Tíminn - 13.11.1960, Síða 7
TÍMINN, suimudaginii 13. nóvembcr 1960.
7
SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ —
\
Hvers vegna vilja stjómarflokkarnir ekki lögfesta tólf mílna fiskveiSiIandhelgi? - Sjálf-
stæðisflokkorinn neitaði aS standa aS útfærslunni 1958. - Hálfhugur Sjálfstæðisflokksins og
Álþýðuflokksins ýtti undir ofbeldisaðgerðir Breta. - Bretar hafa reiknað afstöðu stjómar-
flokkanna rétt. - Svikaferill í áföngum. - Undirlægjuhátturinn við „stóru bræðurnar-
Miklar umræöur hafa orð- |
ið í efri deild Alþingis um
rrumvarp það á lögfestingu 12
mílna fiskveiðilandhelginnar,
sem flutt er af Framsóknar-
flokknum og Alþýðubandalag
ihu. Ef allt væri með felldu og
allir flokkar einlæglega fylgj-
andi tóf mílna fiskveiðiland-
helgi, ætti þetta mál að ganga
fram umræðulaust. Svo eðli-,
legt er, að fiskveiðilandhelgin
sé ákveðin með lögum, sem
A JTagi setur, en ekki með
""ghigerð, sem einstakur ráð-
^erra getur hringlað með, ef
'“inum sýnist svo.
Þau furðuleg tíðindi hafa
gerzt, að forustumenn Sjálf-
stæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins hafa risið öndverðir
gegn slíkri lagasetningu, án
þess að færa fram nokkur
haldbær rök fyrir þeirri af-
stöðu sinni. Raunverlegu
ástæðunni, sem veldur þess-
ari afstöðu þeirra, vilja þeir
ekki segja frá. Hún er aug-
Ijóslega sú, að lögfesting 12
mílna fiskveiðilandhelginnar
myndi loka þeirri leið, að
stjórnin gæti veitt Bretum
undanþágur til veiða innan
fiskveiðilandhelginnar, án
þess að bera það undir Alþingi
fyrst.
Þetta sýnir því vel, að stjórn
in er að magnast í þeim ásetn
ingi að láta undan Bretum í
landhelgisdeilunni, þótt með
því verði ekki aðeins þrengt
að útgerðinni og afkomumögu
leikum hennar, heldur einnig
skapað hið hættulegasta for-
dæmi í sjálfstæðisbaráttu þjóð
arinnar.
Þótt þetta fyrirsjáanlega
undanhald stjórnarinnar komi
mörgum á óvart, sem minnast
yfirlýsinga stjórnarliða á fram
boðsfundunum fyrir alþingis
kosningarnar, er fóru fram í
fyrra, þarf þetta þó ekki að
koma svo mjög á óvart. ef
litið er lengra aftur í tímann.
Báðir stjórnarflokkarnir hafa
jafnan verið hálfir og ótrygg-
ir í fylgi sínu við 12 milna
fiskveiðilandhelgina, þótt þeir
þyrðu ekki annað en að styðja
hana í orði vegna „háttvirtra
kjósenda“, er kosningar
voru í nánd. Nú vonast stjórn
arflokkarnir til þess, að kosn
ingar verði ekki fyrr en eftir
þrjú ár og því sé óhætt nú að
sýna hina réttu stefnu Kjós-
endur verði farnir að glevma,
þegar kosið verður næst.
Afstaða Siálfstæðis-
flokksins 1958
í umræðum þeim, sem hafa
farið fram í efri deild. hefur
það verið upplýst, án mót-
mæla af háhu Siálfstæði'jft
að hann vildi ekki standa að
útgáfu reglugerðarinnar um
Sennilegast hefðu Bretar aldrei gripið til ofbeidisaðgerðanna á íslandsmiðum, ef þeir hefðu ekki treyst á undan-
hald Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins. Myndin sýnlr enska herskipið Duncan vera að hindra Þór í því, að
halda uppi löggæzlu innan fiskveiðilandhelgi íslands.
12 mílna fiskveiðilandhelgina,
þegar hún var gefin út í maí-
mánuði 1958, og seinustu vik
urnar áður en reglugerðin kom
til fullrar framkvæmdar 1.
sept. 1958, reyndi bæði Mbl. og
flokkurinn að hindra það á
allan hátt. Alþýðuflokkurinn
var raunverulega á sama máli,
þótt hann drattaðist nfeð
vegna þátttöku sinnar í ríkis
stjórninni. Meðal útlendinga
skapaði þetta það álit, að
íslendingar væru klofnir í
málinu. Bretar töldu sig því
ekki þurfa annaö en að ganga
á lagið, því að íslendingar
myndu sundrast og láta und
an, ef þeir mættu nægilega
hörðum mótgangi. Svo virð-
ist nú sem þessir útreikninsar
Breta ætli að reynast réttir
að öðru leyti en því, að betta
hefur tekið þá nokkuð lengri
tíma en þeir hafa búizt við.
íslenzka þjóðin stóð nefnilega
nokkurn veginn einhuga og
forkólfar stjórnarflokkanna
þurftu að breyta stjórnar-
skránni og fleyta sér yfir
tvennar þingkosningar áður
en þeir gætu þóknast Bretum.
Fyrir þær kosningar urðu for
kólfar stjórnarflokkanna að
látast vera hinir skeleggustu
í málinu, og lofa því að hopa
hvergi á verðinum um 12 míl-
urnar. Nú er farið að sjást í
efndirnar.
Svikaferil!
í áföngum
Ef haft er yfir sögu -»d-
helgismálsins þrjú seinustu
árin, blasir þar sannarlega við
ófögur mynd þess. hvernig
hægt er að biekkja kjósendur
með fögrum fyrirheitum sem
°kki er ætlunin að standa við.
Fyrir vorkosningarnar 1959
°t,anda báðir stjórnarflouuTrn
ir að því að Alþingi gæfi þá
yfirlýsingu, að fiskveiðiland-
helgin skuli hvergi vera minni
en 12 mílpr, þ.e. að útlending
ar fengju ekki að veiða innan
tólf mílnanna. Bæði fyrir vor
kosningar og haustkosningar
í fyrra, hömruðu frambjóðend
ur stjórnarflokkanna á því að
frá þessari stefnu myndu
fiokkar þeirra ekki hvika.
Síðan Genfar-ráðstefnunni
lauk síðastl. vor, hafa for-
vígismenn stjórnarflokkanna
bersýnilega verið að leita að
leiöum til þess að bregðast
þessum loforðum, en hins veg
ar af ótta við kjósendur talið
rétt að fara varlega og í á-
föngum. Fyrst er það tilkynnt
fyrir þremur mánuðum, að
stjórnin hafi fallist á viðtöl
við Breta. Þetta eigi hins veg
ar ekki að leiða til neinna
samninga, en það sé dónaskap
ur að neita um viðræður þeg-
ar óskað sé eftir þeim. og með
því fáist tækifæri til að kynna
málið! En það yrði ekki neitt
samið, þjóðin geti verið örugg
í þeirri trú. Með þessum mál-
flutningi var reynt að fá
menn til að sætta sig við við-
ræðurnar og margir liðsmenn
stjórnarflokkanna munu hafa
tekið þetta sem góða og gilda
vöru. Bn þegar búið er að fá
liðsmennina til að sætta sig
þannig við viðræðurnar. er
byrjað að ympra á því, að
kannske sé nú ekki svo vit-
laust eftir allt saman að láta
Bret.a fá einhverjar undanbág
ur. Á þessu er hamrað nú og
verður hamrað næstu daga,
unz jarðvegurinn þykir undir
búinn til að tilkvnna samn-
ingana, sem búið er að gera
"■'* Breta.
Þennan feril leiðtoga stjóm
arfl. mætti kalla svikaferil í
áföngum Hann er ömurlegt
dæmi þess bvernig óvanfiaðir
stjórnmálamenn fara að þvi
að blekkja liðsmenn sína og
afla sér valda með fölskum
forsendum.
ur í landhelgismálinu, heldur
hættulegur ósigur í sjálfri
sjálfstæðisbaráttunni við
næstu dyr.
Alveg ólíkt
Hver er
skýringin?
Nú munu ýmsir spyrja, hvort
ekki sé hægt að finna forkólf-
um stjórnarfiokkanna eitt-
hvað til afsökunar í þessu
máli. Vitanlega hafa þeir eng
ar málsbætur til aö réttlæta
það, að þeir lofuðu kjósend-
um því, sem þeir ætluðu sér
aldrei að standa við, eins og
líka er komið á daginn. En
skýringuna á því alvöruleysi
og ístöðuleysi þeirra er að sjálf
sögðu ekki sízt að finna í því,
að landhelgismálið er þeim
ekki nægilega mikið áhuga-
mál, eins og sást á afstöðu
þeirra 1958. Við þetta bætist
svo, — og ef til vill er það að-
alskýringin, — að þeir mis-
skilja alveg afstöðu íslands í
vestrænu samstarfi Þeim
finnst ísland vera þar hinn
litli bróðir, sem verði að dansa
eftir pípu stóru bræðranna,
Bretlands og Bandaríkjanna,
og ísland verði að sætta sig
við skarðan hlut og jafn-
vel þrengja að landsréttindum
sínum, ef stóru bræðurnir fara
fram á það. Viðhorf þeirra til
vestrænnar samvinnu stjórn-
ast af undirlægjuhætti en
ekki heilbrigðum þjóðlegum
metnað. Þeir hafa sömu minni
máttartilfinninguna gagnvart
Bretum og Bandaríkjamönn-
og kommúnstar hafa gagnvart
Rússum. Þetta viðhorf er full
komlega hættulegt, eins og nú
er að sjást greinilega í land-
helgismálinu. Ef vestrænt
samstarf á að reynast íslend-
ingum hollt og hagkvæmt,
verður ísland að halda þar
vel á hlut sínum ot levfa ekki
að gengið sé neitt á rétt þess,
þótt stóru bræðurnir eigi í
hlut. Vegna þess, að forvígis-
menn stjórnarflokkanna skort
ir þennan skilning og metnað
bíður ekki aðeins mikill ósig-
Margt bendir til þess að for
kólfar stjórnarflokkanna séu
að verða hræddir við afstöðu
sína. Þess vegna hafa þeir
gripið til þass hálmstrá að
reyna að Y Æa saman samn-
ingamakl: sitt við Breta nú og
viðtöl þau, sem áttu sér stað
við Atlantshafsbandalagið
sumarið 1958. Þetta tvennt er
þó ósambærilegt á a.v>n hátt,
eins og áður hefuv ^erið bent
á hér í blaðinu. til sönn-
unar skal aðein& bent á eftir-
f arandi:
1. Viðræðurnar yKJ Nato
voru teknar upp ssmkvæmt
þeirri skuldbindingu, er þát't-
tökuríkin hafa undirgengizt,
að reynt sé að koma í veg fyrir
árekstra milli þeirra. Þær voru
m. ö. o. hafnar vegna skuld-
bindinga, er við höfðum geng
izt undir af fúsum og frjáls-
um vilja. Viðræðurnar nú eru
hins vegar hafnar að kröfu
erlends stórveldis, sem hótar
ella að beita okkur ofríki. Þar
er því verið að láta undan er-
lendum yfirgangi og með því
skapað hættulegt fordæmi.
2. Þegar viðræðurnar fóru
fram við Atlantshafsbanda-
lagið 1958, var allt í óvissu um,
hvort erlend ríki myndu við-
urkenna útfærslu á fiskveiði-
landhelginni, þótt við hefðum
réttinn okkar meginn Nú hafa
hins vegar öll ríki viðurkennt
í verki útfærslu fiskveiðiland
helginnar í 12 mílur, nema
Bretar. Tilraunir þeirra til
togveiða undir herskipavernd
innan fiskveiðilandhelgi ís-
lands, hafa reynzt alveg mis
heppnaðar. Siaur 12 mílnanna
má því heita alger.
3. Viðræðurnar við Atlants
hafsbandalagið 1958 snerust
eingöngu um það. að fá viður
kenningu fyrir stærri fiskveiði
landhelgi en þá var. Þær
stefndu að útfærslu og stækk-
un fiskveiðilanribelginnar. Við
ræðurnar við Breta snúast
hins vegar um það að færa
fiskveiðilandhelgina inn aft-
ur, a. m. k. í reynd, þótt, 12
mílna fiskveiðhanrlhelp’i ver<*ii
ef til vill haldið áfram á papp
írnum.
4. Með þvi að l’áta nú undan
hótunum Breta og hefja við
þá viðræður um raunverulesra
smækkun fiskvpíðjlandViPigr-
innar, — þegar sigur 12 míln-
anna er þó orðinn fullkominn
í reynd, — er ekki aðeins iáf
ið undan síga í landbelerismál
inu. heldur skapað bættuleg-
asta fordæmi í sjálfstæðísbar
áttu þjóðarirmar vfirlpitt Mpð
(Framhald á 15. síðu).