,
að ég hitti einmitt herra
Dublé í New York nokkru eft
ir að sögu þessari lýkur og
lenti þar í miklu ævintýri
með honum. Útúrdúrinn um
glæpamenn hefur líka það
við sig að af honum geta
menn fengið samanburð við
ró Filimarios. Af þeirri frá-
sögn geta menn séð hver
venjuleg viðbrögð manna eru,
þegar þeir eru á yfirráðasvæði
glæpamanna.
Útúrdúr.
Fátœkur ungur maður á
sléttunum i Valparísó, Bue-
nos Aires og Mendoza.
Þetta er sem sagt um þau
ævintýri, sem ég lenti í, þeg
ar ég var enn á unga aldri.
Þá var ég ekki farinn að skrifa
í blöðin. Þá var ég bara þjónn
í Mendoza.
Við vorum tuttugu og þrjú
systkinin, þótt mamma stæði
á því fastar en fótunum, að
— Luigi, sagði hún viö
pabba, — í hvert sinn, sem
góður guð hefur gefið mér
son, hef ég rist strik í dyra-
stafinn. Fyrir dæturnar gerði
ég kross. Nú getur þú talið
sjálfur, Luigi, ellefu strik og
ellefu krossar. Tvisvar ellefu
eru tuttugu og tveir.
— En þú getur nú hafa
geymt einu. Alveg eins og þú
gleymdir að sálta súpuna einu
sinni fyrir fjórum árum.
— Ég hef ekki gleymt neinu,
svaraði mamma. — Þessi
hrokkinhærði þarna er ekki
sonur minn.
Þessi hrokkinhærði; það var
ég. Faðir minn leit á mig og
brosti. Þótt góður guð hefði
steypt okkur pabba í sama
mótinu hefðum við ekki get-
að verið líkari.
— Þegar ég horfi á þennan
hrokkinhærða, finnst mér
sem ég sjái þig, þegar við vor
Dagskráin i dag:
8.30 Fjörleg músík í morgunsárið.
9.00 Fréttir. — 9.10 Vikan fram-
undan.
9:25 Morguntánleikar: — (10.10
Veðurfregnir).
a) Goldbergtilbrigðin eftir
Bach (Wanda Landwska
leikur á Sembal).
b) „Kol nidrei", gyðingasöngur
(Óratóríukór Parisar syng-
ur undir stjórn Max Neu-
manns).
c) „Kol nidrei", tónverk fyrir
knéfiðlu og hljómsveit op.
47 eftir Bruch (Tibor de
Machula og Residentie-
hljómsveitin í Haag leika:
Willem van Ötterloo stj.).
d) Sálmur nr. 1 í e-moll eftir
César Franck (Fernando
Germani lelkur á orgel).
11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prest-
ur: Séra Ósfear J. Þorláksson.
Organleikari: Dr. Páll ísól'fs-
son).
15.15 H.ádegisútvarp.
14.00 Miðdegutónleikar:
Þættir úr óperunni Tosca eftir
Puccini (Maria Meneghini-Call-
as, Giuseppe di Stefano, Tito
Gobbi, Franco Calabrese o. fl.
syngja með kór og hljómsveit
Scalaóperunnar í Milano; Vict
or de Sabata stjómar).
15.30 Sunnudagslögin. — 16.30 Veð-
urfreðnir).
18.30 Bamatimi (Rannveig Löve):
a) Guðrún Guðjónsdóttir les
sögu litlu bamanna.
b) „Hvíti riddarinn“, ævin-
týraleikv - eftir Ragnheiði
Jónsdóttur. — Leikstjóri:
Kristján Jónsson.
c) Pálina Jór.sdóttir les þrið]a
l'estur sögunnar „Svemn \
gerist leynilögreglumabar.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Einsör-gur: Emilia della Rocca
syngur lög ol^ir Tjaikovsky og'
Raklimaninov.
19.40 Tilkynningar. — 20.00 Frcttir.
20.20 Dýrarikið: Theódór Gunnlaugs
son bóndi á Bjarmalandi í
Axarfirði spjallar um relinn
(Áður útvarpað 1955).
20 35 Samleikur á fiðlu og píanó:
Einar G. Sveinbjörnsson og
Jón Nordaí leika.
a) Sónata nr. 4 í c-moll eftir
Bach.
b) Tzigane (Sigaunaljóð) eftir
Ravel.
c) Skcrsó-TarenteHa eftir Wi-
eniawski.
21.15 „Iíeima og heiman". — Harnl.i
ur J. ILmar og Heimir Hanr
esson stjóma þættinum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Dansiög: Ileiðar Ástvaldssun
danskennari kynnir þau fyrstu
þrjá stundaríjórðungana.
23J30 Dagskrárlok.
Mánudagur 15. ágúst:
8.00—10.20 -iorgunútvarp (Bæn. —:
8.15 Tónleika-r. -- 8.30 Frcttir.
— 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veð
urfrcg.— ).
12.00 Hádegisútvarp. — í 12.25 Frórt-
ir og ‘llkynníngar).
12.55 Tónleikar: Sunvardans".
15.00 MiðdegisútvaTp — Frctrir kí.
15.00 ' " l'iOC).
16.30 Veðurfr.::,)
19.25 Veðurfrcgnu
19.30 Lög úr kvikmyndum — 19 4(:
Tilkynningar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar: Sónr.ta í G dúr fyr
ir fiðiu og píanó »p. 13 eftir
Edvard Grieg (Bajrne Larsen
og Robert Levin k-iira).
20.60 Um daginn og veginn (Jó-
hannes Jörtm*1sson sbrifstofu
maður).
21.10 Kórsöngur: Karlakórkm Fóst-
bræður syngur. Söngstjöri:
Ragnar Bjömsson.
a) „Bergmálsljóð" efttr Or-
lando di Lasson.
b) „Ljúfur ónutr" erar Boifn-
iansky.
c) „Nóttin" eftir Schubert.
d) Fangakórinn úr óp. „Fi-
delio" eftir Bcethoven.
21.25 Upples-tur: „Blessuð vinnan",
gamansaga eftir Félicien Mar-
ceau, þýdd af Sonju Diego (Ró-
bert Arnfinnsson leikari).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.30 Um fiskinn (Thorolf Smith og
Stefán Jónsson): Talað um
handfæraveiðar, dragnótaveið-
ar og kolafrystingu.
22.40 Kammertónleikar: Blásar-ar úr
sinfóníuhljómsveitinni í Fíla-
delfíu leika tvö bandarísk
verk.
a) Kvintett í F-dúr op. 81 eftir
George Onslow.
b) Kvintett nr. 2 eftir Alvin
Etler.
23.15 Dagskrárlok.
EIRÍKUR
VÍÐFÖRLI
GUNNAR
GRIMMI
Eiríkur og Halfr’a ryðjast gegn-
um skóginn í árangurslausri leit
að Gunnari. Þeir fara yfir læk til
þess að blóðihundarnir gwti tóki
þefað þá uppi. Halfra er uppgef-
inn og þeir verða að nema staðar.
í dögum fylgjast þeir með búð-
unum úr leyndum stað. Leitar-
flokkarnir koma til baka. Bersýni
lega hefur eftirförinni verið hætt.
En nálægt hádegi yfirgefur Gnupa
búðirnar í fylgd. m*ð (veimur
mönnum. — Ég vona að þeir komi
til okkar, hvíslar Eiríkur æstur.
— Ég þaxf að tala við þennan
þrjót.