Tíminn - 13.11.1960, Qupperneq 2

Tíminn - 13.11.1960, Qupperneq 2
2 T í MI N N, sunnudaginn 13. nóvember 1960. R I T S A F N Theodoru Thoroddsen Dr. SigurSur Nordal sá um útgáfuna. Efnið er ficlbreytilegt, drjúgur hluti þess birtist hér í fyrsta sinn á prenti. SÞnr eru þulur, kvæði og stökur, vísnaþættir, sögur, ritgerðir, minningar, þjóðlífslýsingar, þjóðsögur og sagnir, þýddar sögur. I Framan vií safnií? birtist frábær ritgertJ um frú Theodoru eftir dr. Sigurft Nordal Þarflaust er að hlaða lofi á þessa bók. Hún mun rata inn á þau heimili, sem kunna að meta íslenzka frásagnarlist, íslenzkt tungutak, óþvingað og I • fagurt. — Ritsafn Theodoru Thoroddsen kostar óbundið kr. 180.00, í skinnlíki kr. 225.00, í skinnbandi kr. 280.00. É | Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1 p/ • I Syning Sig. Sigurðssonar Annað kvöld lýkur mál- verkasýningu Sigurðar Sig- urðarsonar í Listamannaskál- anum. Sigurður hefur ekki haldið sýningu á verkum sín- um um langt árabil en kemur nú fram á sjónarsviðið sem þroskaður og fullmótaður lista maður. Og er þó augsýnilegt að hann muni enn væntanleg- ur til mikilla afreka. Sigurður sýnir 44 olíumálverk og eru landslagsmyndir í meiri- hi.uta. Flestar myndirnar eru nat- úialistískar að allri byggingu en lbtamaðurinn nálgast viðfangs- cfnið oft úr óvæntri átt og marg- a.' myndanna eru ærið nýsfárlegar þótt gerðar séu 1 hefðbundnum anda. Sigurður sýnir til dæmis landslag og náttúru bak við óhlut- iægt yfirbragð. Blómamyndir hans og uppstillingar eru einnig líkleg- ar til að vekja athygli, djarft lita- spil jafnframt mjúkri birtu og hlýju. Einnig synir Sigurður nokkrar pastelmyndir og sækir þar yrkis- efni á svipaðar slóðir, landslags- myndir og tvær mannamyndir. Sigurður Sigurðsson lauk stúd- entsprófi irá menntaskólanum á Akureyri árið 1937, hóf síðan nám í guðfræði við Háskóla íslands og s.undaði það um hríð. Árið 1939 sigldi hann til listnáms til Kaup- mannahafnar og nam við listahá- skólann þar í borg næstu sex ár. Að því búnu sneri hann heim t:l íslands, Hefur stundað kennslu jafnhliða málarastörium í rúman áratug hefur hann verið yfirkenn- ar: Handíða- og myndlistaskólans. Sýning Sigurðar er tvlmælalaust cftirtektarverðust þeirra sem stofn að hefur verið tii á þessu ári. Sig- urður er innblásínn iistamaður en agar pensilinn eftir listrænum kröfum hins menntaða og vand- láta listamanns. Fólk er eindregið hvatt til að sækja sýningu hans og óhætt að fullyrða að þaðan fari menn ríkari en þeir komu. Orðsending Af sérstökum áslæðum eru nem- cndur Eiðaskóla frá 1930 og síðar beðnir að koma til v’ðtals í Breið- firðingabúð uppi n.k. sunnudag á tímabilinu ,rá kl. i—7 e.h. Nokkrir Eiðamenn Tíndur stóðhestur Stóðhestur jarpur að lit, dökkur á tagl og tax. Mark: tvíbitað at'tan bæði eyru, er týndur Sást síðast hjá Skörðugili, Skagaf'rði — Þeir sem kynnu að hafa orðið hestsins varir, g;öri svo vel að láta Gunnar Valdimarsson bónda, Víðimel í Skagafirði, eða Steingrím Magnússon bónda, í Blöndudal, Austur-Húnavatnssýslu, vita Jörðin Syðra-Hvart í Svarfaðardal er til sölu og laus til ábúðar 4 vor. Túr.ið er stórt og véltækt. Heimilisrafstöð. Gott íbúðarhus. Stórt og vanaað fjárhús ásamt hlöðu. Upplýsingar gefur Jóhannes Kristjánsson. símar 2130 og 1630, Akureyn. Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra hefur opnað skrifstofu að Bræðraborgarstíg 9 III. hæð. Sími 16538. Fastur viðtalstímí kl. 9—12 árdegis. Sjálfsbjörg landssamband fatiaðra Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir 3. ársfjórðung 1960, svo og vangreiddan söluskatt og útf'utningssjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaðui án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík. 10. nóv 1960. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Bækur Ragnheiðar Jónsdóttur Sá höfundur, sem sam- kvæmt skýrslum er mest lesinn á bókasöfnum hér á landi, er frú Ragnheiður Jónsdóttir. Ný Kötlubók Falleg bók með mörgum mynd- um. — Verð kr. 58.— Myndskreytt. Verð kr. 58.— Þessi bók var á bókasýningu í Stokkhólmi í vor, og vakti þar mikla athygli og verður þýdd á erlend tungumál. Smásagnasafn frú Ragnheiðar, DEILT MEÐ EINUM hefur hlotið mjög lofsamlega dóma. — Verð kr 138.— Bókaverzlun (safoldar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.