Tíminn - 20.11.1960, Síða 10

Tíminn - 20.11.1960, Síða 10
1C TÍMINN, sunnudaginn 20. nóvember 1960 / ION1SBÓKIN í dag er <>unnudagurmn 20. nóvember. Tungl er í suðri kl. 13.50. Árdegisílæði er kl. 5 53 SLYSAVARÐSTOFAN á Hetlsuvernd arstöðinnl er opin allan súlarhrlng inn Næsturvörður í Reykjavík vikuna 20.—" er í Ingólfsspiteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 20.—26. nóvember er &lafur Einars- son. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg er opið á miðvikudög um og sunnudögum frá kl 13,30 -15.30 Ásgrimssafn, BergstaSastræti 74, er opið alla daga nema miðvikudaga frá kl. 1,30—6 e. h. Þjóðminjasaf. fslands er opið á þriðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—ló. á sunnudögum kl 13—16 ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband: f dág ve.rða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen ung- frú Þórunn Bragadóttir, bókari . í menntamálaráðuneytinu og stud. jur. Björn Guðmundsson, Akranesi. Heim ili ungu hjónanna verður að Viði- mel 19. Alþjóðamálið ESPERANTO Margir, sem ekki kunna skil á byggingu esperantos, standa í þeirri meiningu, að það hljóti að verá 2. eða 3. flokks mál, af því að það sé „tilbúið". En þetta er mit-ill misskiiningur. Esperanto er nefnilega ekki „tilbúið" í þeim skilningi, sem þessir menn leggja í það orð Orðstofnamir í esper- anto eru allt lifandi orð úr lifandi málum. Valdir era yfirleitt al- gengustu orðstofnar úr indogerm anska málastofninum, þó að sjón- armið tíðninnar (þ.e. í hve mörg um málum orðstofninn kemur fyrir) sé stundum látið víkja vegna hljómfegurðar og hvað bezt fer í samsetningum. Orðið suno á esperanto (sólj er alveg jafn lifandi á sínum stað eins og sun á, ensku. Sonne á þýzku og sunna á íslenzku. Fen- estro á esperanto (gluggi) er ekk- ert síður lifandi en fönster á sænsku og Fenster á þýzku eða í fjölda annarra mála, þar sem þessi orðstofn kemur fyrir. í framhaldi af þessu má benda á, að þjóðtungur menningarþjóða e>ru að meira eða minna leyti og verða jafnan í æ ríkara mæli ein- mitt „tilbúin" mái í sama skiln- ingi og esperanto. Með því að beina þróun tungunnar (hverrar sem er) í sem heppilegasta far- vegu, smíða ný orð yfir ný hug- tök, láta göinui orð fá nýja merk- ingu (sími) o.s.frv., ar verið að gera hana að nokkru leyti „tilbú- ið“ mál. Orðið landhelgi, sem ekki mun en nvera orðið 100 ára gamalt, getur enginn kallað „dautt" Ef einhver hefði sofið I .irósarsvefni i 100 ár, en vaknaði við umræðurnar á al- þingi núna, þá þyrfti hann ekki að spyrja, hvað orðið þýði. Stefán Sigurðsson. ÝMISLEGT Orðsending: Af sérstökum ástæðum eru nem- endur Eiðaskóla frá 1930 og síðar beðnir að koma tii viðtals í Breið- firðingabúð uppi í dag frá kl. 2—7. Nokkrir Eiðamenn. Laxá átti að fara frá Cagltan 19. 11. til Gandia á Spáni. Minningarkort kirkjubyggingarsjóðs Langholtssókn- ar fást á eftirtöldum stöðum: Lang- holtsveg 20, Sólheimum 17, vöggustof unni Hlíðarenda, Kambsveg 33, Verzlun Sigurbjörns Kárasonar, Njálsgötu 1. Fiugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17,40 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Millilandaflug- vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrra- málið. Innanl'andsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Frá Ferðafélagi íslands: Grænlandskvöldvakan verðu.r end- urtekin í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- daginn 24 þ. m. Húsið opnað kl. 8. Fundarefni: 1 Þórhallur VOmundarson mennta- skótakennari flytur erindi um foraar fslendingabyggðir á Græn- landi og sýnir litskuggamyndir úr ferðinni til eystri byggðar síðast liðið sumar. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3 Dans til kl. 24. (Ath. breyttan skemmtanatíma) Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Verð kr. 35,00. Skipadeild SÍS: Hvassaf jll er í Ventspils. Fer það- an 22. þ. m. áleiðis til Stettin. Arnar- fell fer á morgun frá Sölvesborg áleiðis til Vopnafjarðar. Jökulfell fer væntanlega á morgun frá Calais áleiðis til íslands. Disarfell kemur til Hornafjarðar á morgun frá Gufu- nesi. Litlafell kemur til Rvíkur á morgun frá Aðalvík. Helgafell er í Flekkefjord. Hamrafell er í Aruba. Hf. Jöklar: Langjökuli er x Leningrad. Vatna- jökull fór frá Rotterdam 17. þ. m. til Rvíkur. KROSSGÁTA NR. 192 — Líftu á, karl minn, það gengur nú heldur fijótar með skeggið hjá mér. DÆMALAUSI DENNI — Er hún Hulda nú búin að trúlofa sig einu sinn enn. — Já, hún er eins og tré — sinn hring á ári. kennaranum, góði minn, en blessaður hafðu ekki orð á þessu við hana mömmu þína. Lárétt: 1. á hnífi, 6. hæglátur, 8. meidýr, 10. magur, 12. átt, 13. for- nafn, 14. vopna, 16. lofttegund, 17. á plöntu, 19. ógnar. Lóðrétf: 2. hafði í eftirdragi, 3. lézt, 4. hljóð, 5. hitunartæki, 7. ílát, 9. fiskur, 11. „ var það heillin", 15. ósætti, 16. tímabil, 18. tveir eins. Lausn á krossgátu 191: Lárétt: 1. hrífa, 6. Ási, 8. nós, 10. mín, 12. al, 13. næ, 14. nit, 16. vað, 17. Eva, 19. smána. Lóðrétt: 2. rás, 3. ís, 4. fim, 5. Grani, 7. snæða, 9. Óli, 11. ína, 15. tem, 16. van, 18. vá. — Það er eitt a‘ð þér, góða mln- — Hvað er það? — Þú leitar aldrei í vös- um mínum. — Finnst þér það galli? — Já, það eru nefnilega göt á þeim flestum, og þú virðist aldrei finna þau. Fabbi, kennarnn sagði mér í dag, að sum dýr fengju nýj an pels á hverju ári, og &ð sum skiptu um hann tvisvar á ári. — Já, það er vist rétt hjá — Þetta er hálf þunnt, í dag hef ég ekki séð einn ein asta kjaft, sagði tannlæknir- inn. Frúin var á kunum baðstað og eftir einn mánuð skrifaði hún manni smum: — Mér líð ur vel, elskan mín, og nú hef ég létzt um helmng, og er orð- in tágrönn. Hvað á ég að vera lengi enn Hún fékk skeyti frá eigin- manninum daginn eftir: — Blessuð vertu anna nmánuð, og ég vona, að árangurinn verði ekki minni. K K I A D L D D E I Jose L 6-23 Salinas 113 D R r K I — Nei, nei, Grovler, hann er meðvit undarlaus. — Þá sleppur hann við sársaukann. Nú er skotið úr gagnstæðri átt og byss an flýgur úr hendi Grovlers. — Annað hvort var þetta sérlega gott skot eða reglulegt happaskot. Falk 113 — Gengill er heiðarlegur maður. Ef demantarnir hafa lent hjá honum í mis- gripum. hvers vegna biðjið þið hann ekki að skila þeim? — Tja, það datt okkur aldrei í hug! — Hvernig var þetta nú? — Nema að þið hafið ekki komizt yfir þá á heiðarlegan hátt! — Það er nú þar sem hundurinn ligg ur grafinn. — Digger, hvað nú ef hann vill held- ur halda demöntunum og missa hana?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.