Tíminn - 22.10.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 22.10.1960, Qupperneq 10
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opin allan sólarhrlng Inn Listasafn Elnars Jónssonar, Hmtbjörg ar opið ð miðvikudög um og sunnudögum frá kl 13,30 -15.30. Þióðminiasaf^ ísbnds er opið á þriðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl 13—15 á sunnudögum kl 13—16 10 árdegis. Sr. Þorsteinn Bjömsson fríkirkjuprestur messar. — Heimilis- presturinn. Hátelgsprestakall: Fermingarmessa í dómkirkjunni kl. 2. Sr. Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messað kl'. 2. Sr. Kristinn Stefáns- son. Reynivallaprestakall: Messað að Saurbæ kl. 2 e.h. Sr. Kristján Bjaroason. • Sunnudagaskóli guðfræðideildar hefst fyrsta sunnudag í vetri, 23. okt. kl. 10.30. Bömin era beðin um að hafa Barnasálmabókina með sór. iðunnarfélagar: Munið kaffikvöld vísnanefndar á Freyujgötu 27 kl. 8 í kvöld. ÝMISLEGT Félag framsóknarkvenna í Rvík heldur aðalfund sinn 26. þ.m. í Auk aðalfundarstarfa verður rætt um starfsemi félagsins í vetur. Merki Barnaverndarfélags Reykja- víkur og bókin Sóihvörf verða seld á götum bæjarins í dag. Allur ágóðinn af sölunni rennur í byggingairsjóð dvalarheimils fyrir taugaveikluð börn. — Foreldrar: Hvetjið börn ykkar til að selja merki félagsins. Laxá lestar á Norðurlandshöfnum. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 8:15. Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta borg kl 20:30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 01:45 frá Helsingfors og Oslo. Fer til New York kl. 03:15. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxl fer til Oslóar, Kaup-< mannahafnar og Hamborga r kl. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15:40 á morgun. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 07:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Húsa, víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Dómkirkjan: Messa ki. 11 f.h. Sr. Óskar Þor- láksson. Messa kl. 2 e.h., ferming. Sr. Jón Þorvarðarson. Engin önnur síðdegismessa. Barna- samkoma i Tjarnarbíó kl. 11 f.h. — S.r. Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðs- þjónusta kl. 10,15 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. Sr. Þorsteinn L. Jónsson prédikar. — Fólk er beðið að athuga breyttan messutíma vegna útvarps. — Sr. Jón Thorarensen. Kaþóiska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 f.h. Hámessa og prédikun kl. 10 f.h. Kirkja Óháða safnaðarines: Messa kl 2. — Sr. Björn Magðnús- son. Að lokinni guðsþjónustu verður framhaldsaðalfundur safnaðarins. Bústaðaprestakall: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 10.30. Sr. Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Sr. Jakob Jónsson. Messa kl 11 f.h. Sr. Jakob Jóns- son. Ræðuefni: Þunglyndi vetrarins og von trúarinnar. Messa (ferming) kl. 2 e.h. Sr. Sig- urjón Þ. Árnason. — Athygli skal vakin á þvi, að barnaguðsþjónustur vetrarins eru að hefjast og fara nú fram kl. 10 að morgni. Elliheimilið: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. FERMINGAR FERMINGARBÖRN í Hallgrímskirkju sunnud. 23. okt. kl. 2 e.h. (Sr. Sigurjón Þ. Árnason). Leifur Kristinn Sigurðsson, Nönnu- götu 14 Marta Gunnlaug Ragnarsdóttir, Glað- heimum 24 Ólöf Sigríður Rafnsdóttir, Eskihl. 6B Ragnheiður Eggertsdóttir, Bjargar- stíg 2 Sigríður Hrefna Árnadóttir, Kapla- skjólsv. 45 FERMINGARBÖRN í Bústaðaprestakalli sunnud. 23. okt. (Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 10.30. Sr. Gunnar Árnason). Stúlkur: Esther Magnúsdóttir, Kópavogsbr 31 Fríður Ólafsdóttir, Melgerði 16 Rósa Thorsteinsson, Kópavogsbr. 12 Steinunn Guðbjartsdóttk, Sogav. 140 Piltar: Arthur Karl Eyjólfsson, Ásgarði 3 Bjarni Gunnarsson, Klöpp í Blesugr. Eggert Lárusson, Hlíðargerði 26 Einar Örn Hákonarson, Hólmgarði 54 Guðni Sigvaldason, Teigagerði 13 Jón Símon Gunnarsson, Bústaðav 55 Kristján Magnússon, Kópavogsbr. 31 Sigurður Kristjánsson, Smárahv., Kópavogi. Ferming i Dómkirkjunni sunnudag- inn 23. okt kl. 2. (Sr. Jón Þorvarðar). Stúlkur: Ása Kristjánsdóttir, Miklubraut 88 Helga Ágústsdóttir, Bólstaðarhlíð 12 Ingibjörg Kristjánsdóttir, Miklubr. 88 Júlía Leví Gunnlaugsdóttir Björns- son, Bogahlíð 26 Margrét Kristjánsdóttir, Miklubr. 88 Margrét Guðrún Sveinsbjörnsdóttir, Barmahlíð 44 Ragnheiður Ólafsdóttir, Hamrahlíð 1 Sigrún Bjaroason, Flókagötu 56 Þóra EHsabet Bernódusdóttir, Löngu- hl'íð 23 Piltar: Ásmundur Jakobsson, Barmahlíð 22 Bjarni Hannesson, Skaftahlíð 7 Eyþór Ólafsson, Laugaveg 46B Gunnar Sölvi Karlsson, Skúlagötu 62 Gunnlaugur Karlsson, Skaftahlíð 25 Jón Stefán Rafnsson, Blönduhlíð 17 Kjartan Hörður Ásmundsson, Drápu- hlíð 23 Matthías Hreiðar Matthíasson, Sörla- skjóli 64 Sveinn Aðalsteinsson, Miklubraut 66 Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálms- son. Mávahlíð 42 Þórður Finnbogi Viðar Vilhjálms- son, Mávahlíð 42 Þórir Ágúst Jónsson, Skipholti 28 ÁRNAÐ HEILLA Trúlofun: Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Villa Gunnarsdóttir, Hátúni 35 og Halldór Friðriksson, Nesv. 64. Hf Jökiar: Langjökull er á leið til Grimsby. Vatnajökull fór fram hjá Færeyjum í fyrradag á leið til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Hríeeyjar, Dalvikur og Austfjarðahafna. Arnarfell er í Arch angelks. Jökulfeli fór í gær frá Hull áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er í Rotterdam, fer þaðan til Bremen, Hamborgar, Gdynia og Riga. Litla- fell væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell væntanlegt til G- dynia 24. þ.m. frá Onega. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur 5 nóv- ember frá Batumi. Zero fer í dag áleiðis til London. \ Alþjóðamálið ; |esperanto \ /íslenzkesperannsk orðabók; '( , / / í fyrsta þætti þessa máls var/ t minnzt á 100 ára afmæli Zamen-ý t hofs, sem var á þessu síðast-j /liðnu ári. En einnig má minna/ / á annað afmæli. Á því ári voru / t liðin 50 ár síðan fyrsta kennslu-j /bókin í esperanto kom út á ís-/ /landi. Höfundur hennar var dr p / Þorsteinn Þorsteinsson hagstofu-/ / stójri. Seinna kom út önnu-r út-/ / gáfa af þeirri bók. Er hún löngu^ / uppséld. \ / Aðrar kennslubækur í esper-^ / anto, sem út hafa komið á íslandi • / eru þessar: Esperanto I. Leskafl-^ f ar, eftir Þórberg Þórðarson; Es-• /paranto II. Málfræði, eftir sama;t ‘ Esperanto III. Orðasafn með þýð-^ •ingum á íslenzku, eftir Ólaf Þ.t • Kristjánsson; Esperanto IV. Les-C ^kaflar, eftir Þórberg Þórðarson.C ^Bréfanámskeið í esperanto, eftir^ CÓlaf S. Magnússon. Þetta bréfa-^ • námskeið notar Bréfaskóli S.Í.S.^ <Ó\. S. M. samdi einnig og gaf vA< ^fjölritað dálítið íslenzk-esperant-/1 ^ískt orðasafn, aðallega miðað við^ ^orðaforða bréfanámskeiðsinsV ^Það mun nú vera ófáanlegt. Þá/1 ^hefur komið út Kennslubók \/ (esperanto eftir Magnús JónssonV / Þeir, sem hafa viljað læra aW /þjóðamálið, hafa því átt kost á/ /kennslubókum. En samt hefur/ /vantað. það sem við á að éta / /Þafi hefur verið mjög baralegt / /afi íslenzk-esperantískt orðasafn/ /'licfur ekki verið til. En nú verður/ /bráðum úr því bætt Vonandi/ /verður byrjað á þessu eða næsta/ /ári að prenta íslenzk-esperant-/ /íska orðabók eftir Baldvin Skaft-/ /fell Hefur Alþingi sýnf góðan/ /skilning á þessu máli með þvf að/ /veita ofurlítinn styrk til útgáf-/ /unnar. / t '/ Tvær bifreiðar til sölu Verðtilboð óskast í tvær bifreiðar, rússneskan jeppa smíðaár 1957 og fimm manna Skodabifreið smíðaár 1955. Biíreiðarnar verða til sýnis austan við Sjómannaskólann laugard. 22 þ.m. kl 13 til 16. — Tilboðum sé skilað í skrifstofu Veðurstof- unnar í Sjómannaskólanum fyrir miðvikud 26. þ. m. VeSurstofa íslands Nudd Sjúkraleikfimi Stuttbylgjur Hljóðbylgjur Háfjallrihól Hitalampar Atvinnutækn ilegar ráðleggingar o. fl. JÓN ÁSGEIRSSON, fysioterapent opnar í dag á Hverfisgötu 14 VIÐTALSTÍMI 9—6 nema laugardaga 9—2 Tímapantanir í síma 2-31-31 .•■V'X*X»X*'V*‘V‘V*V*X*‘V*X*V*'V*V*X*X'X*V*X*V*X*V*‘V*V*X*X*V*'V ÚTBOD Tilboð óskast í prentun á 50.000 heillaskeyta- eyðublöðum nr 1, 20.000 nr. 6 og 10.000 nr 8. Sýnishorn fást í afgreiðslusal i’itsímastöðvarinnar. Tilboðin verða opnuð í skr’tstofu rekstrarstjóra á 3. hæð í landssímahúsinu kl. 14 föstudaginn 28. október 1960. Reykjavík, 21. október 1960. Póst- og símamálastjórnin Tónleikar í Þjóðleikhúsinu priðjudag 25. október 1960 kl. 20,30. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson Viðfangsefni eftir Beethoven. Haydn og Brahms. Aðgöngumiðasala ’ Þjóðleikhúsinu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.