Tíminn - 20.11.1960, Side 2

Tíminn - 20.11.1960, Side 2
TÍMINN, sunnuda.ginn 20. nóvember 1960 1 jSamráð4 Ólafs og Mbl. Landsbankinn fékk 3 skip og fiskverkunarstöð fyrir lítið Morgunblaðið heiðrar Tímann í fyxradag með því að verja heil- miklu rúmi til að gagnrýna þing fréttaflutning blaðsins. Birtir það glefsu úr útdrætti úr ræðu for'sætis ráðherra, sem birtur var á þing- síðu og ber saman við, hvernig lagt hefði verið út af þessum ummæl- um á forsíðu, þ. e. að ríkisstjórnin ætlaði að fara á bak við Alþingi með Iandhelgismálið og ekki hafa samráð eða samstarf við þingið um viðræðurnar við Breta, eins og for- sætisráðherra lofaði á þingsetning ardaginn. Útdrátturinn úr ræðu forsætisráðherr'a var á þessa leið: „Forsætisráðherra sagðist vilja leiðrétta misskilning Eysteins á ummælum sínum á þngsetningar- dag, er hann lofaði að hafa samráð við Alþingi um málið. Sagðist hann aðeins hafa lofað að hafa samráð við Alþingi áður' en til cndanlegra úrslita kæmi. Varðandi fund í utanríkismála- nefnd kvaðst hann ekkert vald eða umboð hafa til að kveðja saman fund í nefndinni, það væri á valdi utanríkisráðherra eða forseta sam einaðs þings. Upplýsti hann þó að utanríkisráðher'ra væri andvígur því að utanríkismálanefnd fjallaði um málið, því að nauðsyniegt væri að yfir því hvíldi alger leynd!!!“ Segir Mbl. að mikið ósamræmi sé í því, að leggja út af þessu á þann veg, að forsætisráðherra hafi viljað túlka yfirlýsingu sína frá þingsetningardag á þann veg, að Alþingi yrði aðeins tilkynnt um málið, þegar úrslitaákvarðanir hafa ver'ð teknar. — Forsætisráðherra sagði reyndar ýmislegt fleira en það sem Tíminn hafði eftir honum og tónninn var ætíð sá, að Alþingi fengi ekkert um málið að vita. For sætisráðherra segir, að ekki megi hafa samband við utanríkismála- nefnd um málið — hvað þá Alþingi allt — vegna þess að nauðsynlegt sé að yfir því hvíli alger leynd! Hér er því um svo mikið laumu- spil að ræða, að ekki einu sinni utanríkismálanefnd má fylgjast með gangi mála. Hvernig hugsar ríkisstjórnin sér að hafa samráð við Alþingi? Það væri rétt fyrir Mbl. að gefa skýr svör við þvi, áð- ur en það tekur að kasta steinum úr glerhúsi sínu. Það dylst engum rétthugsandi manni, að í orðum forsætisráðherra felst það, að rikis stjórnin ætlar sér ekki að hafa sam ráð við Alþingi um málið. Hér er svo mikið laumuspil, segir forsætisráðherra, að utanrikismála nefnd má ekkert vita. — Það væri æskilegt að Mbl. gæfi upp skilning sinn á hugtakinu ,,að hafa samráð við Alþingi“. Tíminn leggur ákveð 'inn skilning í það hugtak. Að eiga samráð við Alþingi er að láta það fylgjast með framvindu mála, ráðg ast við það um hvernig bregðast skuli við hverju einstöku atr'iði, og bera undir það þau er'indi, sem send eru. Þetta á ekki að gera, seg ir Ólafur Thors. Það verður ekki haft samband við utanríkismála- nefnd. Hvað þýðir það annað en að fara eigi á bak við Alþingi um málið? Orðaleikur Ólafs Thors um að hafa samráð við Alþingi „áður en til endanlegra úrslita kemur“, verður því ekki skilinn á annan veg en þann, að Alþingi fái ekkert um málið að vita, fyrí en raunveru legir samningar hafa verið gerð- ir. —t. SmyglmálitS (Framhald af 1. síðu). manna með réttarsáttum og féllu sektir þannig: 13,000 — 16,000 — 17,000 — 27,000 — 32,000 — 34,000 og 48,000. Einn skipverjanna vildi ekki fallast á réttarsátt í máli sínu og mun það mál ganga til dóms- málaráðuneytisins. Maður þessi smyglaði samtals 1488 stk. af brjóstahöldum, 720 pörum af nælon sokkum og 597 stk. af sokkabuxum. Tollverðmæti þessa varnings er kr. 128,357. — Gunnlaugur kvað það ekki hafa komið fram við rann sókn þessa máls, að neinir aðilar hér í bæ stæðu að baki skipverj- ar.na. Kváðust þeir flestir hafa1 átt þá peninga, sem þeir keyptu fyrir. Sá, sem mest hafði kvaðst hafa fengið nokkurn hluta gjald- eyrisins hjá systur sinni, sem bú sett er í Bandaríkjunum. Kassarnir Auk þess varnings, sem að fram an greinir, fundust 4 stórir kassar með mikiu magni af kven og barna fatnaði. Tveir kassanna voru merkt ir fyrirtækjum hér í bæ. Annað var að flytja inn bifreiðavarahluti en hitt efni til skógerðar, samtímis. Ekki kannast þessi fyrirtæki vð kassana og er málið enn í rannsókn. Um hina kassana tvo er það að segja, að heildsali nokkur hér í bæ reyndist vera eigandi þeirra. Var hann samtímis að flytja inn tvo aðra kassa, sem voru á farm- skrá með löglegum hætti. Komið hefur fram í rannsókn þess máls, að kassarnir eru sendir frá Banda- ríkjunum af fyrirtæki, sem nefn ist Nor’th American Export Comp- any. Voru þeir aðeins merktir upp hafsstöðum viðtakanda. Allir þess ir kassar voru á svipuðum stað í lest Lagarfoss. Loks er þess að geta, að kassi sá, sem merktur var skóverksmiðj- unni, hafði að geyma varning fyrir rúmlega 100 þús. kr. að tollverð- mæti. Kassinn, sem merktur var bifreiðafyrirtækinu geymdi varn-1 ing fyrir 72 þús. að tollverðmæti.' Tvær þýddar skáldsögur frá isafold Tvær þýddar skáldsögur eru ný- komnar út á vegum ísafoldar- prentsmiðju Nefnist önnur þeirra, Kelga í Stóruvík og er eftir ís- lenzkættaða konu, Soiveigu Sveins- son, sem búsett mun vera í Kali- forníu, en þýdd er sagan af frú Aðalbjörgu heitinni Johnson, og hafði hún nýlokið verkinu, er hún Iézt. Þetta er ástarsaga, sem gerist á ísiandi, þótt húr, sé rituð á ensku. Sögusviðið er íslenzkt sjávarþorp, og söguheljuraar heita Helga og Gunnar. Illt umtal veidur oft mikl um vandræðum í littu þorpi, þar sem menn hafa lítið annað sér til tíægradvalar en telja freknurnar hver á öðrum, eins og einhver iniður góðgjarn hefur sagt. Þetta vtrður líka andrúmsloft sögunnar. Hin þýdda skáldsagan er gamal- f:æg hér á landi. Það er Messa- lína, sú nafntogaða kona og drottn ir.g Rómaveldis, þótr ekki væri hennar ætíð að góðu getið. Hún var'ð frægust fynr botnlausa spill- ingu og stjórnlaust líferni og fyrir það lifir nafn hennar enn, þctt dyggðadísirnar séu velflestar glfcymdar. Svo langt gekk Messalína að hún leitaði sér fróur.ar : vændis- húsum borgarínr.ar og giftist sið- ar friðli sínum. En Messalína vakti með tramferði sinu h.na sof- atidi samvizku borgaianna, svo að þeir tóku • taumana Þessi saga um Messalinu er eftir Conte Cost- ello. í fyrradag fór fram nauð- ungaruppboð á eignum Jóns Kr. Gunnarssonar, úfgerðar- manns, i Hafnarfirði, sem gjaldþrota varð í sumar Boðin var upp fiskverkunarstöð. Lýsi og mjöl h.f. í Hafnarfirði bauð 1.8 miiljón króna, en Lands- bankinn 2 milljónir og var eignin slegin bansanum. Þá var vb. Haförninn boðinn upp, en það er nýlegr skip. Bauð Guðjón Steingrímsson fyrstur fyr- ir hönd veðhafa, 1 milljón. Síðan bauð Landsbankinn 3 milljónir. Lýsi og mjöl 3.5, Landsbankinn Uppboí á þrotabúi Jóns Kr. Gunnarssonar útgeríarmanns í Hafnarfiríi í fyrradag Landsbankinn 4.2 milljónir. Fannst ýmsum sem skipið færi fyrir lítið, því að því fylgdu tvær nætur og síldarblökk að verðmæti um milljón krónur. Bátarnir Blíðfari RE—3i3 sem er nýkominn úr klössun frá Nor- egi með nýja vél, og vb. Haraldur ICG—16. Landsbankanum voru slegnir báðir bátarnii. Blíðfari á 1.5 milljón og Haraldur á 340 þúsund. Boðnar voru upp tvær jarðir á Álftanesi, Illiðsnes og Oddakot. 3.7, Lýsi og mjöl 4 og að lokum Hiiðsnes var slegið Grétari Yngva- Nýkjörinn Grænlands þingmaður ráðherra ÞingmaUurinn er óhátfur og styrkir mjög stjórnina Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyri til Tímans, Eins og viS hafði verið bú- izt myndaði Kampmann í gær nýja ríkisstjórn með radiköl- um. 17 ráðherrar eru í hínni nýju stjórn þar af 5 ráðherrar radikala. Mikla athygli hefur vakið, að hinn nýkjörni þingmaður fyrir N-Grænland, Mikaei Gam, var gerður að Grænlandsmálaráð- herra í hinni nýju st.'órn. Information skrifar í dag, að hin nýja stjórn sé traust í sessi — sé í rauninfri stjórn þriggja aðila þar sem hinn nýi Grænlandsmála- ráðherra sé óháður og engum f'.okki bundinn. Enn meiri þýðingu hofi það þó, að stjórnin hafi með kmum nýja ráðherra tryggt sér pólitískan meirihluta í þinginu — og það, sem sé ekki síður mikil- vægt, að stjórnin hafi ennfremur tryggt sér meirihluta í öllum r.efndunum. Aðils. I# Æ « bSlÖI I 188« Almennur stjórnamálafundur í Vestmannaeyjum Framsóknarmenn halda almennan stjórnmálafund í Vestmannaeyjum á morgun kl. 3,30. Frummælendur Björn Björnsson alþm., Óskar Jórtsson, fulltrúi, og formaður kjördæmasambands Suðurlands- kjördæmis, Matthías Ingibergsson, lyfsali, Selfossi. U. F. í Kópavogi Aðalfundur verður haldinn þriðiudaginn 22. nóv. í Edduhúsinu við Lindargötu kl. 8,30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Kaupmenn Kaupfélög Gerfijólatrén eru komin. VERKSMIÐJAN SIGNA Sími 23377. — Pósthólf 958. V -x-vx* •-V'-VV-X'X-X'X.-V* 3. kw. 6 hefstöfl Lister, í ágætu stand' er til sölu strax. Nánari uppi hjá Jóni Sigurðssyn’, Hrepphól- um Árnessýslu og Gísla Bjarnasvni, Vélasölunni, Rvík. syni, sem bauð fyrir hönd ábúanfl- ans, Yngva Brynjólfssonar. Þor- valdur Ari Arason bauð á móti Grétari og var nokkur spenningur við uppboðið. Jörðin var slegin Grétari á 155 þúsund, en 165 þús. munu hafa hvílt á eígninni. Höggmynd Ásgrími af Félag islénzkra myndlistar- manna hefur nýlega tilkynnt Ás- grímsnefnd, að bað hafi ákveðið að gefa Ásgrímssafni gipsmynd af Ásgrími heitnum Jónssyni iistmál- ara, sem Sigurjón Óiafsson gerði. Þe-ssa mynd gerði Sigurjón af Ás- grími sjötugum fyrir Félag ís- ienzkra myndlistarmanna í virð- ingarsyni við listamanninn. Ás- grímsnefnd flytur félaginu inni- legasta þakklæti fyrir hina rausn- ariegu og vii'ðuiegu gjöf. Sigurhorlur Breta (Framhald af 1. síðu). betri en fyrr um lausn deilunnar (more cheerful view) Upplyfting Breta Og við höfðum sannar'lega þörf fyrir slíka uppiyftingu (certainly needed cheering up) því að miklar sögusagnir gengu á þá leið, að illa horfði í samningunum vegna hinna óbilgjörnu krafna hinnar hrjáðu íslenzku ríkisstjórnar (harrassed Icelandic goverment). Lát á íslendingum En svo virðist sem mun meiri líkur séu á samkomulagi nú heldur en var eftir lok fyrstu viðræðnanna og íslenzku samningamennirnir hafa f,arið heim með tillögur, senr allgóðar Iíkur benda til að verði samþykktar. .... Eins og við höfum áður sagt, tók það okkur lengri tíma en þetta að ná samkomulagi við hina vinsamlegu Norðmenn og þess vegna verðum við að sýna tölu verða þolinmæði í viðræðum sem þessum, sem ERU MIKLU MIKIL- VÆGARI (on whicb much more depends). í for'síðugrein blaðsins segir m. a.: „Viðræðunum, sem hefjast áttu við íslendinga n. k. mánudag um fiskveiðideiluna hefur verið frest- að, en á meðan kynna ríkisstjórnir beggja landanna sér tillögur, er lagðar voru fram á viðræðufundum embættismanna beggja landanna, sem lauk 4. nóvember" (consider new proposals drawn upp during the meeting of officials). „Laurie Oliver, ritari togarasam bandsins í Hull, lét svo um mælt í viðtali við Fishing News, að ís- lendingar vildu ná samkomulagi sem fyrst. „Og þetta hæfr okkur líka“, sagði OliVer, „því að vorver- tíðin byrjar áður en varir.. Og svo er haft eftir Peter Hend- erson, nýkomnum til London að aflokinni íslandsferð: „Hann sagði að íslandi væri umhugað um að ná samningum og hélt áfram: „Mér var falið að segja, að ísland vildi sem fyrst komast að vinsam- legu samkomulagi".

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.