Tíminn - 22.10.1960, Blaðsíða 8
/
8
TÍMINN, laugardaginn 22. október 1960.
Flest stærri félaganna i I.A.T.A. hafa nú eignazt stórar farþegaþotur
— myndin er af amerískri Boeing-þotu.
Sveinn Sæmundsson:
Sýning Péturs Friðriks
Eftir níu ára þögn heldur
Pétur Fr. Sigurðsson mál-
verkasýningu í Listamanna-
skálanum, sem setur hann í
röð okkar fremstu listamanna.
Sýningin er stórgóð. Myndir
af þessu tagi verða aðeins
gerðar af góðum listamanni,
sem lagt hefur á sig mikla
vinnu og tileinkað sér reynslu
og kunnáttu þeirra, sem á
undan gengu.
\
Pétur Fr. hefur gengið í
smiðju meistarans Ásgríms
Jónssonar og gætir mjög á-
hrifa hans á þessari sýningu.
Sumir kunna að telja þetta
rýra gildi þessara glæsilegu
mynda, en það er ástæðulaust.
— Öll menning er til orðin
vegna stælingafyrirmynda —
og öll hin bezta list verður að
þróast gegnum stælinguna til
sjálfstæörar sköpunar. —
Franski snillingurinn Voltare
gengur jafnvel svo langt að
segj a, að „góð stæling sé frum
myndin leidd til fullkomnun
ar“.
Brautryðjandinn, sem skól-
ann skapar getur ekki leitt
hann til fullkomnunar, ekki
gert að veruleika alla þá mögu
Framhald á 13. síðu.
Farsælt starf IATA í
þágu farþegaflugsins
Sextánda ársþing IATA Al-
þjóðlegra samtaka flugfélaga
var haldið í Kaupmannahöfn
fyrir skömmu Ársþing IATA
eru haldir. í hinum ýmsu
heimshlutum til skiptis og var
t d. það næsta á undan haldið
i Tokyo.
Þótt það IATA, sem nú
starfar og hefur innan sinna
vébanda 90 flugfélög, hafi að-
eins verið til í sinni núver-
andi mynd síðan 1945, er þó
saga þessa félagsskapar miklu
eldri.
Flugferðir með farþega og
póst milli ýmissa staða í Ev-
rópu hófust að lokinni heims
styrjöldinni fyrri.
Ekki leið á löngu þar til
forráðamenn flugfélaga fundu
nauðsyn þess að samræma
reglur um loftflutninga, skipt
ast á verðmætum og nauðsyn
legum upplýsingum og hafa
samráð um hin ýmsu vanda
mál flugsins. Fulltrúar sex
ennþá við lýði, voru þau ör-
snauð: Höfðu hvorki þjálfuðu
liði á að skipa eða áttu flug-
vélar.
Það var þá, sem ríkisstjórn
ir Evrópulandanna fengu því
áorkað, að hin voldugu flug-
félög Bandaríkjamanna og
Breta yrðu aðilar að IATA og
að loku væri þar með fyrir
það skotið, að stóru og ríku
félögin gætu notið einokunar
aðstöðu í farþegafluginu.
Flugfélag íslands í IATA
Til þess að geta gerst með-
limir í þessum alþjóðlegu sam
tökum flugfélaga verða félög-
in að uppfylla viss skilyrði.
Svo verða ríkisstjórnir við-
komandi landa að eiga aðild
að alþjóðlegri samþykkt um
flugöryggi og flugmál.
Flugfélag íslands gekk í
IATA árið 1950 og hafa full-
trúar félagsins síðar setið ráð
stefnur félagsskaparins, sem
eins og tekið var fram i upp-
IATA boðaði nokkrum mán
uðum síðar til annarrar ráð-
stefnu í París sem hafði að-
eins þann tilgang að útkljá
fargjaldamálið. Þetta tókst,
því þrátt fyrir mismunandi
sjónarmið og hagsmuni var
öllum það ljóst, að með áfram
haldandi þróun flugsins fyrir
augum yrði samþykktir að
gilda um öll hin meiriháttar
vandamál.
Framhald á 13.
sisúr
BÆKUR OG HOFUNDAR
Fáein orð um námsbækur
- Hugarreikningsbók o. fl.
flugfélaga, þar af þriggja frá hafi eru haldnar til skiptis
Norðurlöndum komu saman
til fundar í Haag árið 1919 og
þar voru fyrstu drög þessa fé
lagsskapar lögð. Ári síðar
efndu sömu flugfélög enn til
fundar og nú í Kaupmanna-
höfn. Þar var IATA, Alþjóð-
legum samtökum flugfélaga,
endanlega komið á laggirnar
og starfið hófst.
A3 beiðn* smáþjóðanna
Á stríðsárunum síðari lagð
ist starfsemi IATA að mestu
niður. Það var ekki fyrr en í
stríðslok, er flugfélögin tóku
að undirbúa það net flug-
leiða sem nú tengja næstum
hvern hluta heimsins, að
menn tóku að hugleiða nauð
syn samræmdra aðgerða á
vettvangi millilandaflugs. Ár
ið 1945 var efnt til fundar
æðstu manna flugfélaga og
nú komu ríkisstjórnir margra
landa einnig við sögu.
Evrópa var flakandi í sár-
á hinum fjarlægustu stöðum.
Með inngöngu sinni í IATA
vildi Flugfélag íslands fyrst
og fremst leggja sinn skerf
til þeirrar starfsemi, sem sam
ræmdi reglur og sjónarmið og
auðveldaði farþegum flugferð
ir til hinna fjarlægustu staða.
Enn fremur til þess félags-
skapar, sem verndar litlu flug
félögin fyrir þeim stóru og
þau stóru fyrir þeim litlu, því
þótt sjónarmið flugfélaganna
séu næstum því jafnmörg og
félögin eru, hefur tekizt fyrir
atbeina IATA að komast hjá
öngþveiti í farþega- og ferða-
málum.
• Glöggt dæmi um þetta voru
fargjöld yfir N-Atlantshaf
o.fl. er tekin voru til úrlausn
ar á ráðstefnu í Honolulu s.l.
ur náðist ekki samkomulag
og ráðstefnunni lauk án þess
að nokkuð ákveðið læ^i fvrir
um þessi mál. Voru ful/ar lík
ur til þess að algjört öng-
um eftir hildarleikinn, og i þveiti yrði ríkjandi á mörgum
enda þótt flugfélög þar væru I flugleiðum eftir 1. apiíi s.l.
Jafnan mun það gleðja gamla
kennara er þeir sjá málefnum
skóla og kennslu þoka fram á við.
Hvert nýtt skólahús og hver ný
kennslubók, eða annað, sem ætla
má að verði liður í þeirri fram-
vindu, er fagnaðarefni. Hitt er svo
aftur af verra taginu þegar kennar-
ann vantar. Þá getur hitt allt orðið
lítilsvirði. En þess ber þó að
vænta, að betur gangi að fá góða
menn til starfa við góð skilyrði en
slæm og því má með nokkrum
rétti segja að hitt sé undirstaðan.
Við, sem hófum kennslustarf
fyrir hálfri öld, áttum um fátt að
velja af kennslubókum og kennslu
tækjum fyrstu árin. Og húsakynn-
in voiu sums staðar heldur fátæk-
leg. Við urðum því að baslast við
að nota margt, sem engum dytti
nú til hugar að líta við og teldu
algerlega óhafandi. En ekki dugði
að setja fyrir sig smámunina í þá
daga. Og ekki var um margar
kennslubækur að ræða hin fyrstu
ár. Eftir mjög langar umræð f* °* sem til voru, þóttu
heldur þurrar og strembnar og
voru fáar vinsælar.
þær voru stór fengur og ágætur.
íslandssaga Jónasar er iystilega
skrifuð bók, sem börn lás-u með
ánægju og sum drukku í sig. Hún
er sérl-ega vel fallin til þess að
hvetja til frásagnar og sjálfsnáms.
Og hið sama má segja um nátt-
úrufræðibækur Jónasar, dýrin og
fuglana. Þeim var mjög fagn-að á
sinni tíð, og þóttu bæði fróðlegar
og skemmtilegar. Börn voru sólgin
í að lesa þær. Og áreiðanlega mun
svo enn. Þess vegna var það got-t
verk og þarft að gefa þær út að
nýju og er vonandi, að skólarnir
notfæri sér svo ágætt les- og náms-
efni.
Við reikningskennsluna hafa
barnaskólarnir ekki átt margra
kosta völ um námsbækur. — Þar
hefur ekki verið um auðugan garð
að gresja. Þó hefur nú nokkuð úr
rætzt með reikningsbókum Jónas-
ar B. Jónssonar fyrir yngri deild-
irnar. Þær bækur eru góður og
gagnlegur fengur, — samdar af
skilningi á þeirri mikilsverðu nauð
syn fyrir allt' reikningsnám, að þar
sé rétt byrjað og traustur grund-
Rættist raunar ekki úr því fyirj vöiiur lagður með lágu tölunum.
en bækur þeirra Karls Finnbog,a-| Og svo liggur hér á borðinu
sonar og Jónasar Jónssonar komu.; nýstárleg bók, 80 bls. að stærð,
Landafræði Karls þótti ágæt bók, j sem Jóhannes ÓIi Sæmundsson
skýr og skemmtileg. Og um kennslu námsstjóri hefur samið og Ríkis-
bækur Jónasar er það að s-egja, aðl útgáfa námsbóka gefið út.
SNORRl SIGFUSSON
Þetta er kennslubók í huga-
reikningi, líklega sú fyrsta með
því nafni. Og slíka bók hefur lengi
vantað — handbók fyrir kennara
í þessa-ri grein.
Það er löngu vitað, að alltof lítil
áherzla hefur verið lögð á huga-
reikning í skólum okkar, og höfum
við staðið þar að baki nágr'önnun-
um. Hafa þó ýmsir reynt sitt' vað
í þeim efnum, en vantað tæki og
Framhald á 13. síðu.