Tíminn - 28.08.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.08.1960, Blaðsíða 4
4 ÞATTUR KIRKJUNNAR Margir dæma Fariseann, geta varpað ‘skugga og sem kom upp í musterið til skömm á hundruð eða þús- að biðjast fyrir, mjög hart undir fyrirmyndarfólks, fyrir sjálfsánægju sína og sem er að skemmta sér. Og IS !>;: “ mont. En gæti ekki verið allt er þetta af því að hrok- | hollt að líta við og við í inn og sjálfsánægjan fær eigin barm og sjá, hvort við að vaða uppi, og ekki er erum eins ólík honum sem í krafizt auðmýktar og und- fljótu bragði kynni að virð- irgefni. clSt/ Sá, sem gengur til leiks Tizka og aldarháttur nú- og starfa með ákveðnum tímans er nefnilega svo hópi fólks, hvort sem um er fjarri auðmýkt, að jafnvel að ræða dansleik eða vinnu uppeldið er orðið þannig, að verður að virða þær reglur, !! smábömin ráða yfir for- sem þar gilda. Annars á að eldrum og kennarar þora dæma hann úr leik og láta sem hann sé ekki til, hvorki að virða hann viðtals né viðlits á sviði leiksins eða starfsins. Þetta væri sjálf- sögð auðmýking. Og auð- mýkt og virðingu þurfa all- ir að læra, ef þeir ætla að lifa og njóta hamingju i ® naumast að krefjast virð- samfélagi með öðrum. ingar nemenda gagnvart sér og skólanum. Auðmýkt Eg tel að heimili og skól- ar eigi mesta sök á hroka og Virðing fyrir öðrum er frekju fólks í dag og svo hvarvetna á undanhaldi náttúrlega stjórnmálaáróð- fyrir þrálátan áróður blaöa ur ræðumanna og blaða, | «1 «1 KJ Kl Kl K] Kl Kl K a og ræðumanna um jafnrétti sem yfirleitt ganga fram ki og jafnræði annars vegar undir einkunnaroröum ':! og kúgun og lesti yfir- skáldsins um lastarann: i«i manna hins vegar. 5| „ , . . .. „Lastaranum likar ei neitt 1 En þetta er hmn mesti lætur hann n róginn | I misskHnmgur. Þott folk elgi flnni hann laufblað fðlnað |j ki að hafa jafnan rétt til lífs- eitt ><] gæöanna í hlutfalli við við- fordæmir hann skóginn/. | leitm sína dug og gáfur, þa leggur kristilegt siðgæöi persónulegt virðingar- «1 «! aherzlu a að syna leysi Svívirðingar og sár- » k; yfirboðurum hlýðni og holl- ði blaða útv 4 g k| ustu. Þeir eiga að ráða, sem stjórnmálasviði er orðið svo g U ialm er raðsmennskan mikið að flestir eru hœtUr 1 hverju sinm. En séu þeir &g taka þau orð aivarlega> I ekkl. vandanum vaxmr að enda mœtti það æra óstöð. f f-Í111 w-]0ldafAiV6rÖa ugan að sinna því mold- |i lyðræðissamfélagi settir viðri 0g þeir menn> sem 1« fra.. Allir geta ekki íáðið á þannig rita og tala eru sama skipi. Ogvart er hægt sennilega vaxnir upp úr þvi aö fá barni eða óvita for- að eigin dómi að þurfa aö ystu á hættustund, þegar læra nQkkug framar né aðrir hafa bæði reynslu og snúa við. En foreldrum og þekkingu að styðjast við. kennurum vildi eg segja Kristinn dómur hefur hér ofurlitla sögu af góðu alltaf haldið fast við regl- uppeldi til eflingar auð- una „virðing þeim, sem mýkt í eigin barmi og virð- virðing ber“, og Páll postuli ingar fyrir Guði og ná- !í segir: „Verið hver öðrum grannanum. " fyrri til^ að veita honum Móðir nokkur á Indlandi ij virðmgu . gaf gyni sinum tiu ára Svona langt vill kristnin gömlum afmælisgjöf. Það | ganga í því að má út sjálfs- var saumuð mynd í falleg- ánægju, og hroki er einn um ramma. En myndin var | BYGGINGAVÖRUR Utidyraskrár, norskar Útidyralamir, messing Otidyralamir, cromaííur kopar Innidyraskrár, norskar m/hvítum og svörtum handföngum Smekklásar Innidyralamir, nikkel-oxid-kopar HurÖarpumpur, þrjár stærðir Skápahöldur, amerískar, margar gerÖir Stomjárn Plast veggflísar SÍBS Plast gólflistar 7 og 10 cm. SÍBS Hartíplast á eldhúsbonS, vestur-þýzkt Lím fyrir veggflísar Lím fyrir harÖplast , Gúmmí gólfdúkalim Rex gólfdúkalím VitJarfyllir, I>rír litir Durolastic fyllir SlMAS: (3041 - 11258 j§ hinn svartasti blettur aðeins fjólublár grunnur en mannssálar samkvæmt boð í hann var saumað gylltum ]« skap Krists. En samt er skrautstöfum: sjálfsvirðing nauðsynleg, Nr. 3 en hún birtist ekki fyrst og . ^ i fremst í því a, hreykja sér Margir furðuðu sig á 1 gagnvart öðrum heldur í Þessari 8Íöf- En ^að var því að gera kröfu á eigin ieyndarmál móður og son- hönd og gæta heiðurs síns í ar’ En váðning þess var. hvívetna. Barnið mitt gættu þess Okkur vantar sannarlega ®,u® sé nr- 1. samferðafólk- meira af auðmýkt og lítil- 10 nr- 2 og Þú sjálfur nr. 3. læti í okkar þjóðfélagi, þar Þetta þættu sjálfsagt sem víða ber mest á þeim harðir kostir á íslandi. En tii verstu og heimskustu, af mundi ekki inargt ganga því að þeir fá að troða sér betur, ef sú vizka, sem í fram fyrir þá, sem betur þessu felst væri fram_ meSa- kvæmd oftar í uppeldi Einn óþekkur krakki, sem ÞJöðarinnar. gengur yfir rétt kennara og Auðmýktin er bezti jarð- ik reglur skóla getur eyðilagt Vegur allra kristilegra SKIPAUTGCRB RIKISINS Herðubreiö austur um land 1 hringferð 2. sept- ember. Tekið á móti vörum á ménudag og árdegis á þriðjudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar Bakkafjarð- ar. Þórshafnar, Raufarhafnar og Kópaskers. Farmiðar seldir á miðvikudag. Húnvetningar — athugið Þeir, sem eiga metvæli í frystibólfum. eða annars- staðar geymd í fr\stihúsi voru, eru beðnir að taka þau fyrir 1 sept. n.k., því að þann dag verður frostið tekið af húsinu, vegna nremsunar. Sláfurfélag Austur Húnvetninga Blönduósi. FOLKEHBJSKOU SlfOGHBJ ];; mannorð og heiður alls dyggða. ]K bekkjarins. Nokkrir ölóðir iki unglingar og áflogaseggir íkí y iaiKiiii|K»ggigiigiagiaia@iajaBiaiKiKiaiKia%K»Wi»Ki!KiWiWiimiKiSi^iK!iaigiEiiigl^sg3aigJ Árelíus Níelsson. pr. Fndmrkit Oanmark LÝÐHÁSKÓLI, þar sem kennd eru mál og aðrar almennar náms- grelnar. Kennarar og nemendur frá öllum Norðurlöndum. Poul Engberg. Pakkhúsmaður Okkur vantar sem fyrst mann til afgreiðslustarfa í pakkhúsi. Þarf að hafa bílpróf Nánari upplýs- ingar gefur ísak Eiríksson útibússtjóri Rauðalæk. KAUPFÉLAG RANGÆINGA HO\ £L BUÐIR loka 5. september. HÓTEL BÚÐIR Snæfellsnesi. ^V*V«X*V*V.N.«-V.VV.'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.