Tíminn - 28.08.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, sunmulaginn 28. ágúst 1960.
15
HafnarfprSarbíó
Sími 5 02 49
Jóhann í Sleinbæ
Ný, sprenghlægileg sænsk gaman-
mynd, ein ai þeim beztu.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Adolf Jahr,
Dagmar Olsen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný mynd
með GÖG og GOKKE
Sýnd kl. 3.
Nýiabíó
Simi 115 44
TbkubarniíS
(The Gift of Love)
FögUir og tilkomumikil mynd um
heimilislíf ungra hjóna.
Aðalhlutverk: ffc\
Laureen Bacall
Robert Stack
Evelyn Rudle
Sýnd kl. 7 og 9.
Frelsissöngur sígaunanna
Hin æfmtýraríka og spennandi lit
mynd með:
Maria Montez — John Hall
Sýnd kl. 3 og 5.
Gamla Bíó
Sími 114 75
Öllu snúiÖ viÖ
(Please Turn Over)
Ensk gamanmynd eftir sömu höf-
unda og „Áfram hjúkrunarkona."
Ted Ray,
Jean Kent,
Leslie Phillips,
Julia Lockwood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tom og Jerrv
Sýnd kl. 3.
Tr«wK-bíó
Sími 11182
Eddie gíngur fram al sér
(Incognito)
Hörkuspennandi, ný, frönsk Lemmy
mynd í CinemaScope og ein af þeim
beztu. Danskur texti.
Eddie Constantine
Danik Patisson
Sýnd kl. 5, 7 0£ 9.
Bönnuð börnum.
Þrír dagar í París
með Fernande! og Bob Hope
Sýnd kl. 3.
Laugarássbíó
— Sími 32075 —
Aðgöngumiðasaian Vesturveri — Sími 10440
Rodgers and Hammersteins
OKLAHOMA
Tekin og sýnd í Todd-ao,
Sýnd kl. 1,30, 5 og 8,20.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 11.
K^riavoíyc híó
Slmi 19185
I djúpi dauÖans
(Run silent, run deep)
Hörkuspennandi stríðsmynd, er
fjaliar um kafbátahernað.
Burt Lanchaster,
Clark Gable.
Endursýnd.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7og9
Cartouche
HNf
Spennandi og viðbuiðarík, ný,
amerísk skylmingamynd.
Richard Basehart
Patricia Roc
Kl. 5
Frumskógamyndin:
Bomba á mannaveiÖum
Barnasýning kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til
baka frá bíóinu k). 11.00.
Simi 1 04 44
NiósnarfhigiÖ
(Jet Attack)
Hörkuspennandi, ný amerísk flug-
mynd.
John Agar
Audrey Totter
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
pjóh staíí
Sími 23333
Dansieíkur
í kvöld kl. 21
Aust^rb^wbíó
Sími 1 13 84
Leikur aÖ eldi
(Marjorle Morningstar)
Áhrifamikil og spennandi, ný,
amerísk stórmynd í litum, byggð
á hinni þekktu skáldsögu „Mar-
jorie Morningstar", eftir Herman
Wouk. — Aðalhlutverk:
Natalie Wood,
Gene Kelly,
Clarie Trevor,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ottó skakki
Sprenghlæigleg og fjörug, ný,
þýzk gamanmynd í litum. —
Dansukr texti
Sýnd kl. 5.
Inge Römei
skemmtir
Sími 35936
Var handtekinn
(Framh. af 16. síðu).
aftur til baka um kl. 5—6 um
kvöldið. En hann kom ekki
og nokkrum dögum síðar hóf
lögreglan as grennslast fyrir
um Nielsen. Hann fannst
svo myr'tur með kefli j nefnd
um skógi. Morðinginn hafði
rænt Nielsen og haldið síð-
an til Kaupmannahafnar í
bifreið þeirri, er fannst á
Vesterbrogade.
Barinn í hel
Jensen skýrði svo frá, að
hann hefði gengið inn j skóg
arþykknið með Nielsen og
ráðist þar á hann og slegið
hann fjórum sinnum með bar
efli. Fór Jensen ekki af staðn
um fyrr en hann var viss um
að Nielsen væri látinn.
Réttarhöldin í máli þessa
ógæfusama manns munu hefj
ast í þessari viku. Vegna játn
ingar hans á morðinu er bú-
izt við að réttarhöldin fari
fram fyrir luktum dyrum.
Mikil atvínna
(Framhald af 5 siðu).
Tveir bátar stunda héðan
dragnótaveiðar, og hafa báð-
ir fiskað ágætlega. Er háseta-
hlutur kominn upp í 20 þús.
kr. eftir tæplega tveggja
mánaða úthald. Þá eru nokkr
ir bátar að línuveiðum héðan
og fiska bærilega. Er mikil
atvinna í landi við vinnslu
aflans, og var yfrið nóg að
■gora meðan síldarsöltun stóð
yfir. s.ó.
BæjarstjcramáliÖ
(Framh. af 1. síðu).
nætti og gieymdi forseti bæjar-
stjórnar algjórlega að fá afbrigði
fyrir framhaldi fundarins og eru
þvi allar samþykktir sem gerðar
voru eftir miðnætti á þessum fundi
ekki að fundarsköpum og hreinar
lögleysur.
Lét bóka
Á fundinr.m í gærmorgun lét
Sigurður Guðmundsson bæjarfull-
trúi bóka eftirfarandi:
„Samkvæmt 7. giæin fundar-
skapa fyrir bæjarstjórn Akranes-
kaupstaðar niá reglulegur fundur
í bæjarstjórn standa svo lengi
sem þörf krfeur, þó ekki lengur
en til miðnættis. Síðasti bæjar-
stjórnarfundur stóð til kl. 01,45
án þess að forseti gætti greindra
ckvæða fundarskapa og fengi af-
brigði fyrir framhaldi fundarins
eftir miðnætti og eru bvi enda-
lok fundarins fullkoniin Iögleysa,
þar með talin afgreiðsla tillög-
unnar um að víkja bæjarstXóran-
um, Daníel Ágústínussyni úr
starfi, og frávísunartillögunnar
við hana.“
Það má því segja að vitleysa
krataklíkunuar ríði ekki við ein-
teyming.
Verður ekki betur séð en sam-
þykkja verði vantraust á Daníel að
nýju í bæjarstjórninni.
nsTium,
Réttarhöld í málinu hófust kl. 4
í gær, en elcki höfðu borizt fregn-
ir af úrslitum mála, er blaðið fór
ipressuna.
Glófaxi
Sýnd ld. 3.
Tjarnar-bíó
Simi 2 2140
Undir brennheitri sól
Ný, amerísk littaynd, er fjallar um
landnám Baska í Californíu.
Aðalhlutyerk:
Susan Hayward
og
Jeff handler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sprellikarlarnir
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Sími 1 89 36
Heitt blóÖ
(Hot Blood)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk mynd
í litum og inemaScope. Með úrvals-
leikurum,
Jane Russel,
Cornel Wilde.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HeíÖa og Pétur
Þetta verður síðasta tækifærið til aS
sjá þessa úrvaiskvikmynd. Myndin
vorður send til Danmerkur eftir
helgi.
Sýnd kl. 3.
FiskveiÖilögsaga
(Framh. af 16. síðu).
sagan yrði stækkuö. Mál þetta
verður hins vegar að ræða á
allsherjarfundi fiskmálasam
bandsins en Steffensen kvaðst
ekki í neinum vafa um úrslit
þar.
Þá undirstrikaði fundurinn
nauðsyn á smíði nýrra varð
skipa og samþykbÁi tillögu,
sem komið hefur fram í
þessu efni á Stórþinginu hvað
viðkemur stærg og gerð skip
anna.
Kralxar
Dfi n
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Simi 5 0184
5. sýningarvika.
Rosemarie Nitrihitt
(Dýrasta kona heimsins)
Hárbeitt og spennandi kvikmynd
um ævi sýningarstúlkunnar Rose-
marie Nitribitt.
Nadja Tiller,
Peter van Eyck.
Sýnd kl. 7 og 9
Hemp Brown
Sýnd kl 5
Arabíudísin
Sýnd kl. 3.
SlökkvsIiÖiÖ á stöÖugum
fjeytingi upp i Kringlumýri
Undanfarna daga hafa
krakkar þráfaldlega gert sér
það að leik að kveikja í göml-
um kartöflugeymslum inni í
Kringlumýri, og hefur slökkvi-
liðið verið á sífelldum þeyt-
ingi þangað, til að slökkva
eldana. Á fimmtudaginn var
kveikt þarna í, svo og aðfara-
nótt föstudags, á föstudag og i
gær, var enn búið aö kveikja
eld á tveimur stöðum þarna í
mýrinni. — ^yrgi þessi eru
ekki notuð til kartöflugeymslu
lengur, heldur rotna þarna
niður og bjóða brennuvörgum
heiin. Flest eru þau gerö úr
timbri og hlaðið að með torfi.
Er oft illt að slökkva í torf-
inú. Ættu bæjaryfirvöldin að
taka á sig rögg og senda jarð-
ýtu mn í Kringlumýri cg iúra
jafna þessi hreysi við jörðu.
Eru kofar þessir bænum lítt
til sóma og óþarft er að búa
svo í haginn að slökkviliðið
þurfi að vera á eilífum hlaup
um vegna elda, sem krakkar
kveikj a þarna. — h